Dagur - 15.03.1994, Page 12

Dagur - 15.03.1994, Page 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 15. mars 1994 __' __ _ _ __ • __ smuauuiysmgur Húsnæði óskast Góð 4ra til 5 herbergja íbúð ðskast eigi siðar en 1. júní n.k. Helst á Brekkunni og til lengri tíma. Tilboð sendist Degi fyrir 20. mars merkt: „íbúð 1694“ Ættarmót Afkomendur Bólu-Hjálmars. Fyrirhugað er að halda ættarmót niðja Hjálmars Jónssonar og Guð- nýjar Ólafsdóttur frá Bólu, í Félags- heimilinu á Blönduósi, 13. ágúst næstkomandi kl. 14.00. Nauðsynlegt er vegna undirbúnings aö fá hugmyndir um fjölda. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. júlí í sím- um 95-24543 (Sigríður) og 95- 24542 (Indiana). Árshátíð Árshátíð S.Á.Á.N. veröur laugardaginn 19. mars kl. 21.00, stundvíslega, í Húsi aldr- aöra á Akureyri. Miöasala hófst mánudaginn 14. mars og stendur til fimmtudagsins 17. mars, í versluninni Melódlu, Hafnarstræti. Miöaverð er aöeins kr. 2.500. Hljómsveitin Miranda leikur fyrir dansi. Nefndin. Leikfélag Akureyrar fiar Par eftir Jim Cartwright Þýðandi: Guðrún J. Bachmann Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson Leikmynd og búningar: Helga I. Stef- ánsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karls- son Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíð 1 Föstud. 18. mars kl. 20.30 Laugard. 19. mars kl. 20.30 UPPSELT Sunnud. 27. mars kl. 20.30 Þriðjud. 29. mars kl. 20.30 Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. ÓPERU DRAUGURINN eftir Ken Hill í Samkomuhúsinu Frumsýning föstud. 25. mars kl. 20.30 2. sýning laugard. 26. mars kl. 20.30 Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miðasölunni (Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Sími 21400. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Innrömmun Trérammar Alrammar Blindrammar Karton Gott verð - vönduð vinna Rammagerð Jónasar Arnar Sólvöllum 8, s: 22904 Opið 15-19 Alhliða innrömmun Píanó óskast keypt. Upplýsingar í síma 11677 (Hjördís). Sala Til sölu: Sófasett 1-2-3, AEG ísskápur, hjónarúm og tvö náttborð. Húsgögnin eru öll 2ja ára og vel meö farin. Uppl. í síma 27191.______________ Rennibekkur - Mótor. Til söiu er gamall rennibekkur, ásamt fylgihlutum. Tegund: Senega Fallsco NY USA. Lengd milli cdda 85 sm. heildar- [engd 220 sm. Á sama stað 5 cilindra mótor OM 617 úr M.Bens 409 árg. ’88. Einnig Ford Ranger Pikkup árg. ’85, vsk bíll. Uppl. í síma 96-42200. Athugið Odýrt spónaparket, verð aðeins kr. 1.356,- fm, stað- greitt. Takmarkað magn. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 96-25055. Forseta- heimsóknin að Melum, Hörgárdal Leikstjóri: Aðalsteinn Bergdal. 5. sýning miðvikud. 16. mars kl. 20.30 UPPSELT 6. sýning föstud. 18. mars kl. 20.30 7. sýning laugard. 19. mars kl. 20.30 Miðapantanir í síma 11688 og 22891 hað er íyllilega óhætt, að ráðleggja þeim, sem hafa hug á því aó eiga ánægjulega og skopsama kvöldstund í leikhúsi að leggja leió sína að Melum þessa dagana. heir hljóta að vera illa haldnir, sem ekki skemmta sér. (Dagur 8. mars H. Ág.) Leikdeild Ungmennafélags Skriðuhrepps. ÖKUKEIMIXISLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM Sími22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Athugið Símar - Símsvarar - Farsímar. ☆ Ascom símar, margir litir. ☆ Panasonic símar og Panasonic símsvarar. ☆ Swatch símar. ☆ Dancall farsímar, frábærir símar. ☆ Smásnúrur, klær, loftnet o. fl. Þú færö símann hjá okkur. ☆ Nova ☆ Kalorik ☆ Mulinex ☆ Black og Decker smáraftæki. ☆ Samlokugrill ☆ Brauöristar ☆ Djúpsteikingarpottar ☆ Handþeyt- arar ☆ Handryksugur ☆ Matvinnslu- vélar ☆ Kaffivélar ofl. ofl. Ljós og lampar. Opið á laugard 10-12. Líttu á úrvalið hjá okkur. Radíóvinnustofann, Borgarljósakeðjan, Kaupangi, sími 22817._____________ Frá Raftækni s/f. Erum með hinar frá bæru Austur- rísku EUMENIA þvottavélar með og án þurrkara. Einnig fljótvirkar EUMENIA upp- þvottavélar. Hinar vinsælu NILFISK ryksugur, varahluti og poka. Vönduö RYOBI rafmagnshandverk- færi frá Japan, td. borvélar, hjólsag- ir, fræsara, brettaskífur og margt fleira. Heimilitæki og símar í miklu úrvali. Úrval af Ijósaperum og rafhlöðum. VISA og EURO þjónusta. Raftækni s/f, Brekkugötu 7, Akureyri, Símar: verslun 26383, verkstæði 12845. Freyvangleikhúsið HAMFÖRIN hamslaus hamfaraleikur eftir Hannes Ö. Blandon og Helga Þórsson. Leikstjóri: Hannes O. Blandon. 