Dagur


Dagur - 15.03.1994, Qupperneq 1

Dagur - 15.03.1994, Qupperneq 1
7 45, tölublað Akureyrí, þriðjudagnr 15. mars 1994 Frumvarp til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða: Norðlenskir útvegsmenn æfir - telja að óbreyttu þýði samþykkt frumvarpsins 8% viðbótarskerðingu hjá öðrum en krókaleyfisbátum Utvegsmenn á Norðurlandi segja að með samþykkt frum- varps til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða, sem nú liggur fyrir Alþingi, séu alþingismenn að stórauka þorskafla króka- leyfisbátanna. Með aukningu á þorskveiði þeirra sé verið að taka ákvörðun um allt að 8% viðbótarsamdrátt á þorskkvóta hjá öðrum útgerðum á næsta fiskveiðiári. Ohætt cr að segja aó norðlcnsk- ir útgcrðarmcnn scu æfir vcgna fyrirliggjandi frumvarps um lisk- veiðistjórnun og þeir telja að cngu sc líkara cn þingmenn átti sig ekki á því hvað það í raun lcli í scr. Ut- vegsmannafélag Norðurlands hcf- ur tckið saman grcinargcrö um þctta mál, scm stjórn þcss kynnti í liöinni viku fyrir Þorstcini Páls- syni, sjávarútvcgsráðhcrra, Hall- dóri Blöndal, landbúnaðarráó- hcrra, sjávarútvegsncfnd Alþingis og alþingismönnum Noröurlands cystra og vcstra. I grcinargcröinni cr rakió hvcrnig hlutur krókalcyfisbáta í þorskvciðum hcfur aukist ár frá ári. Þar kemur fram að aflahlut- dcild krókaleyfisbátanna í þorski árið 1989 hafi vcrið 2,18% cn kvótaárið 1992-1993 haft hún vcr- iö komin upp í 9% af þorski, cða 22 þúsund tonn. Þorskalli króka- lcyfisbátanna haft þannig þrcfald- ast á þrcm árum og aflahlutdeild þcirra nær fimmfaldast. „A sama tíma og þessi hömlulausa vciói hcfur átt sér stað hjá krókaleyfis- bátum hafa aðrir útgcrðaraðilar, þar mcö taldir þcir smábátaeig- cndur scm völdu aflamarkiö 1990, mátt þola skcrðingu á þorskkvóta um 50%," segir orðrétt í saman- tckt útvcgsmanna á Norðurlandi. Þar scgir cnnfremur að í því frum- varpi scm liggur l'yrir Alþingi sé gcrt ráð fyrir að krókalcyfisbát- arnir lái rúm 20 þúsund þorsk- ígildistonn, þ.e.a.s. sexfalda afia- hlutdcild mióað við þau 2,18% scm gcrt var ráð l'yrir í kvótalög- unum 1990. aó krafa útvegsmanna á Norður- landi sc að krókaleyfisbátarnir fái úthlutað kvóta samkvæmt lögun- um frá 1990 og taki þátt í llsk- veiðisamdrættinum. „Til að koma til móts við smábátana væri eóli- legt að ríkið kcypti smábátana upp til að bæta fyrir eigin mistök í staö þcss að láta þá scm starfað hafa samkvæmt lögunum bera skað- ann," segir orðrctt í samantekt- inni. Einnig scgir að staðhællngar um að smábátaútgcrð sé meira at- vinnuskapandi cn önnur útgcrð cigi scr cnga stoð vcgna þcss hvc ótrygg hún sc til hráefnisöfiunar l'yrri llskvinnsluna og hún muni aukast við óöryggió þcgar bann- dögum verði fjölgaö. Því fari cinnig fjarri að hráefnið sé bctra en hjá öðrum bátum og skipum og skipti þar mestu hvcrsu frágangi afians sc ábótavant hjá mörgum smábátaútgerðum, cn cinnig að ormafjöldi sé mun mciri cn að jafnaði hjá skipum og bátum scm veiói dýpra. „Þetta er engin sanngirni“’ Svcrrir Leósson, lormaður Ut- vegsmannafélags Norðurlands, scgir aó verði l'yrirliggjandi l'rum- varp samþykkt á Alþingi muni margar útgcröir, scm séu