Dagur - 28.05.1993, Blaðsíða 13

Dagur - 28.05.1993, Blaðsíða 13
Föstudagur 28. maí 1993 - DAGUR - 13 Möðruvallaprestakall: Hátíðarguðsþjónusta verður í Möðruvallakirkju á hvítasunnudag, 30. maí kl. 14.00. Kór kirkjunnar syngur Hátíðasöngva Bjarna Þor- steinssonar, organisti Birgir Helga- son. Ferming og altarisganga. Fernid verða: Hallfríður Kristín Sigurðardóttir, Brekkuhúsi 3, Hjalteyri; Harpa Fórðardóttir, Syðri-Bakka, Arnarneshr.; Jóhann Halldór Traustason, Þelamerkurskóla, Glæsibæjarhr.; Sigríður Kristín Kristþórsdóttir, Moldhaugum, Glæsibæjarhreppi; Sigrún Stella Haraldsdóttir, Vanabyggð 3, Akureyri. Sóknarprestur. Munkaþverárkirkja: Ferming hvítasunnudag kl. 11. Fermingarbörn eru þessi: Bergur Þorri Benjamínsson, Ytri-Tjörnum 2. Bjarni Eiríksson, Rein. Elísabet Ingunn Einarsdóttir, Austurbergi. Jón Bergur Arason, Þverá. Laufey Kristjánsdóttir, Kaupangi. Ragnar Elías Ólafsson, Tjarnargerði. Dalvíkurprestakall: Jón Helgi Þórarinsson. Fermingar í Dalvíkurkirkju, hvíta- sunnudag, 30. maí, kl. 10.30. Berglind Björk Stefánsdóttir, Böggvisbraut 6. Brynjar Þór Eggertsson, Böggvisbraut 13. Dana Rún Albertsdóttir, Dalbraut 1. Erlendur Vilberg Pálmason, Stórhólsvegi 4. Guðrún María Jónsdóttir, Ægisgötu 1. Halla Björg Davíðsdóttir, Karlsbraut 20. Inga Lára Óladóttir, Goðabraut 4. Ingvar Hermannsson, Brimnesbraut 11. Kolbrún Einarsdóttir, Karlsbraut 8. Marinó Heiðar Svavarsson, Skíðabraut 11. Rut Berglind Gunnarsdóttir, Svarfaðarbraut 4. Sunna Björk Bragadóttir, Svarfaðarbraut 2. Sædís Þorsteinsdóttir, Böggvisbraut 4. Þorleifur Kristinn Árnason, Dalbraut 4. Ferming í Dalvíkurkirkju, hvíta- sunnudag, 30. maí, kl. 13.00. Árni Rúnar Jóhannesson, Hjarðarslóð 2 d. Ásta Sóley Sigurðardóttir, Hófgerði 4, Kópavogi. Egill Einarsson, Sunnubraut 4. Einar Logi Vilhjálmsson, Ægisgötu 2. Eygló Sveinbjörnsdóttir, Dalbraut 14. Guðný Hólm Þorsteinsdóttir, Jarðbrú, Svarfaðardal. Guðrún Inga Hannesdóttir, Karlsrauðatorgi 26. Harpa Þorvaldsdóttir, Mímisvegi 5. Jónas Tryggvi Jóhannsson, Sognstúni 4. Kristinn Kristjánsson, Hringtúni 4. Logi Sigurjónsson, Karlsbraut 7. Sólveig Dögg Jónsdóttir, Dalbraut 8. Steingrímur Sigurðsson, Dalbraut 2. Sturla Már Bjarnason, Sunnubraut 2. Ferming í Dalvíkurkirkju, hvíta- sunnudag, 30. maí, kl. 15.00. Lárus Ingi Antonsson, Sunnubraut 10. Fermingarbörn í Húsavíkurpresta- kalli hvítasunnudag 30. maí 1993. Prestur sr. Björn H. Jónsson. Stúlkur: Arnrún Sveinsdóttir, Mararbraut 7. Erla Jóna Einarsdóttir. Baughóli 48. Erla Ýr Hansen, Garðarsbraut 81. Erna Dögg Þorvaldsdóttir, Sólbrekku27. Hanna María Þórhallsdóttir, Garðarsbraut 69. