Dagur - 28.05.1993, Blaðsíða 14

Dagur - 28.05.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 28. maí 1993 I HAPPDRÆTTIHÁSKÓLA (SLANDS, AKUREYRI BREYTTUR OPNUNARTÍMI SUMAROPNUN Frá 1. júní-31. ágúst 1993 Opið alla virka daga frá kl. 08.00-16.00. Fjóra síðustu virka daga fyrir drátt verður opið frá kl. 08.00-18.00, þ.e. 7.-10. júní, 8.-13. júlí og 5.-10. ágúst. Umboðsmaður. SUMAROPNUN Vátryggingafélagið Skandía, Fjárfestingarfé- lagið Skandía og Féfang hf. tilkynna breyttan opnunartíma. Frá og með 1. júní-31. ágúst nk. verður skrif- stofa félaganna opin frá kl. 08.00-16.00. Umboðsmaður. Ferskar fréttir með morgunkaffinu Áskriftar-SSr 96-24222 Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjalfum sem hér segir: Borgarsíða 20, Akureyri, þingl. eig. Kristinn J. Steinsson, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins, Kristín Edda Gunnarsdóttir, Lífeyr- issjóður trésmiða, Samvinnusjóður Islands hf. og Islandsbanki hf., 2. júní 1993 kl. 09.30. Garður, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Hallgrímur Aðalsteinsson, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands, 2. júní 1993 kl. 13.30. Hafnarstræti 86, íb. á 1. hæð, Akur- eyri, þingl. eig. Örn Viðar Erlends- son, gerðarbeiðendur Húsfélagið Hafnarstræti 86, Húsnæðisstofnun ríkisins, Lífeyrissjóður bókagerð- armanna og Lífeyrissjóðurinn Sam- eining, 2. júní 1993 kl. 10.30. Melasíða 5 k, íb. 304, Akureyri, þingl. eig. Anna S. Þengilsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki ís- lands og íslandsbanki hf., 2. júní 1993 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Akureyri 27. maí 1993. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, föstudaginn 4. júní 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Bárugata 2, efri hæð, Dalvík, þingl. eig. Þorsteinn J. Haraldsson, gerð- arbeiðendur Sýslumaðurinn á Akur- eyri og Verðbréfamarkaður Islands- banka. Brimnesbraut 1, hluti, Dalvík, þingl. eig. Sólrún L. Reynisdóttir, gerðar- beiðandi (slandsbanki hf. Duggufjara 12 (húsgrunnur), Akur- eyri, þingl. eig. Ólafur Guðmunds- son, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Akureyrar. Hamarstígur 25, ásamt öllum vél- um og tækjum, Akureyri, þingl. eig. Hilda Árnadóttir, gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, Lífeyrissjóður bóka- gerðarmanna og Sýslumaðurinn á Akureyri. Hrísalundur 8 g, Akureyri, þingl. eig. Ámi Harðarson og María Tryggvadóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf. Höfn II, Svalbarðsströnd, þingl. eig. Soffía Friðriksdóttir, gerðarbeiðend- ur Landsbanki íslands og fslands- banki hf. Kaupangur v/Mýrarveg S-hl., Akur- eyri, þingl. eig. Tryggvi Pálsson, gerðarbeiðandi Málning hf. Langamýri 28, Akureyri, þingl. eig. Jóna Þórðardóttir, Steindór Kára- son og Jenný Jónsdóttir, gerðar- beiðendur Húsnæðisstofnun ríkis- ins, Lífeyrissjóður rafiðnaðar- manna, Sýslumaðurinn á Akureyri, Vátryggingarfélag íslands og íslandsbanki hf. Mið-Samtún, Glæsibæjarhreppi, þingl. eig. Ingi Guðlaugsson, gerð- arbeiðendur Sýslumaðurinn á Akur- eyri, Innheimtustofnun sveitarfélaga og Vátryggingafélag fslands. Mímisvegur 9, Dalvík, þingl. eig. Eiríkur Agústsson, gerðarbeiðandi Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf. Réttarholt, Grýtubakkahreppi, þingl. eig. Höskuldur Guðlaugsson, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Sam- eining. Svarfaðarbraut 16, Dalvík, þingl. eig. Gunnar Þórarinsson, gerðar- beiðendur Sjóvá-Almennar hf. og Vélsmiðja Hafnarfjarðar. Víðimýri 14, Akureyri, þingl. eig. Lárus Zophoníasson, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf. Ægisgata 8, hluti, Akureyri, þingl. eig. Áki Sigurðsson, gerðarbeið- endur Lögmannsstofan hf. Brekku- flötu 4, Vátryggingafélag íslands og slandsbanki hf. Sýslumaðurinn á Akureyri 27. maí 1993. Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Föstudagur 28. maí 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævintýri Tinna (16). Skurðgoðið með skarð í eyra - seinni hluti. 19.30 Barnadeildin (10). (Children’s Ward.) 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Blúsrásin (4). (Rhythm and Blues.) 21.05 Garpar og glæponar (9). 21.55 Fjölskyldumál Flæm- ingjans. (Maigret chez les Flamands.) Frönsk sakamálamynd. Kona hverfur með dularfull- um hætti og hinn snjalli lög- reglumaður Jules Maigret er beðinn að aðstoða fjölskyldu sem sökuð er um að hafa fyrirkomið henni. Aðalhlutverk: Bruno Cremer, Alexandre Vandemoot, Sabrina Laurquin og Hilde Uitterlinden. 23.20 Paul McCartney á tón- leikum. 00.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 28. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Kýrbausinn. 