Dagur - 06.08.1993, Page 8
8 - DAGUR - Föstudagur 6. ágúst 1993
3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu.
Leigutími í 1 ár.
Uppl. í síma 96-25940 eftir kl. 19.
Vantar 3ja-5 herb. húsnæði með
eða án húsgagna í a.m.k. 1 ár.
Reglusemi og öruggar greiðslur.
Upplýsingar í síma 96-26565.
íbúð óskast.
Systkini sem stunda nám við Verk-
menntaskólann á Akureyri óska eftir
tveggja herbergja íbúð frá 1. sept-
ember. Tvö herbergi með eldunar-
aðstöðu koma einnig til greina.
Góð umgengni, öruggar greiðslur.
Upplýsingar í síma 43294.
30 ára kona óskar eftir 50-60%
vinnu fyrir hádegi.
Upplýsingar í síma 11471 fyrir kl.
10 og eftir kl. 15 virka daga, en allan
daginn um helgar.
Óska eftir að kaupa notaða eld-
húsinnréttingu.
Vinsamlega hringið í síma 62645 á
kvöldin.
Til sölu:
Willys Jeep CJ7, árg. '78. Vél 304,
flækjur, plasthús og 33" dekk.
Skoðaður '94. Skipti ódýrari.
Varahlutir í Hondu Civic, árg. ’81.
4 punkta öryggisbelti.
Argon suðuvél.
Hjónarúm með dýnum og náttborð-
um.
2 sófaborð.
Eldhúsborð, kringlótt.
Gólf- og borð- járnkertastjakar.
Landið þitt ísland, 6 bækur í kassa.
Britax barnabílstóll, 0-9 mán.
Tau ömmustóll.
Burðarrúm.
Upplýsingar í síma 22176.
Óska eftir að kaupa varahluti í
Suzuki TS 400 hjól árg. ’78.
Upplýsingar í síma 96-62371, eftir
kl. 17.00, Guðmundur.
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð.
Einnig gírkassar, alternatorar, start-
arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl.
Ennfremur varahl. í MMC Pajero,
L-300 og L-200 4x4.
Visa/Euro raðgreiðslur.
Japanskar vélar,
Drangahrauni 2, sími 91-653400.
Bílapartasalan Austurhlíð,
Akureyri.
Range Rover ’72-'82, Land Cruiser
'88, Rocky '87, Trooper ’83-’87,
Pajero ’84, L200 '82, L300 ’82,
Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/
Lancer ’81-’87, Galant ’82, Tredia
’82-’85, Mazda 323 ’81 -’87, 626 ’80-
’85, 929 ’80-’84, Corolla ’80-’87,
Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-
’87, Sunny ’83-’87, Charade '83-
'88, Cuore ’87, Swift '88, Civic '87-
'89, CRX '89, Volvo 244 '78-’83,
Peugeot 205 ’85-’87, Ascona '82-
'85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort
'84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta '86,
Renault ’82-’89, Benz 280 '79,
BMW 315-320 ’80-’82 o.m.fl.
Opið 9-19, 10-17 laugard.
Sími 96-26512/fax 96-12040.
Visa/Euro.
Sauðfjárbændur!
Aðalfundur sauðfjárbænda við
Eyjafjörð verður haldinn á Greifan-
um (Stássinu), Akureyri, sunnudag-
inn 15. ágúst kl. 9 eftir hádegi.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Til sölu:
Gömul traktorsgrafa, Ferguson 65
og tvær minni Ferguson dráttarvél-
ar.
Uppl. í síma 44292 eftir kl. 21.00.
Tii sölu árabátur (tré) og
Mercury utanborðsmótor
hestöfl).
Verð kr. 120 þúsund.
Upplýsingar í síma 23640.
Tökum að okkur daglegar ræst
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur. tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasími 25296 og 985-39710.
Viltu smíða sjálfur?
Munið okkar vinsælu þjónustu.
