Dagur - 26.02.1994, Blaðsíða 8

Dagur - 26.02.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 26. febrúar 1994 EF5T í HUOA ÞÓROUR INCIMARSSON Að standa vörð um Sú var tíðin aö dagblöóin voru málgögn stjórnmálaflokka. Ríkisútvarpiö starfaði undir vökulum augum útvarpsráðs er sá til þess að gagnrýni væri beitt af mildi og hvergí farið um of í upplýsingamiðlun til almennings. í áranna rás hefur þó ákveðin breyting átt sér stað. Ritstjórnarstefnur dagblaðanna hafa breyst. Þótt þau styðjist að einhverju leyti við ákveöin sjónarmið og fjalli um þjóömál á slíkum forsendum í forystu- greinum og fréttaskýringum, samanber Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins, þá hafa þau fetaó í fótspor nýrra fjölmiðla og leggja nú áherslu á hlutlausa fréttamiðlun af atburðum líó- andi stundar. Þótt útvarpsráó starfi enn og sé aó hluta skipað fulltrúum stjórnmálaafla þá hafa tök þess á Ríkisútvarpinu og sjón- varpinu minnkað á undanförnum árum. Starfsemi þessa mið- ils hefur í auknum mæli beinst í sömu átt og dagblaðanna og einnig þeirra Ijósvakamiðla, sem vaxið hafa upp eftir að ríkis- einokun var létt af útvarpssendingum. Á sama tíma hefur þeim sjónarmiðum vaxið fiskur um hrygg að ríkið eigi aó draga sig úr rekstri Ijósvakamióla og útvarps- og sjónvarps- rekstur verði fenginn einkaaðilum í hendur. Einkum hefur lögbundin tekjuöflunarleið Ríkisútvarpsins farið fyrir brjóstið á fólki og eflt andstöðu við útvarpsrekstur hins opinbera. Afnotagjöld Ríkisútvarpsins eru umdeilanleg og geta vart verið eina leiðin til að afla þessari stofnun rekstrarfjár um- fram auglýsingatekjur. Þó er Ijóst að ríkið veróur með éinhverjum hætti að styðja rekstur Ríkisútvarpsins eigi því að vera kleift að viöhalda þeirri þjónustu við landsmenn sem það gerir. Opinbert fjármagn, með hvaða hætti sem það kemur frá skattgreiðendum, leggur Ríkisútvarpinu ákveðnar skyldur á herðar umfram einkarekna fjölmiðla. Starfsemi þess nær meðal annars til allra landsmanna á meðan einka- reknar stöðvar leggja eðlilega mesta áherslu á höfuöborgar- evæðið, þar sem flestir hlustendur og áhorfendur búa. Dæm- i’n sanna einnig að hætta er á að eignarhald einkarekinna Ijósvakamiðla verið í höndum fárra en fjársterkra aðila. Ef menn kjósa að slíkir aðilar nái ekki megin tökum á Ijósvaka- miðluninni í landinu í stað stjórnmálamanna þá ber þeim að standa vörð um ríkisútvarpið. m • • • * sijornuspa - eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrir helgina í Vatnsberi KflÍJVs (20. jan.-18. feb.) J Reyndu ab komast í burtu frá amstrinu og gera eitthvab sem hressir þig bæbi lík- amlega og andlega. Þú hefur verib undir álagi og þetta myndi gera þér gott. ffeflOÖn 'N (23. júlí-22. ágúst) J Eitthvab sem þú ætlabir ab gera mun frestast um tíma því annab; ekki eins áhugavert mun taka mest af tíma þínum um helgina. CFiskar (19- feb.-20. mars) J CMeyja A l (23. ágúst-22. sept.) J Þú verbur ab breyta áætlunum helgarinn- ar því eitthvab óvænt en ánægjulegt kemur upp sem þú átt erfitt meb ab neita. Þab hefur verib mikib ab gera hjá þér upp á síbkastib og svo mun verba áfram. En þú færb tækifæri til ab komast í burtu um helgina og slaka á. fHrútur 'N (21. mars-19. april) J Ef þú er vandlátur í ab velja vini ætti helgin ab verba ánæpjuleg. Spenna er í loftinu svo forbastu folk sem hefur gam- an af ab rífast. fMv°é (23. sept.