Dagur - 19.05.1993, Síða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 19. maí 1993
Óska eftir meðleigjanda af 3ja
herb. Ibúð á mjög góðum stað á
Akureyri.
Uppl. í síma 97-31696.
Til leigu 4ra herb. íbúð á Eyrinni.
Leigist frá 1. júní.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt: „Ibúð á Eyrinni" fyrir kl.
15.00 fimmtud. 27. maí.
4ra-5 herbergja íbúð óskast til
leigu strax eða frá 1. júní.
Góðri umgengni heitið.
Upplýsingar gefa Halldór og Ólína f
síma 24211.
Ung hjón með tvö börn óska eftir-
að leigja 3-4 herb. íbúð á Brekk-
unni frá 1. júlí.
Fyrirframgreiðsla allt að 6 mán.
Uppl. I síma 11559.
4ra herbergja íbúð óskast til leigu
á Akureyri eða í nágrenni, sem
fyrst. Reyklaus fjölskylda.
Upplýsingar I síma 12097 eftir kl.
17.00 næstu daga.
Til sölu 3ja sæta sófi og tveir
stólar úr svörtu leðri með króm-
grind ásamt borði úr krómi og gleri.
Uppl. I síma 96-33215 eftir kl.
20.00.
Spákona stödd á Akureyri.
Upplýsingar I síma 96-22462.
Verslunin Krílið,
Hafnarstræti 94 b.
Gengið inn frá Kaupvangsstræti.
( Krílinu færðu vönduð og falleg föt
á lágu verði svo sem jakka, stakka,
buxur, kjóla, jogginggalla, skyrtur,
blússur, boli, skírnarkjóla, gallabux-
ur, regn- og útigalla og alls konar
prjónafatnað. Fötin fyrir 17. júní og
margt fleira. Ódýra vagna, kerrur,
bíl- og burðarstóla, bað- og skipti-
borð, burðarrúm, vöggur og flest
sem börn þurfa að nota. Hinir vin-
sælu þel gæru kerrupokar til sölu I
mörgum litum. Og það nýjasta
gærupokar í burðarstóla fyrir yngstu
börnin. Tilvaldar vöggugjafir.
Vantar inn: Kerrur, allskonar vagna,
baðborð, bíl- og matarstóla, ung-
barnavaktara, systkinasæti, barna-
sæti á hjól, barnahjálma, dúkkukerr-
ur og vagna og alls konar barnaleik-
föng. Tek að mér að selja allt fyrir
börn 0-6 ára.
Lítið inn eða hringið I síma 96-
26788, það borgar sig.
Viltu smíða sjálfur?
Munið okkar vinsælu þjónustu.
Við sögum niður plötur og timbur
eftir óskum, hvort sem að það eru
hillur, sólbekkir, borðplötur eða efni
I heila skápa.
Kynnið ykkur verðið.
Upplýsingar I timbursölu I símum
30323 & 30325.
KEA Byggingavörur, Lónsbakka.
Bújörð óskast.
Óskum eftir bújörð í Eyjafirði til
leigu.
Upplýsingar í sima 97-13015, Hall-
dór eða Vilborg.
Halló!
Ég er 16 ára og vantar vinnu i
sumar. Er vön sveitastörfum. Flest
kemur til greina en helst eitthvað
sem viðkemur hestum.
Upplýsingar í síma 21737 eftir kl.
19.00 (Laufey).
Garðaúðun.
Úðum fyrir roðamaur, maðki og lús.
Uppl. í síma 11172.
Verkval.
Til sölu alþæg 7 vetra klárhryssa
með tölti.
Einnig tveir þriggja vetra folar und-
an Gassa.
Uppl. í síma 96-61610.
Hross í óskilum.
Leirljós meri og dökkur hestur með
stjörnu í óskilum í Holtseli, Eyja-
fjarðarsveit.
Upplýsingar í símum 31159 og
31332.
Til sölu vel með farin og lítið not-
uð tveggja ára gömul reiðhjól.
Euro star 10 gíra kvenreiðhjól hvítt
og fjólublátt og DBS 10 gíra karl-
mannsreiðhjól hvítt og blátt.
Á sama stað fást gefins kettlingar.
