Dagur - 26.02.1994, Blaðsíða 17

Dagur - 26.02.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 26. febrúar 1994 - DAGUR - 17 Smáauglýsingar ÖKUKEIMIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRNASON Sími 22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Hvolpar Til sölu hreinræktaöir íslenskir hvolpar. Þeim fylgir ættbókarskírteini H.R.F.Í. Uppl. í síma 96-12393. Vefnaður Vefstólaleiga. Komið og vefið ykkur mottur, töskur eða setjið upp í vefstól að eigin vild. Upplýsingar gefur Hadda í Vinnu- stofunni Grófinni, þriðjudaga- föstu- daga kl. 14-17. Sími 12642. Athugið Myndbandstökur - vinnsla - fjöl- földun. Annast myndbandstökur við hvers konar tækifæri s.s. fræðsluefni, árshátíðir, brúðkaup, fermingar og margt fleira. Fjölföldun í S-VHS og VHS, yfirfæri af 8 og 16mm filmum á myndband. Margir möguleikar á Ijósmyndum af 8 og 16 mm filmum, video og sli- desmyndum. Ýmsir aörir möguleik- ar fyrir hendi. Traustmynd, Óseyri 16. Sími 96-25892 og 96-26219. Opið frá kl. 13-18 alla virka daga. Einnig laugardaga. Þjónusta Tökum aö okkur daglegar ræsting- ar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, Símar 26261 og 25603.______________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maöur - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurösson, sími 25650. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer í símsvara. Skattframtöl Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Útreikningur gjalda og greiðslu- stöðu. Alhliöa bókhaldsþjónusta. Aöstoð við stofnun fyrirtækja og fl. Kjarni hf. Tryggvabraut 1, sími 27297. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.______________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475.___________ Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjasíöu 22, sími 25553. Keðjubréf Til sölu þýsk bréf Joker 88. Uppl. í sima 91-666023. Til sölu þýsk bréf Joker 88. Uppl. í síma 96-22005. Skíði Til sölu lítiö notuö og mjög vel meö farin Big Foot skíði með bindingum og Big Foot taska. Verö kr. 6.500. Uppl. í síma 22431 eftir kl. 19.00. Innréttingar o 1 /h /K 'A 0 0 O o h Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baöinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Ýmislegt Til sölu bogaskemma til niöurrifs. Lengd 18,5 m, breidd 9,5 m. Upplýsingar í síma 12700. Safnarar Félag frímerkjasafnara á Akureyri veröur með skiptimarkaö í Húsi aldraðra, laugardaginn 26. febrúar kl. 14-17. Allir safnarar velkomnir. Stjórnin. UUMFERÐAR RÁO Fundir □ HULD 59942827 VI 2. Takið eftir /<r" Skrifstofa Gcðvcrndarfc- r lags Akurcyrar að P\/n Gránufclagsgötu 5 er op- V in mánudaga frá kl. 16-19 og fimmtudaga frá kl. 13-16.. stuön- ingur og ráðgjöf. Opið hús alla fimmtudaga frá kl. 20. Allir velkomnir. Stjórnin. Messur Iíægisárkirkja. Guðsþjónusta vcrður í kirkjunni á sunnudaginn kl. 14.00. Hulda Hrönn M. Hclgadóttir.