Dagur - 08.02.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 08.02.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 8. febrúar 1994 Smáauglýsingar Ýmislegt Reikinámskeið. Námskeið í Reiki 1 og 2 veröur aö Strandgötu 23, 12. og 13. febrúar nk. kl. 10-17 báöa dagana. Bergur Björnsson, reikimeistari. Sími 91-623677. Takið eftir Bændur og vélaverktakar Þiö sem eruö meö dísilolíu-heima- tanka. Mergi brunahvatinn kemur { veg fyrir að dísilolía þykkni í frosti og kulda. 1 lítri af Brunahvata í 4000 lítra af olíu. Brunahvatinn brýtur niður parafín í olíu og kemur í veg fyrir gangtruflan- ir {tækjum. Köfun sf., Gránufélagsgötu 48, austurendi. Sími 96-27640, fax 96-27640. Akureyrar ímmif UUJ/ .Kf asa Skólasýning fimmtud. 10. febrúar kl. 17.00. Föstud. 11. febrúar kl. 20.30. Laugard. 12. febrúar kl. 20.30. Sýningum lýkur í febrúar! MrPar eftir Jim Cartwright Þýðandi: Guðrún J. Bachmann Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson Leikmynd og búningar: Helga I. Stef- ánsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karls- son Sýnt t Þorpinu, Höfðahlíð 1 Föstud. 11. febrúar kl. 20.30. Laugard. 12. febrúar kl. 20.30. Sunnud. 13. febrúar kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardagana fram að sýningu. Sími24073. Slmsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miðasölunni I Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Sími21400. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Sími22935 Kenni alian daginn og á kvöldin. Sala Til sölu: Hey í rúlluböggum verö ca 10 kr. pr. kíló, m.v. þurrhey. Case 685 XL árg. '87, 86 hö m/aft- urdrifi, ekinn 2800 vst. Rúlluvagn f. 18-24 rúllur og rúllu- vagn f. 11 rúllur. Vicon kastdreifari gamall og Hiab 550 krani. Uppl. í síma 96-31246. Benedikt. Varahlutir Bílapartasalan Austurhlíö, Akur- eyri. Citroen BX 14 '87, Range Rover ’72-'82, Land Cruiser '86, Rocky '87, Trooper '83-87, Pajero '84, L- 200 '82, L-300 '82, Sport '80- '88, Subaru '81-84, Colt/Lancer 81-’87, Galant '82, Tredia '82-84, Mazda 323 '81-87, 828 ’80-’88, 929 '80- 84, Corolla '80-87, Camry '84, Cressida '82, Tercel '83-87, Sunny ’83-'87, Charade '83-'88, Cuore '87, Swift '88, Civic '87-89, CRX '89, Prelude '86, Volvo 244 '78- '83, Peugeot 206 ’85-'87, Ascona '82-'85, Kadett '87, Monza '87, Escort ’84-’87, Sierra '83-'85, Fi- esta '86, Benz 280 '79, Blazer 810 '85 o.m.fl. Opið kl. 9-19, 10- 17 laugard. Bifreiöaeigendur athugiö. Flytjum inn notaðar felgur undir jap- anska bíla. Eigum á lager undir flestar geröir. Tilvalið fyrir snjódekk- in. Gott verö. Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri. Sími 96-26512 - Fax 96-12040. Visa/Euro. Opið mánud.-föstud. kl. 9-19 og kl. 10-17 laugard.___________________ Gabríel höggdeyfar fyrir: Fólksbíla, jeppa og vörubíla. Kúplingssett fyrir fólksbíla og jeppa. Vatnsdælur, vatnslásar, kveikjuhlut- ir, spindilkúlur, stýrisendar, hjörulið- ir v/hjól. AVM driflokur kr. 9.900,- Til kerrusmíöa: Flexitorar, plastbretti, Ijósabúnaöur o.fl. Hjólkoppasett kr. 3.500,- Sætaáklæði, settiö á kr. 4.800,- CHART réttingabekkir. Sérpöntum í flestar geröir bifreiöa. Póstsendum samdægurs. GS varahlutir, Hamarshöföa 1,112 Reykjavík, box 12400, símí 91-676744, fax 91-673703. Bændur Til sölu er 30 þús. lítra mjólkur- kvóti. Óskaö er eftir tilboðum í allt magn- iö eða hluta þess. Tilboö leggist inn á afgreiösiu Dags, Strandgötu 31, Akureyri, merkt: „Kvóti 94“. Snjómokstur Tökum aö okkur snjómokstur fyrir fyrirtæki og einstaklinga. G. Hjálmarsson. Sími 27699 eöa 985-41660, 985-23719, heima- sími 25840. Dýrahald Dvergkanínuungar fást gefins. Upplýsingarí síma 12352. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440.______________ Ökutímar - Bókleg kennsla. Kennslubifreið: Nissan Sunny 4x4. Steinþór Þráinsson, ökukennari, sími 985-39374 og sími 12371. Fataviðgerðir Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæb, sími 27630. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bóistrun, Strandgötu 39, sími 21768.______________________ Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leðuriíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiösluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geisiagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Dekk - dekk Halló! halló! Vantar dekk undir fjórhjól. Stærð 25x10-12 og 25x8-12. Hringið í síma 21014 eftir kl. 18 á Akureyri. Þjónusta Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055._____________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á Ibúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maður - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer í símsvara.____________ Tökum aö okkur daglegar ræsting- ar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, Símar 26261 og 25603. Athugið Heilsuhorniö auglýsir: Gott kryddúrval, þar á meðal krydd frá Pottagaldri. Rautt eðalginseng. Bio-Biloba, sem heldur heilanum ungum. Melbrosia, fyrir konur og Executive fyrir karla. Hreint drottningarhunang I hand- hægum umbúöum. Longo Vital og RNA/DNA loksins komið. Hollenskt megrunarte. Muniö nýbökuöu bollurnar á hverjum degi. Nýbökuð bolla og núölusúpa er til- valiö snarl í hádeginu fyrir þá sem vinna í Miðbænum. Gæða hnífar, 3 geröir. Muniö hnetubarinn. Heiisuhorniö, Skipagötu 6. Akureyri, sími 96-21889. Sendum I póstkröfu. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu litla ein- staklingsíbúð. Upplýsingarí síma 24706.______ Óska eftir rúmgóðri 3ja herbergja íbúð í þrjá mánuði, júní, júlí og ágúst. Tilboö sendist afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, merkt: „íbúð - 3 mán." Bifreiðar Bílar til sölu! Volvo 245, station GL '81, sk '95, ný dekk. Mazda 929, '82, hard top, 2ja dyra. Einn með öliu. Ný dekk. Malibu '78, 2ja dyra. Ath skipti á ódýrara. Uppl. gefur Stefán í síma 23826. Til sölu stuttur Land Crusier, dies- el. Verð 950 þúsund. Uppl. í síma 24940 eöa 31185. Takið eftir íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Speglar í viðarrömmum, speglar eft- ir máli. Öryggisgler í bíla og vinnuvélar. Plast, ýmsar þykktir og litir, plast í sólskála. Boröplötur geröar eftir máli. Glerl útihús. Rammagler, hamrað gler, vírgler. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboö. Heildsala íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Þéttilistar, silicon, akrýl. Gerum föst verötilboð Fundir I.O.O.F. 15 = 1752881* = Messur Glcrárkirkja. Á morgun miðvikudag: Kyrrðarstund I hádeginu kl. 12-13. Orgelleikur, helgistund, altarissakra- menti, fyrirbænir. Léttur málsverður að stundinni lokinni. Allir velkomnir. Bænastund kvenna kl. 20.30- 21.30. Bæn og fyrirbæn. Starfandi er fyrirbænahópur við Gler- árkirkju og einnig er beðið fyrir þeim scm þess óska I messum, á kyrrðar- stundum og bænastundum. Fólk er ein- dregið livatt til að koma fyrirbænaefn- um til sóknarprests._____________ Árnað heiila Hinn 4. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Bozena María Mankowska afgreiðslustúlka og Jón Vignir Olason sjómaður. Heimili þeirra verður að Hrísalundi 16j Akur- eyri. DcrGárbíc Hún er algjörlega út í hött... Já auövitaö, og hver annar en Mel Brooks gæti tekið að sér að gera grín að hetju Skírisskógar? Um leið gerir hann grín að mörgum þekktustu myndum síðari ára, s.s. The Godfather, Indecent Proposal og Dirty Harry. Skelltu þér á Hróa; hún er tvímælalaust þess virði. Leikstjóri: Mel Brooks. Besti vinur mannsins. Man’ s best friend. Brjálaöur hundur sleppur út af tilraunastofu. Þeir verða að ná honum aftur og það fljótt áður en æðið rennur á hann. Hver man ekki eftir Cujo? Stranglega bönnuð innan 16 ára. Þriðjudagur: Kl. 9.00 Robin Hood (karlmenn í sokkabuxum) Kl. 11.00 Man's best friend BORGARBÍÚ SÍMI 23500 Móttaka smáauglýsinga er t!l kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblaö tll kl. 14.00 flmmtudaga - "O* 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.