háðar þorskvciöum, stöðvast. „Þctta cr engin sanngirni. Þegar cinhvcrjir fá mcira, þá hlýtur það að lciða til þcss að aðrir fái minna. Það cr kjarni þcssa niáls. Það cr vcrið að fiytja kvóta til cins sem cr tekinn I’rá öðrum. Slíkur flutningur kem- ur mjög illa viö noröursvæðiö vcgna þcss að smábátaútgerðin l'cr mcst l'ram á Suöurlandi og Vcst- fjöróum. Það cr því engin tilviljun að Vcstllrðingar styðja þctta frumvarp. Við vonumst til þess aö þcssi samantckt opni augu manna og við köllum eftir viðbrögðum," sagöi Svcrrir. óþh HijjPf' .... " Skeggrœtt um Listagilið Nokkrir þcirra sem sóttu ráðstcfnu á Akurcyri sl. sunnudag uni franitíð Listamiðstöðvar í Grófargiii á Akureyri. Á innfclldu myndinni cr Þröstur Asmundsson, formaður mcnningarmálancfndar Akurcyrar. Myndir: Robyn Dalvík: Braut rúðu Ölvaður maður skarst illu þegar hann braut rúðu t veit- ingastaðnum Sæluhúsinu á Dalvík um klukkan hálf fjög- ur aðfaranótt sl. sunnudags. Að sögn lögreglunnar á Dalvík var læknir á Dalvík kallaóur til og síðan var mað- urinn fluttur inn á Fjóróungs- sjúkrahúsið á Akureyri þar sem gert var að sárum hans. Maður- inn var síðan færður í fanga- geymslu lögrcglunnar á Akur- cyri þar scm hann svaf ölvun- ina úr sér. óþh Akureyri: Örbylgjuofh oíhitnaði Töluverðar reykskemmdir urðu í íbúð við Hjallalund II á Akureyri aðfaranótt sl. laugardags. Slökkvilið Akureyrar var kallaó út um kl. 5.30. Maður hafói ætlaó aö hita sér mat í ör- bylgjuofni, scm var bilaður, en síóan sofnað. Ofninn ofhimaði og íbúðin fylltist af rcyk. Þrír voru í íbúðinni og aó sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu varö heimilisfólki ekki meint af. óþh Þjóðhátíðargjöf Norðmanna: Styrkir til Grenivík- ur og Húsavíkur Tveir styrkir úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna koma í ár í hlut aðila á Norð- urlandi. Annars vegar hlutu styrk nemendur í Grenivík- urskóla og hins vegar þátt- takendur í verkefninu „Lif- andi skógur" á Húsavík. Samtals var úthlutaó styrkj- um til níu aðila og er 1,2 núllj- ón króna skipt á milli þeirra. Þrjátíu styrkumsóknir bárust. óþh Akureyri: Skiptar skoðanir um tónlistarhús Grófargili eða tónlistarhús í tengslum við Tónlistarskólann Óþolandi fyrir útgerðaraðila á aflamarki Norólenskir útvegsmenn oröa þaó svo að það sé „óþolandi lyrir þá útgcrðaraðila sem hafa verið á afiamarki að hluti smábátaflotans vcrði áfrant utan kvótakerfisins." Einnig sc óásættanlegt fyrir þessa sömu aðila, scm hafi mátt þola skcrðingu á þorskkvóta um 50% á síðustu fjórum árum, aö á sama tíma hafi hluti smábátafiotans gct- að afiaö sér reynslu utan kcrfisins og fcngið síðan úthlutað af hcild- arkvótanum mun meira cn þcini bcri, scm muni valda cnn meiri samdrætti í kvóta hjá þeim sem lyrir voru í kvótakerfinu. Viðbót- arsamdráttur hjá öðrum yrði ná- lægt 8%, sem myndi endanlcga gcra útaf vió cinhvcrjar útgcröir, að mati útvcgsmanna. Eðlilegt að ríkið kaupi smábátana Fram kemur í nefndri samantckt - Ketilhúsið í Skoðanir virðast skiptar á meðal tónlistarfólks á Akureyri uni á hvern hátt tryggja eigi tónlistar- flutningi húsnæðisaðstöðu í bænum tii frambúðar. Flutning- ur