Vinsamlegast hafið samband í
síma 23328 á milli kl. 18 og 19.
Vmna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasími 25296 og 985-39710.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð.
Einnig gírkassar, alternatorar, start-
arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl.
Ennfremur varahl. í MMC Pajero,
L-300 og L-200 4x4.
Visa/Euro raðgreiðslur.
Japanskar vélar,
Drangahrauni 2, sími 91-653400.
Ódýr bíll óskast.
Upplýsingar í síma 21960.
Til sölu Ford 3000 dráttarvél árg.
74 með ámoksturstækjum og
Kemper heyhleðsluvagn, 24 rúm-
metra.
Tek hross í hagagöngu.
Upplýsingar í síma 25997.
Pípulagnir
Tökum aö okkur allt er við
kemur pípulögnum.
Nýlagnir - Breytingar.
Járn- eöa eirlagnir.
Pípulagnir:
Árni Jónsson,
j lögg. pípu-
' lagningameistari.
Símar 96-25035
og 985-35930.
BORGARBÍÓ
Miðvikudagur
Kl. 9.00 Elskhuginn
Kl. 9.00 Chaplin
Kl. 11.20 Mo’ money
Kl. 11.00 Night and the city
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Elskhuginn
Kl. 9.00 Chaplin
Kl. 11.20 Mo’ money
Kl. 11.00 Night and the city
BORGARBÍÓ
S 23500
Leikfélafí Akureyr»r
eínxvbhxknxx
Sýningar:
mi. 19. maí kl. 20.30,
fö. 21. maí kl. 20.30,
lau. 22. maí kl. 20.30,
fö. 28. maí kl. 20.30,
lau. 29. maí kl. 20.30,
fö. 4. júní kl. 20.30,
lau. 5. júní kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Miðasala er i Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga frá kl. 14
og fram að sýningu.
Símsvari fyrir miðapantanir
allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
I.O.O.F. Ob.2 = 1751958V2 = LF.
Ferðafélag Akureyrar.
Fimmtudaginn 20. maí
verður farin gönguferð í
Villingadal.
Laugardaginn 22. maí verður farin
gönguferð í Hrossadal. Lagt verður
af stað í báðar þessar ferðir kl. 9.
F.F.A. vill benda fólki á að panta
tímanlega í ferðirnar í Málmey og
Grímsey.
Skrifstofan er opin miðvikudaga og
föstudaga kl. 17-19.
Fermingarmessur verða í Ólafs-
fjarðarkirkju sunnudaginn 23. maí
kl. 10.30 og kl. 13.00.
Fermingarbörn í Ólafsfjarðarkirkju,
23. maí 1993, kl. 10.30.
Ása Margrét Birgisdóttir,
Ægisgötu 30.
Davíð Jónsson,
Hrannarbyggð 16.
Guðný Júlíana Jóhannsdóttir,
Mararbyggð 12.
Harpa Sigurðardóttir,
Ægisbyggð 16.
Heiðar Gunnólfsson,
Hrannarbyggð 13.
Hrafnhildur Lilja Óskarsdóttir,
Bylgjubyggð 6,
Hrönn Helgadóttir,
Ægisgötu 16.
íris Hrönn Kristinsdóttir,
Hornbrekkuvegi 5.
Njáll Björgvinsson,
Hlíðarvegi 14.
Óskar Ágústsson,
Ólafsvegi 44.
Pálmi Gauti Hjörleifsson,
Hlíðarvegi 12.
Ragnar Kristófer Ingason,
Hrannarbyggð 12.
Sigurbjörg Vigfúsdóttir,
Ólafsvegi 23.
Þorvaldur Porsteinsson,
Túngötu 17.
Fermingarbörn í Ólafsfjarðarkirkju,
23. maí 1993, kl. 13.00.
Andri viðar Víglundsson,
Ólafsvegi 45.
Berglind Gestsdóttir,
Hrannarbyggð 6.
Elfar Smári Kristinsson,
Brekkugölu 13.
Fjóla Jónsdóttir,
Hlíðarvegi 53.
Garðar Guðmundsson,
Hlíðarvegi 43.
Guðný Reykjalín Magnúsdóttir,
Aðalgötu 40.
