Dagur - 08.02.1994, Blaðsíða 3

Dagur - 08.02.1994, Blaðsíða 3
FRETTIR Þriðjudagur 8. febrúar 1994 - DAGUR - 3 Rakaskemmdir í félagslegum íbúðum í Vestursíðu 16 á Akureyri: Langþreyttir Mar átelja húsnæðisnefiid íbúar í Vestursíðu 16 á Akur- eyri sendu í gær öllum nefndar- mönnum í húsnæöisnefnd Akur- eyrarbæjar bréf þar sem eru átaldar vanefndir nefndarinnar um úrbætur á húsnæðinu og umhverfi hússins. Hákon Há- konarson, formaður húsnæðis- nefndar, segist hafa á því fullan skilning að íbúarnir vilji fá úr- bætur sinna mála og í sínum huga komi ekkert annað til greina en að þeir fái bætt það tjón sem þeir hafi orðið fyrir. 1 Vestursíðu 16 eru fimm fé- lagslegar íbúðir, hver íbúðanna rétt um 100 fermetrar, sem hús- næðisncfnd festi kaup á af bygg- ingaverktakanum SS Byggi hf. Ibúðirnar voru afhentar eigendum fyrir rcttu ári síöan. Fljótlcga eftir að flutt var inn veittu eigendur íbúóar á jarðhæö að vcstanveröu því athygli að raki kom fram á vesturveggnum, þ.e.a.s. útveggnum. Jafnframt var kalt næst vcggnum, bæði í barna- herbergjum og stofum. Þetta hefur síðan ágcrst í vetur, ekki bara á jarðhæð heldur einnig á hinum tvcim hæðunum. Þegar kaldast er er útveggurinn kaldur og vatnið seytlar inn. Raki og fugga Blaðamaður skoðaði verksum- merki í gær og ekki var um aó villast aó í tvcim íbúðum reyndist vcra fugga og önnur greinilcg mcrki um raka. Þá veitti blaða- maður því athygli að mikill kuldi var inn í barnaherbergjunum, þrátt fyrir að lofthiti væri ekki rieðar en rétt í kringum frostmarkió. Skýringin á þessum raka og kulda cr sú að vesturveggurinn er í raun innveggur sem skilur að Vestursíðu 16 og 18. Veggurinn hel'ur hins vegar verið óeinangraó- ur útveggur til þessa þar sem Vestursíða 18 cr ekki ennþá risin af grunni. Framkvæmdir eru þó hafnar við húsið, en Búseti keypti íbúðir í því. Ekki í stríði við bygginga- verktakann Ibúar í Vestursíðu 16 sem blaðað- maður ræddi við í gær sögðust ckki vera í stríði við bygginga- verktakann. Þeirra samningsaðili væri húsnæðisnefnd bæjarins, sem seldi þcim íbúðirnar, og hennar væri að sjá til þess að íbúðirnar væru alhcntar í íbúðarhæfu ástandi. Ekki hafi hvarfiað að þcim, þegar llutt var inn í íbúðirn- ar fyrir réttu ári síðan, að vestur- veggurinn, sem hefur til þessa vcrið útveggur hússins, væri óein- angraður. Aóur en íbúðirnar voru afhentar heföi húsnæðisnefnd og Húsnæðisskrifstofan á Akureyri átt aó sjá til þess að sómasamlega væri gengið frá húsinu og það íbúðarhæft. Ibúarnir sögðust margítrekað hafa kvartaó vió Húsnæðisskrif- stofuna og sent húsnæðisnefndar- mönnum bréf um málið, en án ár- angurs. Nú væri þolinmæði þeirra algjörlega á þrotum. Vanefndir af ýmsum toga I áóurnefndu bréfi til húsnæðis- nefndarmanna er auk veggjarins bent á vanefndir varðandi ófrá- gengin bílastæði, hillur í geymsl- um, huróarpumpu í anddyri og fieira. Þá er einnig kvartað undan slysahættu sem skapist af því að byggingarsvæói við Vestursíðu 18 sé ekki afgirt. I bréfinu er þess krafist að íbú- um í Vestursíðu 16 verði bættur „Það var reytingsveiði í Flóan- um í síðustu viku. Það fór allt að snúast af fullum krafti hjá okk- ur á fimmtudaginn og unnið var alla helgina á tveimur vöktum, bæði á laugardag og sunnudag,“ sagði Hilmar Ivarsson, verk- stjóri hjá Rækjuvinnslu Fisk- iöjusamlags Húsavíkur. Þrír bátar hafa verið við veiðar í Skjálfandaflóa og segir Hilmar að rækjan af þeim sé stór og góð. Þrír bátar hafa einnig verið á út- hafsrækju. Hilmar segir að vel hafi gengið að selja rækjuna og að litlar birgðir séu til. Mest er selt til Danmerkur og Bretlands. Um 50 manns vinna hjá Rækjuvinnsl- unni, ef bæði fastráónir og laus- ráðnir starfsmenn eru taldir. Aron hefur lokið við að veiða kvóta sinn í Flóanum, að sögn Hilmars, en Fanney og Guðrún Björg cru þar við rækjuveiðar. aukinn húshitunarkostnaður, skemmdir og óþægindi sem hafi hlotist af óeinangruðum milli- vegg. Þá er þess óskaó að húsnæð- isnefnd taki málið til jákvæðrar afgreióslu innan hálfs mánaðar frá dagsetningu bréfsins. Vottorð Heilbrigðis- eftirlitsins Valdimar Brynjólfsson, fram- kvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Óskar