Dagur - 08.02.1994, Blaðsíða 6

Dagur - 08.02.1994, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Þriójudagur 8. febrúar 1994 VINNINGAR í 10. FL/94 Bifreiðavinningur Kr. 1.000.000,- Ferðavinnmgar Kr. 100.000,- 2930 25563 44913 54685 69709 13288 36428 51479 56629 79982 Ferðavinningar Kr. 50.000,- 3921 14099 27575 33051 37820 48050 75151 4470 14829 30149 34234 38080 62452 7409 16121 30859 37032 38636 63921 9957 18183 31049 37538 46987 69763 Húsbúnaoarvinningar kr. 14.000,- 16 6519 11666 16987 21110 26110 32526 39214 45213 50484 57138 62561 69439 75315 205 6623 11676 17041 21119 26184 33179 39243 45218 50551 57342 62504 69488 75493 446 6663 11707 17100 21400 26397 33214 39324 45221 50560 57421 62604 69532 75632 475 6694 11608 17170 21439 26404 33262 39543 45303 50782 57503 62666 69547 75702 521 6062 11822 17217 21530 26658 33291 39015 45511 50816 57508 62602 69559 75754 566 7053 11932 17219 21533 27006 33348 39843 45536 50877 57606 62740 69584 75057 630 7061 12060 17263 21536 27019 33374 39862 45611 51072 57640 62792 69600 75942 653 7120 12111 17269 21550 27047 33458 39890 45690 51134 57650 62906 69653 75955 723 7253 12167 17341 21561 27052 33517 39916 45733 51230 57014 63056 69787 76144 006 7270 12215 17362 21592 27069 33581 40027 45760 51434 57826 63118 69815 76172 903 7377 12296 17542 21607 27213 33682 40031 45942 51454 57871 63148 69912 76293 960 7410 12308 17580 21716 27337 33710 40043 45947 51464 57898 63158 69901 76296 1027 7462 12492 17724 21742 27353 33807 40122 45956 51486 57910 63170 70012 76349 1090 7543 12524 17755 21750 27382 33922 40301 46169 51520 57967 63209 70120 76382 1104 7591 12558 17821 21809 27568 34410 '40525 46242 51530 58013 63303 70156 76405 1106 7600 12560 17082 21055 27615 34538 40731 46434 51568 58232 63423 70173 76478 1127 7708 12630 17934 21806 27645 34810 40907 46458 51749 58289 63768 70240 76481 1199 7934 12654 17991 21890 27754 34835 40930 46484 51775 58329 63825 70255 76524 1201 7969 12783 18020 21925 27842 34092 40943 46500 51018 58514 64111 70330 76594 1236 0090 13157 10041 21931 27956 35013 40909 46598 51898 50587 64196 70416 76711 1362 0151 13259 18070 22218 27957 35159 41040 46685 51957 50509 64211 70512 76715 1415 0200 13275 18088 22209 28025 35161 41084 46861 52259 50605 64665 70510 76741 1454 0397 13313 18137 22403 28074 35182 41219 46869 52314 50615 64800 70542 76827 1474 0477 13395 10201 22475 28098 35222 41272 46937 52326 58639 64861 70553 76829 1520 0470 13461 10210 22526 20200 35422 41322 46946 52611 50695 64876 70613 76833 1553 0480 13594 10294 22545 20263 35442 41352 47201 52673 58862 64980 70674 76830 1565 0540 13792 10405 22674 28295 35619 41407 47289 52743 58948 65015 70756 76935 1707 0590 13883 18417 22042 28303 35638 41423 47703 52811 58993 65061 70011 76969 1741 0704 13995 18429 22901 28433 35703 41432 47701 52823 59030 65125 70848 76979 1791 0803 14011 18453 22952 28464 35797 41547 47909 53062 59082 65163 71004 77327 2032 8844 14056 18454 23056 28602 35861 41604 47985 53170 59273 65246 71218 77509 2092 8906 14082 18492 23068 20712 35920 42100 47990 53267 59331 65267 71267 77560 2446 8946 14104 10553 23076 28082 35953 42318 48017 53354 59421 65314 71394 77608 2469 8971 14127 18577 23115 29009 35964 42448 48103 53362 59401 65375 71538 77665 2564 8998 14236 18642 23188 29021 36073 42518 40173 53475 59549 65406 71541 77754 2756 9125 14260 18643 23314 29113 36116 42626 