Dagur - 26.03.1994, Page 17
Laugardagur 26. mars 1994 - DAGUR - 17
Smáauglýsingar
Kvikmynda-
klúbbur
Akureyrar
sýnir í Borgarbíói
mánudaginn
28. mars kl. 18.00
frönsku
verðlaunamyndina
INDÓKÍNA
Fckk Óskarsvcrðlaunin
1993 sem besta erlenda
myndin.
Aukasýning vegna
mikillar aðsóknar
Allir velkomnir.
Miðaverð kr. 500,-
Fermitigar
Prentum á fermingarservíettur meö
myndum af kirkjum, biblíu, kerti o.
fl. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-,
Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dalvík-
ur-, Eskifjaröar-, Glaumbæjar-, Gler-
ár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Gríms-
eyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hofs-,
Hólmavíkur-, Hólanes-, Hóladóm-
kirkju, Hríseyjar-, Húsavíkur-,
Hvammstanga-, Höskuldsstaöa-,
Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-,
Kristskirkja, Landakoti, Laufás-,
Ljósavatns-, Lundarbrekku-, Mel-
staðar-, Miklabæjar-, Munkaþverár-,
Mööruvallakirkja Eyjafirði, Möðru-
vallakirkja Hörgárdal, Neskirkja, Ól-
afsfjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafn-
ar-, Reykjahlíðar-, Sauðárkróks-,
Seyðisfjarðar-, Skagastrandar-,
Siglufjaröar-, Stykkishólms-, Stærri-
Árskógs-, Svalbarðs-, Svínavatns-,
Tjarnar-, Undirfells-, Urðar-, Vopna-
fjaröar-, Þingeyrar-, Þóroddstaða-
kirkja o. fl.
Ýmsar geröir af servíettum fyrirliggj-
andi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent
Glerárgötu 24, Akureyri.
Sími 96-22844, fax 96-11366.
Bólstrun
Bólstrun og viögerðir.
Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raögreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 21768._______________________
Klæöi og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali.
Góðir greiðsluskilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaöur vinnur verkið.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 25322, fax 12475.___________
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnissala.
Látiö fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
Reykjasíðu 22, sími 25553.
Tölva
Góð „386“ tölva til sölu!
Hyundai, 386 Super SE með 4 mb.
vinnsluminni - DOS 6,2 - Windows
3,1 - Mús - „Word“ ritvinnsla -
skák - kaplar - kennsluforrit t.d.
Lotukerfið - margir leikir.
Uppl. I sima 96-27979 á kvöldin.
Gæludýr
Köttur í óskilum.
í Ránargötu á Akureyri er svartur og
hvítur köttur meö skærbleika ól og
bjöllu. Eigandi vinsamlega hafi sam-
band í síma 23186.
Myndbandstökur
Myndbandstökur - vinnsla - fjöl-
földun.
Annast myndbandstökur við hvers
konar tækifæri s.s. fræðsluefni,
árshátíðir, brúökaup, fermingar og
margt fleira.
Fjölföldun í S-VHS og VHS, yfirfæri
af 8 og 16mm filmum á myndband.
Margir möguleikar á Ijósmyndum af
8 og 16 mm filmum, video og sli-
desmyndum. Ýmsir aðrir möguleik-
ar fyrir hendi.
Traustmynd, Óseyri 16.
Sími 96-25892 og 96-26219.
Opið frá kl. 13-18 alla virka daga.
Einnig laugardaga.
Þjónusta
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 25055. _______
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 25296 og 985-39710.
Gluggaþvottur - Hreingerningar -
Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek aö mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun meö nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góöum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduö vinna.
Aron Þ. Sigurðsson,
sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmerí símsvara._________________
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. ■ „High speed' bónun.
■ Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardinur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 26261.
Rammagerð
Ný komnir glæsilegir rammalistar.
Sérpantaöir.
Blindrammar, léreft og olíulitir.
Vönduö vinna.
Rammageröin
Langholti 13, sími 22946.
Þjónusta í hálfa öld.
Fundir
□ HULD 59943287 ''X 3
Messur
Kaþólska kirkjan, Ak-
ureyri.
Messur:
26. mars kl. 18.00.
27 mars kl. 11.00 (pálmasunnudagur).
Laufásprcstakall
Kirkjuskóli nk. laugardag
kl. 11.00 í Svalbarðs-
kirkju og kl. 13.30 í
Grenivíkurkirkju.
Þeir krakkar sem ætla í kirkjuskóla-
feróalagið á sunnudag veröa að mæta.
Sóknarprestur.
Messur
Akureyrarprestakall:
Fernúngarguðsþjónustur
vcrða í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag, pálmas-
unnudag 27. mars. Kl.
10.30 og 13.30. Athugið tímann!
Sálmar: 504, 258, 589 og Blcssun yfir
barnahjörð.
B.S. og Þ.H.
Akurcyrarkirkja.
,1 li
Glcrárkirkja:
l’álmasunnudagur,
Fermingarmessa kl.
10.30 ogkl. 14.00.
Sóknarprestur.
Gjafir og áheit
Minningargjöf til Akurcyrarkirkju.
