Dagur - 06.08.1993, Side 5

Dagur - 06.08.1993, Side 5
Föstudagur 6. ágúst 1993 - DAGUR - Ég er hreint út sagt svekktur, sár og reiður vegna tívolísins, sem kom til Akureyrar um síðustu helgi. Ég á tvo drengi, þriggja og fimm ára, og koma tívolísins fór ekki fram hjá þeim. Þeir báðu mig að fara með sig þangað og ég lét auðvitað til leiðast. Ef mig hefði grunað hvílíkt pcningaplokk var þar á ferðinni heföi ég eflaust fengið strákana til að fallast á að sleppa tívolíinu og fara eitthvað annað með pabba sínum. Við fórum í tívolíið um miöjan dag á laugardag og þar var svo sannarlega múgur og margmenni. Fyrst biðum við góða stund í bið- röð til að kaupa miða í tækin en miðinn kostaði 100 krónur. Ég FÉSÝSLA Peningaplokk í tívolíi kcypti 10 miða og taldi það nóg, enda búinn að reikna þaó út að strákarnir gætu farið í fimm tæki hvor fyrir þá upphæð. Ég var nógu einfaldur til að halda að einn miða þyrfti í hvert tæki. Svo var nú aldcilis ekki! Mér varð fljótlega ljóst að einungis í eitt tæki, bílahringekjuna, þurfti einn miða. I öll hin, og þar meó öll sem krökkunum fannst eitthvað varið í, kostaði þrjá miða á mann, þ.c. 300 krónur. „Do you speak English?“ Ég vil geta þess sérstaklega að áletrunin yfir miðasölunni var á ensku, „Tickets sold here“, og flestir starfsmenn tívolísins töluðu framandi tungu. Forsvarsmenn- irnir höfðu ekki hal't fyrir því að íslenska einföldustu leiðbeiningar né heldur að ráða íslenskt aðstoð- arfólk við hclstu tæki. Strákarnir mínir fóru fyrst í bílahringckjuna. Þar fóru tveir miðar. Síðan vildu þeir ólmir fara í einhvers konar útgáfu af París- arhjóli, þ.c. tæki scm fór hátt upp í loftið og svo niður aftur á all- nokkrum hraða. Ég ákvað að fara mcð þcim, vcgna þess að ég þorói ekki að láta þá fara eina. Þar sem við stóðum í röðinni og biðum þess aó komast að kom enskur starfsmaður tívolísins og rukkaði mig um níu miða. Ég hváði í for- undran og hann sýndi mér með fingrunum að þrisvar þrír væru níu. Ég spurði á móti hvort ég þyrl'ti virkilega að greiða fullt gjald fyrir báóa strákana, ekki eldri en þcir cru. (Ég spurði aó sjálfsögðu á ensku). Starfsmaður- inn svaraói með því aó sýna mér níu fingur og segja: „Nine tic- kets“. 900 krónur fyrir 90 sekúndur! Fúll í bragði útskýrði ég fyrir drengjunum mínum að ég ætti ekki nógu marga miða til aó við gætum farið í þctta tæki og bauð þeim að cndurtaka bílahringekj- una. Það vildu þeir ekki, enda ákveðnir, ungir mcnn þar á ferð. Að lokum fórum við feðgarnir aftur í biðröðina vió miðasöluna og ég „fjárfesti“ í einum miða til vióbótar. Að því búnu snérum við aftur að tækinu góða og dýra. Þegar þangað kom rétti ég all- an miðabunkann minn að starfs- manninum. Hann taldi miðana skilmerkilega og stakk þeim svo í vasann í heilu lagi, í stað þess að rífa af þeim og rétta mér rifrildið. Þar meó var ekkert því til fyrir- stöðu aö selja miðana aftur og sleppa við skattinn. (Ég er þó ekki að fullyrða að það hafi verið gert). Flugfcrðin stóð yfir í eina og hálfa mínútu og kostaði sem sagt 900 krónur fyrir okkur þrjá. í fyrsta skipti á ævinni varð mér hugsað til þess hve ódýrt er að fijúga með Flugleiöum milli Ak- ureyrar og Reykjavíkur... Svimandi verðlag í sjoppunni Eftir þessa reynslu sagói ég strák- unum að við færum ekki í fleiri tæki en bauð þeim þess í stað í sjoppuna á staónum. Þaó hefði ég betur látið ógert, því verðlagið þar var í fullu samræmi við annað; sem sé svimandi hátt. Þar kostaði ekkert tíkall né heldur fimmtíu- kall. Þar var minnsta einingin hundrað krónur og næstminnsta tvö hundruó krónur. Sem dæmi má nefna að lítið kókglas kostaði 100 krónur, pínulítill poppkorns- poki sömuleiðis en stærri pokinn 200 krónur og var hann þó ekki stór. Þarna eyddi ég 400 krónum í tvö lítil kókglös og tvo popp- kornspoka. Ekki aftur! Skömmu síðar héldum við feðg- amir heim á leið, misjafnlega óánægðir. Strákarnir voru óánægðir meö að fá ekki að prófa fleiri tæki og ég var hundóánægð- ur mcð það arðrán sem ég mátti sæta þarna, sjálfviljugur en þó beittur þrýstingi. Af viðræðum vió aóra foreldra er mér Ijóst aö ég slapp nokkuð vcl með 1.400 króna útgjöld. Samt cr alveg víst að ég rnun ekki fara með drengina mína í tívolíió