Dagur - 23.02.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 23.02.1994, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 23. febrúar 1994 - DAGUR - 5 Sigrún Sveinbjörnsdóttir. menn leikskóla séu fremur í fullu starfi en hlutastarfi hvenœr sew því verður við komið. Verkefna- hópurinn var vel meðvitaður um ákvæði í jafnréttisáætlun Akureyr- arbæjar varðandi hlutastörf, en hann bendir á að hlutastörf cru dýrari cn heil störf og því ástæða að hafa heil störf hvenœr sem því vcrður við komið, þ.e. þegar það stangast ckki á vió annað sem við- kemur starfsemi lcikskóla, starfs- fólki eða öðru sem taka þarf tillit til þegar leikskólastarf er skipu- lagt. 2) Starf leikskólastjóra er ekki mcira en 100% starf skv. könnun scm fram fór á starfshátt- um þeirra. Yfirfóstra cr stað- gcngill leikskólastjóra og lcysir hann af cftir þörfurn, cn yfirntaður hvers skóla skipuleggur störf sín sjálfur þannig að þau rúmist innan starfstíma hans. Lagt cr til að leik- skólastjórar fái tölvur til aó létta þcint störfin og vcrið er að færa innhcimtu vistgjalda úr höndum þeirra. Ymis starfscmi á vcgum dagvistardcildar nú var áður á höndunr lcikskólastjóra og vegur það upp á móti auknum kröfum scm gcrðar eru til þcirra. Gleymist fermingarbarnið? „Hvar er fcrmingarbarnið í þcssu kapphlaupi öllu, er það aukaatriði cða gleymist þaö jafnvel alveg? Eg legg áherslu á það að tekið sé tillit til fcrmingarbarnsins, þaó cr stærsta atriöið, að það sé ekki jafn „stressað'1 og þú og ég. Það cru dæmi þess að það gleymist að tala við fcrmingarbarnið bæði fyrir og eftir aó farið er í kirkjuna vcgna þess að það á að fara að taka á móti svo miklum fjölda fólks. Þá eru gestirnir aðalatrióið en ferm- ingarbarnió aukaatriöi, þó um sé að ræða einn stærsta dag í lífi þcss og það geta allir verið sammála um að það er mjög rangt. Eg mun einnig ræða við kon- urnar urn siði og venjur scm tengj- ast brúðkaupsveislum auk stórhá- tíða eins og jóla og páska. Á nám- skcióunum legg ég á borð og 3) Yfirvinnu í hádegi cr sjálf- sagt að afnema með auknu stöðu- hlutfalli. 4) Starfshópurinn leggur til að til starfsmannafunda verði ætl- aóar að hámarki 36 klst. í yfir- vinnu á ári á hvert fast heimilað stöðugildi á leikskóla að leik- skólastjórum frátöldum, en þeir fá fasta yfirvinnu greidda mánaðar- lega. Leikskólastjórar geta skipu- lagt starfsmannafundi eins og þeir kjósa, þcir hafa ákvcðna fjárupp- hæð og geta notað hana með ýrnsu móti. Benda má á að ódýrara cr að halda fundi í beinu lramhaldi af vinnudegi, hugsanlega mætti hafa suma lundi styttri, aðra lengri. Eins má hugsa sér að færa sunt viðfangsefni til fámennari starfs- mannafunda eða bara eins og mönnum sýnist bcst. Starfsmanna- fundir og foreldrasamstarf cru þýðingarmikið í starfi leikskólans og því nauðsynlegt að skipulagið sé gott, og til sílélldrar end- urskoðunar innan skólans. 