Dagur


Dagur - 29.01.1994, Qupperneq 5

Dagur - 29.01.1994, Qupperneq 5
FRETTIR Laugardagur 29. janúar 1994 - DAGUR - 5 Inga Skarpcðinsdóttir, vinnings- ► hafí nr. 1 í áramótamyndagátu Dags, mcð aðalvinninginn, Philips fcrðatæki mcð scgulbandi og út- varpi frá Hljómdcild KEA. Mynd: Robyn í vikunni var dregið úr innsendum lausnum í áramótamyndagátu Dags. Skilafrestur rann út þann 24. janúar sl. og var þátttaka mjög góð. Fimm vcrðlaun voru í boði fyrir rétta lausn og rcglurnar þær aó handhafi þess scðils, sem l'yrst yröi dreginn úr bunkanum hlyti 1. verðlaun. Upp kom nafn Ingu Skarphéö- insdóttur, Grænumýri 10 á Akur- eyri. Inga hlýtur að launun glæsi- legt feröatæki af gerðinni Philips AQ-5210, með segulbandi og út- varpi. Tækið cr frá Hljómdeild KEA og kostar kr. 8.780.-. Inga Dregið í áramótamyndagátu Dags: Allir vinningshafarnir búsettir á Akureyri % LETT,B Léttis- félagar Nú er komid að hinni langþráðu árshátíð félagsins sem verður haldin í Laugarborg, laugardaginn 5. febrúar og verður húsið opnað kl. 20.30. Sætaferðir: Frá verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíó kl. 20.00. Frá Kjörmarkaði KEA við Hrísalund kl. 20.10. Frá bílastæói við íslandsbanka í miðbæ kl. 20.20. Matur verður framreiddur af meistarakokkum félagsins sem aldrei hafa brugðist. Skemmtiatriði verða að hætti Léttismanna. Hljómsveitin Rokkbandió heldur uppi fjörinu fram eftir nóttu. „Fram kemur í fyrsta skipti kántrítríóið Fötlun“. Miðaverð kr. 2500.- Forsala verður í Hestasport og hjá Stefáni Erl- ingssyni í Skeifunni. Mætum öll og tökum með okkur gesti. Nefndin. BJORN SIGURÐSSON HÚSAVÍK FÓLKSFLUTNINGAR - V ÖRUFLUTNING AR HÚSAVIK - AKUREYRI - HÚSAVÍK 10/1 - 1/6 1994 Sun. Mán. Þri. Mið. Fim. Fðs. Lai Frá Húsavík * 8:00 * 8:00 8:00 8:00 * 19:00 16:45 16:45 16:45 16:45 16:45 Frá Akurcyri • 7:30 7:30 7:30 7:30 7:30 * * 15:30 * 15:30 15:30 15:30 * * * Jk * * 18:30 * Samlcnging viö feröir Noróurleiöar mánu-. mióviku-, fimmtu- og föstudaga AFGREIÐSLUR Húsavík: Shcll-Nesti Héðinsbraut 6, (farþegar) s:41260 BHS hf. Garðarsbraut 7, (pakkar) s:42200 Akureyri: Umferðarmiðstöóin Hafnarstræti 82, s:24442 var að vonum ánægð þcgar hcnni var tilkynnt unt vinninginn. Inga sagði jafnframt þegar hún vcitti vinningnum viötöku í gærntorgun, að hún haH ol't tckiö þátt í hinum ýntsu þrautum cn aldrci unnið til vcrðlauna fyrr cn nú. Fjórir þátttakcndur í áramóta- myndagátunni fá að launum hljómdisk (gcisladisk) að cigin vali í Hljómdcild KEA og fá þeir sent gjafakort scm þcir síöan framvísa í vcrsluninni. Hvcr disk- ur cr aö vcrðmæti kr. 1.999.-. Þcssir fjórir cru: Arni Valur Viggósson, Lindarsíðu 2-705 Ak- urcyri, Erla Asmundsdóttir, Kringlumýri 10 Akurcyri, Jónas Hallgrímsson, Fjólugötu 7 Akur- cyri og Svavar P. Laxdal, Sclja- hlíð lc Akurcyri. Eins og scst á þcssu, cru allir vinningshafarnir búscttir á Akurcyri. Lausnaroróió í myndagátunni cr svohljóðandi: Eins og til var sáð uröu úrslit um samciningu svcitarlclaga ckki óvænt rcyndar cru þau cins og búast mátti við og þátttaka fólks dræm í hcildina. Við þökkum lcscndum Dags góðar undirtcknir og Vöruhúsi KEA, scm gaf öll vcrðlaunin, fyrir þátt þcss í lciknum. KK Hlíðarfjall: Stórsvigsmót Þórs - keppt í þremur flokkum Kcppnistímabil skíðafólks cr að hefjast og fer fyrsta mót vetrar- ins hjá Skíðaráði Akureyrar fram í Hlíðarfjalli í dag og hefst kl. 11.00. Eins og kom fram í Degi í gær, cr hér um stórsvigsmót Þórs að ræða. Kcppt vcróur í þrcmur flokkum karla og kvenna, 13-14 ára, 15-16 ára og fulloróinsflokki. Þá cr rétt aö ítreka það, aö þó vcr- ið sé að kcppa í Hlíóarfjalli, er nóg pláss fyrir almenning í fjall- inu. KK Námskeið fyrir stjórnendur fyrirtækja BÆTTUR REKSTUR Iðntæknistofnun íslands og Iðnþróunarfélag Eyjafjaró- ar hf. standa fyrir námskeiðsröö þar sem fjallað verður um ýmis hagnýt atriði varðandi rekstur fyrirtækja, sem leitt geta til bættrar stöðu þeirra. Á tímabilinu frá 18. febrúar til 7. maí veróur fjallað um sjö meginatriði varðandi rekstur fyrirtækja s.s.: 1. Markaðsmál (18/2) 2. Vöruþróun (25/2) 3. Stjórnun - Starfsmannamál (18/3) 4. Fjármál (25/3) 4. Framleiðsla - Vörustjórnun (15/4) 6. Gæðastjórnun (29/4) 7. Stefnumótun (6/5) 8. Samantekt (7/5) Námskeiðin eru sérstaklega ætluó minni og meðalstór- um fyrirtækjum og stendur þátttökufyrirtækjum einnig til boða ráógjöf af hendi starfsmanna Iðnþróunarfé- lagsins og Iðntæknistofnunar á tímabilinu. Atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar ásamt fleiri aðilum hafa styrkt undirbúning og framkvæmd námskeiðsins. Veró er kr. 35.000,- og eru öll gögn innifalin ásamt veitingum námskeiðsdagana. Skráning á námskeiðið fer fram til 15. febrúar nk. og er hjá lóntæknistofnun 11 Sími 96-30957 ©IÐNÞRÓUNARFÉLAG l EYJAFJARÐAR HF. Sími 96-12740

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.