Dagur - 30.10.1993, Blaðsíða 15

Dagur - 30.10.1993, Blaðsíða 15
SAKAMALAÞRAUT Laugardagur 30. október 1993 - DAGUR - 15 Verið á undan Carter lögregluforingja að leysa þrautina. Ykkur til aðstoðar eru teikningar með mikilvægum vísbendingum... Morð án ástæðu eftir Francis Clarke Ökuljós lögreglubifreiöarinnar lýstu upp skógi vaxna hcimkeyrsluna og vörpuóu bjarma á útidyr sveitaheimilis Jasper Fieldings. í dyrunum stóð ungur, lolur maóur. „Guói sé lof að þió eruð komnir," stundi Adrian Gardener þegar hann sá lögreglumennina tvo og einkennisklædd- an ökumanninn þegar þeir stigu út úr bif- reiöinni og gengu til hans. „Frændi minn var skotinn... cn hvernig vissuó þió þaó?" Hann beiö ekki svars en hélt ál'ram: „Viö verðum aó flýta okkur inn." Svo virtist sem Gardener heföi ekki lykil aö útidyrunum en hann lagói til aö mennirnir fjórir færu bakvið húsió. Þar fundu þeir opinn glugga á vinnu- stofu Jasper Fieldings. Lík bankamannsins lá í blóó- polli ofan á skrif- boröinu sem stóö í miðju herbcrginu gegnt þeim. Hann hafói verió skotinn í magann og var vissulega látinn. „Hann viróist hafa verió skotinn héöan herra," sagói Graham undirforingi þar sem hann stóó rétt innan vió gluggann og benti á blóóslóó sem lá beint aö líki Fieldings. Langsótt gáta Carter lögregluforingi virti herbergió vandlega fyrir sér. Hann opnaói dymar l'ram á ganginn cn gekk svo aftur aó skrif- boröinu. Penninn, blekbyttan, bréfapress- an... allt var í röó og reglu. „Sko, frændi minn hringdi til mín," sagöi Adrian Gardener í óspuróu máli. „Hann stundi því upp aó einhvem hefói brotist inn í vinnustofuna hans og skotió hann þegar hann kom inn. Svo andvarpaói hann og lagöi á... þess vegna kom ég strax. Ég bý reyndar skammt héó- an frá og var einmitt aó hringja dyra- bjöllunni þegar þió komuó." Einn af þessuin hlutuin hjálpur ykkur við að leysa þrautina. „Já herra," sagói Graham lullur samúóar. „Viö vorum líka skammt héóan þegar hringt var. Nágranni heyröi skotió og hringdi strax á næstu lögreglustöó." Jasper Fielding hafói búió einn. Aðeins kona sem bjó í nágrenninu kom reglulega til aö þrífa hjá honum á daginn. Þetta virt- ist ætla aö veróa langsótt ráógáta. Fyrir utan gluggann lá gangstétt meófram húsinu og garóinum. Þótt Graham leitaöi nákvæmlega meó vasaljósi, fann hann þar engin fótspor. Carter hafói hins vcgar mciri áhuga á vinnustofunni. Hann hvessti augabrúnim- ar og virti allt fyrir sér. Skúffumar vom lokaóar og postulínsstyttur stóöu snyrtilega í hillunum. Falinn peninga- skápur „Þaö viröist engu hafa veriö stolió," tautaói hann. „Samt hlýtur maöurinn aó hafa veriö hér einn áöur en komið var aö honum... svo hver er ástæóan fyrir moröinu?" Gardcncr gekk aö veggnum á bak viö skrifboróiö og færói þar málverk úr staö. „Kannski þetta," sagói hann og sýndi þeim peningaskáp sem falinn var á bak vió myndina. „Kannski hefur einhver séó inn um gluggann þegar frændi opnaói skápinn... og ákveðió aö reyna sjálfur." „Kannski," sagói Carter annars hugar. Hann settist nióur í hægindastól vió arin- inn og teygði sig í símann sem lá á borói vió hlið hans. Hann valdi númer og baó um að tæknimenn yróu sendir á staóinn. Svo stóó hann á fætur, gekk aó skrif- borðinu og stóö sem fyrr og horfói í kringum sig. „Herra Gardener, ertu alveg viss um aó þú hafir veriö aö koma um leió og við?" spuröi hann blíólega. „Sjáóu til, ég held aö vió höl'um komið aö þér þar sem þú varst aó fara... þú veist mun meira um þetta en þú Lausn á sakamálaþraut: • uinunuiis jSæjgu poiq uin !>þi3ui ui§uo naoA Qi>i!ui uaqq ngopujOjS jpjoq Suippjj UQcj 'suuq ijj jSujjq jQjoq suuq ipuæjj Qti )q3bs jouopjBQ lætur uppi!" Hvers vegna sagói Carter lög- regluforingi þetta? fBændaskólinn á Hvanneyri Bændadeild auglýsir: Innritun á vorönn stendur yfir 1. önn og 5. önn Umsókn um skólavist sendist skólanum fyrir 1. desember nk. Við veitum nánari upplýsingar í síma 93-70000. Skólastjóri. ^JWbúseti ** HÚSN/EDISS AM VINNUFÉL AO Aðalfundur Aóalfundur húsnæðissamvinnufélagsins Búseta verður haldinn laugardaginn 6. nóv. nk. kl. 14.00 í Alþýóuhúsinu, 4. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Arnað heilla Gefin voru saman í hjóna- band þann 28. ágúst sl. í Akureyrarkirkju af sr. Þór- halli Höskuldssyni, Jrór- gunnur Stefánsdótlir og Sigurður Sigurgeirsson. Heimili þeirra er að Skarðshlíð 9, Akureyri. Ljósraynd: Ljósmyndastofa Páls. Akureyri. Þann 9. október voru gefin saman í hjónaband af séra Siglivati Karls- syni, Kristján Eggertsson og Hermína Hreiðarsdótt- ir. Heimili þeirra er aö Grundargarði 3, Húsavík. Ljósmynd: Ljósmyndastofa Péturs, Húsavík.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.