Dagur - 26.02.1994, Blaðsíða 5
Laugardagur 26. febrúar 1994 - DAGUR - 5
FRETTIR
Nýtt leiðakerfi Strætisvagna Akureyrar:
Höfum fengið óskir um breytingar
- og teljum að við getum orðið við sumum þeirra,
segir Stefán Baldursson
Stefán Baldursson, forstöðu-
maður Strætisvagna Akureyrar,
segir að í stórum dráttum hafi
gengið vel að aka eftir nýju
leiðakerfi, sem tekið var í notk-
un um miðjan mánuðinn, en því
sé ekki að neita að ákveðin
vandamál hafl komið upp sem
ætlunin sé að leysa.
„Vió höfum fengið nokkrar
óskir um breytingar á lcióakerfinu
og teljum aö vió getum orðið vió
sumum þeirra,“ sagði Stefán.
„I fyrsta lagi hefur höfum viö
fengið ábendingu um að leiðakcrf-
ið hafi fjarlægst gömlu sambands-
verksmiðjurnar sem þýðir að fólk
úr Glerárhverfi sem vinnur á verk-
smiðjunum þarf að ganga lengra
en áður. Núna fer vagninn eftir
Undirhlíð og niður á Oseyri en áð-
ur fór hann yfir Glerárbrúna og
niður Tryggvabraut. Við teljum aó
þessu getum við breytt til betri
vegar.
I öóru lagi munum við reyna að
koma betur til móts við nemendur
Gagnfræðaskólans sem búsettir
eru uppi á Brckku. Vagninum sern
krakkarnir tóku í skólann var flýtt
svolítið og ég á ekki von á því að
tímasetningunni vcrði brcytt. Hins
vegar getum við breytt leið vagns-
ins þannig að hann komist mjög
nálægt skólanum. Þetta veróur
skoðaó.
I þriðja lagi hafa okkur borist
kvartanir varðandi skólaferóir fyr-
Aðalsveitakeppni BA:
Sveit Ormars efst
- tvær umferðir eftir
Sveit Ormars Snæbjörnssonar
er í efsta sæti þegar tvær um-
ferðir eru eftir í aðalsveita-
keppni Bridgefélags Akureyrar.
Sveitin spilaði vel sl. þriðjudag
og hefur nú hlotið 141 stig.
Svcit Magnúsar Magnússonar
ér í öðru sæti mcð 132 stig, svcit
Stefáns Vilhjálmssonar í þriðja
sæti með 130 stig, sveit Hermanns
Tómassonar í fjórða sæti mcó 127
stig og svcit Rcynis Helgasonar í
fimmta sæti mcð 114 stig.
Tíu pör spiluóu í Sunnuhlíó sl.
sunnudagskvöld og bcstum árangri
náðu Pétur Guðjónsson og Una
Svcinsdóttir og í öðru sæti uróu
Jón Svcrrisson os Hans Viasó.
Lýðveldisafmælið:
Mmningarpeniiigar
úr silfri gefnir út
Slegnir hafa verið þrír silfur-
peningar í tilefni af 50 ára af-
mæli íslenska lýðveldisins á
þcssu ári. Peningarnir bcra
myndir af fyrrverandi forsetum
lýðveldisins á annarri hlið en á
hinni hlið þeirra allra er skjald-
armerki Islands. Frú Vigdísi
Finnbogadóttur, forseta Islands,
hafa verið aflient eintök af pen-
ingunum þremur.
Hvcr peningur vcgur 30 gr að
þyngd. Þeir eru gjaldgcngir og
nafnverð hvcrs þeirra cr 1000 kr.
Upplag veróur 9000 eintök af
hverjum pcningi, þar af vcrða
3000 eintök í sérunninni gljásláttu
með mattri mynd og allt að 6000 í
vcnjulegri sláttu. Minnispcning-
arnir eru tciknaöir af Þresti Magn-
ússyni, scm cr grafískur hönnuður.
Sala á myntinni hcl'st þriðju-
daginn 1. mars næstkomandi. Hún
vcrður bæði scld á innlcndum og
crlendum markaði en innanlands
vcröur hún til sölu í bönkum og
sparisjóðum og hjá hclstu mynt-
sölum um allt land. Hún vcrður
scld í vönduðum gjafaöskjum og
er söluvcrð á sérsleginni mynt
7800 kr. fyrir 3 peninga í öskju.
Hver sérsleginn pcningur kostar
2900 kr. cn 1900 kr. í vcnjulegri
sláttu.
Agóði af útgáfu minnispcning-
anna rennur í Þjóðhátíóarsjóð eins
og af l'yrri minnispcningaútgáfum
cn sjóðurinn var stofnaður 1977
og veitir árlcga styrki til varö-
veislu og verndar þjóðlcgra menn-
ingarminja. JOH
ir krakkana úr Innbænum. Áður
fór vagninn upp kauplclagsgil og
upp á Brckku. Nú gerir hann það
ckki, þcss í stað er ekið upp Þór-
unnarstræti. Þetta cr hlutur sem
erlltt er að laga, en við munum að
sjálfsögðu leita allra leiða til þess
að koma til móts við óskir Innbæ-
inga.“
Nýjungar í leiðakerfi SVA
voru annars vcgar akstur um
Giljahvcrfi og hins vegar akstur
niður á Oseyri. Stel'án scgir að
akstur um Giljahverfi hafi vcrið
tímabær, cn hins vegar sé rcynslan
af akstri um Oseyri ekki eins góð
og hann hafi reiknaó mcð. Óskir
hall komið um aö tengja Óscyrina
við leiðakcrfi SVA, en rcyndin sé
sú að sárafáir nótfæri sér þcssa
þjónustu.
