Dagur - 15.03.1994, Page 16

Dagur - 15.03.1994, Page 16
Akureyri, þriðjudagur 15. mars 1994 TediGmyndir? Skipagata 16 600 Akureyri Sími 96 - 23520 Togararallið: Niðurstöðu beðið með nokkum eftirvæntingu - Hafrannsóknastofnun birtir bráðabirgðaniður- stöður innan fárra daga „Togararall“ Hafrannsókna- stofnunar hefur gengið sam- kvæmt áætlun en veður hefur ckki hamlað rannsóknum að ncinu ráði. Rannsóknum á Rauðanúpi ÞH, sem var fyrir vestanverðu Norðurlandi á haf- svæðinu milli Kögurs og Siglu- ness, var lokið í gær og var tog- arinn á landleið. A þeim öðrum skipum sem tek- ið hafa þátt í „rallinu“; Vest- mannaey VE, Brettingi NS, Bjarti NK og Múlabergi OF Iýkur rann- sóknunum í dag eða á rnorgun. Olafur Karvel Pálsson, fiskifræð- ingur, er leiöangursstjóri og hefur hann verið staðsettur um borð í Múlaberginu. Múlabcrg OF hel'ur verið á svæðinu frá Snæfellsnesi norður að Kögri en var í gær vest- ur af Barðanunt í svolítilli brælu. Olafur Karvel segir að bráða- birgðaniðurstöður eigi aó liggja fyrir í lok vikunnar en ljóst er að nióurstaðanna er beðið nteð nokk- urri eftirvæntingu af hálfu útgcrö- arntanna því hugsanlega geta þær haft einhver áhrif á framgang unt- ræðna unt aukinn þorskkvóta sem hefur aðallega verið haldió fram af hálfu þingmanna Vestfiróinga í ljósi upplýsinga frá ýrnsum tog- araskipstjórum, þ. á m. Guðjóni Sigtryggssyni, skipstjóra á afla- skipunu Arnari HU-l frá Skaga- strönd, sem telja að meira sé um þorsk á miðunum við landið cn ntörg undanfarin ár. GG Héraðsnefnd Skagafjarðar: Bóknámshúsiö stærsta verkefnið Iléraðsnefnd Skagafjarðar sam- þykkti sl. fóstudag fjárhagsáætl- un fyrir nefndina á yfir- standandi ári. Langstærsta verkefni ársins er lokaátakið við byggingu bóknámshúss Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Hlutur sveitarfélaganna í bygg- ingu bóknámshússins lætur nærri að vera helmingur framkvæntda- fjár og greiða sveitarfélög í Skagafirói hlutfallslega meira til skólans en önnur sveitarfélög á Noróurlandi vestra. Framkvæmdum við bóknáms- húsið miðar vel, að sögn Magnús- ar Sigurjónssonar, framkvæmda- stjóra Héraðsnefndar Skagafjarð- ar, og er Ijóst aó þeint Iýkur fyrir næsta skólaár. óþh VEÐRIÐ Af veðurspá veöurfræðinga aó dæma er fjarri því að vor- ið sé í nánd. í dag er spáð nokkuð hvassri norðan- og norðvestanátt og éljagangi um norðanvert landið. Svip- að er uppi á teningnum á morgun og þá er spáö 10-11 stiga frosti. Á fimmtudag og föstudag er spáð hægri norðanátt og 10-12 stiga frosti um norðanvert landið. Akureyringar eru bestir í íshokkí Skautafélag Akureyrar sýndi það og sannaði um hclgina að norðan heiða búa bestu íshokkímcnn landsins. Lcik- ið var til úrslita um íslandsmeistaratitilinn og Skautafciag Akureyrar sigraði Skautafélag Rcykjavíkur tvívcgis í þeim slag, 6:3 og 7:2. A myndinni má sjá liðið sem lagði SR svo frækilega. Efri röð fv.: Ágúst