Dagur - 15.03.1994, Blaðsíða 7

Dagur - 15.03.1994, Blaðsíða 7
Þriójudagur 15. mars 1994 - DAGUR - 7 Akureyringar íslandsmeistarar í íshokkí - sigruðu Skautafélag Reykjavíkur tvívegis um helgina Skautafélagi Akureyrar tókst það ætlunarverk sitt að verja ís- landsmeistaratitilinn í íshokkí, en leikið var til úrslita á Akur- eyri um helgina. Andstæðing- arnir voru, eins og jafnan áður, Skautafélag Reykjavíkur. Fyrir leiki helgarinnar hafði SR unnið einn leik í úrslitakeppninni en SA engan, en tvo sigra þurfti til að tryggja sér titilinn. SA-menn reyndust sterkir á heimavelli og sigruðu nokkuð örugglega í tví- gang, 6:3 og 7:2. Þar með var titillinn áfram á Akureyri. Fyrri lcikurinn lör l'ram á laug- ardaginn og var mun jafnari og skemmtilcgri cn sá síðari. Greini- lcgt var að Rcykvíkingar ætluðu aó nota sér þctta tækifæri til aó fara með bikarinn suður og var hart barist. Ekkcrt mark var skor- að í fyrsta leikhluta en þcgar 5 mín. voru búnar af annari lotu braut Héðinn Björnsson, fyrirliði SA, ísinn fyrir sína menn og skor- aði fyrsta mark leiksins. En Adam var ckki lengi í Paradís. James Devcnc jafnaði skömrnu síöar fyr- ir SR og Jouni Törmancn kom lið- inu síðan yfir. Hciðar Ingi Agústs- son jafnaði l'yrir SA en SR náði aftur forystunni mcð marki Arnars Stcfánssonar. Aki Mykkancn tókst síðan að jal'na fyrir SA alvcg und- ir lok 2. lotu. Spcnnan var í alglcymingi í upphafi 3. og síðasta lcikhlutans, cn í íshokkí cru lciknar 3x20 mín. Fljótlcga var þó ljóst hvcrt stcfndi því Hciðar Ingi kom SA yl'ir strax í byrjun, hann skoraði síðan líka 5. mark SA og Agúst Asgrímsson innsiglaði 6:3 sigur. Ójafnara á sunnudaginn Liöin stóðu jöfn að vígi þcgar llautaó var til lciks á sunnudaginn. Einnig var ljóst að það lið scm stæði uppi scm sigurvegari í leiks- lok myndi hampa Islandsmcistara- titlinum. Sncmma í leiknum kom þó í Ijós að SA var sterkari aðilinn og lék liðið af öryggi allan tím- ann. Sigurgeir Haraldsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir SA þcg- ar urn 9 mín. voru búnar, Nicoljy Ncjodov jafnaói fyrir SR cn Hcið- ar Ingi kom SA yfir áður cn fyrstu lotu lauk. Akurcyringar komust í 5:1 í næsta lcikhluta. Hciðar Ingi skor- aöi tvívcgis og Sigurgeir 5. mark- iö. Nicoljy minnkaði síðan mun- inn í 5:2 úr víti áður cn 3. lota hófst. Ágúst Ásgrímsson bætti tvcimur mörkum vió fyrir SA áöur cn yfir lauk og öruggur 7:2 sigur var því í höfn. Skömmu fyrir leikslok gerðist sá lciðinlcgi at- buröur að einn ieikmanna SA lckk högg á háls og var hann fluttur á slysadcild mcð sjúkrabíl. Sú meiósl rcyndust þó scm bctur fcr minni en á horfðist í fyrstu. Scm lyrr segir var sigur SA aldrci í hættu á sunnudaginn og lcikurinn á laugardaginn skcmmti- lcgri lyrir þær sakir að hann var jafnari. Akurcyringar voru vcl að sigrinum komnir cnda grcinilcga mcö bctra lið. Vonandi vcrður hægt að bæta aðstöóu skautamanna jafnt sunnan scm noróan hciða hið fyrsta svo þcssi skcmmtilcga íþrótt geti fengið að blómstra. Það mun hún ekki gera við núverandi aðstæóur, eða aóstöðulcysi. Fjörið á skautasvcliinu í Innbænum var niikið í lcikjum hclgarinnar og lcikmcnn bcggja liða gáfu hvergi cftir. Árekstrar og pústrar cru fylgifiskur þessarar skcmmtilcgu íþróttar og scm sjá má liggja lcikmcnn hér hver um annan þveran. Fyrir miðri mynd er Akurcyringurinn Sveinn Björnsson, cinbcittur á svip að scnda