Dagur - 20.03.1993, Blaðsíða 21

Dagur - 20.03.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur 20. mars 1993 - DAGUR - 21 Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföll- um. Notum ný og fullkomin tæki. Vanir menn og þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan, Möðrusfðu 1, Akureyri. Sími 25117. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarhaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Aðalfundur Skagfirðingafélags- ins á Akureyri verður haldinn í Starfsmannasal KEA, Sunnuhlíð (fundarherbergi), laugardaginn 20. mars kl. 14.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Framtíð félagsins rædd. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Krílið auglýsir. Nú þarf fólk ekki lengur að henda eða pakka niður í kjallara góðum og fallegum fötum, sem börn 0-6 ára eru vaxin uppúr. Komið með þau í Krílið og sjáið hvort við getum ekki selt þau fyrir ykkur. Hafið samband í síma 26788 eða komið í Krílið á bak við Skartið, gengið inn frá Kaupvangsstræti. Opið virka daga kl. 13-18. Krílið. Mig vantar konu sem vill búa í sveit. Æskilegur aldur 30-45 ára. Áhugasöm sendi bréf til afgreiðslu Dags með helstu uppl. merkt „Gott mál“. Hér er bréf sem hljomar vel. Góðar fréttir um bjarta framtíð eftir þínum óskum, gæti einnig hentað þér. Ef þú ert að leita að öruggum vini á Norðurlandi, Reykjavík eða annars staðar á landinu átt þú erindi til okkar. Þú lýsir traustum, góðum maka eða vini. Ókeypis. Ferðafólk, hestafólk og sveitafólk. Pósthólf 9115, 129 Reykjavík, sími 91-670785 alla daga til kl. 22. Fullum trúnaði heitið. Til sölu: Ford 3000 dráttarvél árg. 1974 m/ tvívirkum ámoksturstækjum. Nýleg afturdekk. Kemper heyhleðsluvagn, 24 rúm- metra. Rússi GAZ, árg. 1959, m/Volvo B- 18 vél. Upplýsingar í síma 25997 á kvöldin. Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagn- ir og viðgerðir í íbúðarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Tökum að okkur uppvask og til- tekt í fermingarveislum. Vinsamlega hafið samband við Amí í síma 25739 eftir kl. 21.00. Fimleikaráð Akureyrar. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardinur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055._____________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Innréttingar Eldhúsinnréttingar. Baöinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verötilboö. Greiösluskilmálar. Réttarhvammi 3 - 603 Akureyri. Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. □ HULD 59933227 VI 2. I.O.O.F. 15 = 17432381/2 = O Sjúkraliðar og nemar! Fundur. Deild sjúkraliða á Norðurlandi eystra held- ur fund miðvikudaginn 24. mars kl. 20.00 í STAK salnum Ráðhústorgi 3, Akureyri. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg fundarstörf. Mætum öll hress og kát. Stjórnin. Dagana 17. til 21. mars talar Billy Graham á samknmum um alla Evrópu með hjálp nýjustu gervi- hnattatækni. Samkomunnar verða sýndar í Glerárkirkju og hefjast þær öll kvöldin kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. HVÍTA5Ut1fíUKIfíKJAn ^mwshlíð Samkomur föstudaginn 19. mars og laugardaginn 20. mars falla niður vegna Billy Graham samkomanna í Glerárkirkju. Sunnudagur 21. mars kl. 11.00 barnakirkjan, allir krakkar vel- komnir. Sama dag kl. 15.30 almenn samkoma, samskot tekin till kristni- boðs. Barnapössun meðan á sam- komu stendur. Allir eru hjartanlega velkomnir. SJÓNARHÆÐ W HAFNARSTRÆTI 63 Allir eru hvattir til að mæta á kvöld- samkomur Billy Grahams í Glerár- kirkju. Laugardagur 20. mars: Laugardags- fundur á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63, kl. 13.30. (Fyrir 6-12 ára.) Ungl- ingafundurinn á Sjónarhæð um kvöldið fellur niður, en allir eru hvattir til að fara á samkomu Billy Grahams kl. 20 í Glerárkirkju. Sunnudagur 21.mars: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Sam- koma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. Munið sam- komuna í Glerárkirkju um kvöldið kl. 20. Hjálpræðisherinn. Sunnudag 21. mars kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnudaga- skóli. Mánudag 22. mars kl. 16.00 heim- ilasamband. Miðvikudag 24. mars kl. 17.00 fund- ur fyrir 7-12 ára. Fimmtudag 25. mars kl. 20.30 biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. Bingó í Lóni: Aðalviimingurimi gistíng og kvöld- verður á Sögu Karlakór Akureyrar/Geysir heldur bingó í Lóni nk. sunnu- dagskvöld kl. 20.30 en ekki kl. 15.00 eins og áður var skýrt frá og verður spilað um fjölda góðra vinninga. Stærstu vinningarnir eru gist- ing á Hótel Sögu í tvær nætur fyr- ir tvo ásamt kvöldverði og flugfar Akureyri-Reykjavík-Akureyri en fjöldi annarra góðra vinninga verður í boði. Fréttatilkynning Akureyrarprestakall: Sunnudagaskólinn verð- ur nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Munið kirkjubílana. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Altarisganga. Sálmar: 547, 377, 340, 350, 47 og 219. Þ.H. Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju heldur fund í Kapellunni kl. 17. Nýir félagar velkomnir. Mætið vel. Biblíulestur verður í Safnaðarheim- ilinu nk. mánudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Aðalsafnaðarfundur Akureyrar- sóknar verður í Safnaðarheimilinu eftir messu. Akureyrarkirkja. Glerárkirkja. Laugardagur 20. mars biblíulestur og bænastund kl. 13.00. Sunnudagur 21. mars barnasam- koma verður í kirkjunni kl. 11.00. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum. Messa verður kl. 14.00. Þorgrímur Daníelsson, guðfræðinemi, predikar. Foreldrar fermingarbarna hvattir til að mæta. Kirkjukaffi verður í safnaðarsalnum að messu lokinni. Fundur Æsku- lýðsfélagsins kl. 17.30. Sóknarprestur. Möðruvallaprestakall. Guðsþjónusta verður í Möðruvalla- kirkju nk. sunnudag, 21. mars, kl. 14.00. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Birgir Helgason. Sóknarprestur. Dalvíkurkirkja. Messa verður í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 21. mars kl. 14.00. Sr. Egill Hallgrímsson prestur á Skaga- strönd predikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt sóknarpresti. Kór Hóla- neskirkju syngur ásamt kór Dalvík- urkirkju og organistar beggja sókn- anna leika á orgelið. Altarisganga. Fjölmennum til kirkju. Sóknarprestur. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 22. mars 1993 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Jón Kr. Sólnes og Úlfhildur Rögnvaldsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður ieyfa. Síminn er 21000. ÓSKAÍtSVi; ilD; AUNA MTNPtN FRÍ0A0G DYRIÐ Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Fríða og dýrið Kl. 11.00 Rauði þráðurinn Sunnudagur Kl. 3.00 Fríða og dýrið Kl. 9.00 Fríða og dýrið Kl. 11.00 Rauði þráðurinn Mánudagur Kl. 9.00 Fríða og dýrið LEIKMAÐURINN Salur B Laugardagur Kl. 9.00 Leikmaðurinn Kl. 11.00 Thunderheart Sunnudagur Kl. 3.00 Tommi og Jenni Kl. 9.00 Leikmaðurinn Kl. 11.00 Thunderheart Mánudagur Kl. 9.00 Leikmaðurinn BORGARBÍÓ ® 23500 Gengið Gengisskráning nr. 54 19. mars 1993 Kaup Sala Dollari 64,83000 64,97000 Sterlingsp. 95,93900 96,14600 Kanadadollar 52,16200 52,27500 Dönsk kr. 10,25110 10,27320 Norsk kr. 9,27400 9,29400 Sænsk kr. 8,31790 8,33590 Finnskt mark 10,87570 10,89920 Fransk. franki 11,55770 11,58270 Belg. franki 1,91490 1,91910 Svissn. franki 42,99070 43,08360 Hollen. gyllini 35,11630 35,19220 Þýskt mark 39,46430 39,54950 ítölsk lira 0,04071 0,04080 Austurr. sch. 5,60690 5,61900 Port. escudo 0,42590 0,42680 Spá. peseti 0,55020 0,55140 Japansktyen 0,55871 0,55992 irskt pund 95,56600 95,77200 SDR 89,76360 89,95750 ECU, evr.m. 76,39240 76,55740 t Þökkum innilega öllum þeim sem veittu okkur styrk og sýndu okkur hlýhug og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS KR. JÓHANNSSONAR, verslunarstjóra, Fjarðarvegi 27, Þórshöfn. Sérstakar þakkir færum við Slysavarnadeildinni Hafliða. María Jóhannsdóttir, Jóhann A. Jónsson, Rósa Daníelsdóttir, Rafn Jónsson, Kristín Kjartansdóttir, Hreggviður Jónsson, Hlín Sverrisdóttir og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.