Dagur - 16.09.1993, Blaðsíða 11

Dagur - 16.09.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 16. september 1993 - DAGUR - 11 Hér og þar Níu af hverjum tíu bora í nefið - sumir í allt að 15 mínútur daglega Mikill meirihluti Bandaríkja- mamta borar reglulega í nefið og sjálfsagt á þetta við um aörar meimingarþjóðir eimiig. I fyrstu kömtun sem gerð hefur verið um nefboranir kom í ljós að rífiega 90% aðspurðra kannast við að hafa þennan ósið, ef ósið má kalla. Sumir segja að ósiðir eða lögbrot snúist upp í andhverfu sína ef meirihluti fólks leggur stund á það sem um ræðir. Þaö var dr. James Jefferson, prófessor í geðlækningum við íæknaháskólann í Wisconsin, sem gerði þessa nasaborkönnun. Ur- takið var 1000 mamis, en ekki fylgir hvemig skiptingin var milli karla og kvenna, hvítra og svartra, innfæddra og innflytjenda, ungra og aldinna o.s.frv. Flestir þeirra sem bora í nefið, eða 91,3%, staðhæfa að þeir eyði mimta en fimm mínútum í þessa iðju á dag. Hins vegar segjast 4% eyða 5-15 mínútum á hverjum degi í þaó að bora í nefið, en ekki kemur fram hvort athöfnin er meira stunduö í vimtunni eða heima við. Það sem kom hvað mest á óvart í könnuninni var að einn í úrtakinu fullyrti að það væri kyn- æsandi að bora í nefið! Eg endur- tek: Hann sagði það kynferðis- lega örvandi að bora í nefió. Engjnn venju- legur api Jessie er api, eins og lesendur geta samtfærst unt ef þeir skoóa myndina vel. Hún er ltins vegar enginn venjulegur api því hún borðar ekki hvað sem er. Ekki veit slúðursritari hvað hún fékk í aðalrétt en það besta sem hún fær á eftir eru ís og ávextir. Krístján Krístjánsson undirbúinn undir „krítískt“ áhættuatriði í myndinni. Filntumemt, sem er unt 20 mamta hópur ungra áhugamamta um kvikmyndagerð, vaitn í sumar að gerð nýrrar stuttmyndar, sent hug- myndin er að frumsýna á Akur- eyri unt jól og/eða nýjár og í framhaldsskólunum í janúarmán- uði 1994. Þessi hópur hefur áöur látið að sér kveða á þessu sviði en Ný stuttmynd á markaðinn um jólin frá Filmumönnum: í „Stutt en langt“ er ungur maður sakaður um morð á unnustunni margir kannast við myndimar Spurning um svar og Skotin í skónum sem fengu mjög góöar viðtökur. Sævar Guðmundsson, einn forsvarsmanna Filmumamta, segir líklegt að heiti nýju myndar- innar verði Stutt en langt en vimiuheiti hemtar var / grófum dráttum. Hér er um 35 til 40 mínútna langa afþreyingarmynd að ræða fyrir unglinga á öllunt aldri og fjallar hún um ungan mann, sem sakaður er um að hafa drepið umiustuna í rúminu. Handrit myitdarinnar er eftir Aðaldæling- inn Odd Bjama Þorkelsson og Kvikmyndataka undirbúin. Sævar Guðmundsson en mynda- töku stjórnaði Gunnar Antason. Með aðalhlutverk fara Hafþór Jónsson, Arnar Tryggvason, Krist- ján Kristjánsson, Hanna Olafs- dóttir og Tinna Ingvarsdóttir en eihnig fer gamla brýnið Gestur Einar Jónasson nteð núkilvægl aukahlutverk í myndimii. Tónlist- in er frumsamin, eftir þá Trausta Haraldsson, Jón Andra og Borgar. Þessi stuttmynd er vandaðri ntynd en forverar hennar enda miklu dýrari, en áætlaður kostn- aöur er rúmlega ein milljón króna. Þessi mynd er ekki styrkt af Verkmemitaskólanum eins og þær fyrri, enda aðstandendur hennar flestir útskrifaðir frá skólanum. GG r GJALD 1000-173° VIRKA DAGA einfaldir og sveigjanlegir Á morgun veröa teknir í notkun nýjir stöðumælar, miðamælar. Gjald er þaö sama og í þá mæla sem fyrír eru eöa 10 kr. á byrjaðar 15 mín. Enginn hámarkstími er og hægt er aö greiða meö 5,10, eöa 50 kr. mynt. Þó aldrei minna en 10 kr. ( 2 x 5 kr.) m Miðann skal leggja á mælaborð bifreiöarinnar þannig aö hann sjáist í gegnum framrúöu til glöggvunar fyrir stööuvörö. Miöamælarnir eru staðsettir á stæöum sunnan Hafnarstrætis 92 og á þeim hluta bifreiðastæðis austan Skipagötu sem næst liggur pósthúsinu. Þegar greitt er í mælinn kemur kvittun sem segir til um hvenær greiddur tími er útrunninn. BIFREIÐASTÆÐASJÓÐUR AKUREYRAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.