Stefán sagði aðspurður að ckki
stæði til að taka upp akstur stræt-
isvagnanna fram á llugvöll.
Stcfán segist liafa fengið of lítil
viðbrögð almennings á nýja lcióa-
kerllð. Brýnt sé aó fólk hafi sam-
band við Strætisvagnana scm fyrst
hall það fram að l'æra óskir um
brcytingu kcrfisins. óþh
Vestursíðumálið:
Búið að ein-
angra vegginn
Dagur greindi frá því í gær að
íbúar í Vestursíðu 16 hafi verið
ósáttir við þá hugmynd Hús-
næðisskrifstofunnar á Akureyri
að umdeildur veggur sem skilur
að Vestursíðu 16 og 18 yrði ein-
angraður eftir því sem húsið
Vestursíða 18 yrði byggt upp.
Ibúar í Vestursíðu 16 komu at-
hugascmdum við þessa hugmynd
á framfæri sl. fimmtudag og strax
þann sama dag var gcngið í það að
cinangra allan vcginn cins og íbú-
arnir höföu farið frarn á. óþh
SYSLUMAÐURINN
Á AKUREYRI
Nauðungarsala
lausafjármuna
Eftirtalin ökutæki og annaö lausafé verður boðið upp,
að Fjölnisgötu 4b, Akureyri, laugardaginn 5. mars
1994, kl. 14.00 eða á öórum staö eftir ákvöröun undir-
ritaðs, sem kynnt verður á uppboðsstaó.
1. Bifreiðar, vélsleðar, dráttarvélar o.fl.:
A-160 A-841 A-1327 A-1437 A-1500 A-2057 A-2325
A-2651 A-2768 A-5018 A-5740 A-6012 A-10913 A-11106
A-11515 A-11753 A-11770 A-11839 A-11861 A-12564
A-12582 A-13228 G-10811 H-3086 K-2997 M-868 P-954
R-2960 R-9765 R-19657 R-43403 R-72380 R-76038
R-79408 R-79831 S-171 X-6489 X-7866 Þ-55 Þ-1998
Þ-2394 Þ-3678 Þ-3920 Þ-4794 Ö-5828 AD-1589
AD-1643 AD-1646 DT-014 ES-978 FA-976 FM-433
FP-568 FU-110 FÞ-830 IP-316 ÞD-1371 GA-482 GD-364
GZ-605 GÞ-922 GÖ-605 HG-696 HM-536 HR-840
HT-856 IO-677 IP-370 IY-771 IÞ-340 JC-048 JN-695
JT-458 JU-808 JX-273 KU-413 LF-376 LF-425 LF-898
MA-393 MG-390 NA-034 OA-282 PS-733 PX-105
TA-695 TZ-700 VD-632 XF-428 XV-326 XY-645 YM-248
ZI-297 ZV-853
2. Annað lausafé: Óskilamunir, sjónvarp, hljómflutn-
ingstæki, A.E.G. þvottavél, fiskvinnsluvélar, borvél af
gerðinni Strands S-68, frystitæki af gerðinni Hulstein
Typ-HH 10 FKV nr. 3684, tölvur af gerðinni Bargata
BG 286-12 og Victor V 486 m/x 25 ásamt hugbúnaði,
litaskjáir af geróinni Samsung og Victor, prentari af
geróinni Facit B 3350, faxtæki af gerðinni Konica 120,
Star printer 4, Repromaster 2001 (AGFA gevaert) 80-
81155 ásamt Transefer 380 framkallara, rafmagnsgítar
af gerðinni Schectek o.fl. Einnig verður ýmiskonar
lausafé selt úr þrotabúi Járntækni hf.
Eftirtaldir mótorbátar verða seldir á framangreindum
stað og tíma: Bubba EA-111 skipask.nr. 5840, Þor-
bergur EA-189 skipask. nr. 6095, Nanna EA-024 skip-
ask.nr. 6113, Tjaldur EA-924 skipask. nr. 6321, Máni
EA-035, skipask.nr. 5854, Gunnhildur EA-095 skipask.
nr. 6772.
Krafist verður greiðslu við hamarshögg. Ávísanir veróa
ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera.
Uppboósskilmálar eru til sýnis hjá undirrituðum og þar
veróa einnig veittar upplýsingar ef óskað er.
Sýslumaðurinn á Akureyri.
23. febrúar 1994.
Eyþór Þorbergsson, fulltrúi.
FLUGLEIÐIR
Aðalfundur Flugleiða hf.
Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn fimmtudaginn 17. mars
1994 í efri þingsölum Hótels Loftleiða og hefst kl 14.00.
Dagskrd:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins.
2. Önnur mál, löglega upp borin.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur
stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund.
Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikningar félagsins munu liggja frammi á
skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis sjö dögum fyrir aðalfund.
Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu
félagsins, Reykjavíkurflugvelli, blutabréfadeild á 2. hœb frd og með 10. mars kl.
14:00. Dagana 14. til 16. mars verða gögn afgreidd frá kl 09:00 til 17:00 og
fundardag til kl. 12:00.
Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að vitja fundargagna sinna fyrir kl. 12:00 á
fundardegi.
Stjórn Flugleiða hf.