Dagur


Dagur - 15.03.1994, Qupperneq 5

Dagur - 15.03.1994, Qupperneq 5
Þriójudagur 15. mars 1994 - DAGUR - 5 Skrifstofu Dags á Sauðárkróki lokað og ófrískum starfsmanni hennar sagt upp störfum: Brot á jafnréttislögum eða eðlileg að- gerð til að mæta erfiðleikum í rekstri? Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að upp- sögn Sigríðar Þorgrímsdóttur, blaðamanns og umboðsmanns Dags á Sauðárkróki, úr starfi hjá Dags- prenti hf. hafi brotið gegn ákvæð- um jafnréttislaga. Er þeim tilmæl- um beint til Dagsprents hf. að upp- sögnin verði afturkölluð og að fyrir- tækið greiði Sigríði fæðingarorlof í samræmi við ákvæði kjarasamnings Blaðamannafélags Islands og Vinnumálasambands samvinnufé- Iaganna. Ég mun hér á eftir leitast við aó rekja gang þessa máls, úrskurö kæru- nefndarinnar og sjónarmið málsaðilja. Svo sem kunnugt er, gel'ur hlutafé- lagið Dagsprent hf. út Dag og eru höf- uðstöóvar blaðsins á Akureyri. Frá hausti 1985 hefur verió starlrækt um- boðsskrifstofa frá blaðinu á Sauðár- króki. Fyrri hluta árs 1992 var auglýst laus til umsóknar staða blaóamanns hjá dagblaðinu Degi og skyldi blaða- maöurinn hafa aósetur á Sauóárkróki. Hann skyldi jafnframt gcgna starfi umboósmanns blaósins á staónum. Sigríöur Þorgrímsdóttir var meðal umsækjcnda og undirritaóur, ritstjóri Dags, ákvaó, í umboði stjórnar fyrir- tækisins, að ráöa hana til starfans. Sigríður Þorgrímsdóttir er fædd og uppalin í Mývatnssvcit og á rætur að rckja þangað í föðurætt cn í Skaga- fjörðinn í móðurætt. Þcgar hún sótti um starfið hjá Dcgi, bjó hún og starfaöi í Rcykjavík. Hún tjáði undir- rituðum aó hún og sambýlismaður hcnnar hefóu l'ullan hug á aö skipta um umhvcrfi og fiytja út á land og sæju þama kærkomió tækifæri til aó Játæ ycrða af því. Sigríöur hóf störf hjá Dagsprcnti hl'. í júlí 1992. Hún varó að vcra frá vinnu nokkrar vikur í maí 1993 vcgna vcikinda cn hún var þá barnshafandi, kontin tvo mánuöi á leið. Hún skýrði undirrituðum frá vcikindum sínum og ræddum við þá fyrirsjáanlcgt fæöing- arorlof hcnnar. Um miójan ágúst sama ár hafði Sigríður aftur samband við mig og tjáði mér aö hún hyggöist taka fæðingarorlof í scx mánuði frá og mcð 1. descmbcr og varð það að sam- komulagi. Uppsögnin Mcð brcl'i dagsettu 31. ágúst 1993 var Sigríöi sagt upp störfum mcö þriggja mánaóa fyrirvara frá og mcö 1. scpt- cmber og skyldi hún láta af störfum 30. nóvembcr. Astæður uppsagnarinn- ar voru samkvæmt uppsagnarbrcfinu að stjórn Dagsprents hf. hcfði ákvcóið aó loka skrifstofunni á Sauðárkróki vcgna rekstrarörðuglcika. Sigríóur kærói uppsögnina sarn- stundis til Blaðamannaiclags íslands, skrifstofu jafnréttisfulltrúa á Akurcyri, jafnréttisráós og kæruncfndar jafnrctt- ismála. I bréfi sínu til Kærunefndar jal'nréttismála (dags. 6. scptembcr 1993) óskaði Sigríöur cftir því að ncfndin kannaði og tæki afstöóu til þcss hvort sú ákvöróun Dagsprents hf. aó scgja hcnni upp störfum bryti gcgn ákvæöum 6. grcinar jafnréttislaga, 1. nr. 28/1991 um jafna stöðu og jafnan rétt kvcnna og karla og 7. grcinar laga um fæðingarorlof, 1. nr. 57/1987. Kærunefnd