Asgrímsson, Sveinn Björnsson, Heiðar Ingi Ágústsson, Sigurður Sigurðsson, Heiðar Gestur Smárason, Haukur Hallgrímsson, Garð- ar Jónasson, Sigurgeir Haraldsson og Magnús Finnsson. Fremri röð fv.: Elvar Jónstcinsson, Sigurður Á. Jóseps- son, Héðinn Björnsson, fyrirliði, Bcncdikt Sigurgeirsson, Aki Mykkanen, þjálfari og Auðunn Eiríksson. Mynd: Halldór. Árbakur EA fékk í skrúfuna - Kaldbakur EA dró togarann til FáskrúðsQarðar Árbakur EA-308 fékk trollpok- ann í skrúfuna síðdegis sl. sunnudag og var togarinn dreg- inn inn til Fáskrúðsfjarðar. l>ar skar kafari úr skrúfunni í gær- dag og hélt togarinn þá strax aftur til veiða. Árni Ingólfsson, skipstjóri á Árbaki, sagði að cftir festu hafi pokinn slitnað frá og fiotið upp með fyrrgreindum afieiðingum. Annar togari Utgeróarfélags Ak- ureyringa, Kaldbakur, kom til hjálpar og dró Árbak inn á Fá- skrúðsfjörð. Árbakur var að ýsuveióum í Hvalbakshalli og var búinn að vcra að veióum í hálfan annan sól- arhring. Árni sagði rólega veiði í ýsunni cn auöveldara væri aö lá þorsk cf kvóti leyfói. „Það gengur illa að forðast þorskinn. Hann er víða og kannski stafar það að cinhverju lcyti al' því að færri cru að hræra í þorskinum núna,“ sagði Árni. JOH Misjöfn kvótastaða á Norðurlandi Þegar fiskveiðiárið var hálfnað 1. mars sl. var búið að veiða 63 þúsund tonn af þorski sem er 52% af heildarúthlutuninni sem var 122 þúsund tonn og er þá geymslukvóti frá síðasta fisk- veiðiári, alls 9.800 tonn, og kvóti Hagræðingasjóðs, alls 5.169 tonn, tekinn þar með. Mjög er þó misjafnt hversu mikið er bú- ið að veiða af úthlutuðum þorskkvóta í einstökum byggð- arlögum, t.d. eru Flateyringar búnir að veiða 97% af sínuni kvóta og Seltirningar 108%, en á Seltjarnanesi er fyrst og fremst um að ræða færslu milli skipa enda ekki um útgerðarbæ að ræða eins og alþjóð er kunn- ugt. Af einstökum landshlutum hafa Vestfirðingar veitt mest af sínum kvóta, þ.e. þeim kvóta sem kom í það kjördæmi, eða 69%, og áttu aðeins eftir 5.300 tonn af 19.254 þúsund tonna kvóta. Á Norðurlandi vestra var búið að veiða 4.084 tonn af 8.578 tonna úhlutun, cða 47,62%, og höfóu Skagstrcndingar gengið mcst á sína úthlutun, eða 75%, en þar var búið að veiða 2.972 tonn af 3.976 tonna úthlutun. Sparsam- astir voru Siglufirðingar, cn þcir voru búnir að veióa 337,6 tonn af þorski af 2.832 tonna úthlutun, eða!2%. Á Noróurlandi cystra var búió að vciða 13.308 tonn af 23.274 tonna úthlutun, eóa 57,18%, og höfðu Hríseyingar gengið mest á sína úthlutun, eöa 67%, cn þar var búið að veiða 482,7 tonn af 720,4 tonna úthlutun. Sparsamastir eru Svalbarðsströndungar sem ckki hafa cnn veitt einn einasta þorsk, en þorskvóti í þaó byggðarlag var 7.570 tonn. Næst kemur Hauga- nes; þar var búið að veiða 27 tonn en kvóti þeirra var alls 365 tonn, og því ekki búið að veiöa ncma 7%. Kópasker kemur þar skammt á el'tir með aðeins 9%. I Árskógs- hreppi var