Dagur - 23.02.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 23.02.1994, Blaðsíða 12
Akureyri, miðvikudagur 23. febrúar 1994 ■ ■ REGNBOGA FRAMKOLLUN Hafnarstræti 106 • Sími 27422 fiíma jikxr Skítkast. Mynd: Robyn Akureyri: Ökumaður létts biflijóls slasaðist í árekstri Árekstur varð á milli bifreiðar og létts bifhjóls á Glerárgötu síðdegis í gær. Ökumaður bif- hjólsins meiddist eitthvað á hendi og fæti. Áreksturinn átti scr stað á Gler- árgötu á móts vió hús Vátrygg- ingafélags íslands. Tildrög hans voru ekki kunn þegar blaóið hafði samband við lögrcglu en ökumað- ur bifhjólsins var íluttur á slysa- dcild með meiðsli á hcndi og fæti. Ekki var vitaó hvort um hand- Ieggsbrot var að ræöa. Þá var bakkað á bifrcið við húsió Hrísalund 18 og bifreiðin talsvert skemmd. Sá sem verknað- inum olli hvarf af vettvangi en ef sjónarvottar eru að þessu atviki biður lögreglan þá að hafa sam- band við sig. ÞI ÓlafsQörður: Margir á skíðum og við dorgveiði Blíðviðri hefur verið í Ólafsfirði og börn og unglingar notfært sér það vel til að vera á skíðum. I>á hefur mikið verið um dorgveiði á Ólafsfjarðarvatni og hafa menn fengið góða veiði síðustu daga. „Ekkí ástæða á þessu stígí tíl að taka upp loðnufiystingu hjá ÚA“ - segir Björgólfur Jóhannsson, íjármálastjóri Hlutur frystingar í vinnslu loðnuaflans liefur farið vaxandi og sérstáklega hefur frystingin aukist á tveimur síðustu vertíð- um. I»að á einnig við um fryst- ingu loðnuhrogna en búast má við að hún geti senn hafist en hrognafylling loðnunnar er senn að ná 20%, sem er nauðsynlegt til þess að gera frystinguna arð- bæra. Frysting margfaldar verðmæti loðnunnar en jap- anskir kaupendur greiða nú mjög gott verð fyrir afurðirnar. Langt er komið með að frysta upp í þá samninga sem gerðir hafa verið. Stór frystihús, eins og t.d. Grandi hf. í Reykjavík, hafi tekió upp loðnufrystingu, enda loónan nú nánast við bæjardyrnar á höf- uðborginni, en mest hcfur verið fryst austur á fjörðum eins og á Seyóisfirði, Neskaupstaö og á Djúpavogi, þar sem nánast hver verkfær maóur hefur undanfarna daga unnið í loðnufrystingu og dæmi eru þess aó skólafólk austur á fjöróum hafi fengið frí til þess að vinna við loðnufrystingu og bjarga þannig verðmætum fyrir þjóðarbúið. Loöna hefur einnig verið fryst í töluverði magni á Þórshöfn og lítilsháttar á Raufar- höfn. Loónufrysting hefur skapaó töluverða atvinnu þar sem hún hefur verió tekin upp. Loðnufrysting kom til álita hjá Utgeróarfélagi Akureyringa hf. en Q VEÐRIÐ Gert er ráð fyrir austan átt og lítið eitt kólnandi veðri um norðanvert landið í dag. Heldur mun hvessa þegar líður á daginn. Bjart verður til landsins en búast má við þokubökkum til hafsins. töluverð áhætta var talin vera því samfara. Bæði vegna þess að loðnufrysting hefur aldrei farið fram hjá UA og eins það að mjög náin samvinna þarf að vera við nokkuó aficastamikla loðnu- bræðslu því aö mikill minnihluti farnrs fer til frystingar og því þarf vcrksmiðjan að vera tilbúin til að taka stóran hluta farmsins, kannski allt upp í 1.000 tonn, til bræóslu. Björgólfur Jóhannsson, fjármálastjóri Utgcrðarfélagsins, segir að niðurstaðan hail oröið sú að taka ekki upp frystingu á þess- ari vertíð en málið verði skoöað tímanlega á næstu loðnuvertíð. „Vegna veðurlagsins á þessari Stærsta eignabreytingafram- kvæmd á vegum Ilvammstanga- hrepps á þessu ári verður að ljúka við byggingu leikskóla en bygging hans hefur staðið í nokkur ár. I nýja leikskólanum verður aðstaða til að taka á móti 40 börnum. Til þess að Ijúka byggingu leikskólans verður varið 10 milljónum króna. Á ár- inu verður lítils háttar fjárveit- ing til hönnunar íþróttahúss á staðnum en byggingarnefnd um íþróttahús hefur samþykkt að byggt verði íþróttahús sem snúi samhliða sundlaug staðarins og við vesturenda hússins verði þjónustubygging. Sl. fimmtu- dagskvöld var fjárhagsáætlun Hvammstangahrepps samþykkt