Dagur - 23.02.1994, Blaðsíða 1

Dagur - 23.02.1994, Blaðsíða 1
77. árg. Akureyri, miðvikudagur 23. febrúar 1994 37. tölublað Skandia Iifandi samkeppni W - fegn iðgjöld Geislagötu 12 • Sími 12222 Slippstöðin Oddi hf.: Hluthafar afskrifa hlutafé um 99% og hehnild tfl nauðasamnmga veitt Hluthafar t Slippstöðinni Odda hf. samþykktu á hluthafafundi í félaginu í gærmorgun að af- skrifa hiutafé sitt niður í 1%. I»etta er liður í sanikoniulagi stærstu lánardrottna fyrirtækis- ins um fjárhagslega endurskipu- lagningu þess. Síðdegis veitti svo Héraðsdóntur Norðurlands eystra fyrirtækinu heimild til að leita nauðasamninga. Megininn- tak þeirra er að kröfuhafar fái 30% krafna sinna greidd. Tæplega sjö mánaða grciðslu- stöðvunartímabili Slippstöðvar- innar Odda hf. lauk í gær. Þcssi tími hcl'ur vcrið notaður til að undirbúa nauðasamninga og kom- ast þannig hjá gjaldþroti fyrirtæk- isins. Eftir að ljóst var að stærstu lánardrottnar næðu samkomulagi um Ijárhagscndurskipulagningu jukust líkur á að fclagið kæmist hjá gjaldþroti þó svo að fyrirtækið yrði vcrulcga minna um sig cn áð- ur. Samkvæmt nauðasamnings- frumvarpinu lá kröfuhafar 30% samningskrafna sinna. Grciddur vcrður þriðjungur þcirrar upphæð- ar innan 45 daga frá staðfcstingu nauðasamnings og cftirstöðvar Hálfdán Kristjánsson, formaður Ilafnasamlags Eyjafjarðar, seg- ir að unnið sé að gerð útboðs- gagna vegna byggingar 320 metra brimvarnargarðs á Dal- vík. I>ess sé vænst að í apríl verði unnt að bjóða verkið út. Hálfdán segir að bygging brim- varnargarðs á Dalvík sc langstærsta vcrkcfni Hafnasam- lags Eyjafjarðar á þcssu ári, cn framkvæmdir við hafnirnar í 01- afsfirði og á Litla-Árskógssandi scu langt komnar. Hálfdán scgir aó brimvarnar- garðurinn á Dalvík verói mikið mannvirki og því væntir hann hagstæðra tilboða í byggingu hans frá stórum verktökum. Eins og fram hcfur komið í Degi cru úrbætur á höfninni á Dalvík brýnt verkcfni. Vcgna kröftugs straums inn innsigling- una cr mikil hrcyfing inni í höfn- inni sem oft á tíðum hefur valdió miklum erfiðleikum. Til þess aó „girða fyrir“ þennan straum cr ákveóið að byggja 320 mctra langan brimvarnargarð norðan við svokallaðan noróurgarð. Brim- varnargarðurinn mun teygja sig langt austur fyrir enda norður- garós og taka þannig af mesta ölduganginn inn í höfnina. Gísli Viggósson, forstööumaður rann- sóknadeildar Vita- og hafnamála- stofnunar, segir að þar sem brim- meó fimm jöfnum árlcgum af- borgunum, í fyrsta sinn í scptem- bcr 1995. Stærstu kröfuhafarnir í Slipp- stöðina Odda hf. cru Landsbanki Islands, Iðnlánasjóður og Iðnþró- unarsjóður. Sjóðunum tvcimur vcröur samciginlcga afhcnt fast- eignin Hjaltcyrargata 20 scm grciósla á 45 milljónum króna af vcðskuldum fclagsins. Landsbanki Islands mun brcyta 10 milljónum króna að nafnvirði af vcðskuldum félagsins í hlutafc. Eftirstöðvar veóskulda fclagsins við Lands- bankann, 130 milljónum króna, vcrður skuldbreytt til 15 ára. Fyrsti gjalddagi vcrði 1. janúar 1996 cn jafnframt þcssu lýsir bankinn yfir að fram til 15. fcbrú- ar 1995 muni bankinn brcyta skuldinni að hluta cða í heild í hlutafé í fclaginu. Jafnframt hcimildinni scm Hcr- aðsdómur Noróurlands cystra vcitti í gær skipaði dómurinn Jón Kr. Sólncs, héraðsdómslögmann, umsjónarmann með nauðasamn- ingsgcröinni. Eins og komiö hcl'ur fram cru nú á sjötta tug manna í Slippstöö- inni Odda hl'. mcð uppsagnarbrcf varnargarðurinn komi sc til þcss að gcra grunnt og af þeim sökum l'ari minna cfni í garöinn cn ætla mætti. Engu að síður sc hcr um að ræöa mikið cfnismagn. óþh Rækjuveiðar fjölveiðiskipsins Sunnu SI-67 frá Siglufirði í Flæmska hattinuni við Ný- fundnaland hafa gengið mjög vel á þessu ári og í gær landaði skipið fyrsta farniinum á þessu ári, alls 280 tonnum, í Argencia. Aflaverðmæti er 45 milljónir króna. Arnarnes, sem skráð er á St. Vincent, fer á rækjuveiðar vestur til Nýfundnalands í byrj- un næstu viku en að undan- förnu hafa farið fram endur- bætur á vinnslulínu skipsins og eins hefur verið beðið eftir því að veður batni þar vestra því skipið er mun minna en Sunna og á því erfiðara um vik ef eitt- hvað er að veðri. Sunna SI hefur hreppt ágætt veóur að undanförnu, en