Dagur - 22.04.1993, Síða 4

Dagur - 22.04.1993, Síða 4
 I - DAGUR - Fimmtudagur 22. apríl 1993 Orlofsferðir Vlf. Einingar sumarið 1993. ORLOFSFERÐ: Sex daga ferö um Borgarfjörö, Suöurlandsundirlendi, Reykjanes og Reykjavík veröur farin dagana 19. til 24. júlí ef næg þátttaka fæst. Gist verður í svefnpokaplássum á sumarhótelum og gisti- heimilum í tveggja og þriggja manna herbergjum. Verö kr. 22.000 pr. mann. Innifalið í veröi: Akstur, gisting, morgunveröur og kvöld- verður öll kvöldin nema seinna kvöldið í Hafnarfiröi. FJALLAFERÐ: Fjögurra daga ferö í Þórsmörk verður farin dagana 8. til 11. ágúst ef næg þátttaka fæst. Verö kr. 8.000 pr. mann. Innifalið í verði: Akstur og grillkjöt eitt kvöld. Að ööru leyti veröur fólk aö nesta sig sjálft. Gist verður í skála F.í. í Þórsmörk. Hámarksfjöldi er 40 manns í hvora ferö. Óafturkræft staðfestingargjald kr. 1.000 greiðist innan fimm daga frá skráningu í ferðirnar. FERÐ ALDRAÐRA: Dagsferö aldraðra veröur farin laugardaginn 14. ágúst um Húnavatnssýslur og fyrir Vatnsnes. Allar nánari upptýsingar um ferðatilhögun og skrán- ing í ferðirnar er á aðalskrifstofu félagsins, Skipa- götu 14, Akureyri, sími 23503. Tekið verður á móti pöntunum frá og með mánudeginum 3. maí nk. Ferðanefnd Einingar. Menningarhátíð í Eyjafjarðarsveit dagana 17.-25. apríl 1993 22. apríl — fimmtudagur (sumardagurinn fyrsti) Kl. 10.00# Hestaíþróttamót Funa á Melgerðismelum. Kl. 13.30 Kaþólsk messa að Munkaþverá. Kl. 20.30 Tónleikar Tónlistarskóla Eyjafjarðar í Sólgarði. Kl. 20.30 Leikfélag Vopnafjarðar sýnir „Músagildruna" í Laugarborg. 23. apríl — föstudagur. Kl. 20.30 Freyvangsleikhúsið sýnir „Ljón í síðbuxum" í Freyvangi. Kl. 21.00 Rokktónleikar fyrir unga fólkið í Laugarborg. „Helgi og hljóðfæraleikararnir" og „Hún andar". 24. apríl — laugardagur. Kl. 21.00 Söngur og dansleikur í Laugarborg. Tjarnarkvartettinn. Baldvin Kr. Baldvinsson og Juliet Faulkner. Hljómsveit I. Eydal leikur fyrir dansi. 25. apríl — sunnudagur. Kl. 15.00 Söngur og helgistund í Grundarkirkju. Jón Þorsteinsson og Gígja Kjartansdóttir. Sr. Hannes Örn Blandon. Myndlistar- og listiðnaðarsýningar verða opnar í Vín alla daga frá kl. 11-22 og á skrifstofu Eyjafjarð- arsveitar virka daga kl. 9-16 og um helgar 14-18. 1 i m Rey kdæl i ngar! Almennur stjórnmálafundur á Breiðumýri kl. 20.30 föstudagskvöldið 23. apríl. Þingmenn Framsóknarflokksins í kjördæminu koma á fundinn. Fjölmennum og ræðum landsmálin! Hvað er að gerast? Rokkbandíð á Hótel KEA Hljómsveitin Rokkbandið leikur fyrir dansi á Hótel KEA á laugar- dagskvöld. Hótel KEA minnir á vikulega sunnudagsveislu. í boði er prinsessusúpa ásamt salatbar og desserthlaðborði fyrir kr. 1.050. Frítt fyrir böm 0-6 ára og hálft gjald fyrir böm 7-12 ára. Síðasta sýning á Evítu á laugardagskvöld Hinn vinsæli söngleikur Evíta eft- ir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice verður sýndur í síðasta skipti í Sjallanum á Akureyri á laugar- dagskvöld. Að sýningu lokinni leikur hljómsveitin Ný dönsk fyrir dansi. í kvöld, að kvöldi sumar- dagsins fyrsta, verða tónleikar með hljómsveitinni Sniglaband- inu. Annað kvöld verða Skriðjökl- ar á Sjallakránni og Pálmi Gunn- arsson og Magnús Eiríksson taka létta