aó ári, korni það hingað aftur. „Brennt barn foróast eldinn“, seg- ir máltækið og það á svo sannar- lega við um mig, þótt fullorðinn sé. Peningaplokkaður faðir. rÆÆ*ÆÆWÆáFÆÆÆ*ÆÆÆM*ÆÆÆÆÆÆA Hafir þú ekki frétt það hefst útsalan í barna-, dömu-, herra-, undirfatnaði-, og snyrtivörudeild í dag föstudaginn 6. ágúst Ekkl missa af þessu i i i niiðstöð hagstæðra viðskipta drAttarvextir Júll 15,50% Ágúst 17,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán april 13,10% Alm. skuldabr. lán mal 12,40% Verðtryggð lán apríl 9,20% Verðtryggð lán mal 9,30% LÁNSKJARAVÍSITALA Júlf 3282 Ágúst 3307 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund Kgengi 1,9848 K áv.kr. 89/1D5 6,20% 90/1D5 1,4648 6,23% 91/1D5 1,2662 6,96% 92/1D5 1,0983 7,00% 93/1D5 0,9951 7,10% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 92/2 100,69 7,20% 92/3 98,12 7,13% 92/4 95,75 7,13% 93/1 92,46 7,13% VERÐBRÉFASJÓÐIR ssssssssssssssss/sssssssssssssssssssssssssssssssss Avðitunt.janinlr. verðtiólgu siðustu: (%) 29.IÚIÍ Kaupg. Sölug. 6mán. 12mán. Fjárlestingarféfagið Skandia hl. Kjarabréf 4,736 4,882 23,9 -212 Tekjubrél 2,552 2,631 20,9 -21,4 Markbtél 1,531 1,578 23,8 -19,4 Skyndibtél 1,983 1,983 5,0 4,8 Kaupþing hl. Einingabrél 1 6,755 6,879 4,5 52 Einingabrél 2 3,756 3,775 8,9 7,8 Einingabrél 3 4,439 4,521 5,7 5,4 Skammlimabréf 2,316 2,316 7,6 6,7 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxlarsj. 3317 3,334 5,3 5,8 Sj.2Tekjusj. 1,993 2,013 7,6 7,7 Sj. 3 Skammt 2285 Sj. 4 langtsj. 1571 Sj. 5 Eignask.lrj. 1,420 1,441 7,8 8,1 Sj. E ísland 821 862 -9,15 Sj. 7 Þýsk Nbr. 1,341 1,381 35,02 10,59 Sj.IOEvr.Wbr. 1,365 Vaxtartk. 2,3374 5,8 5,8 Valbr. 2,1910 6,5 6,5 Landsbréf ht. islandsbrél 1,442 1,469 6,8 6,9 Fjórðungsbréf 1,164 1,181 7,9 7,8 hingbtél 1,554 1,575 21,5 14,6 Öndvegisbrél 1,464 1,484 9,9 92 Sýslubtél 1,302 1,320 -6,0 -2,0 Reiðubrél 1,413 1,413 7,0 7,0 Launabréf 1,036 1,052 8,4 8,0 Heimsbréf 1,394 1,436 28,3 212 HLUTABREF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi Islands: HagsL tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 3,89 3,87 3,99 Flugleiðir 1,01 1,02 1,14 Grandi hf. 1,85 1,88 1,99 islandsbanki hf. 0,88 0,86 0,88 Olís 1,75 1,75 1,79 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,25 3,45 Hlutabrélasj. VÍB 0,97 0,98 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,85 1,87 Hampiðjan 120 1,15 1,45 Hlutabrétasjðð. 1,00 1,00 1,14 Kaupfélag Eyf. 2,13 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 2,46 2,65 Skagstrendingur hl. 3,00 2,91 Sæplast 2,70 2.60 2,99 Þormóðurrammmihl. 2,30 1,40 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: AHgjafi hf. Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 0,50 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Ámes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun isl. 2,50 1,60 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 0,90 1,50 Faxamarkaðurinn h(. 2,25 Fiskmarkaðurinn 0.80 Gunnarstindur 1.00 Hafðrninn 1,00 Haraldur Bóðv. 3,10 1,40 2,70 Hlutabréfasj. Norðurl. 1,07 1,07 1,12 isl. útvarpsfél. 2,40 2,55 Kögun h(. 3,90 Olíufélagið hf. 4,80 4,60 4,80 Samskip hf. 1,12 Samein. verktakar hf. 6,55 6,55 6,80 Síldarvinnslan hf. 2,80 Sjóvá-Almennar hl. 3,40 3,50 Skeljungur hl. 4,15 4,05 4,18 Softis hf. 30,00 Tollvðrug. hl. 1,10 1,10 1,35 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 1,11 1,30 Tæknivai hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 6,90 Þróunarfélag íslands hl. 1,30 GENGIÐ Gengisskráning nr. 189 5. ágúst 1993 Kaup Sala Dollari 71,84000 72,05000 Sterlingspund 107,74500 108,0650 Kanadadollar 55,65900 55,88900 Dönsk kr. 10,58060 10,61660 Norsk kr. 9,71750 9,75150 Sænsk kr. 8,96240 8,99440 Finnskt mark 12,42980 12,47280 Franskur franki 12,08170 12,12470 Belg. franki 1,99050 1,99850 Svissneskur franki 47,70300 47,87300 Hollenskt gyllini 37,32120 37,45120 Þýskt mark 41,98270 42,10270 ítölsk lira 0,044790 0,04498 Austurr. sch. 5,96760 5,98860 Port. escudo 0,41470 0,41540 Spá. peseti 0,51340 0,51600 Japanskt yen 0,68778 0,68988 írskt pund 100,94600 101,35600 SDR 100,38290 100,72290 ECU, Evr.mynt 80,49390 80,80390

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.