Dagur - 21.01.1994, Page 14
14 - DAGUR - Föstudagur 21. janúar 1994
O
z
KIÖRBÚÐIN
KAUPANGI
SÍMI 12933 - FAX: 12938
Flugleiðir:
Mannabreytingar í
yfirstjóm sölusvæða
og innanlandsflugs
Flugleiðir hafa ákveðið nokkrar
breytingar í yflrstjórn sölu-
svæða félagsins hér heinia og er-
lendis. Steinn Logi Björnsson
tók við sem svæðisstjóri vestur-
svæðis með aðsetur í Bandaríkj-
unum um síðustu áramót. Hann
tók við af Gylfa Sigurlinnasyni,
sem kemur til starfa á markaðs-
sviði í Reykjavík.
Jón Karl Ólafsson tekur viö
sem svæöisstjóri Austursvæðis.
Hann tekur við af Steini Loga
Björnssyni og Sigl’úsi Erlingssyni,
sem deildu meó sér yfirstjórn
svæóisins. Sigfús kcniur heim til
starfa á markaðssviði í Reykjavík.
Siguröur Skagfjörð Sigurðsson
tekur viö sem svæöisstjóri á Bret-
landseyjum. Hann tekur viö starf-
inu af Símoni Pálssyni. Símon
veróur svæðisstjóri á Islandi, Fær-
eyjum og Grænlandi en þeirri
stöóu gegndi Sigurður Skagfjörð
áður.
Kolbeinn Arinbjarnarson veró-
ur forstööumaöur leióastjórnunar
og markaðsáætlana og tckur viö
því starfi af Jóni Karli Ólafssyni.
Páll Halldórsson, sem verió
hefur byggingastjóri vióhalds-
stöóvar á Kcflavíkurflugvelli og
deildarstjóri viðhaldssölu og
leiguverkefna, tekur við starll for-
stöóumanns innanlandsllugs af
Kolbeini Arinbjarnarsyni.
Þessar breytingar taka gildi I.
mars.
Sjómannadeild VH:
Anægja með lýsingu
í bryggjustigum
- óskað eftir öryggissímum við höfnina
„Um er að ræða mikið öryggis-
atriði fyrir sjófarendur og aðra
sem leið eiga utn höfnina,“ segir
í þakkarbréfi til Ilafnarstjórnar
frá sjómannadeild Verkalýðsfé-
lags Húsavíkur, þar sem deildin
lýsir yfir ánægju sinni ineð að
búið skuli vera að koina upp
lýsingu í bryggjustigana á Húsa-
vík.
Aðalfundur sjómannadeildar-
innar fer þess jafnframt á leit við
Hafnarstjórn að kannaöir vcröi
möguleikar á að scttir verði upp
Svar við „Hver er maðurinn?:
■oujezujON giuuia jijiaq 'aiuupyj 'sueij euo>( rnuiag
jegjoqjesauueqpf [ij ueujiaq qb uueq iQnu ejp ejggaAj go ngnjjnx nquiaqx Jiæ
nga[gunuo>( iuuiq je ja e[3puey\[ nqiJijv-jnQng i nunQ i 8161 Jlbf '8t tsippæj uubh
iujeuieujiqs qb e[qe[qi[oa giuuia jijiaq eppuew uospjj
oryggissimar viö hotnina. Greint
er frá því að öryggissímar scu
víða kornnir upp við hafnir lands-
ins og hafi sannað notagildi sitt.
IM
Eftir einn - ei aki neinn!
ú
UMFERÐAR
RÁD
Bílasala • Bílaskipti
MMC Pajero st. b.
Ekinn 86.000. Verð
MMC Pajero Long V-6 árg. 91.
Ekinn 62.000. Verð 2.250.000.
Ekin 32.000. Verð I
Nissan Sunny 4x4 árg. 91.
Ekinn 49.000. Verð 1.090.000.
Vantar bíla
áshrá
09 á staðinn
Bílasala •
MMC Lancer GLXi A/T árg. 93. MMC Space Wagon 4x4 árg. 88.
Ekinn 14.000. Verð 1.350.000. Ekinn 72.000. Verð 930.000.
Bílaskiptí
Toyota Tercel 4x4 árg. 87. Subaru E-10 4x4 árg. 87 m/sætum.
Ekinn 83.000. Verð 600.000. Sóll. Ekinn 51.000. Verð 350.000.
HÍLASAUNN
Möldur hf.
BILASALA
við Hvannavelli
Símar 24119 og 24170