Dagur - 16.09.1993, Side 6

Dagur - 16.09.1993, Side 6
6 - DAGUR - Fimmtudagur 16. september 1993 ÍÍEIÐIKLÓ Á niyndunum hér að ofan eru þcir Stcfán Sigurðsson (á efri myndinni) og Sigmundur Ofeigsson með góða veiði úr Hafralónsá uin síðustu helgi. aswmœmm — Tilboð Þurrkryddaður lambahryggur aðeins l<r. 598 kg Ungaegg 198 kr. kg Brazzi appelsínusafi 79 kr. Allt til sláturgerðar t.d. rúgmjöl 1 kg kr. 38 Chick-King kjúklingabitar 128 kr. stk. Djúpsteiktar franskar kartöflur 'á skammtur ca. 1 kg kr. 300 'á skammtur ca. Á kg kr. 200 Nýtt kortatímabil Matvöru- markaðurinn Kaupangi Opið virka daga kl. 9-22 Laugardaga og sunnudaga kl. 10-22 Sími 21234 Veiðinni að ljúka í laxveiðiánum: Fnjóskáin skilaði um 400 löxum - Hofsá í Vopnafirði nálægt því að ná 2000 fiska markinu inn. Haraldur Jónsson, formaður Veiðifélags Hofsár, sagði ána fulla af fiski. „Veiðin hefur veriö dræm frá síðustu mánaðamótum. Menn hafa verið aó berja með spún án árangurs en núna í vik- unni fóru menn yfir í fluguna og þá kom kippur. Það var fyrst þeg- ar beitt var stórum túbflugum sem eitthvað fór að gerast. Það er því fluguveiðin sem gefur best þessa dagana,“ sagói Haraldur. „Eg veit að hér er vænn fiskur í ánni og jafnvel nýgenginn smá- fiskur. Ein stöngin tók kvótaiui, eða átta laxa á seinni vaktinni á þriðjudaginn, þannig að það kom kippur í þetta eftir mjög daufan tíma. Það eru því veiðimennimir sem liafa klikkað en ekki fiskam- ir því menn sjá mokandi lax um alla á. Hér verður veitt til 20. sept- ember og ef þessa daga verður kropp þá er möguleiki á að ná í 2000 fiska markið,“ sagði Harald- ur. ^ JÓH Lesendahornið Laxveiðinni á þessu tímabiii er sem óðast að ljúka. I mörgum ánna er veiðin í sumar heldur minni en í fyrra eða í besta falli svipuð. I færri tilfeilum hefur orðið aukning milli ára. Meðal- vigtin kemur þó til með að verða víða góð í ár, t.d. í Fnjóská en þar lauk veiðinni í gær. Ingvi Rafn Jóhannsson, söluað- ili veiðileyfa í Fnjóská, sagði síð- degis í gær að endanleg tala úr ánni verði um 400 laxar. „Það hefur verið ágæt veiði fram að þessu. Þeir hafa verið að fá góða laxa á síðustu dögunum og í vik- unni fékk Jón Kr. Kristjánsson 21 punds lax á flugu og þá eru tveir 21 punds fiskar komnir úr ánni í sumar," sagði Ingvi og bætti við að líkast til hafi þessi fiskur verið 25-26 pund þegar hann gekk í ána því hann var vel leginn þegar hami kom á land. Hinn 21 punds fiskinn veiddi Stefán Þórarinsson fyrr á veiðitímabilinu en þetta eru tveir stærstu fiskar sumarsins úr Fnjóská. „Þeir hafa líka verið að fá nýgenginn smálax á síðustu dögunum t.d. einn sjö punda ný- genginn 12. september sem náðist langt upp í á. Það eru bókaðir fleiri smáfiskar en annars hlýtur meðalvigtin í ánni að verða há í sumar því það kom mjög mikið af 12-14 punda fiski úránni.