5) Um veru fatlaðra barna á leikskólum er það að segja að í lögum cr gert ráð fyrir aó ríkið greiði þann kostnað sem óhjá- kvæmilcga verður umfram þaö sem það kostar aö hafa barn á leikskóla. Reyndin hcfur svo verið sú hér á Akurcyri að bærinn hefur borgað sama framlag á hvert fatl- að barn og ríkið þannig að hér á Akureyri cr grcitt vcgna fatlaðra tvöfalt á við önnur sveitarfélög. Stundum þarf aö kosta mciru til en ríkið grciöir cn ckki alltaf og það cr tillaga vcrkcfnahópsins aó grciðslu bæjarins vegna þcssa verði hætt allsstaðar þar sent því verður við kornið og uppeldis- og sálfræðiráðgjafi vcrói ráóinn í staðinn, en ósk um slíkan starfs- mann hcfur komið frá m.a. l’óstr- um. 6) Um breytingu á leikskó.a- aldri cr það að scgja að starfs- hópurinn leggur til aö stcfnt vcrði aö því aö öllum börnum frá cins árs aldri vcrði gcfinn kostur á leikskóladvöl og gcfur hugmyndir aó leiðum að þeim áfanga. Hins kcnni notkun á hnífapörum, glös- um, víni og mat. Einnig er leið- beint um notkun krydds í matar- gerð. Þessi námskeið standa cina kvöldstund," segir Marcntza Poul- sen. Er karlmönnum meinaður að- gangur að þessum námskciðum? „Þessi námskcið cru á vegum Kvenfélagasambandanna þannig að ég býst nú ekki við því að þcir hafi aðgangsrétt. Þessi spurning vekur hins vegar upp aðra spurn- ingu, einmitt þá hvort ckki væri snjallt að bjóða karlaklúbbum eins og t.d. Oddfellow, Lions eða Ki- wanis upp á svona námskcið. Karlmenn hafa ekki síður gagn af því að kunna að leggja á borð og halda veislur enda tala ég á nám- skciðunum um samvinnu hjóna í því að taka á móti gcstum." GG vegar gerir hópurinn ckki tilllögur um lcikskóla fyrir börn frá sex mánaða aldri (eða frá því aó fæð- ingarorlofi lýkur). Undirrituó hcf- ur þá skoðun að styðja beri for- eldra til að vera hjá barni sínu til þess aó það nær eins árs aldri með lengingu fæðingarorlofs og telur því ckki rétt að byggja leikskóla fyrir þann aldurshóp. Auóvitaö þarf þó að koma til móts við þá foreldra sem þurfa óhjákvæmilcga gæslu fyrir barn sitt á þcssuni aldri og mætti hugsa sér dagmæð- ur í því hlutvcrki. 7) Um viðmiðunarstærðir húsnæðis er það að scgja aö vcrk- efnahópurinn gcrir ráð fyrir tveimur viðmiðunartölum; annars vegar í leikskólum með mötuncyti og eldhús, hins vcgar í lcikskólum scm hvorki hafa mötuneyti né cld- hús (en scm kunnugt er cr allt llat- armál hússins mcðtalið þcgar rciknaður cr út fermctrafjöldi pr. barn). Þó verður aldrci nákvæm tala til viðmiðunar því cldri og yngri leikskólar cru ólíkir og sumsstaðar nýtast fcrmetrar vcr en annarsstaðar. Eins getur samsctn- ing barnahópsins verió ntismun- andi þannig að tímabundið vcrði að fækka á dcild vcgna sérstakra aðstæðna. Við skoóun kom í Ijós að þó nokkur munur var á aöstööu barna á leikskólum bæjarins hvað pláss varðar og misrétti fólgiö í því scm full ástæða cr að lciórétta. Lcikskólar þurl’a að vcra nokkurn veginn sambærilcgir þannig að ckki vcrði til fyrsta og annars fiokks skólar í hugum fólks. 8) Sama má segja um fjölda barna og starfsmanna á lcikskól- ununi. Hið mcrkilcga kom ncfni- lega í Ijós að nokkur munur var á aðstöðu barna og starlsmanna þannig að mismikill barnafjöldi var á bak við hvcrt stööugildi. Til að jafna aóstöðu barna og starfs- fólks þarl' aö sjállsögðu að lcið- rétta þcnnan mun þótt auðvitað vcrði aldrci um hárnákvæma skiptingu aö ræða, aðstæður gcta vcrið mismunandi og mcga vcra 9) Um skóladagheimili fjallaði verkefnahópurinn sáralít- ið, því blikur eru á