Dagur - 16.09.1993, Page 15

Dagur - 16.09.1993, Page 15
Fimmtudagur 16. september 1993 - DAGUR - 15 Iþróttir Halldór Arinbjarnarson Greifamót í golfí: Styttist í úrslit Greifamótunum í golfi fer nú senn að ljúka. Þó verður leikið í nœstu viku og jafnvel lengur. Skv. venju var leikið sl. fimmtu- dag og varla hægt að segja að úrslitin hafi komið á óvart. Sigurpáll Geir Sveinsson lék vel á fimmtudaginn og tryggði sér sigur í karlaflokki án forgjafar, lék 18 holurnar á 34 höggum brúttó. Om Arnarson hefur ör- ugga forystu í þessum flokki og verður varla ógnað héðan af. Númi Friðriksson sigraði í keppni meö forgjöf og er nú í 2. sæti í þeim flokki en Olafur Búi Gumi- laugsson hefur örugga forystu. í kveimaflokki sigraði Maríaiuia Daníelsdóttir á 34 höggum nettó en aðeins er keppt með forgjöf í kvennaflokki. María hefur tekið þátt í öllum mótunum og jók for- skot sitt í síðustu viku með sigrin- um. En þá er komið að úrslitunum (síðari talan er stigagjöf). Konur með forgjöf: 1. María Daníelsdóttir 2. Gígja Hansen 3. Erla Adólfsdóttir Karlar án forgjafar: 1. Sigurpáll Geir Svcinsson Körfubolti: Æfingaleikir hjá Þi Þórsarar héldu suður yfir heið- ar um síðustu helgi og léku 3 æf- ingaleiki í körfubolta. Leikirnir voru liður í undirbúningi liðsins fyrir Islandsmótið sem hefst eftir 3 vikur og að sögn Hrann- ars Hólm, þjálfara liðsins, er lið- ið á réttri leið en hvergi má þó slaka á. Liðið lék fyrst við Reyni og sigraði með 14 stiga mun. Leikur- inn var að sögn Hrannars afar slakur af beggja hálfu enda Þórs- arar þreyttir eftir langt ferðalag. Síðan var leikið við B-lió Njarð- víkur og það lagt með 10 stiga mun og var það besti lcikur liðs- ins en síðan steinlágu Þórsarar l'yrir B-liði Keflavíkur með 40 stiga mun. „Breiddin í Kellavík cr auóvitað geysileg og þetta lið er betra en sum úrvalsdeildarliðin. Liðið er á réttri leið en menn verða að gera sér grein fyrir því að framfarimar em alltaf mestar fyrst en síðan hægir á þeim. Þá ríður á að halda einbeitingunni því alltaf þarf að hafa meira og meira fyrir framförum. Við höfum emi 3 vik- ur þar til mótið byrjar og menn verða að gefa sig alla í þetta,“ sagði Hrannar. Einnig benti hami á að eins og mótið er uppbyggt skiptir öllu máli að komast í úr- slitakeppnina og vera á toppnum á réttum tíma. 2. Öm Amarson 36/10 3. Núnri Friðriksson 37/8 Karlar með forgjöf: 1. Núnú Friðriksson 29/12 2. Sigurpáll Geir Sveinsson 33/10 3. Öm Amarson 34/7 Staðan að loknuni 9 niótuni er nú þessi (síðari talan er fjöldi móta): Konur með forgjöf: 1. María Daníelsdóttir 77,50/9 34/12 35/10 36/8 34/12 2. Erla Adólfsdóttir 61,50/7 3. Halla Sif Svavarsdóttir 55,00/7 4. Jónína Pálsdóttir 49,50/7 Karlar án forgjafar: 1. Om Amarson 78,50/8 2. Egill Oni Hólmsteinsson 37,50/5 3. Haraldur Júlíusson 34,70/7 4. Haraldur Ringsted 29,00/4 / Karlar mcð forgjöf: 1. Olafur Búi Gunnlaugsson 51,83/7 2. Númi Friðriksson 32,25/8 ll 3. Valdemar Om Valsson 31,00/8 L/J. 4. Rafn Kjartansson 29,50/9 Golf, Jaðarsvöllur: Mót helgarinnar Um helgina verða tvö mót á Jaðarsvelli, þ.e. bæði Iaugardag og sunnudag. Fyrri daginn verður tvímenningur en scinni daginn Nafnlausi bikarinn. Tvímcnningurinn hefst kl. 10 á laugardagsmorgun. Eins og nafnið ber með sér eru tveir saman í liði og slá rnenn frá sama stað. Mæt- ing í Nafnlausa bikarinn er kl. 8.45 á sumiudagsmorgun og því eins gott að vakna tímanlega. Jað- arsvöllur er nú í mjög góóu standi og því upplagt að drífa sig í golf. Handbolti, Pór: Alexandrov mættur Evgcni Metodiev Alexandrov, búlgarski leikmaðurinn sem leika mun með 1. deildar liði Þórs í vetur, er kominn til Ak- ureyrar og hefur hafið æfingar með Þórsurum. Greinilegt er að Evgeni Metodrov Alexandrov í Þórsbúningnum. Evgeni er geysi öflugur leikmaður og spennandi að sjá hvernig hann kemur