Dagur - 30.10.1993, Blaðsíða 3

Dagur - 30.10.1993, Blaðsíða 3
FRETTIR Laugardagur 30. október 1993 - DAGUR - 3 Höfum sæmileg laun á kolaskrapinu - segir Jakob Kárason, vélstjóri á Súlnafelli frá Hrísey Slökkviliðsstjórar æfa í Vegamótum Tugir slökkviliðsstjóra víða að af landinu sóttu námskvið sem haldið var á Húsavík nú í vikulukin. Verklegar æfing- ar fóru fram og til þeirra var notað húsið Vegamót. Húsið á að rífa og var það geymt í nokkrar vikur til að þjóna þessum tilgnngi. Slökkviliðsstjórarnir æfðu reykköfun, þakrof og slökkvistörf í húsinu, nokkuð sem miklu máli skiptir að þeir kunni sem best skil á. IM Súlnafcll EA-840, togari Kaup- fclags Eyfírðinga í Hríscy, hefur verið á vciðum á grunnslóð fyrir vcstan land, á Straumncsbank- anum og á Ncsdýpinu, cn trillu- sjónicnn hafa verið óánægðir mcð vciðar stærri skipa á þcirri slóð. Fyrr í vikunni var landað í cinn gáni, 13-14 tonnum á Isa- firði og á fimmtudag 4 tonnum af þorski til vinnslu í Hríscy. Jakob Kárason, vclstjóri á Súlnafellinu, segir aö þeir mcgi fara þar aöeins inn fyrir 12 míl- urnar, en haiui segist ekki skilja þennan úlfaþyt hjá trillukörlunum því þaö sé enginn þeirra á sjó á þessum slóöunr. „Afiiiui er rnest koii og haiut vilja þeir ekki veiöa og auk þcss veröa menn mjög óslyrkir þegar þeir sjá aökomuskip á veiöum. Rétt eins og það skipti einhverju Forsvarsmenn hafna fokreiðir út í rfkisvaldið: ROdsvaldið slakar ekki á skatta- klónni í takt við gialdskrárlækkun Eins og mönnum cr í cflaust í fcrskii minni lækkuðu hafna- gjöld síðastliðið haust cn stjórn- viild hiifðu hvatt mcð bráða- birgðalögum til gjaldskrárlækk- unar síðastliðið sumar. Mikillar óánægju gætir nú mcðal for- svarsmanna hafna vcgna þcirrar túlkunar samgöngu- ráðuncytisins að álag scm ríkis- valdið leggur á vörugjiild þurfi ckki að lækka samhliða lækkun vörugjaldanna. Hafnarstjórn Akureyrar hefur samþykkt yfir- lýsingu um málið þar scm ítrck- aður er sá skilningur stjórnar- innar að álagið skuli innhcimt samkvæmt almcnna vörugjald- inu cins og það cr hvcrju sinni. Jónas Þorsteinsson, formaöur Haínarstjómar Akureyrar, segir aö fiestar hafnir hafi l’ariö aö tillögu Hafnasambandsins í liaust og lækkaö gjaldskrá um 3% sem svarar hækkun á gjaldskrá sem varö urn síðustu áramót. Alagiö sem á sínum tíma var hengt utan á vörugjaldiö var 25%, merkt sem sérstakt vörugjald, og rennur þaö í hafnabótasjóö sem aftur er notaó- ur til aö standa undir framkvæmd- um vió hafnir, fyrst og fremst minni hafnirnar. Jónas scgir allar hafnirnar hafa staóió í þcirri trú aö hið sérstaka álag skuli reiknast út frá vöru- gjaldinu hverju sinni en bréf frá samgönguráðuneytinu tilkynni aö hafnirnar skuli greiöa í hafnabóta- Viking-brugg: Nýr bjór á markaðinn Vcrksmiðjur Viking-brugg á Akureyri scttu á markaðinn í gær nýjan bjór, „Ice bjór“, scm aðallcga cr ætlaður til útflutn- ings. Búið cr að scnda einn gám út til Brctlands í tilraunaskyni að sögn Hafstcins Lárussonar, siilu- og markaðsstjóra hjá Vik- ing-brugg. Margir myndu tclja þennan út- flutning eins og að flytja kaffi til Brasilíu, cn að sögn Hafsteins cru viðtökur viö bjómum í Bretlandi mjög góöar. Hclstu markaðssvæöi bjórsins lil aó byrja meö eru á Brellandi en hann mun eimúg fást hér. „Viö vitum aö viö erum meó mjög góða vöru í höndunum," segir Hafsteinn „og erum því aö kanna markaðsmöguleika víðar, jafnvel í Bandaríkjunum.” Bjórinn