jafnréttismála Kæruncfnd jafnrcttismála afiaði upp- lýsinga frá forsvarsmönnum Dags- prcnts hf„ scm m.a. lögöu fram grciöslu- og rekstraráætlanir fyrir árin 1993 og 1994 og uppgjör fyrir fyrstu átta mánuði ársins 1993. Lögð var l'ram álitsgcró Skarphéðins Þórisson- ar, hrl., lögmanns Blaóamannafélags Islands og afiað var umsagna frá Al- þýðusambandi Jslands og Vinnuvcit- cndasambandi Islands, sbr. 1. mgr. 19. greinar jafnréttislaga. Á fundi nefnd- arinnar komu Kærandi, Sigríóur Þor- grímsdóttir og Hörður Blöndal, fram- kvæmdastjóri Dagsprcnts. Hér á eftir fara helstu atriði ofan- greindra álitsgeróa. Sjónarmið Sigríðar Sigríóur Þorgrímsdóttir leggur áhcrslu á að sú ákvörðun stjómar Dagsprcnts hl'. að scgja hcnni upp störfum hafi komið til vcgna þcss að hún var barnshafandi. Fyrirtækið hal'i séð fram á að þurfa aó greiða henni laun í fæö- ingarorlofi og ráða starfsmann í hcnn- ar stað. Til þess aó komast hjá þeim grciðslum og „öðrum þeim óþægind- um scm fæðingarorlof hennar gæti hugsanlega haft í för mcð sér aö þeirra mati,“ cins og hún kemst að orði, hafi hcnni verið sagt upp störfum. Yfir- mönnum hennar hafi þá þegar vcrið ljóst aó hún hal'i verið bamshafandi. Samkvæmt 1. mgr. 6. gr. jafnréttislaga sé atvinnurckendum óheimilt að mis- muna starfsfólki cftir kynfcrói og gildi þaó m.a. um uppsögn úr starl'i. Sigríð- ur vísar jafnframt til 7. grcinar laga um fæðingarorlof þar sem segi að at- vinnurekcndum sé óhcimilt að scgja barnshafandi konu og forcldri í fæó- ingarorlofi upp starfi NEMA GILD- AR ÁSTÆÐUR SÉU FYRIR HENDI (lcturbrcyting mín). Svo hal'i ckki vcr- ið. Um það snýst þctta mál í raun; hvort gildar ástæður hal'i Icgið að baki uppsögninni cða ckki. Sigríður vísar á bug þcim fullyrð- ingum framkvæmdastjóra Dagsprcnts hf. að rckstrarlcgar ástæóur hafi legiö að baki ákvörðuninni. Hún scgir það vissulcga rétt að dagblaðiö standi illa cn svo hal'i vcrið um lengri tíma. Eng- ar breytingar hafi oröið á þcirri stöðu þann tíma scm hún starfaði hjá dag- blaóinu Dcgi, ncma síður væri. Fyrir liggi að tckist hafi að selja hluta af fasteign fyrirtækisins til aö bæta Ijár- hagsstöóu þcss. Sigríður fullyrðir aó ákvöróunin um að loka skrifstofunni á Sauðárkróki hal'i vcrið tckin í bcinu framhaldi af tilkynningu hcnnar um töku fæóingarorlofs. Engar rckstrar- lcgar breytingar hal'i orðiö hjá fyrir- tækinu, scm fallið gcti undir hcimild- arákvæði 7. greinar fæðingarorlofs- laganna. Sjónarmið Dagsprents hf. Al' hálfu forsvarsmanna Dagsprcnts hf. cr lögð áhcrsla á að uppsögn Sig- ríðar hafi ckki á ncinn hátt tcngst lýr- irhuguðu fæðingarorlofi. Þaö hafj lcngi vcrið ljóst aó fyrirtækið stæði illa fjárhagslega, cinkum vcgna mciri fjárfestinga cn rckstur þess stóð undir. Lcitað hafi vcrió margvíslcgra lciða til aö skera niður í rekstri; m.a. hal'i skrifstofum fyrirtækisins á Blönduósi og í Rcykjavík vcrið lokaó. Þá hafi starfsfólki verió fækkaó á aðalskrif- stofunni á Akureyri og í þeim hópi hafi m.a. vcrið einn karlkyns blaða- maóur. Á árinu 1993 hafi tekist aó lækka nokkuð skuldastöóu fyrirtækisins