48225 53517 59551 65469 71593 77764 2007 9157 14477 18664 23434 29261 36215 42664 48277 53598 59696 65624 71604 77801 2901 9264 14495 18740 23460 29313 36284 42711 40290 53647 59737 65692 71692 77847 2972 9266 14596 10757 23463 29335 36370 42777 48439 53735 59846 65745 71701 77990 3014 9347 14720 10750 23525 29441 36411 42826 48445 53779 59892 65020 71803 78123 3000 9529 14771 10042 23537 29446 36607 42830 48526 53025 59935 65876 71840 70180 3093 9531 14907 19007 23603 29447 36698 42858 48532 53006 60002 66116 72040 78277 3146 9536 14940 19097 23656 29529 36801 42977 48654 53889 60123 66166 72050 78339 3429 9600 14901 19199 23650 29697 36851 43159 48650 53960 60201 66196 72159 78361 3443 9714 14992 19234 23918 29769 36877 43255 40687 54308 60232 66210 72101 70377 3500 9925 15103 19240 23920 29090 37010 43311 48702 54383 60260 66276 72206 78300 3549 10012 15133 19326 23927 29901 37191 43438 40727 54398 60441 66277 72216 78390 3611 10222 15184 19344 23968 29950 37202 43403 48809 54511 60553 66378 72398 78437 3779 10317 15340 19550 24028 30116 37222 43499 48873 54559 60618 66602 72451 70521 3793 10340 15403 19591 24040 30234 37293 43726 48937 54657 60782 66698 72609 78652 3906 10499 15435 19660 24493 30349 37426 43768 49022 55358 60827 66848 72837 70665 3990 10533 15635 19745 24500 30514 37463 43777 49023 55617 60096 66854 72847 78676 4020 10627 15787 19760 24569 30565 37515 43926 49026 55655 60989 66997 72862 78682 4050 10644 15799 19764 24635 30625 37610 43977 49274 55657 61000 67009 72930 70724 4235 10663 15815 19786 24643 30757 37742 44007 49292 55768 61051 67318 73052 79027 4674 10024 15850 19000 24032 30967 37778 44001 49318 55893 61002 67320 73299 79190 4762 10090 15892 19004 24927 30975 37896 44005 49354 56009 61099 67526 73537 79490 4050 11030 15902 19935 25020 31009 37945 44185 49468 56264 61236 67796 73704 79531 4924 11035 16042 20070 25068 31060 38034 44265 49507 56430 61461 67835 74132 79619 4970 11054 16069 20154 25265 31222 38161 44296 49575 56480 61537 67836 74146 79633 5015 11062 16256 20190 25204 31255 38225 44335 49620 56486 61559 68215 74239 79646 5162 11067 16324 20203 25300 31317 38330 44406 49645 56603 61735 68432 742B7 79856 5305 11084 16402 20311 25355 31336 38459 44427 49756 56625 61946 68457 74352 79890 5369 11143 16409 20408 25503 31401 38481 44646 49831 56657 62010 68507 74435 79920 5399 11157 16553 20460 25531 31515 38514 44664 49892 56063 62010 68858 74445 5522 11194 16610 20472 25543 31605 38594 44821 49921 56074 62064 68995 74601 5791 11261 16621 20506 25544 31751 38617 44966 49968 56926 62254 69042 74625 5030 11320 16628 20647 25833 31823 38717 44995 50059 56933 62366 69056 74662 5974 11323 16685 20673 25060 31890 38827 45049 50199 56940 62415 69154 74710 6047 11387 16774 20742 25985 31965 38877 45051 50220 56965 62433 69193 74783 6105 11596 16029 20895 26020 32256 39074 45175 50397 57012 62464 69235 74817 6142 11601 16938 20919 26087 32370 39100 45107 50458 57074 62495 69398 74955 Gn&lo vmmngo Wsi 20. hwn mónoíar. - Vinmngs ber o5 vitjo innon órs. fMPPMÆTTI DAS Saga Stútanga Leikfélagið Búkolla í Aðaldal í Suður-þíngeYjarsýslu sýnír „stríðsleikinn" Stútungasögu um þessar mund- ir í félagsheimilinu Ýdölum. Höfundar texta eru Qórir: Ár- mann Guðmundsson, Hjördís Heiðrún Hjartardóttir, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Tónlist er samin af þeim Ármanni og Þorgeiri, en hún er