Dagur - 21.01.1994, Page 9

Dagur - 21.01.1994, Page 9
Föstudagur 21. janúar 1994 - DAGUR - 9 MANNLÍF Hjónin Sólveig Axelsdóttir og Gísli Konráðsson ásamt Hjördísi Óladóttur. Vei tckið undir í söngnum. Fremstur situr Knútur Ottcrstedt, síðan kona lians Harriet Otter- stedt; Sigurður Jóhannsson, fyrrv. skipstjóri á Harðbak, og kona hans, Svanfríður Júlíusdóttir. Kvenfélagið Framtíðin 100 ára: Veglegur fagnaður á Hótel KEA Tæplega 100 manns sat veglegan fagnaó á Hótel KEA sl. laugardagskvöld er kvenfélag- ió Framtíóin minntist aldarafmælis félagsins sem var 13. janúar sl. Meófylgjandi myndir tala sínu máli. GG F.v.: Ragnheiður Iijarnadóttir, einn af 18 heiðursfélögum Framtíðarinnar; Rósfríður Káradóttir; Lára Halldórs- dóttir og Inga Sólnes. Guðrún Óskarsdóttir stjórnaði fjöldasöng af miklum skörungsskap. Fjölbreytt námskeið hjá Rauða krossinum Smárit Fræóslumiðstöövar Rauða kross íslands cr komið út. Það hefur að geynia yfirlit ytlr þau námskcið sem í boói vcrða fram til haustsins hjá RKI, dcildum um allt land og hjá Ungmcnnahrcyf- ingunni. Margir hafa kynnst af eigin raun skyndihjálparnámskeiðum sem haldin hafa vcrið fyrir al- menning og starfsfólk fyrirtækja í áraraðir. Þcir cru líka ófáir krakk- arnir sem hafa komió á barn- fóstrunámskeið til að læra þau grundvallaratriði barnagæslu sem öllum barnfóstrum cr nauðsynlcgt að kunna góð skil á. Þcssi námskeið vcröa að sjálf- sögðu í boði áfram cn auk þeirra cr hægt að sækja fjölda annarra námskcióa. Mætti þar meðal ann- arra nefna námskeið um slys á börnum þar scm fjallað cr um al- gcngustu óhöpp sem börn veróa fyrir, hvcrnig koma má í veg l'yrir slík óhöpp og viðbrögð við þeim, námskeið um aðhlynningu aldr- aðra scm ætlaö cr að auka færni þcirra sem annast aldraða á sjúkrastofnunum eða í heimahús- um og nýbúanámskeió þar sem m.a. er Ijallað um íslenska sanifé- lagsgerð, heilbrigðiskerfið og ým- is lagaleg atriði sem nauðsynlegt er aö þekkja. Þeim sem hafa áhuga á að kynnast Ungmcnnahrcyfingunni er boðið upp á grunnnámskeið um grundvallarmarkmið Rauða kross- ins, sögu hans og störf sjálfboða- lióa. Auk þess býður Ungmcnna- hrcyfingin upp á önnur námskeið sem tcngjast starfsemi hreyfmgar- innar svo sem námskcið fyrir verðandi sjálfboðaliða í Rauóa- krosshúsinu, Gambíunámskeið og sumarnámskeiðin Mannúð og mcnning og Landgræðsla í Þórs- mörk svo fátt eitt sé nefnt. Öllum þcim sem vilja kynna sér frekar þau námskeið sem Rauði krossinn býður upp á er bcnt á fyrrnefnt smárit Fræðslu- miðstöðvar en þaó er fáanlegt á skrifstofu RKÍ, Rauðarárstíg 18, Reykjavík, sími 91-626722 og hjá formönnum Rauöakrossdeilda um land allt. (Fréttalilkynning). Söngurinn, hann er vort mál“. Sr. Uirgir Snæbjörnsson og Guðrún Óskars- dóttir. Sr. Birgir tlutti félaginu hamingjuóskir en Sverrir Pálsson, fyrrv. skólastjóri, llutti minni kvenna. Hestamenn! Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Stotnaö 5 nov 1928 P O Bo« 348 - 602 Akurayri ERIA STEFANSDOTTIR syngur á Setrinu föstudags og laugardagskvöld Frí fieimsending á pizzum til kl. 04 föstudags- og laugardagskvöld SETRIÐ CAFÉ-PIZZABAR SUNNUHLÍÐ 12 ®12670

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.