Til minningar um Bjarna Guðmunds-
son hafa móðir hans María Júlíusdótiir
og systkini hans gefið Akureyrarkirkju
kr. 25.000. Gefendum cru l'ærðar bestu
þakkir og Guð er beðinn um að blessa
minningu góðs drengs.
Birgir Snæbjörnsson.
Árnað heilla
Andrés Kristinsson, Kvíabckk veður
60 ára þriðjudaginn 29. mars.
Hann tekur á móti gestum í Hringveri
eftir kl. 20.00 sama dag.
Samkomur
HviTAsunnummn
Laugard. 26. mars kl. 20.30. Sam-
koma í umsjá unga fólksins.
Sunnud. 27. mars kl. 11. Barna-
kirkjan Kl. 15.30. Vakningarsam-
koma. Ræðumaður Rúnar Guðnason.
Bcðið fyrir sjúkum. Samskot tekin til
starfsins.
Barnagæsla verður fyrir yngstu börnin
á sunnudagssamkomunum.
Syngjum og fögnum með Guði.
Allir cru hjartanlega velkomnir.
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
*
Dalsbraut 1 - 600 Akureyri
Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189.
Unglingar
í KFUM og K
Samkomur
spila
SJÓNARHÆD
HAFNARSTRÆTI 63
Laugardagur 26. mars: Laugardags-
fundur fyrir 6-I2 ára krakka kl. I3.30
á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Ástirn-
ingar og aðrir krakkar vclkomnir.
Um kvöldið er samkoma kl. 20 með
Tom Robcrts í stað venjulegs ung-
lingafundar. Bæði fullorðnir og ung-
lingar velkomnir! Sönghópurinti syng-
ur á samkomunni.
Sunnudagur 27. mars: Sunnudaga-
skóla í Lundarskóla kl. 13.30. Foreldr-
ar, hvetjið börn ykkar til að læra Guðs
orð og góða siði.
Scinasta samkoman í þessari sam-
komuröð með Tom Roberts frá Ba-
hatnacyjum og færeyska sönghópnum
kl. 17 á Sjónarhæð. Allir velkomnir!
Sameiginleg hljómsveit unglinga í
KFUM og K og Hvítasunnukirkj-
unni á Akureyri mun spila í dag í
Blómahúsinu á Akureyri. Hljóm-
sveitin spilar niilli kl. I4og 18.
KFUM og KFUK
Sunnuhlíð
Pálmasunnudagur:
Bænastund kl. 20.00.
Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður
Omar Guðmundsson. Allir vclkomnir.
Hjálpræðislterinn:
Sunnud. 27. mars, pálm-
asunnudagur, kl. 13.30
bæn. kl. 14.00 sunnudaga-
skóli og samkoma.
Mánud. 28. mars, kl. 16.00 heimila-
samband, kl. 20.30 hjálparllokkur.
Allir velkomnir.
(Í3I f
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Mánudaginn 28. mars 1994
kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir
Jón Kr. Sólnes og Jakob Björns-
son til viðtals á skrifstofu bæjar-
stjóra að Geislagötu 9, 2. hæð.
Bæjarfulltrúarnir munu svara
símavidtölum eftirþví sem
aðstæður leyfa.
Síminn er 21000.
Söfnuður Vutta Jehóva á Akurcyri.
Laugardagur 26. mars kl. 20.00. Árlcg
núnningarhátíð um dauöa Jcsú.
Allir áhugasamir vclkomnir.
Sunnudagur 27. mars kl. 10.30. Opin-
ber l'yrirlestur. Vcgsömum Guö mcð
öllu sem við eigum.
Skilafrestur
auglýsinga
í blöðin fram að páskum
Fram ab páskum koma út þrjú blöð, þriðjudag,
miðvikudag og fimmtudag.
Skilafrestur í þriðjudagsblað er eins og venjulega til
kl. 11 f.h. á mánudag, í miðvikudagsblað til kl. 11 f.h.
á þriðjudag eins og venjulega en í fimmtudagsblað
er skilafrestur til kl. 14.00 á þriöjudag.
Þetta er gert til að koma fimmtudagsblaðinu til áskrifenda
fyrir páska. Miðvikudags- og fimmtudagsblaðið
verða borin út til áskrifenda á miðvikudagskvöld.
Gleði/ega páska!
auglýsingadeild, sími 24222
Opið kl. 8-17 og í hádeginu
u
a
a
a
u
□
a
a
a
a
a
u
u
u
u
u
a
u
a
u
u
u
a
u
a
a
u
u
u
u
EQQQBQQQHBQQQHQHQQQQBUQQyQHQHQQHQBa
Ástkær faóir minn,
SIGFÚS HANSEN,
lést á Dvalarheimilinu Hlíð 23. mars.
Útför hans verður gerð frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 30.
mars kl. 13.30.
Fyrir hönd aðstandenda.
Sigurður Hilmar Hansen.
Bróðir okkar,
OTTÓ HEIÐAR ÞORSTEINSSON,
múrari,
Efstalandi 24, áður til heimilis að Dvergabakka 24,
sem lést á Borgarspítalanum 21. mars veróur jarðsunginn frá
Fossvogskapellu mánudaginn 28. mars kl. 10.30.
Systkini hins látna og aðrir vandamenn.