pökkinn. Med því að sigra í báðum lcikjum hclgarinnar varði Skautafclag Akureyrar islandsmcistaratitil sinn. Mynd: Robyn. Bikarmót SKÍ í göngu: Sigurgeir sterkur á heimavelli - fullt hús heimamanna á punktamótinu Ólafsfirðingar héldu 3 göngumót um helgina. Á laugardaginn var haldið þar eitt af bikarmótum SKÍ og daginn eftir var punktamót, Kristinsmót, og einnig var haldið svokallað Grannamót hjá 12 ára og yngri. Sigurgeir Svavarsson var sterkur á heimavclli og sigraöi í fullorðinsflokki báða dagna. Á punktamótinu var kcppt mcð hópstarti og var baráttan mikil í flestum llokkum. Sérstaklcga þó í llokki 15-16 ára drengja, þar sem Albert Arason og Þóroddur Ing- varsson skiptust á um að hafa for- ystuna, cn Álbert sigraói að lokum mcó 5 sek. mun og sigruðu Ólafs- firðingar í öllum fiokkum punkta- mótsins. I bikarmótinu daginn áð- ur hafði Þóroddur hins vegar bctur og kom í veg fyrir fullt hús Ólafs- firðinga. Úrslit um helgina urðu þessi, en úrslit Grannamótsins koma stðar: Bikarmót, hefðb. aðf.: Karlar 20 ára o.e., 15 km: 1. Sigurgcir Svavarsson, Ól. 45,44 2. Haukur Eiríksson, Ak. 49,31 3. SigurðurSigurgeirsson, Ól. 57,17 Piltar 17-19 ára, 10 knt: 1. Kristján Hauksson, Ól. 29,46 2. Gísli Einar Ámason, ís. 30,40 3. Ámi Freyr Elíasson, ís. 32,23 Drengir 15-16 ára, 7,5, km: 1. Þóroddur Ingvarsson, Ak. 23,21 2. Albert Arason, Ól. 23,51 3. Gísli Harðarson, Ak. 24,26 Drengir 13-14 ára. 5 km: 1. Garðar Guðmundsson, 01.16,46 2. Ámi G. Gunnarsson, Ól. 17,03 3. Helgi Jóhannesson, Ak. 17,16 Stúlkur 13-15 ára, 3,5 km: 1. Svava Jónsdóttir, Ól. 13,13 2. Lísebct Hauksdóttir, 01.14,30 3. Sigríður Hafiiðadóttir, Sigl. 15,16 Punktamót, frjáls aðf., hópstart: Karlar 20 ára o.e.:, 7,5 km: 1. Sigurgcir Svavarsson, 01.21,37 2. Haukur Eiríksson, Ak. 23,48 3. Þröstur Jóhannesson, ís. 25,22 Piltar 17-19 ára, 7,5 km: 1. Kristján Hauksson, Ól. 22,35 2. Árni Freyr Elíasson, ís. 22,58 3. Hlynur óuðmundsson, Is. 24,34 Piltar 15-16 ára, 5 km: 1. Albert Arason, Ól. 15,28 2. Þóroddur Ingvarsson, Ak. 15,33 3. Gísli Harðarson, Ak. 16,34 Drengir 13-14 ára, 3,5 km: 1. Garóar Guðmundsson, Ól. 11,38 2. Jón G. Steingrímsson, Sigl. 11,52 3. Helgi Jóhannesson, Ak. 12,21 Stúlkur 13-15 ára, 2,5 km: 1. Svava Jónsdóttir, Ól. 8,25 2. Sigríður Hafiiðadóttir, Sigl. 10,27 3. Þórhildur Kristjánsd. Ak. 11,39 JÚdÓ: Finn besti árangur Vernharðs Um helgina tók júdómaðurinn Vcmharð Þorlcifsson úr KA þátt júdómóti í Prag í Tékklandi. Mótið var geysi sterkt A-mót og á því náði Venni 9. sæti, sem aö sögn Jóns Óðins Óðinssonar, júdóþjálfara hjá KA, er aó öllum líkindum bcsti árangur hans á al- þjóólegum vettvangi til þessa ef tckió cr mið af styrklcika móts- ins. Vemharð vann tvær glímur og tapaði tveimur. Eins og skýrt hefur vcrið frá t Degi cr hann nú á æfinga- og kcppnisferðalagi um Evrópu og hefur vcrió í góðri framför að undanlomu. Júdó, landslið U-21 árs: Akureyringar til Skotlands Um páskana hcldur landslið U-21 árs í júdó til Skotlands og tekur þátt í alþjóólegu móti. Liðið er cingöngu skipað Akureyringum. Þcir kosta fcrðina sjálfir og cru þcssa dagana að afia farareyris mcð ýmsum hætti. Þeir keppendur scm fara cru Rúnar Snæland, Sævar Sigursteinsson, Atli Hauk- ur Arnarsson, Hinrik S. Jóhanns- son, Logi Kjartansson, Bergþór Björnsson, Þorvaldur Blöndal og Gísli Jón Magnússon.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.