var þróaður í samvinnu viö breskt markaðsfyrirtæki, el'tir aö fyrirspunúr bárust þaðan. Nýi bjórinn er bragðmildari en sá sem áóur hefur veriö framleiddur hjá Viking-brugg aö sögn Baldurs Kárasonar, bruggmeistara, og ekki ósvipaður bandarískum bjór bæði að bragði og styrkleika, cn Ice bjórimt er 4.6%. Ice bjórinn veröur seldur í fjór- pakka sem er nýtt hérlendis, en Hafsteinn taldi aó hér væri tals- verður markaður fyrir þannig pakkningar. HJH Útgerðarfélag Akureyringa: Tíðar landanir 345 tonnum var landað hjá Út- gerðarfclagi Akureyringa hf. í liðinni viku cn þá lönduðu Ár- bakur, Harðbakur og Hrímbak- ur á Akureyri. Afii Haröbaks var 120 tonn, Arbakur var með svipaðan afia og Hrímbakur landaði 105 tomium. Kaldbakur landar nk. mánudag og Svalbakur veróur á Akureyri til löndunar 3. nóvember. Frystitog- arimt Sólbakur fór út 24. október sl. en Sléttbakur hefur veriö á veiöum síðan 11. október sl. Gert er ráð fyrir að túr Sléttbaks verói í lengra lagi til þess að „rétta af' lengd veiðitúra fyrir jólin. Frosti ÞH landaði hjá ÚA í síðustu viku og gæti því oróið inni til löndunar í lok næstu viku. GG sjóöinn samkvæmt gjaldskrá. ólækkaóri „Menn voru ekki injög hrifnir af þessu og þaó er eins og hægri höndin viti ekki hvaö sú vinstri gerir. Hafnirnar eru mjög ósáttar við aö þurfa aó borga sjállar mis- muninn eóa að þurfa aö scnda viö- skiptavinum bakreikning,” sagöi Jónas. Hann sagóist ckki hafa uppi viö upplýsingar um upphæóir livaö Akureyrarhöln varöar en reikna megi meö aö um talsvcröa fjármuni sé aö ræóa. Hafnasambandsþing hól'st á Hornafiröi í gær og reiknaöi Jónas fastlega meö aó málió komi þar til umræóu. JOH máli hvar skipin eru skráó. Ætli viö högum okkur ekki bara eins og tökum Dalvíkingana í hrís- eyskri landhelgi fyrir að vera aö veiöa ígulker hér alveg upp vió bryggjumar. Vió förum væntan- lega aftur út í dag á kolaskrap fyr- ir vestan og við verðum í þeim veióiskap fram aö jólum en kolinn er utan kvóta og er seldur utan í gámum. Við höfum sæmileg laun út úr þessum veiöiskap en löndum bolfiskinum til viimslu í Hrísey. Frystihúsió hér hefur nægjanlegt hráefiú, tíu tíma vinna hvern virk- an dag. Hráeftúö kemur úr Gríms- ey og einnig hefur línuveiöarinn Haraldur frá Dalvík verið að landa hér en því er nú reyndar lokiö vegna sölu á bátnum til Horna- fjaröar, Nú er svo komið aö aöal- liskurinn, þ.e. þorskurinn er orö- inn aö aukfiski cn kolinn, sem áö- ur var argasta aukfiski, er oróinn aó aöalfiski. En þetta er eólileg þróun í minnkandi þorskkvóta. Tíðarfarió er búió aó vera alvcg einstakt í haust, himnaríkisblíóa upp á hvem dag, en á sama tíma í l'yrra vorum viö meira og rninna inni ;í Bolungarvík og Isafirói vcgna brælu," segir Jakob Kára- son, vélstjóri á Súlnafelli. GG Dagvistir Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri: Engum sagt upp í bráð Uppsagnabrcf vcrða ckki scnd til starfsfólks og barna á dag- vistarstofnunum Fjórðungs- sjúkrahússins á Akurcyri ncma að ljóst verði að hætta vcrði rckstri hcimilanna, Stckks og Hamarkots. En eins og kunnugt cr scndi hcilbrigðisráðhcrra framkvæmdastjórn FSA bréf 27. scptcmbcr síðasUiðinn þcss cfnis að taka ætti rckstur barna- hcimilanna við sjúkrahúsið út af fjárlögum ríkisins fyrir næsta ár. Ingi Björnsson, fram- kvæmdastjóri sjúkrahússins, scgist ckki trúaður á annað cn viðunandi lausn fáist í málinu. Nokkurs óróa cr nú