mcð sölu cigna. Hins vcgar hafi rckstrar- uppgjör sem lá fyrir um miðjan ágúst sýnt að frekari aðhaldsaðgcrða væri þörf. Skrifstofan á Sauóárkróki hal'i aldrei staóið undir sér. Hins vcgar hal'i vcrið litið svo á aö þaó væri Dcgi nokkur styrkur að hafa starfandi blaðamanna á Sauðárkróki. Á þcim forscndum hafi verió tckin ákvörðun um að halda rckstrinum þar óbrcyttum og greiðsluáætlun ársins við þaö mið- uð. Viröisaukaskattur á áskrilt dag- blaða og gcngisbreytingar hafi hins vcgar leitt til þess að grciðsluáætlun ársins stóðst ekki. Það hafi verið visst áfall að þurl'a að loka skrifstofunni á Sauðárkróki. Ákvörðunin hafi hins vcgar byggst á hrcinu rckstrarlcgu mati cn ekki því að eini starfsmaöur skrifstofunnar væri barnshafandi. Þessu til stuðnings vísa forsvarsmcnn Dagsprents hf. til rekstrar- og grciðsluáætlana síðustu ára og upp- gjörs cndurskoðanda fyrir fyrstu átta mánuði ársins 1993. Alþýðusamband Islands styður Sigríði í umsögn sinni tekur Alþýðusamband íslands undir það sjónarmió Sigríöar Þorgrímsdóttur aó uppsögnin brjóti gcgn ákvæöum jafnréttislaga. At- vinnurckandi geti ckki skyndilcga borið fyrir sig aukiö tap, scm honum hafi til margra ára vcrió ljóst aö væri l'yrir hcndi. Við mat á því hvort ákvæði jafnréttislaga hcl'ðu vcrió brot- in, væri eðlilcgt að hal'a til hliðsjónar þau sjónarmió sem ákvæði 7. greinar fæðingarorlofslaganna byggi á. Því væri sérstaklcga ætlaö að vcmda þungaóar konur og foreldri í fæðing- arorlofi. Um túlkun þcssa lagaákvæðis vísar Alþýóusambandiö. m.a. til danskrar dómaframkvæmdar cn ís- lcnsk löggjöf á þcssu sviði eigi rót aó rckja til danskrar lagasetningar. Þar eins og hér hvíli sönnunarbyrðin á at- vinnurckanda l'yrir því að aórar ástæó- ur cn kynferöi hafi lcgió aö baki upp- sögn. Álgcngt sé að atvinnurckcndur bcri fyrir sig rckstraröróuglcika og skipulagsbrcytingar og séu danskir dómstólar trcgir að fallast á slík rök. Vinnuveitendasambandið styður Dagsprent hf. I umsögn Vinnuvcitcndasambandsins cr lögð áhcrsla á að lagaákvæði scm takmarka uppsagnarrétt atvinnurck- cnda, s.s. ákvæói jal'nréttislaga og fæðingarorlölslága, takmarki ckki rétt þcirra til að taka rekstrarákvaröanir cnda hafi sá ckki vcriö tilgangur þcirra. Atvinnurckandi kosti og bcri ábyrgö á rckstri starfscmi sinnar og grciði tapið, þar mcö talið launakostn- að cf illa gangi. Hann ráði því um- fangi starl'semi sinnar, hvort hann vclji að halda hcnni áfram, draga úr umsvifum eða hætta rckstri. Ákvæói 7. greinar fæðingarorlofs- laganna sé cl'nislcga óbrcytt frá cldri lögum nr. 97/1980 um breytingu á lögum um almannatryggingar. Ráó- hcrra sá cr mælti l'yrir frumvarpinu hafi lagt áherslu á aö ákvæðinu væri ætlað að koma í vcg fyrir að kona væri látin gjalda þungunar mcð upp- sögn, ncma gildar og knýjandi ástæð- ur væru fyrir hendi. Gcðþóttaákvaró- anir væru ckki hcimilar. Sem dæmi um knýjandi ástæður hal'i ráðhcrrann ncl'nt lokun fyrirtækis, fiutning þcss i annaö byggöarlag cða gjaldþrot. I umsögninni kcmur fram það mat Vinnuveitendasambandsins að í þessu rnáli hljóti uppsögnin að