lofti um það aó heilsdagstilboð verði komið á í skólunum og því óljóst hvcr verö- ur framtíð skóladagheimila. Lund- arskóli er þegar orðinn það fá- mennur aó hugsanlegt væri að koma þar fyrir annarri starfsemi fyrir börn en nú er og nteð við- byggingu við Oddeyrarskóla er sörnu sögu um hann að segja. Má vera að skóladagheimili verði ein- ungis norðan megin ár í næstu framtíð, en um það er þó eríltt að spá. Hcilsdagsskóli er samstarfs- verkcfni margra aðila og deilda/ncfnda bæjarins þar með talin eru forcldrar og fóstrur. Þó bcindi verkefnahópurinn þeirri hugmynd til félagsmálaráös að huga að skiptum á Brekkukoti og öðru húsnæði sem m.a. væri hcnt- ugra m.t.t. fatlaðra. 10) Varðandi breytingar á eldra húsnæði cr það að segja að þar scm því vcrður viðkomió og það talið til hagræðingar og/cða til bóta fyrir leikskólastarfið þótti sjállsagt að lcggja slíkt til. Þcgar hafa vcrið lramkvæmdar brcyting- ar á Síóuseli í kjallara sem gefur lcikskólastarfinu þar byr undir báða vængi, lcikskólastjórinn og starfsfólk hafa slcgið nokkrar llugur í cinu höggi og cr cin þcirra nýbrcytni í starll scm lol’ar góðu. Hitt cr svo annað mál að margt cldra húsnæðið scm við búum við var ckki sniðið að þörfum hrcyll- hamlaðra og cr það miður. Flcira mætti tína til úr skýrsl- unni cn hér læt ég staðar numið að sinni. Eg hef þá trú að lclagsmála- ráði og lóstrum á Akureyri cigi cltir að scmja þannig að allir gcti vcl við unað. Skilningur bcggja aðila cr trúi ég sá, að við hlið for- cldra þurll góðan lcikskóla því nú- tímaþjóðfélag fái ckki þrillst að öörum kosti, og án fóstra vcrður cnginn lcikskóli rckinn. FÉSÝSLA DRÁTTARVEXTIR Janúar 16,00% Febrúar 14,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán janúar 11,70% Alm. skuldabr. lán lebrúar 10,20% Verðtryggð lán janúar 7,50% Verðlryggð lán febrúar 7,60% Febrúar 3340 Mars 3343 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 91/1D5 1,3752 4,99% 92/1D5 1,2168 4,99% 93/1D5 1,1331 4,99% 93/2D5 1,0702 4,99% 94/1 D5 1,9800 4,99% HÚSBRÉF Flokkur Kgengi K áv.kr. 93/1 1,1495 5,23% 93/2 1,1202 5,23% 93/3 0,9947 5,23% 94/1 0,9558 5,23% VERÐBRÉFASJÓÐIR Ávðxtun Ljanumfr. verðbðlgu siðustu: (%) Kaupg. Sðlug. 6mán. 12 mán. Fjárfesbngarlélagíd Sksndia hf. Kjarabrél 5,067 5224 11,5 152 Tekjubrél 1,596 1,647 11.0 13,6 Markbréf 2,723 2,807 16,4 17,4 Skvndibréf 2,057 2,057 5,0 5,5 Fjölþjóðasjóður 1,484 1,530 45,4 352 Kaupþing hf. Emingabréf 1 7,027 7,156 5,7 5,1 Einingabrél 2 4,071 4,091 13,9 11,4 Einingabféf 3 4,616 4.700 5,6 5,7 Skammlimabrél 2,487 2,487 11,9 9,7 Einingabréf 6 1,207 1,244 29,3 21,0 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxlarsj. 3,449 3,466 5,6 5,5 Sj. 2 Tekjusj. 2,056 2,097 9,1 8,3 Sj. 3 Skammt. 2,375 Sj. 4 Langtsj. 1,633 Si.5Eignask.frj. 1,577 1,601 15,3 11,5 Sj. 6 ísland 793 833 72 59,4 Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,560 51,0 43,3 Sj. 10 Evr.hfcr. 1,588 Vaxtaibr. 2,4301 5,6 5,6 Valbr. 