út í leik mcð Þórsuruin. Mynd: Halldór. hér er á ferð mjög sterkur leik- maður, sem án cfa mun styrkja Þórsliðið mikið. Hann kom einn fyrsta kastið en stefnt er á aö fjölskylda hans komi síðar. Evgeni er 33 ára, fyrirliði búlgarska landsliðsins og á að baki yfir 300 landsleiki. Ekki er reiknaö meö að hann verði við þjálfun hjá Þór og sagði Ámi Gunnarsson, formaður handknatt- leiksdeildar Þórs, að þeir vildu frekar að hami gæti notað alla sína krafta í að spila. Gaman verð- ur að sjá til kappans í leik, en Þórsarar leika eiiunitt æfmgaleiki fyrir sunnan um helgina. Leikbönn Ovenju margir leikmenn Get- raunadeildarinnar voru dæmdir í leikbann á fundi Aganefndar KSÍ sl. þriðjudagskvöld. Þetta eru: Að- alsteinn Víglundsson Fylki og Halldór Jónsson Víkingi vegna brottvísumiar, Bjöm Bjartmarz Víkingi, Finnur Kolbeinsson Fylki, Jón S. Helgason Val, Nökkvi Sveinsson IBV, Olafur Þórðarson IA, Thomas Javorek Víkingi og Þorsteinn Halldórsson FH vegna fjögurra gulra spjalda og Rútur Snorrason ÍBV vegna sex gulra spjalda. Ormarr Örlygs- son KA og Pétur Björn Jónsson Leiftri vom þeir leikmenn 2. deildar af Norðurlandi sem fengu bann vegna fjögurra gulra spjalda. Þá munu Garðar Níelsson Dalvík og Pétur Arason Hvöt byrja næsta sumar á því að taka út cins leiks bann. Örn Arnarson hefur örugga forystu í karlaflokki án forgjafar og hefur í raun tryggt scr sigur. I síðustu viku varð hann þó að láta í ininni pokann fyrir fclaga sínuin Sigurpáli Geir Sveinssyni. Mynd: Halldór. Þórður og Pétur Bjöm efstir Scnn styttist í að Islandsmótinu í knattspyrnu ijúki og menn eru því farnir að vclta fyrir sér hver vcrði markakóngur þetta árið. Allt bcndir til að Skaga- maðurinn Þórður Guðjónsson hreppi titilinn í 1. deild karla, Getraunadeildinni, cn baráttan er harðari í 2. deild. Þar cr Pét- ur Björn Jónsson úr Leiftri nú M.: ... fhHj Pétur Bjöm Jónsson er markahæst- ur í 2. dcild. á toppnum. Þórður Guðjónsson hefur skor- að 18 mörk í 1. deildimú og vant- ar aðeins eitt mark til að jafna markamet Péturs Péturssonar og Guðmundar Torfasonar. Enn eru 2 leikir eftir fyrir Þórð að slá met- ið. Oli Þór Magnússon IBK kemur næstur Þórði með 15 mörk, síðan Helgi Sigurðsson Fram 14, Har- aldur Ingólfsson IA 13, Hörður Magnússon FH er með 12 og Mi- hajlo Bibercic IA hefur skorað 11. Samkvæmt venju fá þeir sem eru í 1.-3. sæti gull-, silfur-, og bronsskó adidas. Pétur Björn Jónsson Leiftri er markahæstur í 2. deild með 10 mörk, síðan kemur Willum Þór Þórsson UBK með 9 og þá 7 leik- menn meó 8 rnörk. Þetta eru; Ivar Bjarklind KA, Sverrir Sverrisson Tindastóli, Gumiar Már Másson Leiftri, Þórarinn Olafsson Grinda- vík, Olafur Ingólfsson Grindavík, Ingvar Olason Þrótti Reykjavík og Sigurjón Kristjánsson UBK. Þarna er því mjótt á mununum og óséö hver hverður markakónur 2. deildar en nú er aóeins ein um- ferð eftir. Handknattleikur: Völsungar skella sér í 2. - nýir leikmenn Völsungar ætla að nýju að skella sér í 2. dcildina í hand- bolta í vetur eftir eins árs fjarveru. Liðið tók sem kunn- ugt er ekki þátt í Islandsmót- inu í fyrra en nú er mikill hugur innan herbúða félagsins að taka hlutina fostum tökum. Haraldur Haraldsson, ein aðal vítamínsprauta Völsunga í flcst- um íþróttagreinuin, sagði að verið væri aó vinna í leikmanna- málum og væru þau á lokastigi. deildina á leið til félagsins Haim vildi þó ekki gefa upp hverjir væru inn í myndinni fyrr en allt væri frágengið. Liðið veróur að mestum hluta byggt upp á ungum leikmömium en einnig veröa reyndari menn inn á milli og Haraldur þeirra á meðal. Hairn kvaðst vera hóf- lega bjartsýim á veturinn en menn væru staðráðnir að taka 2. deildina af fullri alvöru og verð- ur spennandi að sjá hvernig Húsvíkingum sækist sú barátta í vetur. I

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.