samhljóða af sveitarstjórninni. Niðurstöðutölur veltu eru um 100 milljónir króna. Engar beiðnir hafa borist bygg- ingarnefnd Hvammstangahrepps vertíð hefur loðnufrysting gengið mjög vel og raunar rnikið bctur en í meðalvertíó og við sjáum t.d. hversu vel hcfur gengið á Þórs- höfn. En oft gengur ckki að frysta loðnuna ef báturinn hefur lent í einhverri brælu því hún fer svo illa í slættinum en reynt hefur ver- iö t.d. að ísa farminn til þess að halda fersklcikanum. Nú er „toppár" á crlendum mörkuðum vegna þcss að Kanada- mcnn hafi helst úr lcstinni og eitt- hvað eru Norðmenn daprari, cn ég held þrátt fyrir það að hér sé ekki sú gullnáma sem margir vilja halda. Svo erum við hcr á Akur- eyri nokkuó langt frá aðalvciði- um byggingarlóðir, a.m.k. enn sem komið er, en þau erindi sem borist hafa byggingarnefndinni fjalla aðallega um minni háttar breytingar eða lagfæringar á hús- um. Bjarni Þór Einarsson, sveitar- stjóri, segir að fyrirtæki á staðnum hafi verið að „halda sjó“ á síóasta ári og tekist það nokkuð vel og er ástandió á vinnumafkaönum mun betra en það var á sama tíma fyrir ári síóan og miöað við að gagn- stæð þróun er á landsvísu geti íbú- ar Hvammstanga verið nokkuð ánægóir. Því er ekki að búast við að fyrirtæki á staðnum ráðist í ný- byggingarframkvæmdir að sinni. Samþykktar hala verið teikningar að nýbyggingu og endurbótum á Sjúkrahúsi Hvammstanga sem auk þess fela í sér bílageymslu fyrir sjúkrabifreiðar en óljóst er hvenær þær framkvæmdir hefjast. „Nýbyggingar hafa fyrst og fremst verið í félagslega kerfinu, svæðinu og því frekar illa settir hvað þaö varðar. Við hefðum einnig þurft að setja upp einhvcrja aðstöðu og llokkun og því l’ylgir dálítil fjárfcsting og nýtingartím- inn cr ntjög skammur á þeirri tjár- lcstingu. Það má því raunar ekkcrt út af bcra. Því var ekki talin ástæða á þessu stigi aó ráðast í loðnufrystingu. Hinn kosturinn var að fá fiokkun annars staðar, t.d. á suðvcsturhorni landsins, og aka loðnunni síðan norður en þá cr framlciðslan svo mjög háð aldri hráefnisins og ekki má mikió út af bera. T.d. gæti ól’ærð á vegum spillt mjög lýrir,“ segir Björgóllur Jóhannsson. GG og á síðasta ári fckk Hvamms- tangahreppur úthlutað einni íbúð frá Húsnæðismálastofnun en á þcssu ári verður lokið við smíði á þrcmur félagslcgum íbúðum og þær teknar í notkun. Hvamms- tangahreppur á ekki óafgreidda umsókn um félagslegar íbúðir en hins vegar á hann inni umsókn um fjórar félagslegar íbúðir fyrir aldr- aða og ég er bjartsýnn á það að við fáum þá úthlutun. Þó oft hafi þótt lítil sanngirni ríkja um úthlut- un Húsnæðismálastofnununar um úthlutun á félagslegum íbúðum þá finnst mér að gagnvart Hvamms- tangahrepp hafi oftast ríkt sann- girni. Hugmyndin er að byggja þessar íbúðir ofan á 8 íbúða hús á einni hæð og eigum því mögu- leika á því aó tjölga um fjórar íbúðir síðar á hinum enda hússins. Húsið stendur við Nestún 4 til 8, næst Heilsugæslustöðinni,“ sagði Bjarni Þór Einarsson, sveitarstjóri á Hvammstanga. GG Að sögn Jóns Konráðssonar, lögreglumanns í Olafsfirði, hafa börn og unglingar notfært sér blíð- viðrió og skíðafærið aö undan- förnu og margt verið um manninn, bæði í skíðabrekkunum og cinnig á gönguskíðum. Skíðadcild Léttis keypti skíóabúnaó fyrir 15 krakka fyrir skömmu og hafa börnin óspart notfært sér þcssa mögulcika. Þá hcfur fólk drifið að til dorg- veiða á Olafsfjarðarvatni síðustu daga og að sögn Jóns Konráðsson- ar hcfur veiðin vcrið nokkuð góð. Mcnn hafa verið að fá allt upp í tíu sæmilcga væna fiska. Þykkur ís er nú á vatninu og sagði Jón að sjá mætti bíla veiðimanna standa við vakirnar. ÞI TILBOÐ ÞVOTTAVÉL 800 SN. VINDA 14 ÞVOTTAKERFI SP.ROFI TILBOÐSVERÐ KR. 53.580 STGR 14 KAUPLAND •méá Kaupangi v/Mýrarveg, simi 23565 Hvammstangi: Lokið við leikskóla fyrir 40 böm - lítilsháttar Qárveiting til hönnunar íþróttahúss

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.