Dagur - 21.01.1994, Blaðsíða 3

Dagur - 21.01.1994, Blaðsíða 3
FRETTIR Föstudagur 21. janúar 1994 - DAGUR - 3 Bæjarstjórn Ólafsfjarðar: Mótuð verði starfsmanna- stefna og jafnréttisáætlun Bæjarstjórn Ólafsfjarðar sam- þykkti í síðustu viku að mótuð verði stefna í starfsmannamál- um bæjarins. Einnig samþykkti bæjarstjórn að láta vinna upp áætlun um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Tillögurn- ar voru samþykktar með 6 at- kvæðum en einn bæjarfulltrúa sat hjá. Tillögurnar voru fluttar af Birni Val Gíslasyni og segir í tillögunni um mótun stcfnu í starfsmanna- málum bæjarins að tekið skuli á öllum helstu þáttum samskipta bæjarins við starfsmcnn sína. Bæjarráði er falið að gcra tillögu að slíkri starfsmannastcfnu fyrir fund bæjarstjórnar í maí, cftir að hal'a þá leitað umsagnar allra þeirra nefnda og ráða bæjarins cr málið kunni að varða. Samþykkt bæjarstjórnar um gcrð jafnréttisáætlunar er eftirfar- andi: „Bæjarstjórn Ólafsfjarðar sam- þykkir á fundi sínum þann 11. janúar 1994, að láta vinna upp áætlun um jafna stöðu og jafnan rétt kvcnna og karla. Mcgin markmið slíkrar jafn- réttisáætlunar verði að stuðla að jafnri stöðu kvenna og karla á ÓI- afsfirði og jöfnum mögulcikum kynjanna til aó nýta scr það laga- lega jalnrétti sem cr til staðar. Bæjarráði er falið að hafa um- sjón mcð þcssari áætlanagerð og mun lcggja tillögu þcss cl'nis fyrir bæjarstjórn scm fyrst. Mcð tillögu þcssari l'ylgir afrit af jalnréttisáætlun Akurcyrarbæj- ar, ásamt greinargcrð um málið scm hægt cr aó hafa til hliðsjónar vió gcrð jafnréttisáætlunar Ólafs- fjaróarbæjar." Scx bæjarfulltrúar samþykktu tillögurnar cn Gunnlaugur Jón Magnússon sat hjá vcgna scint framkominna tillagna. JÓH Leiðrétting: Kaupfélag Eyfírðinga ílytur ekki inn kaíli í Degi í gær, fímmtudag, var sagt, í umfjöllun um áhrif af sölu- og kynningarátaki á ís- lenskum framleiðsluvörum und- ir heitinu Islenskt, já takk, að Kaupfélag Eyfiröinga tæki þátt í þeini mikla innflutningi sem átt hefur sér stað á kaffí hingað til lands. Þctta cr alrangt. Kaffíinnflutn- ingur hcfur átt sér stað í vaxandi mæli á undanförnum árurn, cn fyr- ir honum hafa staðið aðrir inn- llutningsaðilar cn KEA, og aðal- lega innllytjcndur á suðvcstur- horni landsins. Við biðjumst vcl- virðingar á þcssari slæmu mis- sögn. GG Framleiðsla og sala búvara: Kjötsala dróst saman um 2,7% á síðasta ári Sala á kindakjöti í nóvember sl. jókst um 44,4% miðað við sama mánuð 1992 og sala á svínakjöti jókst um 13,1% í sama niánuði, miðað við nóvember 1992. Ilins vegar dróst sala á nautakjöti saman um 9,7% miöaö við sama timabil, sala á hrossakkjöti um 31,1% og sala á alifuglakjöti dróst saman um 8,9%. Þcssa mikla söluaukning á kindakjöti í nóvcmbcr sl. kcmur til vcgna samdráttar í sölu í sama mánuði 1992, cftir 1500 tonna sölu í ágúst það ár. Framleiðsla kindakjöts í nóvcmbcr sl. dróst saman um 65,8%, miðað við sama mánuð 1992 cn þó varð 10,2% framlciðsluaukning á kindakjöti sl. 12 mánuði, miðað vió sama tímabil árið áður. Þaö stafar fyrst og l'rcmst af misvísandi tímabilum innvigtunar cn í janúar 1993 voru innvigtuö um 750 tonn kjöts vcgna umsýslu og samninga við ríkið uni niöurskurð Ijár. Hins vcgar varð 4,6% samdráttur í sölu kindakjöts sl. 12 mánuði. Framlciðsla nautakjöts jókst um 3,3%> sl. 12 mánuði cn salan dróst saman um 3,4% á sama tímabili. Framlciðsla svínakjöts jókst um 6,8%> og salan jókst um 4,7%. Framlciðsla á hrossakjöti dróst saman um 9,5% sl. 12 mán- uði cn salan jókst um 0,7%. Þá dróst framlciðsla alifuglakjöts saman um 2,6% á umræddu tíma- bili cn salan dróst saman um 5,4%. Síðastliðna 12 mánuði jókst framlciðsla kjöts því um 6,1% cn salan dróst saman um 2,7%. Mjólkurframleiöslan jókst um 3,4%> í nóvcmber sl. mióaö viö sama tímabil 1992 og sala á mjólk jókst um 3,6% á sama tíma. Síö- astliðna 12 mánuði jókst fram- lciöslan um 0,4% og sala mjólkur um 1,0%. Framlciðsla á eggjum dróst sanian um 6,1 %• í nóvcmocr sl. mióað viö sama mánuð 1992 og sl. 12 mánuði dróst framlciðslan saman um 8,0%. Sala á cggjunt dróst saman um 9,3% í nóvembcr sl. miðað vió nóvcmber 1992 cn sl. 12 mánuði dróst salan saman um 4,7%. KK & d LFiH J OJt\ i j \ *\j r j '■ J -'h\| © V JjJjjjjjHj1 Jjj rjí)j Jjjjjjj-jjj jjjjjjjijJJy uAuuuuiiu [jyj)j-yAúuuuiiu J [uÍ1j:1S)j UÍIS JXfjjjy JjjjJíjJj-Jy j -:. 1 . ■ . am JJuSS:JÍJ:iiíií:JS |J jjJ:JjJjJj)7 jjuSS:ii :......___________________'___________,... . f - V. Útsala Stóraukið úrval OL-Lb íú/ddJW FÖSTUD. 10-19:30 LAUGARD. 10-18 KOTASÆLA fitulítil og freistandi Þessi fitulitla og kalkríka afurð býr yfir óþrjótandi fjölbreytni: Hún er afbragð ein sér, frábær ofan á brauðið með t.d. kryddjurtum, gæðir súpuna rjómabragði og gefur sósunni á grænmetissalatið fyllingu og ferskleika. KOTASÆLA - fitulítil og freistandi Vitið þið hvar ódýrast er að borða? horra-hlaðborð í hádeginu og öll kvöld kr. 1.180,- LINDIN VIÐ LEIRUVEG SÍMI 21440 AUK k9d21-553

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.