tcljast hcimil viö þær aðstæður sem um ræði, þ.e. starfsemi hafi vcrið hætt í byggðarlag- inu. Engu breyti í því cfni þó ákvörö- un sé af hagkvæmnisástæðum látin koma til framkvæmda á sama tíma og starfsmaður áformar aó hcfja töku l'æðingarorlol's. Ekki verði með nokkru móti séð að það brjóti í bága við ákvæði jafnréttislaga aó fyrirtæki taki ákvörðun um aó leggja nióur hluta starfsemi sinnar. Þaö citt, að eini starfsmaðurinn sé barnshafandi kona, lciði frálejft til þeirrar niðurstöðu aó um sé aó ræða kynjabundna mismun- un. Niðurstaða kæru- nefndarinnar I niðurstöðu Kærunefndar jafnréttis- mála segir aó tclji cinhvcr rétt á sér brotinn og vísi máli sínu til kæru- nefndar jafnréttismála, skuli „atvinnu- rekandi sýna nel'ndinni fram á að aðr- ar ástæóur cn kynferði hal'i legió til grundvallar ákvöróunar hans“. Þetta gildi bæói þcgar um ákvæði jafnréttis- laganna sé að ræða svo og lögin um fæðingarorlof. Ljóst sé að sérstök at- vik og mjög brýnar ástæður þurfi að vcra fyrir hendi. „Sem dæmi um slíkar ástæóur cr fiutningur fyrirtækis í ann- að byggðarlag cóa ákvörðun um að hætta starfsemi. 1 máli þessu cr útibúi l'rá aóalstarfssjöö lokað. Þar var cinn starfsmaöur. Ákvcðiö var aó lokunin skyldi vcróa á sama tíma og kærandi hafði tilkynnt að hún tæki fæðingaror- loi'. Upplýst cr að forsvarsmönnum Dagsprents hf. var kunnugt um l'yrir- hugað fæðingarorlof áður cn ákvörð- unin var tckin,” segir orórétt í rök- stuðningi ncfndarinnar. Þar cru cinnig tíundaðir marghátt- aóir rckstrarörðugleikar Dagsprents hf. um langt árabil cn síðan segir: „Það cr því öldungis Ijóst aó forsvars- mönnum fyrirtækisins hafði verió kunn bág fjárhagsstaða þcss í mörg ár og að rekstrarcrfiðleikar þcss síöast- liðió sumar voru alls ckki nýir af nál- inni. Þótt einstök vandamál kunni að hal'a vcrið brcytilcg frá cinurn tíma til annars og ný hal'i komið í staó ann- arra, svo scm viróisaukaskatturinn, þá cr það í sjálfu sér óhjákvæmilcgur og vcnjulcgur fylgifiskur fyrirtækja- rckstrar." Nokkru síðar segir: „Fyrirtækið Dagsprcnt hf. hal'ði átt í rckstrarerfið- lcikum í mörg ár. Veróur ekki séð að neinar slíkar brcytingar hafi orðió á þcim tíma sem hér skiptir máli að þær geti talist sérstakar ástæóur cr þurfa að vcra fyrir hcndi til aó uppsögn þungaðrar konu sé réttlætanlcg. Þvcrt á móti má telja líklcgt vcgna tímasetn- inga og annars, scm fram hefur komiö í málinu. að ákvöröunin um uppsögn- ina hafi vcrið tckin í Ijósi þungunar- innar og l'yrirhugaðs fæðingarorlofs og því hafi forsvarsmcnn Dagsprcnts hf. séó sér þann lcik á boröi aö lcysa tvö vandamál í einu.“ * Urskurðarorð Úrskurðarorð Kærunefndar jafnréttis- mála eru svohljóðandi: „Kærunel'nd jafnréttismála tclur því að uppsögn Sigríóar Þorgrímsdóttur brjóti gcgn 4. tl. 6. gr. laga nr. 28/1991 um jafna stöðu og jafnan rétt kvcnna og karla og 7. gr. laga nr. 57/1987 um l'æðing- arorlof. Þeim tilmælum er beint til forsvarsmanna Dagsprcnts hf. að þeir greiði Sigríói Þorgrímsdóttur laun í fæðingarorlofi í samræmi við ákvæði kjarasamnings Blaðamannafélags ís- lands og Vinnumálasambands Sam- vinnulclaganna og að ákvörðun um uppsögn frá og mcö 1. scptcmbcr 1993 vcrói afturkölluó.