Dagur - 29.07.1993, Síða 5

Dagur - 29.07.1993, Síða 5
Fimmtudagur 29. júlí 1993 - DAGUR - 5 FÉSÝSLA DRÁTTARVEXTIR Júní 16,00% Júli 15,50% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán apríl Alm. skuldabr. lán maí Verðtryggð lán apríl Verðtryggð lán maí 13,10% 12,40% 9,20% 9,30% LÁNSKJARAVÍSITALA Júlí 3282 Ágúst 3307 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 89/1D5 1,9791 6,20% 90/1D5 1,4606 6,23% 91/1D5 1,2610 7,01% 92/1D5 1,0932 7,05% 93/1D5 0,9899 7,15% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 92/2 100,46 7,19% 92/3 97,91 7,12% 92/4 95,54 7,12% 93/1 92,26 7,12% VERÐBRÉFASJOÐIR Ávöxtun 1. jan umfr. verðbólgu siðjstu: (%) 28. iúll Kaupg. Sölug. 6 mán. 12 mán. Fjártestingarfélagiö Skandia hf. Kjarabrél :4,719 4,865 23,9 •212 Tekjubréf 2,545 ' 2,624 20,9 ■21,4 Markbréf 1;52t 1,568 23,8 •19,4 Skyndbrél .1,959 1,959 ' 5,0 4,8 Kaupþing hf. Einingabrél 1 6,737 6,860 4,5 52 Einingabréf 2 3,747 3,766 9,4 7,9 Einingabréf 3 4,427 4,509 5,7 5,4 Skammtímabréf 2,310 2,310 7,9 6,8 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,297 3,313 5,7 6,0 Sj. 2 Tekjusj. 1,983 2,003 7,6 7,7 Sj. 3 Skammt. 2,273 Sj. 4 Langtsj. 1,562 Sj. 5 Eignask.frj. 1,410 1,431 7,9 8,2 Sj. 6 island 816 857 •9,15 Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,360 1,401 35,02 10,59 Sj. 10 Evr.hlbr. 1,384 Vaxtarbr. 2,3237 5,7 6,0 Valbr. 2,1783 5,7 6,0 Landsbréf hf. íslandsbrél 1,437 1,464 6,8 6,8 Fjóröungsbréf 1,160 1,177 8,0 7,9 Þingbréf 1,547 1,568 19,5 13,7 Öndvegisbréf 1,459 1,479 102 9,5 Sýslubréf 1,300 1,318 •5,3 -1,6 Reiðubréf 1,409 1,409 6,8 6,8 launabté! 1,032 1,032 8,5 8,4 Heimsbréf 1,369 1,411 242 16,7 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 3,89 3,89 3,99 Flugieiðir 1,02 1,02 1,14 Grandi hf. 1,85 1,85 1,99 íslandsbanki hf. 0,87 0,82 0,87 Olís 1,75 1,75 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,30 3,25 3,50 Hlutabréfasj. VÍB 1,06 0,98 1,04 ísl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hl. 1,87 1,83 1,87 Hampiðjan 1,20 1,15 1,45 Hlutabréfasjóð. 1,00 0,96 1,00 Kaupfélag Eyf. 2,13 2,13 223 Marel hf. 2,50 2,46 2,89 Skagstrendingur hf. 3,00 2,95 Sæplasl 2,70 2,90 Þormóður rammmi hf. 2,30 1,50 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Ámes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun isl. 2,50 1,60 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 0,90 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn 0.80 Haförninn 1,00 Haraldur Bððv. 3,10 1,50 2,94 Hlutabrélasj. Norðurl. 1,07 1,07 1,12 ísl. útvarpsfél. 