tónlistar hefur aldrei átt raunverulegan samastað á Ak- ureyri en í hugmyndum og stefnu um Listamiðstöð í Grófargili er gert ráð fyrir að Ketilhúsið verði nýtt sem ráðstefnu- og tónlistar- hús en það verður afhent Akur- eyrarbæ samkvæmt kaupsanin- ingi um næstu áramót. í máli Guðmundar Óla Guðmundsson- ar, skólastjóra Tóniistarskólans á Akureyri, á ráðstefnu uni starf- semi Listamiðstöðvarinnar í Grófargili síðastliðinn sunnudag, komu þau sjónarmið hins vegar fram að bygging tónlistarhúss þyrfti að vera í tengslum við Tónlistarskólann, meðal annars með nýtingu og flutning á hljóð- færuin í huga. Guðmundur Óli sagöi að um öflugt tónlistarlíf væri aö ræóa á Akureyri, þaö öfiugasta utan Reykjavíkursvæóisins. Hann ræddi aöstööu til fiutnings tón- verka og sagói að þótt forsvars- og umráðamenn þeirra bygginga er notast væri við séu allir af vilja gcrðir til að lióka fyrir tónleika- haldi þá henti viókomandi hús- næði misjafnlega vel til fiutnings tónlistar og einnig veröi aó taka tillit til þeirrar starfsemi er fram fari í þessum húsum. Guömundur Óli sagöi aö Akurcyrarkirkja hcnt- aði bcst þeirra húsa scm nú væru til staðar varðandi llutning tónlist- ar, en mikið starf færi fram í kirkjunni og crlitt um vik að laga sig að daglcgum þörfum þar, cink- urn þegar tillit væri tekið til þess að fiytja þurfi mikið af hljóðfær- urn á nrilli húsa. Guömundur Óli sagði algengt að fiytja þyrfti hljóðfæri að verómæti unr þrjár milljónir króna fram og til baka þegar efnt væri til viðameiri tón- leika. Því væri athugunarvert og raunar nauðsynlegt aó tónleika- salur framtíðarinnar á Akurcyri yrði tengdur Tónlistarskólanum. I því clni væri nauðsynlegt að grcina þörfina áóur en ráðist væri í framkvæmdir en hefja þær ekki án þcss aö sjá þörlina fyrir. Jón Hlöðver Askclsson, tón- skáld, sagói í erindi á ráöstefn- unni aó stefna beri að því aó Grófargilió vcrói cftirsótt listvin í hjarta Akurcyrar. I Kctilhúsinu sé unnt að koma upp 400 manna áheyrcndasal auk tilheyrandi að: stöðu til fiutnings tónverka. I þeim hugmyndum væri gengiö út frá því að nota salinn án stækkun- ar, cn byggt yröi anddyri vió hús- ið. Fallið liafi verið frá hugmynd- um um aö brjóta vesturvcgg þcss niður og byggja svið vestur úr því vegna þess að þá muni buröarþol hússins raskast. Jón Hlöðver ræddi nokkuð um aóstöðu til flutnings tónlistar á Akurcyri, sem hann kvaó ófullnægjandi þar sem ekkert sérhæft tónlistarhús sé til og kvaó hann slæmt að tónlist- in skuli ekki hafa átt sér nægilega sterka talsmenn í stjórn bæjarins. Þröstur Asmundsson, formaóur menningarmálanefndar Akureyr- ar, sagöi meðal annars aö ef ekki ríkti samstaóa á meðal tónlistar- manna í öllum mcginatrióum um framtíðarstefnu muni seint ganga aó konra málcfnum tónlistarinnar í viðunandi horf, en í hinni upp- hafiegu stcfnumótun fyrir lista- mióstöðina í Grófargili sé Ketil- húsið ótvírætt hugsað sem tónlist- arhús og áður en tónlistarmenn og áhugafólk um tónlist hafi komió sér saman um stefnu í sínum mál- unr sé ekki hægt aö búast við pól- itískum ákvörðunum af neinu tagi. ÞI

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.