talsverð í Ieiknum. Leikstjóri uppsetningar- innar er Einar Þorbergsson, en söngstjóri Robert Faulkner. Undir sönginn leikur þriggja manna hljóm- sveit. Leikmynd hönnuðu Ieikstjórinn og félagar í Búkollu, en búníngar eru hannað- ir af hinum síðarnefndu og Hugieik í Reykjavík, en sá fé- Iagsskapur setti verkið upp fyrstur. Efni Stútungasögu er glens að fslendingasögum; víga- ferlum þeirra, átökum kirkjuvalds og hinna veraldlegu höíðingja, samskiptunum við Noregskonung og almenn- um samskiptum manna. í samræmí við tímabilið, sem verkinu er ætlað að gerast á, er málfar nokkuð fýrnt og það gert svo, að vel fellur að efni og efnistökum. Yfirleitt tekst höfundum vel að matreiða glens sitt. Þó eru nokkur atriði verksins allklísjukennd, einkum verða þau það, þegar líða tekur á. Svo er til dæmís með hin sí- felldu víg á húskörlum, sem inn koma með spjöld til boðunar umhverfisskipta. Þau atriði þarf að vínna betur, en gert er í uppsetningu þeírra Búkollufélaga, til þess að glens þeirra skili sér. Leikstjórinn hefur að flestu Ieyti unnið verk sitt vel. Stöður eru Yfiríeitt góðar og leikritið gengur Iípurlega. Þó kemur fýrir, að hraðinn verður heldur minni en æskilegt væri. I nokkur skipti eru til dæmis skiptí manna á orðum ekki nógu hröð og verður sem næst bið eftir næstu setn- ingu. Dansatriði eru nokkur í sýningunni. Þau eru vel unn- in. Dansarnir eru ekki flóknir og gera því hóflegar kröfur til fótalipurðar þeirra, sem fara með þá. Þeir hafa samt á sér sannferðugan blæ og falla vel inn í rás verksins. Hönnun sviðs og búnínga hefur tekist vel. Sviðs- mYndin er einföld að gerð, en gefur afar þekkilegan bak- grunn. Búningar falla vel að persónum og undirstrika gerð þeirra. Þá eru áhöld skemmtilega unnin, þó er til dæmis sá galli á, að þegar vígamaðurinn Haki hvetur at- geir sínn, er ekki nóg málm- hljóð af egginni. Tónlistarflutningur er góð- ur. Hljóðfæraleíkarar standa vel fýrir sínu og útsetníngar eru skemmtilegar og hafa á sér fomlegan blæ, svo sem við á. Söngur er á sama hátt almennt vel af hendi leystur. Þó hefði sólósöngur sumra flytjenda mátt vera þrótt- meiri, en kórsöngur fer vel og á stundum hreinlega fal- lega. Leikendur eru mjög margir. AIIs eru um þrjátíu manns á sviðí og í Ieikbúningum. Einna mesta eftirtekt undirritaðs vakti frammistaða Vilhelmínu Ingimundar- dóttur. Hún fer skörulega með hlutverk Ólafar, ríthöf- undarins, sem er fást við það að skrifa Islendingasögurn- ar. Grani bóndí í túlkun Sigurðar Haraldssonar, er skop- leg persóna. Kolfinna kona hans og Þuríður, móðir Grana, eru Ieiknar af Elínu Kjartansdóttur og Ásdísi Þórs- dóttur og gera báðar talsvert úr sínum hlutverkum. Rangar Þorsteinsson og Rakel Matthíasdóttir fara með hlutverk konungshjónanna af Noregi. Bæðí eiga skemmtilega takta. Haki Vígamaður er leikinn af Baldri KristjánssYni. Hann er á margan veg góður í hutverki sínu einkum framan af leiknum. Loks má nefna Þorkel Björnsson, sem fer með hlutverk Klængs biskups og á ýmsa góða spretti. Ekki verður sagt, að nokkur Ieíkenda vinni stórfellda sigra í þessu verki. Þaö býður reyndar ekki upp á slíkt. Hins vegar tekst flytjendum allalmennt að lifa sig inn í þennan farsa. í sameiningu gera þeir úr honum skemmtilega uppsetningu. Hún er vel kvöldstundar virðí vilji menn skemmta sér við grín, sem er ekki með öllu innihaldslaust, heldur blandað dálitlu af pipar ádeilunnar. LEIKLIST Haukur Ágústsson skrífar