sveiflu í Kjallaranum. Heilsudagar í KEA- Sunnuhlíð Dagana 23. og 24. apríl leggur KEA-Sunnuhlíð áherslu á heilsu og heilsuvörur. Boðið er upp á ýmiskonar kynningar og tilboð á heilsuvörum ásamt uppákomum sem tengjast líkamsrækt og íþrótt- um. Á morgun, föstudag, kl. 16- 18 og laugardag kl. 15-19 verður Júlía Linda Ómarsdóttir, hjúkrun- arfræðingur, í versluninni og leið- beinir fólki um innkaup og mat- reiðslu með hollustu að leiðarljósi. Einnig mun hún kynna bókina í toppformi eftir Harvey og Marlyn Dimond. Aðalfundur læknaritara Aðalfundur Félags íslenskra læknaritara verður haldinn á Hótel KEA á Akureyri nk. laugardag. Námsstefnur og fyrirlestrar verða haldnir í tengslum við aðalfundinn og verða fyrirlesarar á námsstefn- unni, þeir Pétur Pétursson, heilsu- gæslulæknir við Heilsugæslustöð- ina á Akureyri og Jónas Franklín, kvensjúkdómasérfræðingur við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fyrirlestur um fískihagfræði Næstkomandi laugardag, 24. aprfl, kl. 14 heldur dr. Rögnvaldur Hannesson fyrirlestur fyrir al- menning um markaðsbúskap og sjávarútveg í Háskólanum á Ákur- eyri í stofu 25 á 2. hæð. Dr. Rögn- valdur er prófessor í fiskihagfræði við Verslunarskólann í Bergen í Noregi. Hann ólst upp á Höfn í Homafirði og stundaði nám við Menntaskólann á Akureyri, Há- skóla íslands, Háskólann í Lundi í Svíþjóð og víðar um heim. Man trouble í Borgarbíói Borgarbíó á Akureyri sýnir um helgina kl. 21 myndimar A few good men og Sneakers. Klukkan 23 verða sýndar myndimar Rese- voir dogs og Man trouble. Á bamasýningum á sunnudag kl. 15 verða sýndar myndimar Burknagil og Og þú hélst að foreldrar þínir væru ruglaðir. Hreinsunarátak í Eyjaíirði a laugardag Að fmmkvæði Náttúmvemdar- nefndar Eyjafjarðarsýslu verður efnt til sameiginlegs hreinsunar- átaks á þann hátt að allir sem vettlingi geta valdið fari út og hreinsi msl og drasl af sinni land- areign kl. 11-12 nk. laugardag, 24. aprfl. Nefndarmenn ætlast til þess að þessi hreinsun kom í viðbót við hreinsanir sem menn hafa ráðgert, ekki í þeirra stað. Bólumarkaður á laugardag Bólumarkaðurinn Eiðsvallagötu 6 á Akureyri verður á sínum stað á laugardaginn kl. 11-15. Að venju verður mikið úrval allskyns vam- ings og eru alltaf að bætast við nýjar vömr. Að þessu sinni má nefna handofin veggteppi og mottur og vörur söluaðila úr Kola- portinu í Reykjavík. Þá má nefna spennandi nýjar keramikvömr frá Kollu á Hauganesi. Þriðji bekkur MA með markað Þriðji bekkur Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir markaði á laugardag kl. 14-17 í Möðruvalla- kjallara, raungreinahúsi skólans. Meðal annars verður seldur fatn- aður, kökur og lakkrís. Höldur sýnir nýja Galantinn Höldur hf. og Hekla hf. verða með bflasýningu í sýningarsal Hölds við Tryggvabraut á Akureyri á laugardag og sunnudag kl. 13-17 báða dagana. Sýndur verður nýi Galantinn (Galant 2000 GLSi sjálfskiptur, Galant 2000 GLSi 4 Wd og Galant V6 24 ventla) og 2Wd Caravella frá VW. Boðið verður upp á reynsluakstur og veitingar. Sumarfagnaður Hlífarkvenna Sumarfagnaður Kvenfélagsins Hlífar á Akureyri verður í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 15-17. í boði verður veislukaffi, happ- drætti, tónlist o.fl. Þá verður