Dagur - 26.03.1994, Page 7

Dagur - 26.03.1994, Page 7
Laugardagur 26. mars 1994 - DAGUR - 7 ili Myndir og texti: Ingibjörg Magnúsdóttir nota ég við bollalestur. Sumir hafa sagt að allt korni fram, aðrir segja ekkert og enn aðr- ir skamma mig fyrir að skrökva að þeim. Svona gengur upp og niður, en maður þarf að hafa leikinn í gangi. Ég er þannig þenkjandi að allir hafi dul- ræna hællleika. Það geta allir þróað þessa gáfu með sér. Þetta er eins og með píanóleik. Sumir cru opnari fyrir að spila á píanó en aðrir.“ Með galsann í gangi - Manstu ckki skemmtilega sögu eða dæmi unt hvernig hægt er að beita dulrænum hæfi- leikum? „Ég á vinkonu sem hefur verió vinkona mín síðan í barnaskóla. Við scgjum að við séum léttgeggjaðar og höfum alltaf átt auð- vclt með að skilja hvor aðra. Eins og aðrir lendum við í upp og niður sveillum og þá reynum við að styöja hvor aöra. Einu sinni þcgar hún fór of langt nióur, spurði ég hvernig það væri að prufa að leika sér. Hún var til í að gera allt scm ég sagði henni. Skemmtilcgasta dæmiö um það hvernig hlut- irnir geta vcriö, llnnst mcr vcra þcgar vinur hcnnar var í hálfgeróri fýlu. Hún sagði að hann l'æri svo í taugarnar á sér þcgar hann væri í iylu, cn hún er mjög kát og hress. Við erum öll mcð hjálpara og ég sagðist hafa trú á að það væru einhvcrjir skondnir sem l'ylgdu okkur og tilvalið að biöja þá að strá glcðidufti yfir vin hcnnar - og vita hvað gcröist. Hún sagði aö það sakaði ckki að prul'a, fannst þctta þrælsniðugt. Við báðum báðar sama kvöldið um þctta og vorurn meó galsann í gangi, en þá gengur mér alltaf best t.d. bæði með bolla og spil. á fylupoka - Stefanía Ásgeirsdóttir, formaður Sálarrannsóknafélags Húsavíkur ílciri þátttakcndum cr ckki bætt við og cf cinhver hættir kcmur ekki annar í staðinn. Hvcr cinstaklingur er aó reyna að þróa og þroska sinn hæfileika til að gcta farið að vinna að andlegum málum. Það er margt spennandi búið að gerast. Við höfum haldið ýmis námskcið, minni og stærri. Helga Sigurðardóttir, listmálari var meö námskcið sem var fullbókað.“ - Nú hef ég séð myndir tveggja nemcnda hcnnar. Annar málaði fjölda fólks en hinn fallega cngla, og báðir héldu fram að þetta hcfði eiginlcga komió ómeðvitað frarn í myndunum. „Þctta er svolítið erfitt að útskýra. Þctta gcrist oft. Ef vcrið er að gera citthvað svona, getur þetta komió út þegar blaöinu er snúið. Við vorum leidd í gegn um hugleiðslu og síðan áttum við að niála, og vió vorurn að sjálfsögðu undir áhrifunr hugleiðslunnar. Þetta er mjög algengt, sést meira að segja hjá litlum börnum sem cru að krota. Það getur allt mögulegt sést á myndunum. Við höfum fengið marga góða leiðbein- cndur. Þaó komu hérna cnsk hjón. Hún er al'- skaplcga fjölhæfur miðill og nuddari en hann heilari eða huglæknir, auk þess scm hann les í tarotspil. Vió höfum verið dugleg að fá hingað ís- lenska miðla. Nýlega var Skúli Lórenzson formaður Sálarrannsóknafélagsins á Akur- cyri meó yndislegt námskeið í heilun. Hann kom með skemmtilcgt ívaf með og fólk var yfir sig ánægt." - Hvaða munur er á rciki og heilun? „Ég hef lítið kynnt mér reiki, en fyrir mér er þctta allt frá sömu rótinni runnið. Flestir miðlarnir sem hingað hafa komiö eru sambandsmiðlar. Þórhallur er alltaf vin- sælastur. Ingibjörg Þengils hefur komið hingað tvisvar, og fólk var mjög ánægt meö hana. Kristín Þorsteinsdóttir er væntanleg hingað. Osk Guðmundsdóttir, læknamiðill, hefur komið og sænskur miðill hefur verió hjá okkur. Einnig kom hér Ragnheiður 01- afsdóttir, áruteiknari. Svo var haldið yoga- námskeið. Brynjólfur Snorrason, nuddari frá Akureyri, kom og var eitt kvöld rneð okkur. Vió reynum að hafa starfscmina eins fjöl- breytta og við getum.