2,40 2,45 3,50 Kögun hf. 3,90 Olíufélagið hf. 4,52 4,60 4,80 Samskip hf. 1,12 Samein. verktakar hf. 6,50 6,50 6,60 Sildarvinnslan hf. 2,80 2,00 2,80 Sjóvá-Almennar hf. 3,40 3,50 Skeljungur hf. 4,15 4,05 4,18 Softis hf. 30,00 Tollvörug. hf. 1,10 1,10 1,35 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,66 Tölvusamskipti hf. 7,75 3,00 5,90 Þróunarfélag íslands hf. 1,30 GENCIÐ Gengisskráning nr. 182 28. júlí 1993 Kaup Sala Dollari 72,08000 72,29000 Sterlingspund 107,27100 107,59100 Kanadadollar 56,10700 56,33700 Dönsk kr. 10,74360 10,77960 Norsk kr. 9,77050 9,80450 Sænsk kr. 8,88820 8,92020 Finnskt mark 12,34410 12,38710 Franskur franki 12,23770 12,28070 Belg. franki 2,01790 2,02590 Svissn. franki 47,49730 47,66730 Hollen. gyllini 37,16050 37,29050 Þýskt mark 41,79140 41,91140 itölsk lira 0,04471 0,04490 Austurr. sch. 5,93450 5,95550 Port. escudo 0,40900 0,41110 Spá. peseti 0,51110 0,51370 Japanskt yen 0,68264 0,68474 írskt pund 100,77800 101,18800 SDR 100,35630 100,69630 ECU, Evr.mynt 81,05900 81,36900 Tónlist Sembal og flauta Fjórða tónleikaröó Sumartónleik- anna ’93 stóð dagana 23. til 25. júlí. Fyrstu tónleikarnir voru í Húsavíkurkirkju, aðrir í Reykja- hlíðarkirkju og þeir þriðju og síð- ustu í Akureyrarkirkju. Listamennirnir, sem fram komu í þessari tónleikaröð, voru Kolbeinn Bjarnason, flautuleikari, og Guðrún Oskarsdóttir, sembal- leikari. Báðir þessir hljóðfæraleik- arar cru í röð hinna fremstu hór á landi hvor á sitt hljóðfæri. Sam- starf þeirra að tónlistarílutningi hófst í lok ársins 1989 en frá þeim tíma hafa þau haldið marga tón- leika bæði hér á landi og í Evrópu. Fyrsta verkið á tónleikunum, sem reyndar var ekki getið á út- gefinni efnisskrá, var eftir Leif Þórarinsson. Það ber heitið Sum- armál og er fyrir flautu og sembal. Verkið er nútímalegt um margt, cn aðgengilegt og afar áheyrilegt. Fyrsti hluti þess er saminn um þriggja tóna stef, sem er ofið skemmtilega sanian við fjöruga þætti, sem minna á „raddir vors- ins“. I síðari hlutum verksins bregður fyrir öðrum stefjum, scm ckki eru unnin jafn ítarlega og hið fyrsta. I heild getur verkið tlokk- ast undir „prógramtónlist" . og hana af betra og lipurra taginu. Flutningur var góður og iðulcga hrífandi. Annað verkið var Svíta í F-dúr fyrir sembal eftir L. Coupcrin. Þetta vcrk, sem cr í sjö þáttum, cr skemmtilega fjölbreytt. Það býður því upp á ýmiss tækifæri fyrir hljóðfæralcikarann til þess að sýna getu sína. Guðrún Oskars- dóttir gerði vcl í túlkun sinni, þó aö nokkur munur væri kalla á milli. Best tókust þættir nr. 3, Co- urante, þar sem Guðrún náði vel markcruóum og fjörlegum lcik og hið sama gilti um kafla 5, Branle de Basque. Einnig var flutningur kafla 6, Chanconne sérlega festu- legur og vel útfærður. Þriðja verk tónleikanna var Septuplum fyrir einleiksflautu eftir K. Lcchner. Þetta er afar nútíma- legt verk í sjö köflum, þar sem fyrir kemur mikið af sérkennilegri hljóðmyndun, sem gerir víðtækar kröfur til tækni og tjölhæfni flautuleikarans. Kolbeinn Bjarna- son lék þetta erfióa verk af miklu öryggi og festu. Afar ánægjulegt var aö fylgjast með tökum