Dagur - 22.01.1994, Page 20

Dagur - 22.01.1994, Page 20
Akureyri, laugardagur 22. janúar 1994 Strætisvagnar Akureyrar: Gjaldskráín hækkar frá og með næstu mánaðamótum Gjaldskrá Strætisvagna Akur- eyrar hækkar frá og með næstu inánaðamótum. Hækkunin er mismunandi mikil, en almennt fargjald fullorðinna hækkar um 6,6%. Strætisvagnar Akureyrar - breytt leiðakerfi í byrjun febrúar og nýr strætisvagn tekinn í notkun aka eftir nýju Ieiðakerfi um næstu mánaðamót og jafnframt verður þá tekinn í notkun nýr strætisvagn. Bæjarráð Akureyrar samþykkti tillögu að nýrri gjaldskrá fyrir Framboðsmál í Ólafsfirði: Skýrist á næstu dögum hvemig staðið verður að vali á listana Ekkert bendir til annars en vinstrimenn bjóði fram sameig- inlegan lista við bæjarstjórnar- kosningarnar í Olafsfirði í vor líkt og var í síðustu kosningum. Hjá Sjálfstæðisflokknum hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvernig staðið verður að vali á lista og sama er að segja um vinstrimenn en hjá báðum aðil- um er að vænta niðurstöðu á næstu dögum. Gunnar Þór Magnússon, for- maður Sjálfstæðisfélagsins í Ol- afsfirði, segir að það verði félags- Norðurland: Hvassviðri og versnandi færð A fimmtudagskvöldið brast á hvöss suðvestan átt og snjókoma á Norðurlandi og var víða slæmt veður aðfaranótt föstudags. Þannig komst vindur upp í 56 hnúta á Akureyri en þótt færð spilltist ekki að ráði í bænum lentu bílstjórar í erflðleikuin rétt fyrir utan bæinn. Siglfirðingar svál'u rótt en þar getur suðvestan áttin orðið mjög slæm. Hins vegar ættu þeir að sleppa vel ef vindur er að vestan, en Veðurslofan spáði einmitt vest- an roki á Norðurlandi. I gær var komin stórhríð á Öxnadalsheiði og talið óráðlegt að leggja á heiðina. Búist var við að færð myndi spillast á flestum þjóðvegum norðanlands. Mý- vatnsheiðin var orðin þungfær. A Norðurlandi vestra hafði snjóað drjúgt en færð víðast þokkaleg og tíðindalaust hjá lög- reglu í gærmorgun. Samkvæml veðurspánni í gær var þó óráðlegt að leggjast í mikil ferðalög um norðanvert landið. SS HELGARVEÐRIÐ Veðurstofan spáði vestan stormi eða roki um norðanvert landið í nótt og kólnandi veðri. Veðurhæðin á að haldast fram eftir laugardeginum og élja- gangur fylgir með. Undir kvöld lægir nokkuð. Á sunnudaginn er gert ráð fyrir allhvassri norð- an átt og og éljagangi á Norð- austurlandi. Frostið á landinu verður 4-10 stig og kaldast fyrir norðan. fundar að taka ákvörðun um fram- boðsmálin. Slíkur félagsfundur hefur verið boðaður í næstu viku. Gunnar Þór vænti þess að eftir hann liggi fyrir hvaða aðferð verði viðhöfð við val á framboðslista. Undangengnar kosningar hefur framboðslista flokksins verið stillt upp að undangenginni skoðana- könnun en jafnvel er inni í mynd- inni að hafa prófkjör nú. Guðbjörn Amgrímsson, einn þriggja bæjarfulltrúa vinstri- manna, sagði í samtali við blaðið í gær að skipuð hafi verið þriggja manna nefnd til að gera tillögu um hvemig staðið verði að vali á framboðslista. Hún skili sínum til- lögum fljótlega. Við síðustu kosn- ingar fór fram opið prófkjör en Guðbjörn vildi ekki tjá sig um hvort sú aðferð sé líklegust nú. JÓH Fiskiðj an-Skagfírðingur: Endurbætur í samræmi við kröfur EB - vinnsla hefst eftir helgi Vinnsla hefst hjá Fiskiðjunni- Skagfirðingi