“ Öfug sönnurbyrði! Svo mörg voru þau oró. Af úrskurói kæruncfndarinnar má ráóa aó sönnur- byrði í málum af þessu tagi er öfug. Að mínu mati brýtur Jafnréttisnefnd kærumála gcgn þeirri grundvallar- rcglu í réttarkerfi landsins að sérhver maður sér saklaus þar til sekt hans er sönnuð. Atvinnurekandinn, Dagsprent hf. í þessu tilfclli, er sekur um að brjóta rétt ófrískrar konu, NEMA HANN GETI SANNAÐ SAKLEYSI SITT. Þctta er sannarlega umhugsun- arvcrt atriði. Eru rekstrarforsendur aukaatriði? I annan staó er ljóst að kærunefndin gefur lítið fyrir þau rök aó uppsögnin hafi ckki verið aðalatriðið, heldur hafi hún verió bein aflcióing þeirrar ákvörðunar að hætta rekstri skrifstof- unnar á Sauóárkróki. Ég sé ekki bctur cn að kærunel'ndin telji að ekki hafi verið ástæða fyrir forsvarsmenn fyrir- tækisins að grípa til aðhaldsaðgerða, þrátt l'yrir að rekstraráætlanir stæðust ekki! Samkvæmt því hefur ekki held- ur verið ástæða til að segja upp þeim starfsmönnum, sem fengu uppsagnar- bréf á undan Sigríði. Þeir hafa væntanlega boróleggjandi mál í hönd- unum, vilji þcir kæra uppsagnimar til nel'ndarinnar. Það cr einnig umhugsunarvert að Jafnréttisnefnd kærumála skuli leyfa sér aó segja að „þótt einstök vandamál kunni aö hafa verið brcytileg frá cin- um tíma til annars og ný hafi komió í stað annarra, svo scm virðisaukaskatt- urinn, þá er þaó í sjálfu sér óhjá- kvæmilcgur og venjulcgur fylgifiskur fyrirtækjarekstrar." Ég minni á að nú nýverið sagði Islenska útvarpsfélagið upp 20 starfsmönnum vegna versn- andi rekstrarafkomu. Forsvarsmenn fyrirtækisins nefndu virðisaukaskatt á fjölmiðla sem eina helstu ástæóu upp- sagnarinnar. Kærunefnd jafnréttismála viðurkcnnir ckki slík rök. Ef bamshaf- andi kona er í hópi hinna 20 starfs- manna íslenska útvarpsfélagsins, sem nývcriö var sagt upp störfum, hefur hún pottþétt mál í höndunum gagnvart kæruncl'ndinni. Að lokum Ég vil taka þaó fram aó forsvarsmenn Dagsprents hf. buðust strax til þess að bæta Sigríói launatap í fæóingarorlofi hcnnar, í samræmi við ákvæói kjara- samnings Blaðamannafélagsins og Vinnumálasambandsins, enda fullyrð- um við aó Sigríði var ckki verið sagt upp störl'um til að fyrirtækið slyppi við þær greiðslur. Hins vegar tel ég nokkuö sýnt aó Sigríður verði að sækja þctta mál í almenna dómskerf- inu el' hún ætlar að fá þaó fram að uppsögnin vcrói dregin til baka. I það minnsta er Ijóst að forsvarsmenn Dagsprents hf. munu ekki opna skrif- stol'nuna á Sauðárkróki aó nýju og cndurráða Sigríði. Ástæóan er einföld: Rekstrarforsendur eru ckki fyrir hcndi og hagur fyrirtækisins leyl'ir þaó ekki. Bragi V. Bergmann. Höfundur er ritstjóri Dags. FÉLAGSMÁLA- RÁÐUNEYTIÐ Auglýsing frá félagsmálaráðuneytinu Félagsmálaráðherra mun veita viðtöl á Hótel KEA á Akureyri miðvikudaginn 16. mars nk. frá kl. 9.00-11.30. Beiðnum um viótöl er veitt móttaka á Hótel KEA í síma 96-22200. Félagsmálaráðuneytið, 14. mars 1994.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.