17.50 Með fiðring í tánum. 18.10 Ferð án fyrirheits. 18.35 NBA tilþrif. 19.19 19:19 20.15 Eiríkur. 20.35 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) Lokaþáttur. 21.30 Hjúkkur. (Nurses.) 22.00 Lög og regia i Randado.# (Law at Randado.) Ekta vestri sem gerist í smábænum Randado í Arizona þar sem íljótasta skyttan er virtasti dómarinn og henging algengasta reís- ingin. 23.35 Miðnættu'klúbburinn.# (Heart oí Midnight.) Óvenjulegur og magnþrung- inn spennutryllir um unga konu sem rambar á barmi brjálsemi. Aðalhlutverk: Jennifer Jason Leigh, Frank Stallone og Peter Coyote. Stranglega bðnnuð börnum. 01.05 Drápseðlið. (Killer Instinct.) Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Woody Harrelson og Fernando Lopez. Stranglega bönnuð börnum. 02.45 Domino. Domino er kona sem hefur komið ár sinni vel fyrir borð í lífinu á öllum sviðum, utan eins. Hún nær ekki að við- halda sambandi við karl- menn vegna einhvers sem býr innra með henni. Stranglega bönnuð börnum. 04.25 Dagskrárlok. Rásl Föstudagur 28. maí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fróttir. 09.03 „Ég man þá tíð.“ 09.45 Segðu mér sögu, „Systkinin í Glaumbæ" eftir Ethel Turner. Helga K. Einarsdóttir les (18). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fróttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Leyndardóm- urinn í Amberwood" 5. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sprengjuveislan" eftir Graham Greene. Hallmar Sigurðsson les (10). 14.27 Lengra en nefið nær. 15.00 Fróttir. 15.03 Tónmenntir- Rómantíkerinn Bellini. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fróttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Ámadóttir les (24). 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins. Endurflutt. 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. 21.00 RúRek 93 - Stórsveit Reykjavíkur. 22.00 Fréttir. 22.07 Rússnesk tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kágelstatt tríóið, K498 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnætursveifla. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 28. maí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. - Verðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Óskars Guðmundssonar. 09.03 Svanfríður & Svanfríður. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fróttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 Næturvakt Rásar 2. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. 02.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Með grátt í vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir ai veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 06.45 Veðurfregnir. - Næturtónar hljóma áfram. 07.00 Morguntónar. 07.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 28. maí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Föstudagur 28. mai 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar. Ásgeir Páll vekur hlustendur með þægilegri tónlist, léttu spjalli, morgunkomi o.fl. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.30 Barnaþátturínn „Guð svarar" í umsjá Sæunnar Þórisdóttur. 10.00 Sigga Lund með létta tónlist, leiki, frelsissöguna o.fl. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Létt síðdegistónlist. Óskalagasíminn er 675320. 16.00 Lífið og tilveran - þáttur í takt við tímann, umsjón Ragnar Schram. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Lífið og tilveran heldur áfram. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.05, 9.30, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 675320. Hljóðbylgjan Föstudagur 28. maí 17.00-19.00 Þráínn Brjánsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri tónlist. Fréttir frá fréttastoíu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Ferðaskóli Flugleiða: Fyrstu nemendur hótelbrautar útskrifast Þann 14. maí síðastliðinn út- skrifaói Ferðaskóli Flugleiða í fyrsta sinn nemendur af hótel- braut. Þeir eru 13 nemendumir sem útskrifuðust að þessu sinni og að sögn Unu Eyþórsdóttur skólastjóra, allir með ágætis ein- kunnir. Þetta er í annað sinn frá stofnun sem nemendur útskrifast frá Ferðaskóla Flugleiða. Fyrri hópurinn útskrifaðist af ferða- braut í marsmánuði sl. Nemend- ur Hótelbrautar hafa stundað þar nám síðan um áramót, alls 437 kennslustundir. Námið felst aö mestu í þjálfun til starfa í gesta- móttöku en snertir jafnframt aðra þætti hótelþjónustu. Ferða- skóli Flugleiða er í dag eini skólinn á Islandi sem býður upp á hagnýta þjálfun í gestamót- tökustörfum. Á myndinni hér að ofan eru hinir nýútskrifuðu nemendur ásamt Unu Eyþórsdóttur, skóla- stjóra.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.