alls búið aó veiða 272,9 tonn af 1.033,7 tonna þorskkvóta, eða liðlega 26%, en í með- fylgjandi töfiu þar sem sjá má stöðu cinstakra byggðarlaga á Norðurlandi cru Árskógssandur og Hauganes aðskilin, cn í Haugancs 365.248 27.103 7% Hjalteyri 6.658 2.020 30% Akureyri 8.147.588 5.328.771 65% Svalb.strönd 7.570 0 0% Grcnivík 1.413.396 729.123 52% Húsavík 1.878.601 1.062.765 57% Kópasker 15.665 1.394 9% Raufarhöln 1.622.359 810.005 50% Þórshöfn 735.307 128.723 18% hreppnum eru tvær hafnir. GG Heildarkvóti Veitt afkvóta % Hvammstangi 25.439 3.975 15% Blönduós 123.470 22.821 18% Skagaströnd 3.976.904 2.972.326 75% Sauðárkrókur 1.436.874 642.397 45% Hofsós 182.839 105.862 58% Siglufjörður 2.832.556 337.627 12% Ólafsfjörður 4.136.430 2.531.911 61% Grímsey 538.964 282.262 52% Hrísey 720.376 482.712 67% Dalvík 3.018.261 1.675.820 56% Arskógssandur 668.458 245.838 37% Háskólinn á Akureyri: Vel heppnuð námskynning Háskólinn á Akureyri tók þátt í sameiginlegri námskynningu í Reykjavík sl. sunnudag og herma fregnir að hún hafi geng- ið vel. Allar fjórar deildir skól- ans voru kynntar, kennaradeild, heilbrigðisdeild, sjávarútvegs- deild og rekstrardeild. Að sögn Guðmundar Heiðars Frímannssonar, forstöðumanns kennaradeildar, fóru tveir nem- endur deildarinnar suður á kynn- inguna og voru þeir sammála um að mjög vel hcl'ói tekist til. „Kynningin gekk frckar treg- lega í fyrra cn við fengum samt 90 umsóknir. Nú gekk hún vel og hvað skyldum vió þá fá margar umsóknir? Annars er crfitt að segja nákvæmlega hvaða áhrif svona kynning hefur,“ sagði Guð- rnundur Hciðar. Hann sagði aó allmargir nem- endur í kennaradcild Háskólans á Akureyri værú frá höfuðborgar- svæðinu og það sama mun eiga við urn aðrar deildir, þannig aö námskynningin í Reykjavík mun eflaust skila sér í umsóknum. Á yfirstandandi skólaári hafa 275 nemendur stundað nám viö Há- skólann á Akurcyri, 84 í hcil- brigðisdeild, 78 í kennaradeild, 76 í rekstrardcild og 37 í sjávarút- vegsdeild. SS Hólanes hf. á Skagaströnd: Greiðslustöðvun framlengd Hólanes hf., senr rekur hrað- frystihús og rækjuvinnslu á Skagaströnd, sótti um framleng- ingu á greiðslustöðvun félagsins þriðjudaginn 8. mars en fyrir- tækið hefur verið í greiðslu- stöðvun í fjóra mánuði, fyrst í mánuð og síðan var sú greiðslu- stöðvun framlengd í þrjá mán- uði og lauk henni 9. mars sl. Halldór Halldórsson, héraös- dómari hjá Héraðsdómi Norður- lands vcstra á Sauðárkróki, segir að grciðslustöðvun Hólaness hf. hafi veriö framlengd til 10. maí nk. þar scm vinnu vegna bciöni urn nauðasamninga við lánar- drottna sé ekki lokið. Skuldir Hólancss hf. ncnia um 300 millj- ónum króna. GG Z-brautir Gluggakappar Rúllugardínur Komið með gömlu keflin og fáið nýjan dúk settan á Plast- og álrimlagardínur eftir máli KAUPLAND Kaupangi v/Mýrarveg, sími 23565 4.-20. mars

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.