Dagur - 26.03.1994, Qupperneq 18
18 - DAGUR - Laugardagur 26. mars 1994
POPP
MACNÚS GEIR CUÐMUNPSSON
„Tf 1 heilaqs anda“
-söngvari Screaming trees með plötu
Það er orðið kunnara en frá
þarf að segja aó mesta grósk-
an í bandarísku rokki hefur nú
undanfarin ár verið kringum
borgina Seattle. Þaóan hefur
hver hljómsveitin á fætur ann-
arri komið og slegið í gegn og
sér ekki fyrir endann á þeirri
þróun ennþá. En einstakir liðs-
menn þessara hljómsveita frá
Seattle láta sér það ekki eitt
nægja aó vinna „á heimavelli",
heldur eru þeir að auki alltaf
annað slagið aó gera eitthvað
á eigin vegum eóa með með-
limum úr öðrum sveitum. Sem
dæmi um það er M.A.C.C. en
það var tímabundið fyrirbæri
sett saman úr meðlimum
Soundgarden og Pearl Jam til
að taka upp lag á plötuna til
heiðurs Jimi Hendrix.
Söngvari Screaming trees,
Mark Lanegan er líka dæmi um
þetta, en hann lætur sér hins
vegar ekkert minna nægja en
heila einherjaplötu, sem kom út
fyrir skömmu og kallast Whis-
key for the holy ghost.
negan hefur flest samið sjálfur,
en einnig í samvinnu við aóra.
Er þaó Subpop útgáfan þekkta
sem gefur út.
Kaldhæðni
Titill plötunnar Whiskey for the
holy ghost (viskí handa heilög-
um anda) hljómar nokkuó kald-
hæónislega í eyrum meó þaó í
huga að Lanegan er af strang-
kristnu fólki kominn, sonur trú-
boða.
Hann segir hins vegar aó-
spuróur um titilinn og texta á
plötunni sem hafa svipaða
kaldranalega skírskotun, aó
þaó sé ekki af ástæóulausu.
Hann hafi þegar hann óx úr
grasi komið auga á hræsnina í
trúarboðskapnum, peninga-
plokk falspredikara o.s.frv.
(einna þekktastur slíkra er lík-
lega Jimmy Swaggart). Það
væri því ekki mikið eftir af trú-
arhita hjá honum nú. Aðrir text-
ar eru líka heldur dökkir t.d.
nokkrir um menn sem ataó
hafa hendur sínar meó blóði.
Mark Lanegan söngvara Screaming trees þykir takast mjög vel upp á
annarri einherjaplötu sinni.
Þá yrkir líka maóur sem ekki
beint hefur verið barnanna
bestur vióurkennir Lanegan
sjálfur. „Djöfullinn með engil-
röddina" var Lanegan m.a.
nefndur af einum plötugagn-
rýnanda, sem ekki er fjarri lagi
í Ijósi vafasams bakgrunns
söngvarans. Hvað varóar svo
tónlistina á Whiskey... þá er
hún úr fleiri áttum en textarnir
og nokkuð öðruvísi en sú sem
Lanegan semur með Scream-
ing trees. Hefur Screaming tre-
es verió lýst sem „sveitarym-
rokksveit" (countrygrunge) ein-
hverskonar blöndu af Byrds og
Black Sabbath, en hjá Laneg-
an nú er það heldur látlausara
yfirbragó sem gildir, samsuða
af blús, gospel og þjóólaga-
áhrifum. Síóasta plata ST,
Sweet oblivion fékk mjög góð
vióbrögð og viðtökur, en nú
þykir Lanegan jafnvel vera að
gera enn betur. Er því greini-
lega eftir miklu aó slægjast
meó Whiskey for the holy
ghost.
A f ramabraut
- Boo Radleys líkleq til stórafreka
Afkastamikill
Með Screaming trees hefur La-
negan starfað í um tíu ár og
gert heilar sjö plötur á þeim
tíma og er Whiskey for the holy
ghost svo hans önnur einherja-
plata. Sú fyrri, Winding sheet,
kom út 1990 og fékk góóa
dóma. Það er því afkastamikill
tónlistarmaður meó afbrigóum
á feróinni þar sem Mark La-
negan er. Vel að merkja nýtur
hann aðstoðar á plötunni sam-
borgara frá Seattle, Tad Doyle
úr Tad og Dan Peters úr Mud-
honey auk félaganna úr Dino-
saur jr. J. Mascis og Mike
Johnson. Kom sá síðastnefndi
einnig við sögu á fyrri plötunni
auk þeirra félaga úr Nirvana,
Kurt Cobain og Krist Novaselic.
Geymir Whiskey for the holy
ghost samtals 13 lög, sem La-
Að undanförnu hefur verið
nokkuð líflegt hér á Akureyri í
rokktónleikahaldi. Gildir þaó
bæði um hljómsveitir héðan af
svæðinu og um gesti „utan af
landi". Eru dæmi um gesta-
komur Lipstick lovers, sem
voru með spil í Dynheimum um
síðustu helgi og Sigtryggur
dyravöróur, en þeir Jón Elvar
Þegar minnst er á ensku borg-
ina Liverpool, sem stendur vió
ána Mersey, kemur auðvitað
strax tvennt upp í hugann,
nema hvað fótbolti og tónlist.