Við sögum niður plötur og timbur
eftir óskum, hvort sem að það eru
hillur, sólbekkir, borðplötur eða efni
í heila skápa.
Kynnið ykkur verðið.
Upplýsingar í timbursölu i símum
30323 & 30325.
KEA Byggingavörur, Lónsbakka.
Víngerðarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu-
berjavín, Móselvín, Rínarvín,
sherry, rósavín.
Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohól-
mælar, sykurmælar, líkjörar, filter,
kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl.
Sendum í eftirkröfu.
Hólabúðin hf.,
Skipagötu 4, sími 11861.
Heilsuhornið auglýsir:
Melbrosia fyrir konur og karla.
Acidophilus og Acidophilus+.
Propolis og Echinacea, náttúruleg
vörn gegn bakteríum.
Hollustu soyjakjötið fæst hjá okkur.
Ýmis krem fyrir þreytta fætur og
frábærar vöðvaslakandi baðolíur.
Vatnslosandi, róandi og örvandi te,
þar á meðal fokdýrt Ginseng te.
Aukið úrval í hnetubarnum.
Verið velkomin.
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
600 Akureyri, sími 96-21889.
Sendum í póstkröfu.
Nýsmíði - viðgerðir.
Bólstrun Knúts,
Vestursíðu 6 e, sími 26146.
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: 3-2-1 sófasett, mjög gott,
og sófaborð 70x140. Sófasett sem
nýtt, Ijósblátt, leðurlíki. Sófasett, 4ra
sæta sófi og tveir stólar, lausir púð-
ar í setum, ásamt sófaborði sem
hægt er að breyta í borðstofuborð.
Mjög snyrtilegur, tvíbreiður svefn-
sófi með stökum stól í stíl. Körby
ryksuga, sem ný, selst á hálfvirði.
Videotæki. Sjónvarp 22” með fjar-
stýringu, nýlegt. Lítill kæliskápur 85
cm hár, sem nýr. Skenkur og lágt
skatthol. Tvíbreiður svefnsófi, 4ra
sæta sófi á daginn. Hjónarúm með
svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavél-
ar (franska vinnukonan). Símaborð
með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar
og stórar. Róðrartæki (þrek) nýlegt.
Eldavélar í úrvali. Baðskápur með
yfirspegli og hillu, nýtt. Stakir borð-
stofustólar. Barnarimlarúm. Sauna-
ofn 7'/2 kV. Skrifborðsstólar. Snyrti-
borð með skáp og skúffum. Sófa-
borð og hornborð. Eldhúsborð í
úrvali og kollar. Strauvél á borði,
fótstýrð. Tölvuborð. Hansaskápar,
styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og
margt fleira, ásamt mörgum öðrum
góðum húsmunum.
Mikil eftirspurn eftir: Sófasettum
1-2-3 og þriggja sæta sófa og
tveimur stólum ca. 50 ára gömlum.
Hornsófum, borðstofuboröum og
stólum, sófaborðum, smáborðum,
skápasamstæðum, skrifborðum,
skrifborðsstólum, eldhúsborðum og
stólum með baki, kommóðum,
svefnsófum eins og tveggja manna.
Videóum, videótökuvélum, mynd-
lyklum og sjónvörpum. Frystiskáp-
um, kæliskápum, ísskápum og
frystikistum af öllum stærðum og
gerðum, örbylgjuofnum og ótal
mörgu fleiru.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912, h: 21630.
Opið virka daga kl. 10-18.
Stóðhesturinn
Vængur
frá Akureyri
er í hólfi hjá Syösta-
Samtúni, Glæsibæjarhreppi.
Vængur var sýndur á FM ’93
og hlaut í einkunn 7,90.
Hann er 5 vetra, bleikálóttur.
Faöir Ófeigur 882 frá
Flugumýri. Móöir Hrafnhildur
80257027 frá Viövík.
Næstu daga verður
hægt að koma örfáum
hryssum til hans.
