Dagur - 29.07.1993, Side 8

Dagur - 29.07.1993, Side 8
8 - DAGBJARTUR - Fimmtudagur 29. júlí KJarnakorn Tjaldbúða- verðlaun Tjaldbúóaverðlaun þriðjudagsins: Þorp Sólarinnar Þorp Skýjanna Þorp Skóganna Þorp Fjallanna Þorp Friðarins Þorp Vatnanna Eina bresku skátamir Svanir Kópar Hafemir Árbúar Takið Útvarpstöðin Dagbjört sendir út daglega á FM 98,7. Brandarakeppni blaðsins er í full- um gangi. Komið með brandar- ana á skrifstofu mótsblaðsins fyrir klukkan 20.00 í dag. Þorp dagsins var Þorp Fjallanna. Aöalverðlaun dagsins fóru til skátafélagsins Svana. veitinga- tjald og kaffihús Á mótsvæðinu er starfrækt veit- ingatjald fyrir eldri skáta og gesti. Þar er hægt að fá kaffi, te, gos- drykki og brauð og samlokur. Auk þess er í Kjarnalundi kaffihús fyrir vinnudýr og fararstjóra. Kaffihús- ið opnar klukkan 21.30 á kvöldin Tónleikar I kvöld verða tónleikar í veitinga- tjaldinu þar sem sönghópurinn Jónas og Hrefna kemur fram ásamt fjölda annarra skemmti- atriða og uppákoma. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00 óskila- muna- safn Hver er með strigaskóna mína? Þeir eru nýir bleikir og hvítir Pumaskór nr 39, merktir GÞA og hurfu úr anddyri Kjarnalundar á þriðjudaginn.í staðinn voru skildir eftir aðrir númeri stærri. Vinsam- lega skilaðu skónum strax á sama stað. í Alþjóðamiðstöðinni hefur verið komið upp safni af óskila- munum sem hafa fundist á svæð- inu. Þetta safn er ólíkt flestum öörum söfnum að því leyti aó vió viljum hafa það sem allra minnst og biðjum því þá sem sakna ein- hvers aó koma við í safninu og hirða muni sína Tækninefnd Landsmóts skáta þafcftar eftirtöldum aðilum stuðning við undirbúning mótsins og uppbgggingu á mótsstað: KEA-Byggingavörudeild, Lónsbakka, S:30320, 30319 ÓM raflagnaverkstæði sf. Fjölnisgötu 2a, S: 27277 Trésmiðjan Börkur hf. Frostagötu 2, S: 21909 Hiti hf. Draupnisgötu 2, S: 22360 Miðstöð sf. Óseyri 6e, S: 25623 Möl og Sandur hf. Súluvegi, S: 21255 Tengi hf. Akureyrarbær, Geislagötu 9, S: 21000 Fagverk hf. Óseyri 4, S: 21199 Samherji hf. Glerárgötu 30, S: 26966 Trésmiðjan Pan hf. Draupnisgötu 7m, S: 23248 Vör hf. Bátasmiðja Óseyri 16, S: 21782 Útgerðarfélag Akureyringa hf. S: 25200 Sandblástur og Málmhúðun hf. við Hjalteyrargötu, S: 22122 Vatns- og Hitaveita Akureyrar, Rangárvöllum, S: 12110 Rafveita Akureyrar, Þórstíg 4, S: 11300 Ritstjóri: Ásgeir Hreiðarsson Blaðamenn: ólafur Búi Gunnlaugsson, Baldur Karlsson og Garðar Lárusson Blaðamaður Dags á svæðinu: Katrín Björg Ríkarðsdóttir Prentun: Dagsprent Á rölti um svæðið Blaóamenn Dagbjarts fengu sér gönguferð um mótssvæðið í góða veðrinu á þriðjudaginn, tóku mótsgesti tali og mynduðu. Guðni frá Akureyri segir að sól- gleraugun séu einkenni skátafé- ----------------------- lagsins Klakks. Alltaf með sitt á Kanínur Skjöldungum Reykjavík að kvnna hreinu Akureyringarnir. Solskin verold mieð áðstnð Rainhc r-á og engar refjar. v=S5SSSna sér Vinnudýr á fóðrum. Guðrun Inga og Rut Berglind i um Dalvík kynna sér tölvutæ ina í Kjarnaveröld. Dalvískir strákar á leið í sund Dalvíkingar voru að undirbúa Akureyrarferð að morgni mið- vikudags. Hafþór, Davíð Ingi og Steinþór stóðu fyrir utan tjald- ið sitt og voru búnir að undir- búa sig undir það að komast i heita sundlaug á Akureyri. „Okkur líst ágætlega á Akur- eyrardaginn. Við fáum aó fara í sund og skoða söfn og fleira. Strætó kemur og sækir okkur,“ sögðu strákarnir sem eru allir 12 ára. Þeir hafa verið skátar í 1 -2 ár. „Það er gaman á landsmótinu. Við vorum í Þrautaveröld í gær. Þar tókum við þátt í hjólböru- rallýi, jakahlaupi, koddaslag og þrautabraut. Vió áttum líka að fara í rjóður II en þeir sem áttu aó sjá um það komu ekki fyrr en tím- inn var búinn, þaó var ekkert rosalega skemmtilegt," sögóu þeir félagar og voru þar með hlaupnir í burtu til þess að ná strætó til Akureyrar. KR Hafþór, Davíð Ingi og Steinþór ásamt foringjanum sínum, Agli. Á leið í þriggja tíma ína og Elísa frá Akranesi voru á göngu í þorpi friðarins í gær- morgun hressar í bragði og al- veg til í smáspjall um daginn og veginn. Þær eru báðar 13 ára og hafa verið skátar frá því þær voru 9 og 10 ára. Aóspurðar sögðu þær skátastarf á Akranesi vera ágætt og um fjörutíu manns vera í skát- unum þar í bæ. „Það er alveg ágætt hérna en veðrið mætti vera skárra," sögðu þær stöllur sem eru á sínu fyrsta landsmóti. „Við fórum í pósta í gær og fórum meðal annars í skordýraskoóun, trjágreiningu og ýmislegt fleira. í dag förum við í 3 tíma hikeferð en við vitum ckki hvert er farið.“ Ágætis mæting er hjá Akurnes- ingum á landsmótið enda eru um þrjátíu manns þaðan mættir til að skemmta sér í Kjarnaskógi. KR Akurnesingarnir Ina og Elísa. hike

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.