“ Að vera meðvitaður - Hafa allir félagar áhuga á öllu sern hér fer fram? „Það er mismunandi eftir cinstaklingum. Sumir vilja skoða allt cn aðrir halda sig við sérstaka þætti. Stærsti hópurinn er leitandi, kemur hér til aö kynna sér málin og skoða hvað við höfum fram að færa. Mér finnst gaman þegar fólk cr að koma hér í fyrsta skipti og gera eitthvað með okkur, hvaö hlut- irnir korna því á óvart. Ég sé oft að þaó verð- ur fyrir uppljómun, allt í einu lýkst eitthvað upp og það er eins og að vinna í lottói. Fólk heldur aö þetta sé svo flókið, en þetta er ein- falt, bara að vera meövitaður." - Það hafa heyrst gagnrýnisraddir um ýmsa starfsemi af þessum toga, jafnvel um aö verið sé að hafa fé af fólki. „Það er rnjög sorglegt. Þaö er eins í þessu og í öörum geirum, að það þarf aó vera á varðbergi. Það er kannski alltaf innan um fólk scm er ekki að gera rétt. Hvert sálar- rannsóknafélag er félag út af fyrir sig, en for- svarsmcnn þeirra spjalla mikið saman og spyrjast fyrir um reynslu af ntiðlum og leið- bcinendum. Það er fylgst með, tékkað á hvort hlutirnir séu í lagi." - Nú eru fyrirbænir og ýniis þjónusta fólki að kostnaðarlausu. Er í rauninni ekki unnið mikið hjálpar- og líknarstarf í sjálf- boðavinnu á vegum slíks félags? „Það cr rétt, það sem við gerum sjálf er allt sjálfboðavinna. Félagið stendur straum af kostnaói við fcrðir og dvöl miðlanna sem hingað konia. Þetta hefur verið kostnaðar- samt fyrir félagið cn nú cr hægt að gista hér í húsinu. Það eru svo rnargar hliðar á málun- um. Það er ckki alltaf skoðað hvað á bak við býr, heldur bara sagt að þetta sé dýrt.“ Eins og að horfa í skýin - Er hægt að læra að spá í bolla og spil? „Að sjálfsögðu. Ég held að allir geti lært slíkt. Hjá mér byrjaði þetta með að tarotspil toguðu í mig og ég fór að safna þeim. Allt lesefni um spilin var á ensku, svo ensku- kunnátta mín er tilkomin í framhaldi af áhuga á þessurn spilunt. Þegar áhuginn er brennandi lætur maður sig hafa hlutina. Ég nota bækurnar enn, því ég cr með svo mörg spil. Ég vil hafa fjölbreytni í kring um mig, því annars verða hlutirnir svo leiðigjarnir. Ef við leyfum leiknum og barninu í sjálf- um okkur að ganga, þá geta gerst ótrúlegustu hlutir. Þannig byrjaði t.d. minn bollalestur. Ég var í prakkarastuói og vissi ekkert hvað ég var að gera, en svo þróaðist þetta. Ég held að margir krakkar hafi legið á bakinu, horft í skýin og lesió úr þeim myndir. Sörnu tækni Viti menn, vinurinn var svona hress og kátur daginn eftir, og marga daga í röó. Við erum búnar aö prufa þetta nokkrum sinnum á honunt og það virkar alltaf. Þetta er það snióugasta sem ég hcf lcnt í.“ Geysilega gefandi „Við erum alltaf með leikinn og barnið og prakkarann í gangi, þá ganga hlutirnir vel. Skoðum bara börnin og einlægnina hjá þeim, þá gengur allt vel. Það er geysilcga gefandi að fá.að kynnast svona málum.“ - Er auðveldara að hjálpa fólki sem þjáist af sjúkdómum sem stafa af álagi og spennu en öðrum orsökum? „Það fer allt eftir einstaklingunum og hvað þeir eru opnir. Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir. Við verðum aó vera tilbúin, en þó er ekki alltaf nauðsynlegt að þeir sem fá hjálpina viti af henni. Stundum loka ein- staklingarnir á allt og eru þverir og þungir. Ég trúi því að við séum öll komin hingaó til að læra og að leiðbeinendur og hjálparar hjálpi okkur aó læra í réttri röð. Ef við ger- urn mistök lendum við að sjálfsögðu í ein- hverri rassskellingu og þá þurfum við að sjá hvað fór úrskeiðis til aó gera ekki aftur sömu mistökin. En sumt fólk lokar á þetta og sum- ir þurfa að ganga í gegn um það að vera þunglyndir." Stefanía segist bara vera að leika sér með spilin sín og spádómana, og ekki er hægt aó panta tíma af því tagi á vegum félagsins, enn sem komið er. En hún segir að allir séu aó sjálfsögðu velkomnir í félagið og til að kynna sér þá starfsemi sem þar fer fram.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.