eftir helgina og segist Einar Svansson, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, reikna með að byrjað verði að vinna svokallaðan Rússafisk. Einar segir að þetta langa vinnslustopp hafi verið nýtt lil þess að gera lagfæringar á snyrli- salnunt sem fyrst og fremst hafi falist í því að „taka loftið niður“ og fela þannig allar lagnir og leiðslur. Þetta sé gert í samræmi við kröfur Evrópubandalagsins. „Fyrir árið tvö þúsund mega engar leiðslur vera í loftum matvæla- framleiðslufyrirtækja á Evrópska efnahagssvæðinu," sagði Einar. Hann sagði að þessar kröl'ur hefðu væntanlega í för með sér umtals- verðar breytingar í frystihúsum víða um land. Hjá Fiskiðjunni- Skagfirðingi væri ætlunin að skipta nauðsynlegum endurbótum á nokkur ár. Togarar fyrirtækisins seldu alla á mörkuðum í Þýskalandi og Bret- landi fyrr í jæssutn mánuði, en þeir eru nú komnir aftur á veiðar og þeir fyrstu eru væntanlegir inn til löndunar í næstu viku. óþh Strætisvagnana á fundi sínunt sl. fimmtudag. Almennt fargjald full- orðinna hækkar úr 75 krónum í 80 krónur, 20 miða kort fullorðinna hækkar úr 1200 í 1280 krónur, 25 miða kort framhaldsskólanema hækkar úr 1050 í 1100 krónur, 20 miða kort aldraðra hækkar úr 515 í 550 krónur, almennl fargjald bama hækkar úr 28 í 30 krónur og 20 miða kort barna hækkar úr 380 í 400 krónur. Eins og áður segir tekur ný gjaldskrá gildi frá og með 1. febrúar nk. Stefán Baldursson, forstöðu- maður Strætisvagna Akureyrar, segir að fargjöld hafi ekki hækkað í um eitt ár. Á sama tíma hafi far- gjöld strætisvagna í öðrum bæjar- félögunt hækkað. „Kostnaður hjá okkur hefur aukist. Við erum að fá nýjan vagn og stækka leiðakerfið og það hefur aukinn kostnað í för með sér. Fargjöld hér á Akureyri eru mun lægri en fargjöld annars staðar. I Reykjavík er almennt far- gjald fullorðinna 100 krónur og 110 krónur hjá Almenningsvögn- um. Ég bendi líka á að grunn- skólanemar, að 16 ára aldri, greiða bamagjald. Fyrir sunnan greiða böm 12 ára og eldri fullorðinsfar- gjald. Við erum líka með afslátt fyrir framhaldsskólanema sem hvergi er annars staðar á landinu," sagði Stefán. Strætisvagnar Akureyrar hafa nú fengið nýjan og glæsilegan strætisvagn af Volvo- gerð og verður hann tekinn í notkun um næstu mánaðamót þegar væntan- lega verður byrjað að aka eftir nýrri leiðaáætlun. Stefán segir að um sé að ræða viðamiklar breyt- ingar á leiðaáætluninni sem verði kynntar rækilega á næstu dögum. Stærsta breytingin á leiðakerfinu felst í því að Giljahverfið verður tekið inn í dæmið og Þorpið og Nýi strætisvagninn er af gerðinni Volvo og er reiknað með því að hann sjáist á götum bæjarins frá og með næstu mánaðamótum. Mynd: Robyn. Brekkan tengd saman með akstri eftir Hlíðarbraut. óþh Við tökum vel á móti ykkur alla daga til kl. 22.00 Byggðavegi 98 TILBOÐ PFAFF SAUMAVÉL 6085 HEIMILISVÉL 20 SPOR VERÐ KR. 39.805 KAUPLAND Kaupangi v/Mýrarveg, simi 23565 líiíAisiii.'in FYRIR KONUR Leikfimi Þolfimi • Púl Liðlcandi • Styrkjandi Brennsla Stigvélar Tseki Númskeið og fleira Magnús Seheving kennir 25., 26. og 27. janúar FYRIR ALLA Þolfimi Pallar Tæki Þrekhringir Pallahringir • Brennsla Þol • Styrkur Morguntímar Húdegistímar Dagtímar Kvöldtímar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.