Karlsson, skipstjóri á Guö- rúnu Björgu, sagði í gær að fínasta veiði hafi verið fyrir hclgina. Hann sagði að ekki hafi viðrað vel Síöasta virka dag janúarmánað- ar voru 670 manns á atvinnu- leysisskrá hjá Vinnumiðlunar- skrifstofu Akureyrarbæjar. At- vinnuleysisskráningar í mánuð- inum voru hins vegar vel á ann- að þúsund og hafa aldrei verið fleiri, en miklar sveiflur voru í atvinnu hjá sjávarútvegsfyrir- tækjum svo sem kunnugt er. I lok desember voru 728 manns á atvinnuleysisskrá fyrir utan fisk- vinnslufólkið sem þá var aö byrja að streyma inn, t.d. ríflega 200 Eyjafjarðar, staðfesti í gær að íbú- ar í Vestursíðu 16 hafi leitað til þess og óskað eftir úttekt á hús- næðinu. Heilbrigðiseftirlitið hafi vottað að þama væru umtalsverð- ar rakaskemmdir sem væru óvið- unandi í íbúðarhúsnæói. íbúarnir hafa einnig leitað til Neytendafélags Akureyrar og ná- grennis og sömuleiðis bygginga- fulltrúa Akureyrarbæjar, en hann hafði ekki kannaó aðstæður þegar blaöamaður hafði spurnir af í gær. „Berum auðvitað ábyrgð á þessu“ Hákon Hákonarson, formaður húsnæöisnefndar, sagði í samtali við Dag í gær að í sínum huga væri engin spurning að húsnæðis- ncfndin bæri ábyrgð á þcssu og nefndinni bæri að standa sínum skjólstæðingum skil á íbúðarhæfu húsnæði. „Við berum auóvitað ábyrgð á þessu eins og þaó er og þetta fólk keypti íbúöirnar á sínum tíma án þess að ciga svona nokk- uð yfir höfði sér," sagði Hákon. Hann sagði að eftir makaskipti í desembcr sl. muni Búseti byggja upp aóliggjandi hús, Vcstursíöu 18, „og þar með eiga þessi vand- ræði íbúa í Vestursíðu 16 aö vera úr sögunni. En það er engin spurn- ing í mínum huga að okkur í hús- næðisnefndinni ber að standa þessu fólki full skil á þcim skemmdum sem það hefur orðið fyrir." Hákon lagði áherslu á að drátt- ur hafi orðið á að ganga lrá um- ræddum vegg vegna þcss að hús- næðisnefnd hafi verið að leita allra lciða til þess aó klára bygg- ingarframkvæmdir á lóðinni. Mál- ið hatl tallst lengur en nokkurn hall getað órað fyrir. óþh til veiða þaó sem af er árinu, og bátarnir róið allt nióur í tvo daga í viku. Hann var bjartsýnn á að vel gengi í góða veðrinu í gær. IM manns frá Útgerðarfélagi Akur- eyringa. I byrjun janúar voru því um 1000 manns án atvinnu á Ak- ureyri cn ástandið hefur lagast eft- ir að sjómannadeilan leystist og árstíðabundinni stöðvun hjá ýms- um fyrirtækjum lauk. Af þeim 670 sem voru atvinnu- lausir í lok janúar voru 385 karlar og 285 konur. Langfiestir eru í Verkalýðsfélaginu Einingu cða 294 og 112 í Félagi verslunar- og skrifstofufólks. Þá voru 46 iðnað- armenn á atvinnuleysisskrá um mánaðamótin. SS Hér má sjá umdeildan vegg sem skilur að Vestursíðu 16 og Vestursíðu 18. í eitt ár hefur þessi veggur verið ócinangraður útveggur Vestursíðu 16. Fyrir vikið hafa komið fram rakaskemmdir í íbúðum í vesturhluta hússins, auk þcss scm íbúðirnar hafa verið kaldari en cðlilegt getur talist. Mynd: Robyn. Húsavík: Rækjuviiinslan fór á fullt Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrarbæj ar: Tæplega 700 atvinnulausir Ráðhústorgi 5, 2. hæð Gengiö inn frá Skipagötu Sími 11500 Á söluskrá Núpasíða: 3ja herb. raðhús um 91 fm. Mjög falleg eign. Hagstæð áhvllandi húsn.lán. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum um 117 Im. I ágætu lagi. Húsnæðislán um 4 millj. lylgja. Borgarsíða: Mjög gott sem nýtt einbýlishús ásamt bílskúr samtals um 150 fm. Gott hús- næðislán tylgir. Tjarnarlundur: Mjög góð 5 herb. (búð á 4. hæð um 107 Im. Laus eftir samkomulagi. Hrísalundur: Nokkrar 3ja herb. íbúðir á 3. og 4. hæó. Smárahlíð: Mjög góð 4ra herb. ibúð um 94 fm. Hagstæð húsnæöislán. Ásvegur: Gott einbýlishús á tveimur hæóum ásamt bilskúr samtals um 270 tm. Skipti á minni eign æskileg. FASTEIGNA & fj SKIPASAUSgS NORÐURLANDS ii Ráöhústorgi 5, 2. hæö gengiö inn frá Skipagötu Opið virka daga frá kl. 9.30-11.30 og 13.15-17. Sölustjóri: Pétur Jósefsson Lögmaöur: — Benedikt Ólafsson hdl. DNUN I FLU FRUMSÝNING 12. FEBRÚAR MIDAVERD 3.900.- SFRTILBOÐ I HÓPA SYNT A LAUGARDAGSKVOLDUM I VHTUR SJALLINN MIÐA- OG BORÐA- PANTANIR í SÍMA 96-22770 OG 96-22970

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.