2,2779 5,5 5,5 Landsbréf hf. islandsbréf 1,523 1,552 8,8 7,8 Fjórðungsbréf 1,179 1,196 8,5 8,3 Þingbrél 1,798 1,821 23,9 21,7 Öndvegisbrél 1,632 1,653 19,3 14,6 Sýslubrél 1,329 1,347 1,3 -2,0 Reiðubrél 1,489 1,489 8,4 7,6 Launabrél 1,066 1,082 18,9 13,6 Heimsbrél 1,567 1,615 27,0 25,6 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbrélaþingi islands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Saia Eimskip 4,12 4,11 4,15 Flugleiðir 1,06 1.07 1,13 Grandi hl. 1,85 1.85 2,09 islandsbanki hl. 0,84 0,84 0,85 Olis 2,10 2,00 2,16 Útgerðarfélag Ak. 3,20 2,70 325 Hlutabréfasj. VÍB 1,10 1,10 1,16 isl. hlutabréfasj. 1,10 1,10 1,15 Auðlindarbréí 1.09 1,03 1,09 Jarðboranir hf. 1.87 1,81 1,87 Hamplðjan 1,30 1,20 1,38 Hlulabréfas|óð. 0,95 0,96 1,05 Kaupfélag Eyl. 2,35 2,20 2,34 Marel hf. 2,69 2,50 2,69 Skagslrendmgur hl. 2,00 2,00 Sæplasl 3,06 2,84 3,00 Þormóður rammi hl. 1,80 1,80 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 0,88 0,91 Ármannsfell hf. 1,20 0,99 Ámes hl. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun isl. 2,15 1,95 Elgnfél. Alþýðub. 1,20 0,85 125 Faxamarkaðurinn hl. Fiskmarkaðtirinn Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 2,50 2,50 Hlutabréfasj. Norðurl. 1,20 1,15 120 isl. útvarpsfél. 2,90 2,95 Kögun hl. 4,00 Oliufélagið hl. 5,05 5,16 Samskip hl. 1,12 Samein. verktakar hf. 7,18 6,65 720 Síldarvinnslan hl. 2,40 2,50 2,70 Sjóvá-Almennar hf. 4,70 4,00 520 Skeljungur hf. 4,26 4,00 4,45 Sohishf. 6,50 4,00 6,50 Tollvörug. hí. 1,16 1,12 1,16 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 Tæknivalhf. 1,00 Tölvusamskipti hl. 3,50 6,50 Þróunarfélag íslands hl. 1,30 GENGIÐ Gengisskráning nr. 77 22. febrúar 1994 Kaup Sala Dollari 72,88000 73,09000 Sterlingspund 107,52000 107,84000 Kanadadollar 54,13800 54,36800 Dönsk kr. 10,78230 10,81830 Norsk kr. 9,73290 9,76690 Saensk kr. 9,16970 9,20170 Finnskt mark 13,15450 13,19750 Franskur Iranki 12,38610 12,42910 Belg. franki 2,04350 2,05150 Svissneskur franki 50,05770 50,22770 Hollenskt gyllini 37,49080 37,62080 Þýskt mark 42,07200 42,20200 itölsk líra 0,04343 0,04362 Austurr. sch. 5,98070 6,00370 Port. escudo 0,41430 0,41640 Spá. peseti 0,51680 0,51940 Japanskt yen 0,68898 0,69108 irskt pund 102,91600 103,32600 SDR 101,28160 101,62160 ECU, Evr.mynt 81,45930 81,76930 iað. Sigrún Sveinbjörnsdóttir. Höfundur er formuður fclagmúlarúðs og lyrr- vcrandi formaður vcrkcfnahópsins. RÚVAK/Ríkisútvarpiö á Akureyri „Hvert stefnir í atvinnu- málum á Akureyri og á Norðurlandi?" Útvarp Norðurlands boðar til borgarafundar um atvinnumál, miðvikudagskvöld 23. febrúar klukkan 20.30 í Sjallanum á Akureyri. Allir eru hvattir til aó mæta. Fundinum verður útvarpað á Norðurlandi. Framsögumenn: Sigurður J. Sigurðsson forseti bæjarstjórnar á Akureyri. Halldór Blöndal samgöngu- og landbúnaðarráðherra. Sighvatur Björgvinsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Björn Snæbjörnsson formaður Einingar. Ásgeir Magnússon framkvæmdastjóri Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar. Fundarstjóri: Arnar Páll Hauksson forstöðumaður Ríkisútvarpsins á Akureyri. Frjálsar umræður að loknum framsöguerindum. Ríkisútvarpið á Akureyri/Útvarp Norðurlands Qluc noro olflfl - olyo gera vKKI yy-— ■ SC r m noo a uno QH QQV 1 OKUM EINS €111 OCI ■ OGMENN! mÉUMFERÐAR Uráð Glæsilcgt veisluborð eftir citt námskciðið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.