Dagur - 26.03.1994, Síða 19
Lauqardagur 26. mars 1994 - DAGUR - 19
ÆSKUBLOMI
SOLEY RANNVEIC HALLÚRIMSDOTTIR
, JVljög fallegar
stúlkur á
Akureyri"
— spjallað við
Ágúst Má 18 ára
Reykvíking
Akureyri. Hvernig finnst ungu
fólki að koma í höfuðstað Norð-
urlands úr borg borganna? Þarf
að hafa mikið fyrir því að vera
„inni“? Er hægt að vera afslapp-
aðri gagnvart umhverfinu? Erfitt
að komast inn í hópinn? Við skul-
um forvitnast aðeins um
ungan Reykvíking og
hvað honum finnst um
Akureyri í dag. Hann
heitir Ágúst Már
Garðarsson og er 18
ára.
- Af hverju höfuó-
staður Noróur-
lands?
„Ég þurfti að
skipta um um-
hverfi, langaöi
að prófa eitt-
hvaó nýtt.
Nú, svo á
ég fjöl-
skyldu
hérna fyrir
norðan.“
- Fannst
þér ekkert
stórt stökk
aó koma
hingað í
rólegheit-
in?
„Það fyrsta sem ég
tók eftir var að fólk er
áberandi miklu rólegra
hérna. í bænum er
miklu meiri hraði og
stress í öllu og á öll-
um. Hér þarf maóur
aó búa það til.“
- Hvaó finnst þér
um Reykjavík?
„Reykjavík er alls
ekki neitt sérstök. Ég
var mikió spurður um
næturlífið og
skemmtistaðina fyrst
þegar ég kom hingað,
sérstaklega af ungling-
um. En málið er, aó þar
gleymist einstaklingur-
inn. Umhverfið og sam-
félagið býður ekki upp á
fjölskyldu eóa börn; hugs-
aðu þér bara öll lyklabörn-
in. Fólk hefur svo mikió aö
gera viö að vinna og eignast hitt
og þetta. Þar og annars staöar
þjóófélaginu þarf bara hörkuvinnu
viö að halda ímyndinni út á við.
Ég er fyrst aö átta mig á því núna
hvað það er rosaleg týpudýrkun í
gangi hjá unga fólkinu. Þú skilur,
allir aó passa „frontiö".
mjög gott, fínn mórail. Fólk virðist
því mióur halda að þar sé verió
að flytja fjármagnió suóur, en þaó
er algjör misskilningur."
- Hefur svona ungur og upp-
rennandi maöur einhverja fram-
tíóardrauma eða plön?
„Nú er ég búinn með hálfan
stúdentinn og stefni á aó klára
námið. Mig dreymir um að
læra stjórnmálafræði, svo
og að ferðast. Ólíkt
mörgu ungu fólki þá
ætla ég hringinn í kring-
um landió í sumar,
skoóa þessa perlu sem
viö öll eigum.“
- Ég hef heyrt aó
þaó sé frekar erfitt aó
komast aó Akureyr-
. Hvað finnst
„Þaó er mikió til í
því. Þú verður aó
taka af skarið sjálf-
ur.“
- Hvaó með
stúlkurnar, eru þær
fallegri hér?
„Það eru mjög fal-
legar stúlkur á Akur-
„A að
vera
hlý og
yndis-
leg
móðir“
- Áttu eitt-
hvert mottó
lífinu?
„Ég reyni að
vera heiðarlegur
og dæma aóra
ekki mjög hart.“
- En málshátt?
„Enginn verður
óbarinn biskup, að
minnsta kosti ekki á
íslandi.“
- Viltu gefa okkur
innihaldslýsingu á
draumakonunni?
„Hún verður að vera bjartsýn,
heiðarleg, hafa góóan húmor,
passlega örugg meó sig, má ekki
vera feimin og hún á að vera hlý
og yndisleg móóir.“
- Heldurðu að hún sé til?
„Já, handa mér einhvers staðar.“
„Þú verður að taka af
skarið sjálfur“
- Ertu aó vinna hérna?
,Já, ég er að vinna á Pizza 67. Þaö er
- Hvaó á að gera skemmtilegt um helg-
ina?
„Nú, ég á frí í vinnunni og ætla aó hafa
það huggulegt heima, rölta kannski á kaffi-
hús og skreppa í bíltúr á nýja bílnum.“
Ég vona aó Gústa gangi vel í lífinu.
Takk fyrir.
Hofum opnað trésmiðju
að Óseyri 1a þar sem við leggjum
sérstaka áherslu á vandaða smíði
innréttinga og hurða.
TrésmiójQn fllfa hf. Óseyri 1o 603 flkureyri
Sími 96 12977 Fox 96 12978
Innréttingcir og hurðir
WA
HITA- OG VATNSVEITA
AKUREYRAR
UTBOÐ
Tilboö óskast í eftirfarandi tvö verk:
1. Bygging dælustöðvar á Laugalandi í Glæsibæjar-
hreppi. Um er aó ræða steinsteypt hús um 20 m2,
ásamt stoðvegg. Þá skal gera steinsteyptar undirstöð-
ur undir 20 m3 vatnsgeyma á Laugalandi og Glerárdal.
Geymana skal einangra og klæða.
2. Smíói tveggja 20 m3 vatnsgeyma úr stáli ásamt
flutningi þeirra og niðursetningu á Laugalandi og Gler-
árdal.
Verktími verkanna er apríl-júní.
Útboðsgögn fást hjá Verkfræðistofu Norðurlands,
Hofsbót 4, og kosta kr. 2.500. hvort.
Hita- og vatnsveitustjóri.
LANDSSAMTÖK HEILSUGÆSLUSTÖÐVA
Ráðstefna um stöðu
og horfur í heima-
hjúkrun 22. apríl 1994
Landssamtök heilsugæslustööva standa fyrir ráðstefnu um
stööu og horfur I heimahjúkrun föstudaginn 22. april n.k. I
Borgartúni 6, Reykjavík.
Ráðstefnan er öllum opin meöan húsrúm leyfir. Starfsfólk i
heilbrigðisþjónustu og annaö áhugafólk um heilbrigöismál er
sérstaklega hvatt til aö sækja ráðstefnuna.
Þátttökugjald veröur kr. 4.000,-, innifálinn matur og kaffi.
Ráðstefnustjóri veröur Ásta Möller, formaður Félags is-
lenskra hjúkrunarfræöinga.
Ráðstefnan hefst meö setningu formanns samtakanna og
ávarpi heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Fjallað verður um framkvæmd heimahjúkrunar, helstu breyt-
ingar á undanfömum misserum og horfur á næstunni á höf-
uðborgarsvæðinu, i öðru þéttbýli og i strjálbýli. Gerð veröur
grein fyrir framkvæmd heimilishjálpar á vegum sveitarfélag-
anna og tengslum við heimahjúkrun, samvinnu heilsugæsl-
unnar og sjúkrahúsanna og kostnaði viö framkvæmd heima-
hjúkrunar með samanburði við legukostnaö.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og landlæknisemb-
ættið munu fjalla um stefnumótun í málaflokknum til framtlö-
ar. Fyrirspumir verða milli einstakra þátta og umræöur i lokin.
Þátttaka óskast tilkynnt í sima 91- 22400 fyrir 15. apríl n.k.