Dagur - 21.01.1994, Síða 8

Dagur - 21.01.1994, Síða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 21. janúar 1994 HELCARBRÆÐINCUR Limran Elnhverju slnnl var Hall- dór Blöndal. alþingis- maður, óvenju hófleygur í rœðustót ó Alþingi og menn reiknuðu jafnvel með að þó og þegar tœkist hann ó loft! Þó orti Hermann Jóhannes- son. starfsmaður Alþing- is, þessa fteygu llmru: Að hreykja sér hátt, það er siður sem hér má sjá oft, það er miður. Það er glœsilegt oft er menn gnœfa við toft, það er verst ef menn ná ekki niður. (Hermann Jóhannesson). _[ eldlínunni Nú verður breyting Á morgun kl. 14.30 taka KA strákar á móti Þrótti Reykjavík í 1. deild karla í blaki. Pétur Ól- afsson, fyrirliði KA, var fenginn til að spá í leikinn. „Okkur hef- ur ekki gengið allt of vel með Próttarana undanfarið og oft tapað fyrir þeim í oddahrinu. Nú verður hins vegar breyting á því og við œtlum okkur sigur. Staða okkar í deildinni er nokkuð vœnleg og með sigri á Þrótti œttum við að geta end- að í einu af þremur efstu sœt- unum." XneilrœðiN. X dagsins X Þér er holtara að skila vel unnu verki en eltast við full- komnun. Það fyrrnefnda er mögulegt, fulinœgjandi og I Skálað heiðursborgara til heiðurs Fjöldi manns sat kvöldverðarboð bœjarstjórnar Akureyrar sl. sunnudagskvöld á veitingastaðnum Fiðtaranum þar sem Steindóri Steindórssyni, fyrrv. skólameistara. var afhent skjat því til staðfestingar að bœjarstjórn Akur- eyrar hafi kjörið hann áttunda heiðursborgara Akureyrarbœjar. Heðal gesta voru bœjarfulltrúar og forsvars- menn bœjarfélagsins og makar þeirra og fjölskylda Steindórs Steindórssonar. Mynd: Robyn. „Teinótt bindi við köflóttan jakka? Hig skal ekki undra þótt konan þín skilji þig ekki!" fróðleiKskorn í fornegypskum spakmœlum segir að ef auðœfin komi til þín fyrir þjófnað þá dvelji þau ekki hjá þér nœturlangt. Betri sé einn mœlir sem guðinn gefur þér en fimm þúsund sem teknir séu ólögtega. Ðetra sé brauð þegar hjartað er glatt en auðœfi með sorg og fyll ekki hjarta þltt af annarra eigum. Afturgöngur og hlátur Hinn óborganlegi hr. Bean verður í Sjónvarpinu í kvöld og þá mun Simpson- fjölskyldan skemmta áhorfendum annað kvötd. Sjálfsagt skemmta ein- hverjir sér með Fólkinu í for- sœlu á sunnudagskvöldið og þá sýnir Sjónvarpið líka nýja heimildarmynd um landbún- að. Allir þeir sem misstu af Aft- urgöngum hjá Leikfélagi Akur- eyrar í vetur geta síðan bœtt sér það upp með samnefndri sjónvarpsmynd í dagskrárlok á sunnudagskvöldið. Hver er maðurinn? Svar við „Hver er maðurinn" 'VW QjA UDUUð>tn>fsuojj duji) ujnssacj p jda ;6u| sdujpi jmpfs jufij 8£6l nujujJDO DJDUHJd) 'DJ)Sfid !PUDlJnpJON D SUJS>|>tO)jS!pæ)S •jlPÍS jnpDUJSj6uj(j)D 'yoyio |6u| SDiupi ujo>| 6;uudc} Hvað œtlar þú að ge „Paunar hef ég ekki miklar fyrirœtl- anlr um helgina. aldrei þessu vant," segir Tómas Búi Ðððvarsson, slökkvlllðsstjóri á Akureyrl. „Pað er ekki komin vétsleðavertíð í gang að ráðl og ég er ekki búinn að gera feröasleðann kláran. €g geri því ráð fyrlr að nota hluta af helglnni í að slnna honum. Síðasta helgl fór eingöngu I vélsleðasýninguna en ég býst við að hluti þessarar verði tfka tlleinkaður sleðamennskunni. Ég fer alltaf yfir sleðann tit að gera hann kláran og reyna að fyrlr- byggja bllanir þegar á fjöll er kom- Ið.” Afmœlisbörn helgarinnar Jóhann Guðmundsson 70 ára Stapa. Lýtingsstaöahreppi Laugardagur 22. janúar Sigríður M. Jónsdóttir 60 ára t-iofsárkoti. Svarfaðardal Laugardagur 22. janúar Árni Þ>ór Eyþórsson 40 ára Bálkastöðum 1. Staðarhreppi Laugardagur 22. janúar Þ>orgrímur K. Magnússon 40 ára Birkitundi 11. Akureyri Sunnudagur 23. janúar Pálmi Guðmundsson 40 ára Laugum. Reykjadal Sunnudagur 23. janúar — Hér og þar--------------------------------- Melanie tekur á Melanie Griffith, leikkonan geðþekka sem gift er Don Johnson, brá sér í sjómann á dögunum. Andstœðingurinn var Dan Cortese hjá MTV og segir sagan að leikkonan hafi haft betur. Tilefni þessar uppákomu var opnun nýs Planet Hollywood veitingastaðar í Minneapolis og nú bíðum við bara eftir að þessi keðja berist til ís- lands. því það er jú það sem bráðvantar hér á landi; enn einn veit- ingastað. Playboy-pabbi Gamli Playboy-kóngurinn Hugh Hefner er ekki dauður úr öllum œð- um. Hér glottir hann og geiflar sig framan í eiginkonu og son. Sonur- inn Marston er aðeins 3'h árs gamall og þorir varla að kikja á allar stelpurnar í veislunni. sem haldin var í titefni af 40 ára afmœli „Leik- fangs mánaðarlns” hjá Playboy. Kimberley, mamma stráksins, er einmitt fyrrverandi „leikfang" hjá karlatímaritinu Ptayboy. Úr gömlum Degi SkattaKóngar Skattskrá Norðurlandsum- dœmis eystra 1976 hefur verið lögð fram. Hœstu gjaldendur í umdœminu eru: Hjörtur Fjeldsted, Snorri Friðleifsson, Jón G. Sólnes, Hörður Þorleifs- son. Loftur Magnússon. Arnór Karlsson, Gunnar Tr. Óskarsson. Ðaldvin Þor- stelnsson, Baldur Jónsson og Jóhann Ingimarsson. Heitdargjöld þeirra nema 2-3,6 milljónum króna. Skattakóngur umdœmis- ins er hins vegar Ólafur Ólafsson á Húsavík- með tœpar 3,8 milljónir. (Dagur 5. ágúst 1976)

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.