“ Hofsáin verður nálægt 2000 löxum Fjórir dagar eru eftir af veiðitíma- bilinu í Hofsá í Vopnafirði en í allt surnar hefur áin verið á toppi laxveiðiámia. I gær sögðu Vopn- firðingar komna um 1900 fiska á land þannig að ef úr rættist síðustu dagana þá sé ekki útilokað að ná 2000 laxa markinu en þá þyrfti reyndar að ganga snöggtum betur heldur en síðasta hálfan rnánuð- Þú nærð Rás tvö í Sjónvarpinu! Unnandi Rásar 2 hringdi og sagðist vilja benda á lausn til handa þeim sem eru óánægðir meö aö missa af dagskrá Rásar 2 þann tíma sem svæðisútvarpið yfirtekur dagskrá hennar. „Eg uppgötvaði það fyrir til- viljun cinn morgunimi aö dagskrá Rásar 2 er auðvitað send út gegn- um Sjónvarpið allan daginn, þ.e.a.s. svo lengi sem stillimyndin er á skjánum. Þeir sem eru óhressir með að missa af dagskrá Rásar 2 þann tíma sem svæðisút- varpið yfírtekur útsendingu henn- ar á morgnana, geta því einfald- lega kveikt á sjónvarpinu og hlust- að á það! Þetta er einföld og góð lausn á vandamáli, sem margir hafa gert mikió úr. Gallinn við hana er hins vegar sá að hún kemur ekki að Áhorfendur sjáifum sér og félaginutil skanunar Stefán Gunniaugsson hafði sam- band við Dag og var frekar óhress meó tvo áliangendur KA í knatt- spymu. Taldi hann það bæði fólk- inu, ákveðinni konu og manni og félaginu í heild, til skammar hvemig það hagaði sér á vellinum. Nú síóast á leik KA og Fram í úrslitaleik bikarkeppninnar í 2. flokki. Fólkið lét þá öllum illum látum og talsmátinn hafi verið þvílíkur að öðmm áhorfendum hafí hreinlega blöskrað. Taldi hann miklu nær að þetta fólk héldi sig heima, þar sem það hefði greinilega ekkert garnan af því að horfa á skemmtilega knattspyrnu. Of mikill öku- hraðiá Kona á Eyrinni hringdi og lýsti yfir áhyggjum sínum vegna þess hve ökumenn fara geyst eftir þröngum götum á Oddeyrinni. Nefndi hún sérstaklega Grenivelli og Eyrarveg í því sambandi. Hún sagöi að göturnar líktust stundum kvartmílubraut og þetta athæfi væri stórhættulegt. Hún sagðist Eyrmni vera með lífið í lúkunum vegna skólabarnamia sem þarna væru á ferö og vildi endilega hvetja bíl- stjóra að hugsa sinn gang. Einnig benti hún á þá mögleika að setja upp hraðahindranir eða þrenging- ar eða jafnvel lækka hámarkshrað- ann niður í 35 km til að halda hraðanum niðri. notum seimúpart dagsins, þegar svæðisútvarpið yfirtekur dagskrá Rásar 2 að nýju, því þá er eiginleg útsending myndefnis hafin í Sjón- varpinu. En lausnin er góð engu að síður fyrir forfallna „fíkla“ Rásar 2, ekki satt?“ Mynd: Robyn Moldar- haugar á gangstétt Ibúi í Innbænum hringdi og kvartaði yfir moldarahaugum á gangstéttinni í Hafnarstræti fyrir neðan skátaheimilið Hvamm. Haiui sagði að skátamir hefðu verið að snyrta lóðina hjá sér, sem væri hið besta mál, en því miður heföi mikið af rnold og grjóti fall- ið niður á gangstéttina og götuna og ekki verið þrifið upp. Hann sagði að þetta hefði gerst urn verslunarmannahelgina og haugamir væm enn á stéttimii. Ljósmyndari Dags fór á stúfana og sá þá að þetta var rétt. Gang- stéttin er mjög torfær á þessum slóðum og haugarnir langt frá því aö vera augnayndi.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.