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Garðarsbraut 61. Ingunn Elfa Gunnarsdóttir, Höfðabrekku 25. Katrín Guðmundsdóttir, Litlagerði 3. Rannveig Guðmundsdóttir, Baughóli 34. Sædís Rán Ægisdóttir. Steinagerði 7. Þórdís Dögg Gunnarsdóttir, Steinagerði 6. Drengir: Aðalsteinn Sigurkarlsson, Sólbrekku 24. Ásmundur Gíslason, Brúnagerði 4. Baldur Kristjánsson, Stórhóli 33. Jóhann Hermannsson, Baldursbrekku 9. Jóhann Kristinn Gunnarssoh, Laugarbrekku 24. Kristján Heiðar Gestsson, Litlagerði 4. Páll Helgason, Túngötu 11. Orri Freyr Oddsson, Baughóli 31 c. Skarphéðinn Eymundsson, Baughóli 21. Stefán Friðrik Stefánsson, Árholti 10. Sveinn Sævar Frímannsson, Sólbrekku 7. Vilberg Njáll Jóhannesson, Sólbrekku 9. Vilhelm Gauti Bergsveinsson, Ásgarðsvegi 2. Fcrmingarmessa verður í Hvamms- tangakirkju á hvítasunnudag, kl. 11. Prestur er sr. Kristján Björnsson. Fermingabörn safnaðarins eru: Anna Haraldsdóttir, Hvammstangabraut 41. Björgvin Brynjólfsson, Melavegi 12. Dýrfinna Ósk Björgvinsdóttir, Klapparstíg 3. Eyþór Kári Eðvaldsson, Garðavegi 23. Hulda Ósk Ragnarsdóttir, Hlíðarvegi 18. Hulda Signý Jóhannesdóttir, Ásbraut 4. Jón Árni Bjarnason, Garðavegi 22. Jóna Guðbjörg Pétursdóttir, Melavegi 13. Pétur Vilhjálmsson, Hlíðarvegi 16. Sigrún Birna Gunnarsdóttir, Hvammstangabraut 14. Örvar Konráðsson, Hlíðarvegi 19. Fermingarmessa verður í Vestur- hópshólakirkju hvítasunnudag kl. 14. Prestur er sr. Kristján Björnsson. fermingarbarn safnaðar- ins er: Baldvin Esra Einarsson, Vesturhópsskóla. Ferðafélag Akureyrar Laugardaginn 29. maí verður farið í Málmey. Lagt verður af stað frá skrifstofunni kl. 8. Mánudaginn 31. maí (annan í hvíta- sunnu) verður farin gönguferð í Villingadal. Lagt verður af stað frá skrifstofunni kl. 9. Nú í sumar verður skrifstofan opin alla virka daga frá kl. 16-19. RAUTT L,ÓS RAUTT IfÓS/ V r ||UMFERDAR V Laugalandsprestakall. Grundarsókn. Fermingarmessa verður í Grundar- kirkju hvítasunnudag, 30. maí 1993, kl. 13.30. Fermingarbörn eru þessi: Arnaldur Kári Valdimarsson, Ytra-Felli. Benjamfn Örn Davíðsson, Torfufelli. Eydís Harpa Ólafsdóttir, Hlébergi. Hanna Björg Jónsdóttir, Brekkutröð 1. Helga María Harðardóttir, Hvammi. Helgi Eiríksson, Ytra-Gili. Kristdór Þór Gunnarsson, Kristnesi 13. Kristín Inga Pálsdóttir, Reykhúsum. Margrét Ragna Bjarnadóttir, Grund. Sigurlaug Níelsdóttir, Torfum. Snjólfur Eiríksson, Grísará. Þuríður Margrét Einarsdóttir, Ártröð 1. Sóknarnefnd. I Frá Sálarrannsóknarfé- | f- lagi Akureyrar. 1 f, Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir miðill, verð- ur með skyggnilýsinga- fund föstudaginn 28. maí kl. 20.30 í húsi félagsins, Strandgötu 37 b. Allir hjartanlega veikomnir. Stjórnin. Hornbrckka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Horn- brekku fæst í: Bókval og Valberg Ólafsfirði. Hjálpræðisherinn: Föstudag 28. maí kl. 120.30: Almenn sam- koma. Sunnudag 30. maí kl. 10.30: Helg- unarsamkoma. Kl. 17.00: Bib- líutími. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Almenn samkoma. Þátttakendur á Hvítasunnumótinu sjá um samkomurnar. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Hvítasunnudagur, hátíð- arsamkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Allir velkomnir. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jón- asar Akureyri, Versl. Valberg Ólafs- firði og Kirkjuhúsinu Klapparstíg 25 Reykjavík. Tilgangur sjóðsins er að kosta út- gáfu á kennslugögnum fyrir hljóð- lestrar-, tal- og söngkennslu. Minningarkort Líknarsjóðs Arnar- neshrepps fást á eftirtöldum stöð- um: Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi, sími 21950. Berta Bruwik, Hjalteyr- arskóla, sími 25095. Jósafína Stefánsdóttir, Grundar- gerði 8a, sími 24963. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, bókabúðinni Möppudýrið, Sunnuhlíð, Dvalar- heimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Hornbrekka Ólafsflrði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar Dvalarheimilinu að Horn- brekku fæst í: Bókval og Valberg Ólafsfirði. Birgir Snorrason, einn eigenda Kristjánsbakarís og Gréta Halldórs- dóttir, afgreiðslustúlka, í nýju brauðbúðinni. MynctKK Akureyri: Brauðbúð opnuð í SunnuMíð í gær var opnuð í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð á Akureyri, ný og glæsileg brauðbúð, á vegum Brauðgerðar Kr. Jónssonar & Co. Þar er m.a. boðið upp á brauð og kökur, álegg og mjólkurvörur. Brauðbúðin í Sunnuhlíð, sem er á jarðhæð verslunarmiðstöðvar- innar, er opin alla virka daga frá kl. 8.30-18.00 og um helgar og há- tíðisdaga frá kl. 8.30-16.00. Bridds________________________ Bridgefélag Húsavíkur: Opið mót á Opið Húsavíkurmót í bridds verð- ur haldið laugardaginn 29. maí. Mótið hefst kl. 10 og spilað verð- ur um silfurstig og spilaður Mich- ell. Þátttökugjald er kr. 1800 og er matur innifalinn. Björgvin Leifsson, einn for- svarsmanna Bridgefélags Húsa- víkur sagði að nokkuð blint væri rennt í sjóinn með þátttöku á mót- ið, þar sem undirbúningstími væri laugardag stuttur og mótið fyrst og fremst auglýst fyrir norðan. Um fimm ár eru síðan síðasta opið mót í sveitakeppni var haldið á Húsavík og svæðismót í tví- menningi var haldið fyrir tveimur árum. Briddsmenn hafa hug á að koma mótshaldi í fastara form. Skránig á mótió er hjá Björgvin í síma 42076 og Sveini í síma 42026. IM Úrslit í sumarbridds Síðastliðið þriðjudagskvöld var fyrsti sumarbridds sumarsins spil- aður hjá Bridgefélagi Akureyrar í Hamri. Urslit urðu sem hér segir: 1. Sigurbjöm Haraldsson-Anton Har- aldsson 194 2. Gissur Jónasson-Ragnhildur Gunn- arsd. 174 3. Jakob Kristinsson-Tryggvi Gunn- arsson 172 4. Magnús Magnússon-Stefán Stef- ánsson 166 5-6. Baldur Ámason-Soffía Guð- mundsd. 164 5-6. Einar Pétursson-Sæmundur Knútss. 164 7. Una Sveinsdóttir-Jónína Pálsdóttir 160 8. Jón Sverrisson-Hermann Huijbens 155 9-10. Ormarr Snæbj.-Ármann Helgas. 152 9-10. Kolbrún Guóveigsd,- Hjalti Bergmann 152 11. Skúli Skúlason-Stefán Sveinsson 148 12. Sigríður Jóhannesd.-Ósk Óskarsd. 130 13. Sverrir Haraldsson-Sveinbjöm Sigurðss. 128 Eiginkona mín, ÞORGERÐUR RÓBERTSDÓTTIR, Skarðshlíð 32 b, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. maí. Árni Jakob Stefánsson. Faðir minn, VIGFÚS VIGFÚSSON, Furulundi 8 p, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. maí sl. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 1. júní kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð, en þeir sem vilja minnast hans láti Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri nóta þess. Fyrir hönd vandamanna, Gísla Vigfúsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.