Gyða Þóra Stefánsdóttir,
Hlíðarvegi 63.
Helena Guðrún Bjarnadóttir,
Bylgjubyggð 5.
Helgi Reynir Árnason,
Hlíðarvegi 54.
i Jóhann Heiðar Friðriksson,
Vesturgötu 14.
Ósk Matthíasdóttir,
Ægisgötu 20.
Sigurbjörn Reginn Óskarsson,
Túngötu 13.
Svava Jónsdóttir,
Bylgjubyggð 18.
Jón Helgi Þórarinsson.
Haraldur M. Sigurðsson, Hlíðar-
lundi 2, Akureyri verður 70 ára mið-
vikudaginn 19. maí.
Hann verður að heiman á afmælis-
daginn.
Friðrik Vestmann hefur fyrir hönd
Pedromynda fært barnadeild F.S. A.
kr. 50.000.
Starfsfólk deildarinnar þakkar hina
höfðinglegu gjöf.
Frá Sálarrannsóknarfé-
lagi Akureyrar.
Boris Braven, miðill,
verður með skyggnilýs-
ingafund í húsi félagsins,
miðvikudagskvöldið 19. maí kl.
20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Stjórnin.
Frá Sálarrannsóknarfé-
lagi Akurcyrar.
Þórunn Maggý, miðill,
starfar hjá félaginu dag-
ana 22. maí til 28. maí.
Tímapantanir í símum 12147 og
27677 næstu daga.
Ruby Grey, miðill, starfar hjá félag-
inu dagana 22. maí til 26. maí.
Tímar seldir í símum 12147 og
27677 næstu daga.
Ath. Munið gíróseðlana.
Stjórnin.
Breiðabólsstaðarprestakall.
Vorferð sunnudagaskólabarna á
Hvammstanga, Vatnsnesi og í Vest-
urhópi verður þriðjudaginn 25. maí
og hefst kl. 11. Munið að skrá ykkur
í síma 12655.
Kristján Björnsson.
Dalvíkurprestakall.
Messa verður á Dalbæ fimmtudag-
inn 20. maí, uppstigningardag, kl.
13. Athugið breyttan messutíma.
Kirkjukór Svarfdæla syngur.
Sóknarprestur.
Ólafsfjarðarprestakall.
Messa verður á Hornbrekku
fimmtudaginn 20. maí, uppstigning-
ardag, kl. 11. Athugið breyttan
messutíma. Björn Dúason flytur
hugvekju á kirkjudegi aldraðra.
Jón Helgi Þórarinsson.
H vammstangasókn.
Messa á Sjúkrahúsi Hvammstanga
kl. 11 á uppstigningardag, fimmtu-
daginn 20. maí, og í Hvammstanga-
kirkju kl. 14. Eldri íbúar aðstoða
við helgihaldið. Að messu lokinni
verður sýning á munum föndur-
hópsins í Nestúni og kaffi til styrktar
starfseminni þar.
Kristján Björnsson.
Laufásprestakall.
Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju,
uppstigningardag, kl. 14.00 á
Kirkjudegi aldraðra.
Sóknarprestur.
jfi
ji Akureyrarprestakall:
Messað verður í Akur-
-6
I |jj| eyrarkirkju á uppstign-
J |L_____ingardag kl. 14 (Dagur
V V aldraðra). Sverrir Páls-
□n fyrrverandi skólastjóri prédikar,
n sóknarprestar þjóna fyrir altari.
lór aldraðra leiðir sönginn undir
Sálmar: 1 - 300 - 170 - 317 - 480.
Eftir messu býður sóknarnefnd
Akureyrarkirkju öldruðum til kaffi-
drykkju í Safnaðarheimilinu.
Sóknarprestar.
Glcrárkirkja:
Messa verður á uppstigningardag,
fimmtudaginn 20. maí, kl. 14.00. Sr.
Sigmar Torfason þjónar fyrir altari
og sr. Sigurður Guðmundsson
biskup predikar.
Kirkjukaffi kvenfélagsins verður í
safnaðarsalnum að athöfninni lok-
inni. Eldri borgarar eru sérstaklega
boðnir velkomnir á þessum degi.
Sóknarprestur.