sýnd handavinna Jónínu Steinþórsdótt- ur, sem er heiðursfélagi í Hlíf. Allur ágóði rennur til tækjakaupa fyrir bamadeild FSA. Opið hús hjá Rafveitunni Rafveita Akureyrar verður með opið hús á laugardag kl. 13-15 í húsakynnum Rafveitunnar að Þórsstíg 4 þar sem starfsemi henn- ar verður kynnt. Á klukkutíma fresti verður boðið upp á ferðir frá Þórsstíg um bæinn til að skoða helstu raforkuvirki. Rafmagnsfyr- irtæki á Akureyri munu kynna framleiðslu sína og þjónustu í sér- stökum sal. Á boðstólum verður kaffi og kökur. Karlakórsmenn í Glerárkirkju Karlakór Akureyrar-Geysir og gamlir Geysismenn halda sameig- inlega söngskemmtun í Glerár- kirkju í dag kl. 17, sumardaginn fyrsta. Kóramir syngja „í sundur“ og stilla síðan saman strengi í lok tónleikanna. Á efnisskránni eru verk eftir m.a. Inga T. Lárusson, Jón Ásgeirsson, Karl O. Runólfs- son, Pál ísólfsson og Sigurð Þórð- arson. Öll þau lög sem kóramir syngja saman eru við texta eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Stjómandi Karlakórs Akureyrar- Geysis er Roar Kvam en Ámi Ingimundarson stjómar gömlum Geysismönnum. Undirleikari á tónleikunum verður Richard Simm. „Ljónið“ í Freyvangi Freyvangsleikhúsið verður með tvær sýningar um helgina á Ljóni í síðbuxum eftir Bjöm Th. Bjöms- son. Fyrri sýningin verður annað kvöld íd. 20.30 og síðari sýningin á laugardagskvöld á sama tíma. Upplýsingar og miðapantanir í síma 31196. Tvær sýningar á Leðurblökunni Leikfélag Akureyrar verður með tvær sýningar um helgina á Leður- blöku Jóhanns Strauss. Fyrri sýn- ingin verður annað kvöld og sú síðari á laugardagskvöld. Báðar sýningamar hefjast kl. 20.30. Sími í miðasölu er 24073. FA með ferðir á Kaldbak og í Lamba í dag, sumardaginn fyrsta, efnir Ferðafélag Akureyrar til göngu- og skíðaferðar á Kaldbak. Lagt verður af stað frá skrifstofunni kl. 9. Næstkomandi laugardag verður síðan skíða- og snjóbílaferð í Lamba á Glerárdal. Lagt verður af stað frá Fálkafelli kl. 10. Skrif- stofa FA verður opin á morgun, föstudag, kl. 17-19. Síminn er 22720. Framsóknarfundur á Breiðumýri Þingmenn Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, Guðmundur Bjamason, Valgerður Sverrisdóttir og Jóhannes Geir Sigurgeirsson, halda almennan stjómmálafund á Breiðumýri ann- að kvöld kl. 20.30. íþróttamót á Mel- gerðismelum íþróttamót hestamannafélagsins Funa verður haldið á Melgerðis- melum í Eyjafjarðarsveit í dag, sumardaginn fyrsta. Dagskráin hefst kl. 9 með hindrunarstökki og hlýðniæfingum. Klukkan 10 verð- ur fjórgangur fullorðinna, fimm- gangur fullorðinna og fjórgangur bama og unglinga. Að loknu mat- arhléi verður tölt fullorðinna, tölt bama og unglinga, úrslit og gæð- ingaskeið. Skráning verður á staðnum. Veitingasalan verður op- in og aðgangur áhorfenda að mót- inu er án endurgjalds. Atskák hjá Skákfélaginu Skákfélag Akureyrar gengst fyrir helgarskákmóti í atskák á laugar- dag og sunnudag í skákheimilinu við Þingvallastræti. Stefnt er að því að tefla n.íu umferðir eftir Monrad-kerfi og verður 2-3 utan- bæjarmönnum boðin þátttaka. Auk venjulegra verðlaunapeninga verða veitt pen ngaverðlaun fyrir þrjú efstu sætiri. Mótið hefst kl. 13.30 á laugardag.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.