Dagur - 20.03.1993, Síða 20

Dagur - 20.03.1993, Síða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 20. mars 1993 Sumarbústaður, fokheldur, mögu- leiki að land á góðum stað í skóg- lendi á Norðurlandi fylgi. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Ferguson, 25“ litasjónvarp með fjarstýringu, í stereo, nokkurra mánaða gamalt. Philips sjónvarp, 25“. I.T.T. 22“ sjónvarp með fjar- stýringu og einnig er videotæki til sölu. Litlir kæliskápar 85 cm og 105 cm háir. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Kirby ryksuga, sem ný, selst á hálfvirði. Skenkur og lágt skatthol. Einnig tvíbreiður svefnsófi, plusklæddur, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavél- ar (franska vinnukonan). Símaborð með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Nýir Panasonic þráðlausir símar og ýmsar aðrar gerðir. Róðr- artæki (þrek) nýlegt. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfir- spegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofuborð, stækk- anlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimla- rúm. Saunaofn 7V£ kV. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðs- stólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Hansahillur og hansaskápar, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Vantar kæliskáp ca. 50x50x50 fyrir rafmagn. Hef kaupanda að 78 snúninga plötum. Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum og sjónvörpum. Frystiskápum, kæli- skápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Ör- bylgjuofnum. Einnig eldavélum. Sófasettum 1-2-3 og þriggja sæta sófum og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Hornsófum, borðstofu- borðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18. Er gifting á döfinni? Ef svo er þá höfum við mjög fallega brúðarkjóla ásamt slörum, höttum, hönskum og fleiru til leigu. Getum sent myndamöppu út á land ef ósk- að er. Brúðkjólaleigan, sími 96-27731, Fjóla. (96-21313.) Næstum Nýtt. Umboðsverslun, Hafnarstræti 88, Sími 11273. Barnavagnar og kerrur, bilstólar, burðarrúm, vöggur, baðborð, skipti- borð, göngugrindur, ísskápar, sjónvörp, vídeó, mynd!yk'ar, tölvur, myndir o. fl. Munið ódýra stjörnumarkaðinn. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur í sölu ísskápa, sjónvörp, vídeó, myndlykla, tölvur, örbylgju- ofna, saumavélar, systkinasæti, hlið fyrir stiga, Tripp trapp stóla og barnarimlarúm. Tökum einnig ýmisleg söfn í sölu. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Næstum Nýtt. Bílarafmagns- þjónusta Oásco SF VÉLSMIÐJA Við hjá Ásco erum sérhæfðir í viðgerðum á alternatorum og störturum, rafkerfum bifreiða og vinnuvéla. Höfum fullkominn prufubekk fyrir þessi tæki og gott úrval varahluta. Þetta ásamt mikilli starfsreynslu tryggir markvissa og góða þjónustu. Gerum föst verðtilboð, sé þess óskað. Seljum einnig Banner rafgeyma. Greiðslukortaþjónusta Visa og Euro. Gerið svo vel að hafa samband. asco sf VÉLSMIÐJA Laufásgötu 3, sími 96-11092. Hey og heykögglar til sölu. Upplýsingar gefur Aðalsteinn í h- síma 31189 og v-síma 31339. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, Trooper '83, L 200 '82, L 300 ’82, Bronco '74, Subaru '80-84, Lada Sport '78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort '84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 '80-'85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade '80-’88, Uno ’84-’87, Regata '85, Sunny ’83-'88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Óska eftir lítið keyrðum spar- neytnum bíl á 350-400.000 stgr. Uppl. í síma 21523 eftir kl. 16.00. Til sölu: Mercedes Benz 307D sendill, árg. ’87, með mæli. Mjög hentugur sem húsbíll. Subaru Sedan, beinsk., árg. ’87. Nissan Micra, 3. dr. alhvítur, árg. '89. Suzuki Fox á breiðum dekkjum, árg. '88. Mazda station, árg. ’85. Hagstæð greiðslukjör. Upplýsingar hjá Bifreiðav. Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5, og í síma 22520 eftir kl. 18 í síma 21765. Til sölu MMC Pajero diesel, stuttur, árg. ’88, sem er skemmdur eftir umferðaróhapp. Upplýsingar í síma 43168 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Bílar til sölu: Mercury Cougar, árg. ’68, 2jadyra, V-8 vél. Suzuki Fox, árg. '83, skoðaður ’94. Upplýsingar í síma 24332. Óskum eftir 2ja-3ja tonna piast- bát með veiðiheimild. Hafið samband við Þorstein í sfma 95-35195 eftir kl. 14.00. Vélsleðaeigendur! Til sölu hjólagrindur undir flestar gerðir af sleðum. Athugið að það þarf aldrei að lyfta sleða, þú keyrir upp á grindina og niður aftur. Sýningargrind verður í Hjólbarða- þjónustunni, Polaris-umboðinu við Undirhlíð, Akureyri. Nánari upplýsingar f síma 96- 43256, Þórir. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. 15 miHÍM fll R 13 Kl BlffiRll Tl •? b! 5LSUB jlBJííÍ Leikfélae Akureyrar Operetta. Tónlist: Johann Strauss. Libretto: Carl Haffner & Richard Genée. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Kolbrún Kristjana Halldórsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsveitarstjórn og útsetning tónlistar: Roar Kvam. Einsöngvarar og leikarar: Jón Þorsteinss., Ingibjörg Marteinsdóttir, Guðrún Jóns- dóttir, Steinþór Þráinsson, Aðalsteinn Bergdal, Þuríður Baldursdóttir, Michael Jón Clarke, Már Magnússon, Sigurþór Albert Heimisson, Bryndís Petra Braga- dóttir, Þráinn Karlsson. Kór og hljómsveit Leikfélags Akureyrar. Sýningar kl. 20.30: Fö. 26. mars frumsýning, uppselt, lau. 27. mars, uppselt, fö. 2. apríl, lau. 3. apríl, mi. 7. apríl, fi. 8. apríl, lau. 10. apríl, fö. 16. aprfl, lau. 17. apríl. Sýningar kl. 17.00: Su. 4. apríl, má. 12. apríl. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími I miðasölu: (96) 24073. Leikfélag Húsavíkur Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lindgren 15. sýning laugard. 20. mars kl. 15.00. 16. sýning sunnud. 21. mars kl. 15.00. Ath. fáar sýningar eftir. Miðasala í Samkomuhúsinu í síma 41129. Óska eftir sambyggðri trésmfða- vél, 1 fasa Robland eða sambæri- legri vél. Upplýsingar í síma 41529. Húsvíkingar - Þingeyingar. Nýsmíði - Viðgerðir. Tek að mér almenna trésmíða- vinnu. Þorbjörn Sigvaldason, sími 41529 - farsími 985-27030. Fyrirtæki á Akureyri sem er með vörur i umboðssölu, er til sölu. Hentugt fyrir hjón eða einstakling. Áhugasamir leggi nafn, símanúmer og kennitölu inn á afgreiðslu Dags merkt: Umboðssala, fyrir 26. mars nk. Prentum á fermingarservettur með myndum af kirkjum, biblíu, kerti o.fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaðanlíðar-, Dal- víkur-, Eskifjarðar, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hofs-, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hóladómkirkju, Hríseyjar-, Húsa- víkur-, Hvammstanga-, Höskulds- staða-, Kaupvangs-, Kollafjarðar- nes-, Kristskirkja, Landakoti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundabrekku-, Melstaðar-, Miklabæjar-, Munka- þverár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðruvallakirkja Hörgárdal, Nes- kirkja, Ólafsfjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauð- árkróks-, Seyðisfjarðar-, Skaga- strandar-, Siglufjarðar-, Stykkis- hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval- barðsstrandar-, Svínavatns-, Tjarn- ar-, Undirfells-, Urðar-, Vopnafjarð- ar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaðakirkja o.fl. Ýmsar gerðir af servettum fyrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent Glerárgötu 24 - Akureyri. Sími 96-22844 • Fax 96-11366. Óska eftir að kaupa bátsvél, 18- 30 HP. Uppl. í síma 96-22148 eftir kl. 19. Til sölu er 10 ha Saab bátavél. Keyrð u.þ.b. 1000-1200 tíma. Seld á hálfvirði. Uppl. á kvöldin í síma 96-41961. Til sölu 15“ krómfelgur, 10“ breið- ar, 6 gata. Á sama stað óskast til kaups 15“ Toyota Landcruser felgur, helst krómfelgur. Uppl. í síma 96-25689 eftir kl. 19. Gítarar, gítarar, 50 gerðir. Klassískir frá kr. 8.900. Þjóðlaga frá kr. 10.400. Rafgítarar frá kr. 16.300. Bassar frá kr. 18.600. Einnig pokar og töskur. Tónabúðin, sími 96-22111. Carlsbro hljóðfæramagnarar og hljóðkerfi. Gítarmagnarar: 10w kr. 8.880,00. 30w kr. 20.400,00. 65w kr. 29.800,00. 100w kr. 35.900,00. Bassamagnarar: 30w kr. 21.300,00. 100w kr. 41.890,00. 200w kr. 64.900,00. Hljómborðsmagnarar: 25w kr. 19.900,00. 65w kr. 34.820,00. Hljóðkerfi fyrir litla og stóra sali. Tónabúðin, sími 22111. Til^leigu 4ra herbergja íbúð í Mið- bænum. Laus strax. Uppl. í síma 25817 eða 26228. Húsnæði í boði! Til leigu 4ra herbergja íbúð við Skarðshlíð frá 1. apríl. Upplýsingar í síma 26228. Til leigu lítil einstaklingsíbúð, sér inngangur. Aðgangur að þvottahúsi, þvottavél og frystikistu. Góð staðsetning. Laus 1. apríl. Upplýsingar gefur Lilla í síma 26340 eða 22100. Vantar þig örugga gæslu fyrir hundinn þinn á meðan þú ferð í frí? Við tökum hunda í gæslu í lengri og skemmri tíma. Sérhannað hundahús með inni- og útistíu fyrir hvern hund. Vant fólk annast hundana. Fjögurra ára reynsla. Hundahótelið á Nolli, sími 96-33168. Get tekið að mér hreingerningar í heimahúsum. Til sölu á sama stað AEG örbylgju- ofn, nýlegur. Upplýsingar í síma 24635. Mótorstillingar, hjólastillingar og Ijósastillingar. Einnig viðgerðir á alternatorum og störturum ásamt almennum við- gerðum. Ókeypis dráttarbílaþjónusta innan- bæjar. Bílastilling sf. Draupnisgötu 7 d, Akureyri. Sími 22109.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.