Liverpool er nefnilega eins og
sjálfsagt allir vita borgin sem
fæddi af sér frægustu og
áhrifamestu hljómsveit allra
tíma, The Beatles, Bítlana og
fótboltaliðið Liverpool F.C. er
eitt það sigursælasta og besta
sem uppi hefur verió (ekki satt
United aðdáendur??). Það hef-
og félagar voru á ferðinni í
Verkmenntaskólanum á
fimmtudagskvöldinu fyrir sömu
helgi. Síðast en ekki síst voru
svo á föstudagskvöldinu fyrir
viku haldnir rokktónleikar í fjöl-
listasalnum Deiglunni, þar sem
tvær hljómsveitir, Hver dó? og
Hún andar, tróðu upp. Er
skemmst frá því að segja að
ur hins vegar hallaó undan fæti
í fótboltanum þar eins og við
tuórusparkselskandi tónlistar-
unnendur vitum og í tónlistinni
hefur borgin í seinni tíð aó
mestu staðið í skugga annarra
borga eins og Lundúna, Birm-
ingham eóa Manchester. Á
fyrri hluta níunda áratugarins
átti borgin að vísu aftur eina
vinsælustu rokksveit heims í
Frankie goes to Hollywood, en
sú dýró stóó ekki of lengi. Nú
þegar tíundi áratugurinn er aó
þrátt fyrir að margt hafi verió
um að vera fleira þetta kvöld,
auk Lipstick lovers voru m.a.
árshátíðir í mörgum skólum
bæjarins, þá létu rokkunnendur
sig ekki vanta heldur troðfylltu
Deigluna. Fengu þeir iíka gott
betur en ríflega fyrir sinn snúð,
(sem ekki var mikill, aðeins kr.
300 í aógangseyri) því um
góða tónleika var aó ræða.
Hver dó?, sem skipuó er
þremur ungum drengjum úr
Síðuskóla hóf leikinn og spilaði
kraftmikió og framsækió rokk.
Virðist ýmislegt búa í þeim og
ekki loku fyrir þaó skotió að
þeir eigi framtíóina fyrir sér.
Hún andar heldur hægt og
sígandi áfram að styrkjast og
Boo Radleys eru helsta von Li-
verpool í dag (poppinu.
verða hálfnaóur viróist þó enn
vera að birta til í popplífi Li-
verpoolborgar (og kannski er
skerpast og er greinilegt að
þeir félagarnir, Kristján Pétur,
Kristinn Þeyr, (ekki Freyr eins
og mér varð óvart á að nefna
hann einu sinni) Sigurjón,
Rögnvaldur og Magnús njóta
hverrar mínútu til fullnustu vió
hvert tækifæri sem þeir fá til aó
sýna hvað í þeim býr. í þetta
sinn gátu líka aðstæðurnar
ekki verið betri fyrir þá og nýttu
þeir þaó vel. Nýtt efni sem þeir
fluttu, ein þrjú lög aó ég held,
gefur líka til kynna aó stöðug
þróun sé í gangi, sem hlýtur og
á hreinlega að skila sér meó
upptöku á plötu. Slíkt mun
reyndar standa til í sumar hjá
hljómsveitinni og er vonandi að
það verói mögulegt.
boltinn að braggast núna líka
aftur) því þaðan þykir nú vera
ein af allra mest spennandi
sveitum landsins um þessar
mundir.
Von
Það kann þó svo sem ekki að
þýða heimsyfirráð, en það er
alveg víst aó Liverpoolbúar
binda miklar vonir við fjór-
menningana í The Boo Rad-
leys eftir framgöngu þeirra á
síðasta ári. Var það raunar í
lok 1992 sem grunnurinn að
því sem á eftir kom var lagður,
en þá sendi hljómsveitin frá sér
smáskífulagió Lazarus. Vakti
það mikla athygli og hrifningu
og var af mörgum valið besta
popplag ársins. Því var farió að
fylgjast grannt með hljómsveit-
inni og beóið meó eftirvænt-
ingu eftir nýrri plötu frá henni.
Leit platan, sem var sú þriðja
hjá Boo Radleys, dagsins Ijós í
ágúst undir nafninu Giant steps
og uróu menn svo sannarlega
ekki fyrir vonbrigóum með
hana. Fór platan t.d beint í 19.
sæti sölulistans breska og var
svo víða valin ein af þeim
bestu í lok ársins. Hjá popp-
skrifurum hér á íslandi var plat-
an t.a.m. valin sú önnur besta í
DV valinu.
Vel sjóaðir
Boo Radleys eru ekki alveg ný-
ir af nálinni. Var hljómsveitin
stofnuó árið 1988 af þeim Sice
söngvara, Martin gítarleikara
og Tim bassaleikara, sem síó-
an sendu frá sér mini LP
plötuna lchabod and I árió
1990 ásamt trommuleikaranum
Steve. Fékk hún góðar viðtökur
á óháða markaðsmælikvarða
og var þá raunar strax búist vió
að hljómsveitin gæti náó langt.
En frekari velgengni lét sem-
sagt bíða eftir sér í þrjú ár sem
fyrr segir. Á þeim tíma, þar
sem lítið gekk hjá þeim félög-
um, má þó segja að þeir hafi
sjóast, öðlast reynslu sem þeir
njóti góðs af nú. Tónlist Boo
Radleys var til aó byrja meó
skilgreind sem einhvers staöar
á milli Byrds og My bloody Val-
entine, en í dag má segja að
dansáhrif í nokkrum mæli hafi
.bæst þar vió. Hver veit nema
þaó sé rétta formúlan til að
gera Boo Radleys að nýju Li-
verpoolveldi.
RokkaðI
Doiqlunnt
Atli, Lúðvik og Snæbjörn (vonandi rétt nöfn) ( Hver dó?
Mynd: MGG