Junior Chamber Akureyri: Gefandi og kreflandi starf - kynningarfundur nk. fímmtudag Undanfarin 24 ár hefur Junior Chamber Akureyri starfað ein- staklingnum og byggðarlaginu til bóta. Þátttaka í starfi Junior Cham- ber er bæöi í senn gefandi og krefjandi. Viö lærum aö starfa saman að ýmsum verkefnum, tök- um þátt í ræöukeppnum, kynn- umst mikilvægi einstaklingsins í samstarfi viö aðra, lærum fundar- sköp og fundarstjórn og margt fieira. Junior Chamber býöur félögum sínum margvísleg námskeið og þjálfun, auk þess sern tækifæri bjóðast til aö kynnast skemmti- legu fólki með svipuó áhugamál út um allan heim. Junior Chambcr er alþjóðlegur félagsskapur með það að leiðarljósi að stuðla að framförum með sköpun tækifæra fyrir ungt fólk til að öðlast for- ystuhæfileika, ábyrgðartilfinningu og þann félagsanda sem nauðsyn- legur er til að koma á jákvæðum breytingum í samfélaginu. Junior Chamber Akureyri held- ur kynningarfund fimmtudaginn 10. febrúar nk. kl. 20.30 að Eiðs- vallagötu 6. Gestur okkar verður fulltrúi leiðbeinendasamtaka Juni- or Chamber Islands Svanfríður Lárusdóttir og mun hún m.a. fjalla um námskeið hreyfingarinnar. Nánari upplýsingar veita: Kristín Þórisdóttir s. 26657 og Unnur Hreiðarsdóttir s. 27816. Kristín Þórisdóttir. Námskeið fyrir stjóm- endur fyrirtækja - haldið af Iðntæknistofnun íslands á Akureyri í samvinnu við Iðnþróunarfélag EyjaQarðar hf. ofl. Iðntæknistofnun íslands og Iðn- þróunarfélag Eyjafjarðar hf. standa fyrir námskeiðsröð þar sem fjallað verður um ýmis hag- nýt atriði varðandi rekstur fyr- irtækja, sem leitt geta til bættr- ar stöðu þeirra. Námskeiðin, sem hefjast um miðjan febrúar nk., eru byggð upp af Iðntækni- stofnun í samráði við Iðnþróun- arfélag Eyjafjarðar hf. Þau eru sérstaklega ætluð stjórnendum minni og meðalstórra fyrirtækja á Eyjafjarðarsvæðinu. Markmiðið með námskeiða- haldinu ér að trcysta rekstrar- grundvöll fyrirtækjanna með auk- inni þckkingu á nútíma stjórnun- araðferðum. Ætlunin er aó gera þátttakendur betur meðvitaóa um hlutverk sitt sem stjórnendur og þær stjórnun- araðfcróir sem þeir geta nýtt sér til árangursríkrar stjórnunar fyrir- tækja sinna. Ennfrcmur verður leitast við að hagnýtar aðferðir sem kynntar veröa, rnegi nýtast þátttakendum beint í starfi. Hvern námskeiósdag veróur tckinn fyrir ákvcðinn efnisþáttur og verður alls fjallað um sjö eftir- farandi meginatriði varöandi rekstur fyrirtækja: Markaðsmál. Vöruþróun. Stjórnun - Starfsmannamál. Fjármál. Framleiósla - Vörustjórnun. Gæðastjórnun. Stefnumótun. Fjölmargir leiðbeinendur munu kenna á námskeiðinu og verður kennslan í formi fyrirlestra, verk- efna og umræðna. Þá verður þátt- tökufyrirtækjum gefinn kostur á ráðgjöf á milli námskeiósdaganna af hcndi starfsmanna Iðnþróunar- lélagsins og Iðntæknistofnunar. Atvinnumálanefnd Akureyrar- bæjar ásamt fleiri aðilurn hafa styrkt undirbúning og framkvæmd námskciðsins. Skráning á námskeiðió fer fram til 15. febrúar n.k. og er hjá Iön- tæknistofnun íslands í síma 96- 300957 og hjá Iðnþróunarfélagi Eyjatjarðar hf. í síma 96-26200, en hjá þessum aðilum er allar frekari upplýsingar að fá. Námskeið til réttinda á hópbifreið hefst laugardaginn 12. febrúar. Innritun hjá: Kristni Jónssyni í síma 96-22350 eða 985-29166 og Hreiðari Gíslasyni í síma 96-21141 eða 985-20228. Ökuskólinn Akureyri s/f. Starfar samkv. starfsleyfi Ökuskóla Ö.í.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.