l'yrst el'tir aö skipió kom á miðin, seinni sem tekur að óbrcyttu gildi 1. maí næstkomandi. Fækkun starfs- manna náði til allra deilda og þrjár þcirra vcrða lagðar niður í núvcr- andi mynd. Samkvæmt upplýsing- um Knúts Karlssonar, stjórnarfor- - Arnarnes á leið vestur hluta janúarmánaðar, var nokkur ótíð og bræla. Afiinn cr um 10 tonn á dag scm cr ágætis afli en rækjan scm þarna fæst er mun ljósari á litinn cn sú sem fæst hér vió land og kemur ckki í staðinn fyrir hana en japanskir kaupcndur vilja ákveóinn, stcrkan rauðan lit á rækjuna. Róbcrt Guðfinnsson, fram- kvæmdastjóri hjá Þormóói ramma hf., segir að japanski markaðurinn sé búinn að taka fiæmsku rækjuna „í sátt“, en verðið sé hins vegar umtalsvert lægra en á rauðari rækju. Veiði Sunnu SI er ekki meiri en gengur og gcrist hér á heimaslóð en skipið er hins vegar með tvö troll og fiskar því mun meira en önnur skip á svæðinu. Árið 1992 varð um 55 milljóna króna tap á rekstri Þormóös manns lclagsins, mun Guðmundur Tulinius gcgna áfram fram- kvæmdastjórastarfi í fyrirtækinu, að minnsta kosti þar til nýr eig- andi, þ.e. Landsbanki Islands, tck- ur við því. JOH ramma hf. cn á síðasta ári batnaði afkoman mjög mikið og eftir átta mánaða rckstur voru rekstrartekjur orðnar mciri cn allt árió 1992. Það skapast af mikilli aukningu í rækjuvinnslu hjá fyrirtækinu og eins hafa tekjur af reykingu sil- ungs aukist mjög mikið en sá fisk- ur kemur allur frá Silfurstjörnunni hf. á Siglullrði. Ríkissjóður á um 16,6% af hlutafé fyrirtækisins og hefur þaó verið sett í sölu á almennum markaði en Handsal hf. annast söluna. Nafnverð bréfanna er um 48 milljónir króna og verða þau seld á gcnginu 1,85 þannig aó söluvcrð þeirra er tæplega 90 milljónir króna. Sala til hvers ein- staks kaupanda verður fyrst um sinn bundin að hámarki 250 þús- und krónur að nafnverði eóa rúm- lega 460 þúsund krónur. GG Hríseyjarhöfn: Líkaninælingar fyrirhugaðar á næsta ári - úrbætur í hafnarmann- virkjura nauðsynlegar Gísli Viggósson, forstöðu- maður rannsóknadeildar Vita- og hafnamálastofnunar, væntir þess að í byrjun næsta árs muni stofnunin setja upp líkan af höfninni í Hrísey. Úrbætur á hafnarmannvirkj- um í Hrísey cru nauðsynlegar að sögn Gísla. Hann segir að meóal annars eigi fiutningaskip erfitt með að athafna sig þar og því sé nauðsynlegt að skoða hvað sc fært til úrbóta. Til að byrja mcð verður gert líkan af höfninni í húsakynnum Vita- og hafnamálastofnunar og er stefnt að því í byrjun næsta árs. Framkvæmdir við Hríseyjar- höfn cru síðan á hafnaáætlun árin 1995 og 1996. Reyndar er ætlunin í sumar að ráðast í endurbyggingu hluta haftiar- mannvirkja í Hrísey, það er að scgja bryggjunnar næst landi að sunnanvcrðu. óþh Haust- og vetrar- vertíð loðnu: Júpíter ÞH aflahæstur norðlenskra báta með tæp 30 þús. tonn Aflahæstur loðnubáta á haust- og vetrarvertíð er Hólmaborg SU flrá Eskifirði mcð 38 þúsund tonn en síðan koma Sigurður VE með 33 þúsund tonn; Víkingur AK með rúmlega 32 þúsund tonn; Börkur NK með 32 þúsund tonn og Jón Kjartansson SU með 30 þúsund tonn. Afla- hæstur norðlenskra báta er Júpíter 1>H með 29.672 tonn. Hólmaborg SU er cinnig aflahæst á vetrarvertíðínni nteð 11.024 tonn; Jón Kjartansson SU með 10.286 tonn en síðan kemur Helga II RE frá Siglu- firði mcð 9.593 tonn. Loðnu- kvótinn hefur verið aukinn upp í rúmlega eina milljón tonna og er Víkingur AK með stærsta kvótann, 47.729 tonn, en síóan koma Höfrungur AK með 43.336 tonn, Öm KE með 38.850 tonn, Hclga II RE með 38.568 tonn, Hólmaborg SU með 33.499 tonn og Júpíter ÞH með 31.288 tonn. Á vetrarvertíð hafa veiðst rúmlega 220 þúsund tonn og í gær hafði mestu verió landað á Eskifirói, eða 33,9 þúsund tonnum. Seyóisfjöröur fylgir fast á eftir með 33,8 þúsund tonn. Siglufjörður er hæst norðlenskra hafina með 17.500 tonn; Raufarhöfn er með 16.210 tonn; Þórshöfn með 8.567 tonn, Krossanes með 8.188 tonn og Ólafsfjörður með 764 tonn. GG Nýr brimvarnargarður á Dalvík: Unnið að gerð útboðsgagna - framkvæmdir verða hafnar af krafti á vordögum Gert klárt fyrír œfingu. Mynd: Robyn Rækjuveiðar ganga vel í Flæmska hattinum: Sunna landaði 280 tonnum í

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.