Dagur - 29.07.1993, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. júlí - DAGBJARTUR - 7
Á rölti um svæðið
Blaðamenn Dagbjarts fengu sér gönguferð um mótssvæöið í góða veðrinu á þriðjudaginn, tóku
mótsgesti tali og mynduðu.
Mamba Svíþjóð var að fara i 24
tíma hikc. Mamba var hrifin at
veðrinu og var fullviss um að það
Jón Guðni og I'órhildur úr Kóp-
um leita að mataráhöldum. Hefur
kannski gleymst að þvo upp?
Hildur, Dagný og Elfa Víkverjum Njarðvík fannst ekki kalt.
Danska eldhúsið.
Gunnhildur og Ásta frá Heiðar-
búum sátu fyrir framan sjoppuna,
Gunnhildur sem styðst við hækjur
datt fyrsta mótsdaginn og sneri sig
en bar sig að öðru leyti mjög vel.
Borgnesingar leituðu að refum
-enfundu enga
„Þetta er búið að vera ágætt, morgun.
bara svolítið biautt og kalt,“ Annars báru þau sig nokkuð
sögðu Borgarneskrakkar sem mannalega þrátt fyrir að þau litu
urðu á vegi blaðamanns í gær- kuldalega út. En enginn er verri
Eins gott að hafa peningana sína trygga í bankanum svo þeir blotni ekki í
rigningunni.
Arni, Halldór, Elísabct og Oddný Eva.
þó hann vökni. Krakkarnir, sem
heita Árni Dagbjartur, Halldór,
Oddný Eva og Elísabet, voru sam-
mála um aó þeim væri ekki kalt í
svefnpokunum á nóttunni cn hins
vegar væri verra aó konra sér á
fætur.
Krakkarnir eru 14 og 15 ára og
hafa verið í skátunum frá 7-12 ára
aldri. I gær fóru þau í Kjarnaver-
öld og tóku þar m.a. þátt í refaleit.
„Við leituðum aó refum,“ sögðu
þau og hlógu. „Vió fundum eng-
an ref en leikurinn fer þannig fram
að maður er meó snjóflóðalcitar-
tæki sem pípar hraðar og hraðar
eftir því scm maður er nær refn-
um. Svo fórum við líka í tölvu-
póst, slökun og skyndihjálp. Þetta
var alveg ágætt.“
í gær voru krakkarnir á leið í
Ferðaveröld og ætluðu þar að
taka þátt í 3 tíma hikeferð. „Ég
held að við eigum að ganga upp
að Ganrla,“ sagði Oddný Eva að
lokum og vonandi hefur Borgnes-
ingunum tekist að ganga sér til
hita. KR