farið aó gæta meöal starfsfólks út af þessu máli í kjölfar oröróms um aó böm og starfsfólk á Stekki eigi von á uppsagnarbréfi 1. nóvember. Hjúkrunarfræöingur í fullu starfi scnt er meó dóttur sína á Stekk segir að foreldrar séu famir aó velta því fyrir sér til hvaóa úrræöa þeir geti gripið komi til lokunar. Hún sagði að l'yrir sitt leyti kæmi ekkert amiaö til greina en segja upp. Ingi Bjömsson, fram- kvæmdastjóri sjúkrahússins, segir aö engin ákvöröun hafi veriö tekin um uppsagnir barna né starfsfólks. „Eg hel' ekki trú á öðru en aö viö- unandi lausn fáist á þessu máli. Ingi sagði jafnframt aö fram- kvæmdastjórn sjúkrahússins heföi óskað eftir viðræöum viö bæjar- stjómina um framtíðarrekstur þessara heimila en ekki sctt l'ram neinar kröfugeröir. Rekstur skóla- dagheimilisins Hamarkots er tölu- vert öðruvísi en á Slekki. Skóla- dagheimiliö er rekió í samstarfi viö bæinn og gildir samstarfssam- ingur þeirra út maí. „Eg sé enga ástæöu til aó segja þeim samningi upp,“ segir Ingi Bjömsson. Halldór Jónsson, bæjarstjóri, segir aö haiui telji þaö ekki innan vcrksviðs heilbrigóisráðuneytisins aö ákveða aö tiltekin starfsemi sem hafi verið rekin á vegum rík- isins fiytjist yfir til sveitastjórna. „Þetta er mál scm snýr aö öllum sveitarstjómum og því eólilegt að um ákveðið samstarl’ sé aó ræða við að leysa þaó,“ segir Halldór. „Það hefur veriö ætlun okkar í bæjarstjóm aó bæta úr dagvistar- málum bæjarins, dagvistarmál sjúkrahússins hafa ekki sérstakan forgang.“ Fundur var í bæjarráði síðdegis á fimmtudag og var búist vió að þetta mál yrói tekió fyrir. Þær upplýsingar fengust hins veg- ar í gær aö dagvistarmál sjúkra- hússins hefói ekki borið á górna. Meðan ráðamenn íhuga hvaö gera skuli í stööunni hafa foreldrar og starfsfólk Stekks áhyggjur af framtíö heimilisins. Stekkur er eina dagvistin lyrir börn á forskólaaldri sem miðar starfsemi sína viö vaklir starfs- fólks á Fjóröungssjúkrahúsinu. Þar er tekið á móti fyrstu böntun- urn klukkan tíu núnútur yfir sjö á morgnana en síðustu börnin fara þaöan klukkan sex síðdegis. Böm- in sem koma l'yrst eru venjulegast sótt í kringum fjögur og þau sem fara síöast koma upp úr hádeginu. A Stckk er pláss fyrir 40 böm. Nú eru 4 pláss laus en ekki stendur til aö taka inn ný böm fyrr en línur skýrast. A skóladagheimilinu Hamarkoti á sjúkrahúsið frátekin 15 pláss l'yrir böm starfsmanna sinna. I vetur eru 9 þeirra nýtt. Starfstíminn er frá klukkan sjö á morgnana til hálf fimm. Langflestir sem starfa á sjúkra- húsinu ganga vaktir. Starfsmaður í l'ullu starfi vinnur þrjár breytilegar vaktir; morgun-, kvöld- og nætur- vaktir. Vaktaskýrslur em birtar meö minnst mánaðar fyrirvara. Morgunvaktir byrja til dæmis klukkan hálf átta og lýkur hálf fjögur. Þá daga sem foreldri er á morgunvakt nýtast aðrar dagvistir en Stekkur og Hamarkot illa, vegna þess aö þær opna ekki fyrr en fimmtán mínútur í átta. Fimrn- tán núnútum eftir aö vinnan á sjúkrahúsinu hefst. Seinni partiim loka aörar dagvistir fimmtán mín- útur yfir fimm í stað sex. Veröi rekstri dagvista sjúkrahússins hætt er engin dagvist í bænum sem uppfyllir þau skilyrði að geta þjónaö þörfum foreldra bamanna sem eru á þessum dagvistarstofn- unum. Nú em 494 börn á biðlista hjá dagvistun bæjarins. Komi til lokana á dagvistum sjúkrahússins bætast 50 böm við þaiui biðlista. RS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.