Þeir sem áhuga hafa á að
nota hestinn hafi samband
viö Gunnar eöa Áslaugu í
síma 22015, bílasími
985-30503 eöa Magnús í
Samtúni, sími 21918.
BORGARBIO
DAGURINN LANGi
13 í J I M u r r a y
jroundhog
Day
Föstudagur
Kl. 9.00 Groundhog day
Kl. 9.00 Indecent Proposal
Kl. 11.00 Captain Ron
Kl. 11.00 Siðleysi
thx
ÍNDLCLNT PROPOSAT
Laugardagur
Kl. 9.00 Groundhog day
Kl. 9.00 Indecent Proposal
Kl. 11.00 Captain Ron
Kl. 11.00 Siðleysi
kvrt raucH * ttuulín *hort
Ph wm* w***w4 mm *
»» $ot „
CAFTAIN
Sunnudagur
Kl. 3.00 Þrír Ninjar
ókeypis
Kl. 3.00 He-Man
ókeypis
Kl. 9.00 Groundhog day
Kl. 9.00 Indecent Proposal
Kl. 11.00 Captain Ron
Kl. 11.00 Siðleysi
DAMAGE - SI0LEYSÍ
Mánudagur
Kl. 9.00 Groundhog day
Kl. 9.00 Captain Ron
Ath. Hot Shots 2
er væntanleg
í Borgarbíó 11. ágúst
BORGARBÍÚ
■ST 23500
Akureyrarprestakall.
Helgistund verður á
Fjórðungssjúkrahúsinu
nk. sunnudag kl. 10 f.h.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. 11.00.
Glerárkirkja.
Messa verður í Glerárkirkju nk.
sunnudagskvöld 8. ágúst kl. 21.00.
Sóknarprestur.
Dalvík.
Messað í Dalvíkurkirkju nk. sunnu-
dag kl. 11.
Séra Sigurður Guðmundsson.
Ólafsfjarðarkirkja.
Messað í Ólafsfjarðarkirkju nk.
sunnudag kl. 14.
Séra Sigurður Guðmundsson.
Möðruvallaprestakall.
Guðsþjónusta verður í Skjaldarvík
nk. sunnudag, 8. ágúst kl. 14.00.
Kór Glæsibæjarkirkju syngur, organ-
isti Birgir Helgason.
Kvöldguðsþjónusta verður í Glæsi-
bæjarkirkju kl. 21.00.
Aðalsafnaðarfundur eftir guðsþjón-
ustu.
Sóknarprestur.
Hjálpræðishcrinn.
Sunnud. kl. 19.30 bæn.
Kl. 20.00 almenn sam-
koma.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
oirr-
HVITASUtiriUKIRKJAtl ^mwshlíð
Föstudagur 6. ágúst kl. 20.00 bæn
og lofgjörð.
Laugardagur 7. ágúst kl. 20.30 sam-
koma fyrir ungt fólk.
Sunnudagur 8. ágúst kl. 20.00
almenn samkoma, samskot tekin til
kirkjubyggingar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Verð í sumarfríi í ágúst.
Séra Þórhallur Höskuldsson annast
þjónustu fyrir mig þann tíma.
Birgir Snæbjörnsson.
Hjálpræðisherinn.
Flóamarkaður verður
föstud. 6. ágúst kl. 10-17.
Komið og gerið góð
kaup
Kaffisala verður í sumar-
'fc búðum KFUM og KFUK
að Hólavatni, Eyjafirði,
sunnudaginn 8. ágúst frá
kl. 14.30 til 18.00.
Verið velkomin.
OA fundir í kapellu Akureyrar-
kirkju mánudaga kl. 20.30.
Hornbrekka Ólafsflrði.
Minningarkort Minningarsjóðs til
styrktar Dvalarheimilinu að Horn-
brekku fæst í: Bókval og Valberg
Ólafsfirði.
Grýtubakkahreppur - Grenivík.
Munið eftir minningarspjöldum
Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til
sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími
21194.