Dagur


Dagur - 19.05.1993, Qupperneq 8

Dagur - 19.05.1993, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 19. maí 1993 ÍÞRÓTTIR Halldór Arinbjarnarson Stofnaö 1928 Besti árangur:íslandsmeistari 1989. 2. deildar meistari 1980, 6. flokks meistari 1985. Sigurvegari í Meistarakeppni KSI 1990. Urslit í bikarkeppni KSÍ 1992. Stærsti deildarsigur: 13:0 gegn Skallagrími í 2. deild 1986. Stærstu deildartöp: 0:5 gegn ÍA í 1. deild 1978, 0:5 gegn ÍBK í 1. deild 1978,0:5 gegn Val í 1. deild 1978 og 0:5 gegn Þrótti Reykjavík 1976. Ferill á íslandsmóti: Léku fyrst 1929. 3. deild 1975. 2. deild 1976- 1977. 1 deild 1978-1979. 2. deild 1980. 1. deild 1981-1982. 2. deild 1983. 1. deild 1984. 2. deild 1985-1986,1. deild 1987-1992. 2. deild 1993. Nýir leikmenn:Pétur Þ. Oskarson. Farnir frá síðasta sumri:Páll Gíslason og Örn Viðar Amarson í Þór, Gunn- ar Már Másson í Leiftur, Pavel Vandas til Tékklands, Gunnar Gíslason í Hácken, Sigþór Júlíusson í Völsung, Ami Þór Freysteinsson í Stjömuna, Hafsteinn Jakobsson hættur og Þórarinn Valur Amason hættur. Flestir leikir í 1. deild (fyrir KA):Erlingur Kristjánsson 127, Steingrímur Birgisson 115, Ormar Örlygsson 102, Haukur Bragason 101, Gauti Laxdal 100. Flest mörk í 1. deild: Þorvaldur Örlygsson 19, Antony Karl Gregory 14, Ormarr Örlygsson 13, Gunnar Gíslason 12, Asbjöm Bjömsson 11. Markahæstir síðasta sumar:Gunnar Már Másson 9, Ormarr Örlygsson 6, Páll V. Gíslason 2. Bjarki Bragason Björn Pálmason Brynjólfur Sveinsson Eggcrt Sigmundsson 19 ára - 3 leikir 23 ára - 0 leikir 18 ára 0 leikir 19 ára - 0 leikir Gauti Laxdal Gísli Guðmundsson Halidór Kristinsson Haukur Bragason 27 ára - 117 ieikir 19 ára - 0 leikir 22 ára - 38 lcikir 27 ára - 103 leikir Helgi Aðalstcinsson Helgi Jóhannsson Helgi Níclsson Hermann Karlsson 20 ára - 0 Icikir 23 ára - 0 leikir 21 árs - 0 leikir 19 ára - 0 leikir Höskuldur Þórhallsson Ingólfur Áskelsson ívar Bjarklind Jóhann Arnarson 20 ára - 0 leikir 18 ára - 0 leikir 19 ára - 9 leikir 21 árs - 4 leikir Haukur Bragason, markvörður KA, hefur verið með jafnbestu markvörð- um 1. deildar undanfarin ár og mikilvægt fyrir ungu strákana að vita af svo reyndum manni milli stanganna. Teljum stigin í lok móts - segir Njáll Eiðsson Njáll Eiðsson tók í vetur við þjálfun 2. deildar liðs KA. Njáll Iék með KA fyrir nokkrum ár- um og hefur mikla reynslu sem þjálfari. Nú síðast þjálfaði hann 1. deildar lið FH í Hafnarfírði með góðum árangri. Ljóst er að hann tekst á hendur erfitt verk- efni. Lið KA hefur tekið mikl- um breytingum frá síðasta sumri og spurninginn er hvern- ig tekst að vinna úr þeim efnivið sem liggur í hinum ungu leik- mönnum, sem í sumar verða í eldlínunni meðal „þeirra stóru.“ Njáll er þó engan veginn með algerlega nýtt lið í höndunum og byggt verður á kjarna reyndra leikmanna, sem verið hafa í fremstu röð knattspyrnumanna undanfarin ár. Þar má nefna Orm- arr Örlygsson, Steingrím Birgis- son, Gauta Laxdal og Hauk Bragason markvörð. Auk þess munu þeir Bjarni Jónsson fyrirliði og Arni Hermannsson koma til landsins um mitt mót. Njáll Eiðsson sagöist vera nokkuð sáttur við leik liðsins það sem af er í sumar. „Ég hef verið að prófa mannskapinn og kynnast strákunum. Mér líst mjög vel á liðið og held að þetta sé að smella saman.“ Hann viðurkenndi að erfitt væri aö sjá fyrir hvemig Njáll Eiðsson, þjálfari. mótió mundi spilast og hvar KA- liðið stæði í þessum hóp. „Ég býst viö að BÍ og Þróttur gætu átt í basli en Breiðablik verði ofar- lega því mér sýnist að þeir séu með breiðasta hópinn. Sama má segja um Stjömuna og Grindavík og við ætlum okkur einnig að vera í þessum hópi. Eins og áður þá er alltaf betra að telja stigin þegar mótið er búið.“ I 1. umferð, nk. sunnudag, mætast fallkandidatar fyrra árs, KA og UBK. Leikurinn fer fram í Kópavogi og ætti að verða um hörkuleik að ræða, þar sem búast má við báðum þessum liðum í efri hluta deildarinnar. Fyrsti heima- leikur KA er síðan í 2. umferð 28. maí á móti Stjörnunni. Jón Hrannar Einarsson 21 árs - 4 leikir Ormarr Örlygsson 31 árs - 166 leikir Pétur Þ. Óskarsson 25 ára 24 leikir Steingrímur Birgisson 29 ára - 115 leikir Þorvaldur Sigbjörnsson 19 ára - 1 Ieikur Þórhallur Hinriksson 17 ára - 1 leikur

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.