________ Möðruvallaprcstakail og Hríseyjar- prcstakall. Sunnudagaskólahátíð vcrður í Akur- cyrarkirkju á sunnudaginn kl. 11.00. Foreldrar úr öllum sóknum cru iivattir lil aö mæta með börn sín. Sunnudagaskólinn í Hríseyjarkirkju tcllur niöur þcnnan sunnudagsmorgun. Ilulda Hrönn M. Hclgadóttir._______ j Glcrárkirkja. dj|l|i Hiblíulcstur og bæna- stund í kirkjunni laugar- 1 |J\ dag kl. 13.00. Allir vcl- III komnir. Á sunnudag vcrður Guðsþjóiiustu kl. II. Atliugið brcyttan líma. Kundur æsktilýðsfclagsins kl. 17.30. Fcrmingarárgangurinn boðinn scrstak- lcga vclkominn. Takið cftir að Kirkjuhátíð barnanna vcröur í Akurcyrarkirkju á sunnudag. Börnin úr Glerárkirkju fara því þangað að þcssu sinni. Lagt vcrður af stað frá Glcrárkirkju kl. 10.30. Forcldrar og/cða syslkini livött til að koma mcð börnunum.__________________________ ,i, æ Akurcyrarprcstakall: Ji Guðsþjónusta vcrður á II Fjórðungssjúkrahúsinu I n.k. sunnudag. I».II. Sunniidagaskólinn tckur þált í Kirkjuhátíð barnanna í Akurcyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. II. Fjölmcnnum og tökum þátt í hátíðar- stund mcö góðum gcstuni víðs vcgar að úr prófastdæniinu. Sjá nánari fréttir og auglýsingar um kirkjuhátíðina. Oll börn vclkominn. Munið kirkjubílana. Guðsþjónusta vcrður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag 27. Icbrúar kl. 14. ‘ Sálmar: 217, 299. 403. 363. 529. I».H. Fundur verður í Æskulýðsfclaginu kl 17. Nýir fclagar alllaf vclkomnir. Mælið vel. Biblíulcstur vcrður í Salnaðarhcimil- inu mánudaginn 28. febrúar kl. 20.30. lialdið verður áfram með lcstur Post- ulasögunnar. Akurcyrarkirkja.___________________ Laufásprcstakall. Kirkjuskóli laugardag í Svalbarðskirkju kl. II. og Grcnivíkurkirkju kl. 13.30. Guðsþjónusta í Laufáskirkju sunnu- dag kl. 14.00. Kyrrðar- og bænaslund í Svalbarðs- kirkju kl. 21. þriöjudag. Sóknarprcstur. Samkomur SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 26. fcbrúar: Laugar- dagsfundur l'yrir 6-12 ára kl. 13.30 á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Allir krakkar cru hvattir til að mæta. Um kvöldiö cr unglingafundur á Sjón- arhæð kl. 20. Allir unglingar cru vcl- komnir. Sunnudagur 27. fcbrúar: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Krakkar. þið hcyrið góðan boð- skap í sunnudagaskólanum. Almcnn samkoma kl. 17 á Sjónarhæó. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samkomur HVITASUtlhUHIRKJAtl ^mhdshúd Laugard. 26. feb.kl. 20.00, samkoma fellur niður v/ung!ingamóts á Löngu- mýri. Sunnud. 27. fcb. kl. i 1.00, barnakirkj- an. Sunnud. 27. fcb. kl. 15.30, vakninga- samkoma í umsjá unga fólksins. Bcðið fyrir sjúkum. Samskol tckin til slarfsins. Boðið cr upp á barnagæslu á sunnu- dagssamkomunum. Á samkomunum fcr fram mikill söng- ur. Allir cru hjartanlega vclkomnir.___ Hjálpræðishcrinn. Bænastundir alla virka daga ki. 17.00. Sunnud. 27. fcbr. kl. 13.30. bæn. Sunnud. 27. febr. kl. 14.00, almcnn samkoma og sunnudagaskóli. Mánud. 28. fcbr. kl. 16.00. hcimila- samband. Mánud. 28. febr. ki. 20.30, hjálpar- llokkur. Miðvikud. 2. mars kl. 17.00, fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 3. mars kl. 20.30. biblía og bæn. Allir cru hjartanlega vclkomnir. Lcið til lausnar, sínisvari 11299. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudagur. bænastund kl. 20.00. Samkoma kl. 20.30 í umsjá Kristniboðsfélags kvcnna. Samskol til kristniboðs. Allir vclkomnir. Árnað heilla Sunnudaginn 27. fcbrúar vcrður 50 ára, Auður Sigurðardóttir, lijúkrun- arfræðingur, Sunnuhlíð 10, Akur- cyri. Eiginmaður hennar cr Vigfús Þorstcinsson. læknir á F.S.A. Hjónin taka á móti vinum og kunn- ingjuni að hcimili sínu milli kl. 15 og 18 á afmælisdaginn. Vörumiðar áður H.S. Vörumiðar Hamarstíg 25, Akureyri Sími: 12909 Prentum allar gerðir og stærðir límmiða á allar gerðir af límpappír. Fjórlitaprentun, folíugylling og plasthúðun Vörumiðar A ugiýsing hjá okkur nær iun allt INorðurland S?24222 l ax 27639 Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga 24222 Styrktartónleik- arnir í Freyvangi í kvöld I kvöld verður skemmtun í Freyvangi í Eyjafjarðarsveit til styrktar Sigurði Snæbjörnssyni, bónda á Höskuldsstöðum, sem fer á næstunni til Bandaríkj- anna í erfiöa skurðaðgerð. Fjöldi skemmtikrafta kemur frarn, m.a. Reynir Hjartarson, Dísukórinn, Þuríóur Baldursdóttir, Ottar Björnsson, Hannes Örn Blandon og Galgopar. Skemmtunin í Freyvangi hefst kl. 21.___________________ Leikklúbburinn Saga: Hamlet í bamabúidngi - frumsýning á sunnudag Lcikklúbburinn Saga á Akur- eyri frumsýnir sérkennilega út- gáfu af Hamlet sunnudaginn 27. febrúar kl. 15. Sýningin verður í Dynheimunt og kostar niiðinn 300 krónur. Þessi uppfærsla á Hamlet á ckkcrt skylt viö Shakcspeare, enda gcrist sagan í raun mun fyrr en at- buróir lcikritsins. Hamlet er aö- cins átta ára gamall og höföar sýn- ingin fyrst og frcmst til barna og unglinga þótt llestir hafi eflaust gaman af þessu frumlega verki. Leikstjóri er Skúli Gautason og lcikendur eru 8, en alls taka um 20 Sögufélagar þátt í uppfærslunni. Frumsýningin vcrður á rnorgun og fleiri sýningar í næstu viku. SS Könnun Gallups fyrir Frjálsa verslun: Hagkaup vrnsæl- asta fyrirtækið - sterk staða KEA og ÚA I könnun Gallups fyrir tíniaritið Frjáls verslun, sem birt er í nýj- asta tölublaöi þess, kemur frain að Hagkaup er vinsælasta fyrir- tæki landsins og Bónus fylgir fast á eftir. í úrtakinu voru 1.200 manns af öllu landinu á aldrinum 15-69 ára og svöruðu 844 eða 72,8%. Alls nefndu 117 Ilagkaup í könnuninni en 116 Bónus. Hagkaup tekur við topp- sætinu af Sól hf., sem nú féil niður í ijórða sæti. Þetta er í þriðja sinn sem Iiagkaup verni- ir toppsætið í árlegri ímyndar- könnun blaðsins á síðustu sex árum. í þriöja sæti varö Flugleiðir, Sól hf. í fjóróa sæti, Olís í því fimmta, Eimskip í sjötta, Vífilfell í sjöunda og Marel í áttunda sæti. Kauplclag Eyfiröinga hafnaöi í ní- unda sæti og Útgeröarlélag Akur- eyringa í því tíunda. Bæöi fyrir- tækin bæta stöóu sína vcrulega á listanum á milli ára. Samherji hf. á Akureyri hafnaði í 16.-19. sæti og féll úr 10.-11. sætinu frá árinu áöur. KEA hefur sýnt styrkleika sinn á Akureyri á tímuni vaxandi erfið- leika í atvinnulífi þessa annars fornfræga iðnaðarstaðar. KEA er áttundi stærsti vinnuveitandi landsins, samkvæmt úttckt Frjálsr- ar verslunar, segir m.a. í blaðinu. Útgerðarfélag Akureyringa hefur einnig reynst hió trausta fyrirtæki í alvinnulífi Akureyringa. - Og þrátt fyrir neikvæóar fréttir af rekstri Mecklenburger Hauchsecfischerei í lok síðasta árs, batnaói ímynd ÚA ábcrandi á síóasta ári, segir ennfremur í Frjálsri verslun. Sæplast á Dalvík komst einnig á lista blaðsins yfir vinsælustu fyr- irtækin og hafnaði aó þessu sinni í 30.-33. sæti en var í 29. sæti í könuninni í fyrra. KK

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.