Dagur - 29.07.1993, Page 13
Fimmtudagur 29. júlí 1993 - DAGUR - 13
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 29. júlí
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Babar (26).
Lokaþáttur.
19.30 Auðlegð og ástríður
(132).
20.00 Fróttir.
20.30 Veður.
20.35 Syrpan.
21.10 Látum himnana bíða.
Seinni hluti.
(Heaven Must Wait)
Er hægt að seinka ellinni og
slá dauðanum á frest? í
þessari bresku heimilda-
mynd er meðal annars leitað
svara við því og greint frá
nýjum rannsóknum á þessu
sviði.
22.05 Stofustríð (4).
(Civil Wars.)
Bandarískur myndaflokkur
um ungt fólk sem rekur lög-
fræðistofu í New York og
sérhæfir sig í skilnaðarmál-
um.
Aðalhlutverk: Mariel
Hemingway, Peter Onorati
og Debi Mazar.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 íþróttaauki - Landsmót
í golfi 1993.
23.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 29. júlí
16.45 Nágrannar.
17.30 Út um græna grundu.
18.30 Getraunadeildin.
19.19 19:19.
20.15 Spítalalíf.
(Medics D.)
21.10 Óráðnar gátur.
22.00 Getraunadeildin.
22.10 Eituráhrif.
(Toxic Effect)
Steve Woodman er starfs-
maður bandarísku leyni-
þjónustunnar. Verkefni hans
þessa stundina er að safna
upplýsingum um ólöglega
notkun eiturefnis sem eyðir
gróðri. Steve kemst fljótlega
á slóð Chve Hyde, ófyrirleit-
ins framleiðanda áburðar,
sem setur hagnað ofar
náttúruvemd.
Bönnuð bömum.
23.35 Morðóða vélmennið.
(Assassin)
Henry Stanton er mikilsvirt-
ur fyrrum njósnari hjá Leyni-
þjónustu Bandaríkjanna.
Aðalhlutverk: Robert
Conrad, Karen Austin og
Richard Young.
Bönnuð börnum.
01.05 Flugránið: Saga flug-
freyju.
(The Taking of Fiight 847)
Þann 14. júní 1985 um klukk-
an 10.00 hóf sig á loft flugvél
frá TWA flugfélaginu á leið
frá Aþenu til London með
153 farþega innanborðs.
Stranglega bönnuð bömum.
02.45 Dagskrárlok.
Rásl
Fimmtudagur 29. júlí
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
07.45 Daglegt mál.
08.00 Fréttir.
08.20 Kæra Útvarp...
Bréf að vestan.
08.30 Fréttayfirlit.
Fréttir á ensku.
08.40 Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fróttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mór sögu, „Átök í
Boston, sagan af Johnny
Tremaine", eftir Ester
Forbes.
Bryndís Víglundsdóttir les
(26).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrít Útvarps-
leikhússins, „Bláa herberg-
ið“, eftir Georges Simenon.
4. þáttur.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fróttir.
14.03 Útvarpssagan, „Grasið
syngur" eftir Doris Lessing.
María Sigurðardóttir les (9).
14.30 Sumarspjall.
15.00 Fróttir.
15.03 Söngvaseiður.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.04 Skíma.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fróttir frá fréttastofu
barnanna.
17.00 Fréttir.
17.03 Á óperusviðinu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Ólafs saga helga. Olga Guð-
rún Árnadóttir les (66).
18.30 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 Stef.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins.
22.00 Fróttir.
22.07 Endurteknir pistlar úr
morgunútvarpi.
Gagnrýni.
Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 „Sendiboðinn úr
Speglaborginni".
Þáttur um nýsjálensku
skáldkonuna Janet Frame.
23.10 Stjórnmál að sumrí.
24.00 Fréttir.
00.10 Á óperusviðinu.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 29. júlí
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
- Landverðir segja frá.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
pistli Dluga Jökulssonar.
09.03 í lausu lofti.
Umsjón: Klemens Arnarsson
og Sigurður Ragnarsson.
- Sumarleikurinn kl. 10.00.
Símini) er 91-686090.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
14.03 Snorralaug.
Umsjón: Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
- Sumarleikurinn kl. 15.00.
Síminn er 91-686090.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
- Bíópistill Ólafs H. Torfa-
sonar.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Dagbókarbrot Þorsteins
Joð.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin.
22.10 Allt í góðu.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Næturtónar.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Fimmtudagur 29. júlí
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Stjarnan
Fimmtudagur 29. júlí
07.00 Morgunútvarp Stjörn-
unnar.
Ásgeir Páll vekur hlustendur
með þægilegri tónlist, léttu
spjalli, morgunkomi o.fl.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
10.00 Sigga Lund með létta
tónlist, leiki, frelsissöguna
o.fl.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Signý Guðbjartsdóttir á
ljúfu nótunum.
„Frásagan" kl. 15.
Óskalagasíminn er 615320.
16.00 Lífið og tilveran - þáttur
í takt við tímann í umsjá
Ragnars Schram.
17.00 Síðdegisfréttir.
18.00 Út um víða veröld,
kristniboðsþáttur í umsjá
Ástríðar Haraldsdóttur og
Friðriks Hilmarssonar.
(Endurtekinn þáttur frá síð-
asta sunnud.)
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Bryndís Rut Stefáns-
dóttir.
22.00 Sigþór Guðmundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 7.15,
13.30, 23.50 - Bænalínan s.
615320.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 29. júlí
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með góða tónlist. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.
Sjómenn!
Meðferð gúmbjörgunarbáta er einföld
og fljótlærð. Þó geta mistök og van-
þekking á meðferð þeirra valdið fjör-
tjóni allra á skipinu á neyðarstundu.
Lærið því meðferð og notkun gúm-
björgunarbáta.
Bensínstöðvar ESSO
v/Leiruveg, Tryggvabraut og Veganesti
v/Hörgárbraut verða lokaðar frá kl. 13-
15 í dag vegna jarðarfarar Guðmundar
Jónssonar deildarstjóra.
Möldur hf.
.t
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
INGÓLFUR ÁSBJÖRNSSON,
Byggðavegi 115, Akureyri,
fyrrum bóndi í Stóra-Dal,
sem lést að Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 26. júlí verður
jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 3. ágúst kl.
13.30.
Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð. Þeir sem vildu minn-
ast hins látna, látið Fjórðungssjúkrahús Akureyrar njóta þess.
Marfa Guðmundsdóttir,
Guðrún Ingólfsdóttir, Ingi Jóhannesson,
Sóley Kristjánsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Opnunartími
um
verslunarmannahelgina
í matvörudeildum KEA
á Akureyri
Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. Mánud.
29. júlí 30. júlí 31. júlí 1. ágúst 2. ágúst
KEA Hrísalundi 5 10-18 10-19 10-14 Lokað Lokað
KEA Sunnuhlíð12 9-20 9-20 Lokað Lokað Lokað
KEA Byggðavegi 98 9-22 9-22 10-22 10-22 Lokað
KEANettó 12-20 12-20 Lokað Lokað Lokað
Með von um að
allir eigi góða
verslunarmannahelgi
Komið heil heim!
Matvörubúðir KEA
Yiðskiptavinir athugið
Verslunin verður lokuð laugardaginn
31. júlí.
(Laugardaginn fyrir verslunarmannahelgina.)
Sjáumst heil eftir helgi.
byggingavöruverslun
Njóttu ferðarinnar!c^>>
Aktu eins og þú vilt að aðrir
Góðaferð! ||^ðferdar