3. sýning: Laugard. 19. mars kl. 20.30. 4. sýning: Þriðjud. 22. mars kl. 20.30. 5. sýning: Föstud. 25. mars kl. 20.30. Miðasala í Freyvangi frá kl. 17.00 alla sýningardaga. Símsvari v/upplýsinga og pantana 31196. Okukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Bifreiðaeigendur Höfum opnað púst- og rafgeyma- þjónustu að Draupnisgötu 3. Ódýrt efni og góð þjónusta. Opið 8-18 virka daga og 9-17 laug- ardaginn 26 mars. Sími 12970. Búvélar Til sölu er dráttarvél SAME 65 hestafla 4 WD, árgerð 1986. Lágbyggð með afkastamiklum ámoksturstækjum. Verður til af- hendingar í maí. Nánari upplýsingar í síma 96- 43905 og á kvöldin í símum 96- 43906 og 43900. Notað innbú Vantar - Vantar - Vantar. Okkur vantar nú þegar vel með farn- ar vörur, t.d. sófasett, hillusam- stæður, borðstofusett, hornsófa, sjónvörp, videó, afruglara, þvotta- vélar, uppþvottavélar, frystikistur, eldavélar, frystiskápa, skrifborð, tölvuborð, barnavagna, kerrur, kerruvagna og margt, margt fleira. Notaö innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Opið 13-18. Laugard. 10-12. Sækjum - Sendum. Fermíngargjafir Til fermingargjafa. Æðardúnsængur, fleiri gerðir. Fyrsta flokks vara. Hagstætt verö. Einnig ungbarnasængur og svæflar. Æðardúnn í lausu. Upplýsingarí síma 96-25297. Fermingar Prentum á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíu og kerti, kross og kaleik o. m fl. Kirkjur: Akureyrarkirkja, Glerár- kirkja, Húsavíkurkirkja, Dalvíkur- kirkja, Ólafsfjarðarkirkja, Sauðár- krókskirkja, Blönduósskirkja, Skagastrandarkirkja, Hvamms- tangakirkja, Möðruvallakirkja, Stærri-Árskógskirkja og margar fleiri. Servíettur fyrirliggjandi, ýmsar gerö- ir. Hlíðarprent, Höföahlíð 8, Akureyri, sími 96-21456. ___ Prentum á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíu, kerti o. fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaöarhlíöar-, Dalvík- ur-, Eskifjaröar-, Glaumbæjar-, Gler- ár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Gríms- eyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hofs-, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hóladóm- kirkju, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, Kaupvangs-, Koilafjarðarnes-, Kristskirkja, Landakoti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundarbrekku-, Mel- staðar-, Miklabæjar-, Munkaþverár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðru- vallakirkja Hörgárdal, Neskirkja, Ól- afsfjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafn- ar-, Reykjahlíðar-, Sauöárkróks-, Seyöisfjarðar-, Skagastrandar-, Siglufjaröar-, Stykkishólms-, Stærri- Árskógs-, Svalbarös-, Svínavatns-, Tjarnar-, Undirfells-, Urðar-, Vopna- fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddstaða- kirkja o. fl. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent Glerárgötu 24, Akureyri. Sími 96-22844, fax 96-11366. Fataviðgerðir Tökum aö okkur fataviðgeröir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Fatageröin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Trilla til sölu! Tveggja og hálfs tonna trilla án kvóta og krókaleyfis er til sölu. Uppl. í síma 96-21357. Verslun Fólk með viöskiptavit. Fólk í atvinnuleit. Sérstakt tækifæri - vörulager. Vandaður fatnaður fæst fyrir kr. 500 þúsund, gríðarlegur afsiáttur frá raunvirði. Möguleiki á 11 mánaöa Euro-Visa raðgreiðslum. Upplýsingar í síma 91-653779, símbréf 91-658779. Ymislegt Víngeröarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúöin hf., Skipagötu 4, sími 11861. Bólstrun Bófstrun og viögerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.________________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiösluskilmálar. Vísaraðgreiðslúr. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. llrGirbit Þriðjudagur Kl. 9.00 Rising Sun Kl. 9.00 The Firm RÍSANDI SÓL CONNERY SNIPES Byggð á metsölubók Michael Crichton. Stórmyndin „Rising Sun" er spennandi og frábærlega vel gerd mynd, sem byggð er á hinni umdeildu metsölubók Michael Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Wesley Snipes, Harvey Keutel og Kevin Anderson. BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA. BORGARBÍÚ SÍMI 23500 Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga - 24222

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.