-22. okt.) J Þab er margt sem freistar þín í skemmt- analífinu um helgina en sennilega verbur þú ab sleppa því vegna fjárskorts. Csap Naut ^ \<P^* (20. apríl-20. maí) J Þú færb áhupaverb tilbob en þar sem peningar eru i spilinu verbur þú ab spyrja nánar út í þab. Fjölskyldumálin þyrfti ab ræba um helgina. CLM£Z Sporödreki^\ (23. okt.-21. nóv.) J Ef þú kýst félagsskap vina um helgina færbu góba hugmynd eba nýtur heppni þeirra vegna. Þú þarft ab huga betur ab fjármálum framtibarinnar. CTvíburar ^ VA A (21. maí-20. júni) J Erfibib verbur varla þess virbi um helgina sem bendir til þess ab þú þurfir á tilbreyt- ingu ab halda, bæbi andlega og líkam- lega. Taktu þab samt rólega. f Bogmaður ^ (22. nóv.-21. des.) J Kastljósib beinist nú aballega ab vinum og fjölskyldunni svo þú verbur ab sætta þig vib aukahlutverkib ef þú vilt fá ab vera meb. CJÍÍC, Krabbi 'N VKvc (21. júní-22. júli) J Þab færist yfir þig aukinn kraftur svo hætta er á ab þú takir of mikib ab þér. Ef bú hugsar þig vel um gætir þú sparab þér vinnu og forbast mistök. cSteingeit ^ \jT7l (22. des-19.jan.) J Þér mun liba mun betur um helgina í fé- lagsskap fárra vina en í stórum hópi. Þetta á sérstaklega vib um skipulögb fé- lagasamtök. KROSSCÁTA Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðiö gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neóan. Klipptu síöan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 322'*. Þorgcróur Magnúsdóttir, Víðilundi 7, 600 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu 319. Lausnarorðið var Garðabœr. Verðlaunin, „Svarti sauðurinn - Séra Gunnar og munnsöfnuðurinn**, verða send vinningshafa. Verólaun fyrir krossgátuna áð þessu sinni er bókin „1 gcgnunr árin - frásögur um minnisstæð atvik“. Útgefandi er Víkurútgáfan. o f(.« LuT.t C^r. o HljCm* '0 M fí N .N E a.iri Ht.L. V A b E 1 Srritr / N N 1 R o 1 Cyfu 'ti'nl toiy, Frrm Clðmtt UmJrr ’i*' s N 0 N u /« r« t> ■o R s N E s Þ / N c E F 'a N U M gT 1 L i N T A K 1 Kttif j '0 N fA E.rtr, Vrr' 1 Trti. r T ‘r f\ Ð K A R 'c R Æ N H r.i A N A H.tié tSkú 'O' R A ífar h A R Mia J R F S %/•** "n N 1 L y r.r- Skrjtl E 'd A L Crta EEU ‘s A U Nl H R 1 F f\ 5 ?. Æ U N N s '1 Skor• + M fí U » f? / N N rttm.l fí R : tfié V 1 s T A A U £ N Þ o Ý s T 8 E R M u D 'A Ifc. Frásögur um minnisstœö atvik Helgarkrossgáta nr. 322 Lausnaroróið er ........................ Nafn.................................... Heimilisfang............................ Póstnúmer og staöur Afmælisbarn laugardagsins Ef þú heldur ab allt árib verbi eins og næstu tveir mánubir hefur þú rangt fyrir þér því þeir verba mun rólegri en fram- haldib. Þú munt því fá gott næbi til ab hugsa málin. Ferbalög eba fólk frá út- löndum setur sterkan svip á árib. Afmælisbarn sunnudagsins Árib framundan verbur ár tækifæra. Hvab vibskiptin varbar mun þér verba best ágengt í félagi vib abra og flest bendir til þess ab saman fari vibskipti og ánægja. Þá eru miklar líkur á ferbalögum í tengsl- um vib vinnuna. Afmællsbarn mánudagslns Hætta er á ab vegna of mikils sjálfstrausts verbir þú fyrir vonbrigbum sem særa stolt þitt. En þab varir ekki lengi og í einkalíf- inu mun ástin blómstra þrátt fyrir ab trúnabur verbi brotinn. Fjármálin verba í góbu lagi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.