hans á hljóðfærið jafnt í hljóðmyndun sem fimlegum leik í hröðum þátt- um. Lokaverk tónleikanna var Són- ata í A-dúr fyrir flautu og sembal eftir J. S. Bach. I þessu verki lék Kolbeinn á barokkflautu, en það er það hljóðfæri, scm verkið var skrifað fyrir. Þetta var forvitnileg- ur þáttur í flutningi verksins og fór vel. Kolbeinn hafði hið forna hljóðfæri að fullu á valdi sínu og skilaði vel blæ sónötunnar og að- skiljanlegum anda hinna þriggja kafla hennar. Lcikur Guórúnar var cinnig öruggur og fór mjög vel við einleikshljóðfærið. Hið cina, sem að mætti finna er, að styrkur sembalsins var á stundum ívió of mikill. Þar sem eru Kolbeinn Bjarna- son og Guórún Oskarsdóttir cru góðir tónlistarmenn á ferð, sem 'nafa náð afar náinni samvinnu í flutningi. Leikur þcirra er blæ- brigðaríkur og þau leyfa sér bæói talsvert tilfinningaríka túlkun þcirra verka, scm þau taka til meðfcrðar. Slíkt er ugglaus kost- ur, þegar liófs er gætt, og svo var á tónleikunum í Akurcyrarkirkju 25. júlí. Haukur Ágústsson. Norski orgelleikarinn Björn Andor Drage. Norskur orgelleikari á sumartónleikum Fimmta og síðasta tónleikaröð Sumartónleika á Noróurlandi verður haldin um verslunar- mannahelgina. Það verður orgel- leikarinn Björn Andor Drage frá Bodö í Norður-Noregi sem leikur verk eftir E. Grieg, D. Buxtehude, J. S. Bach, L. Vierne og C. M. Widor. Tónleikar hans verða í Húsa- víkurkirkju annað kvöld, föstu- dagskvöldið 30. júlí kl. 20.30, Ól- alsfjarðarkirkju á morgun, laugar- dag, kl. 16 og á sunnudag, 1. ág- úst, kl. 17 í Akurcyrarkirkju. Síð- astncfndu tónleikarnir eru þeir hundruðustu í röðinni frá upphafi Sumartónleikanna árió 1987. Björn Andor Drage stundaði nám vió Tónlistarháskólann í Osló. Að námi loknu var hann lektor í orgelleik og kirkjutónlist við Tónlistarskólann í Þránd- heimi. Hann tók við stöðu dóm- organista í dómkirkjunni í Bodö árið 1989 og kennir einnig píanó- leik við Tónlistarháskólann í Tromsö. Björn Andor hefur hald- ið fjölda tónleika hcima og erlend- is. Einnig hefur hann leikið jass, dægurlög, gert útsetningar og samið tónverk. Síðar á þessu ári mun hann leika cinlcik á orgel á tvær geislaplötur auk þess að fara tónleikaferðir til Þýskalands og Danmerkur. Ókeypis aógangur er að tón- leikunum, en tekið er viö frjálsum framlögum til styrktar tónleikun- um vió kirkjudyr. Coke og Fanta 0,51x6 396,- Coke, diet Coke 2lx6(m 799,- Goða vínarpylsur pr. kg.449,- Plómur 89,- Lambagrillsneiðar 649,- Nautafilet 1399,- Kœlibox 281 1995,- Pappadiskar 50 stk. 245, - Ferðagasgrill 3990,- Svefnpokar 2990,- Tjöld 4 manna 6995,- § ■íjjjIJHfflŒö OPIÐ Fimmtudag 29.7. Föstudag 30.7. Laugardag 31.7. Sunnudag 1.8. Mánudag 2.8. Þriðjudag 3.8. 9.00-21.00 9.00-21.00 Lokað Lokað Lokað 9.00-21.00 HAGKAUP Gæbi • Úrval • Þjónusta

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.