Dagur - 26.03.1994, Blaðsíða 20

Dagur - 26.03.1994, Blaðsíða 20
Akureyri, laugardagur 26. mars 1994 Loðnuganga að vestan lætur bíða eftir sér: Mesti slagkrafturinn úr veiðunum Dregið hefur úr slagkrafti loðnuveiðanna og var léleg veiði á Faxaflóa í gær. Auk þess hefur veiðiskipunum fækkað töluvert, stærstu skipin eru farin á rækjuveiðar á Dohrnbanka en önnur eru einfaldlega búin með sinn kvóta. Síðasta löndun hjá Júpíter 1>H-61 var á 1‘órshöfn. I gær voru þeir búnir að fá 400 tonn og taldi Lárus Grímsson, skipstjóri, það mjög hæpið að um vestangöngu væri að ræða, þetta væru aðeins eftirlegukind- ur frá síðustu göngu sunnan að. Loóan sem vciddist í gær var nánast öll óhrygnd og því tilbúin til hrognatöku og leita bátarnir því cftir löndun þar scm hrogna- vinnsla fcr fram og þcir fá hærra vcrö fyrir hrácfnió. „Það hcfói vcriö nijög Ijúl’t aó fá vcstangöngu núna og ná góóum hvelli lyrir páska," sagði Lárus Grímsson. „í gær komu 1.000 tonn til Siglufjarðar scm er útkast frá hrognatöku í Njarðvíkum og ckki von á neinuni bát hingaö. a.m.k. eins og er enda cr þctta hálfgert fjölmiólafár þcssar fréttir af loónu hcr og þar. Nokkrir bátanna cru hættir. aórar hafa strandaó. cins og Siguróur VE í Vcstmannacyja- höfn. og hjá öórum hefur cinfald- lcga bilaö enda margir hvcrjir vcr- iö stanslaust aó í tvo mánuöi. | Vciöin undanfarna daga cr uppbót scm þcir gátu ekkert vcrió \ issir um aö fá á þessum tíma cn gott á mcóan á þ\ í stendur." sagöi Þóró- , ur Jónsson. rckstrarstjóri SR-mjöl hf. á Siglufirói. Ekki var í gær vitaó um neina báta á leiö til löndunar hjá noró- lensku verksmiðjunum. cn cf vciöi glæóist má búast við bátum norö- ur jyrir því þróarrými cr af skorn- um skammti hjá verksmiðjunum á suö\csturhorni landsins og í Vest- mannaeyjum. GG Um 97% veltuaukning hjá Sana á Húsavík: Ætlum að snúa taprekstri í hagnað á þessu ári - segir Hlífar Karlsson, mjólkursamlagsstjóri „l>að hefur oröið veruleg veltu- aukning á rnilli áranna 1992 og ’93, eða um 97% og velta fyrir- tækisins í fyrra var um 25 millj- ónir króna,“ sagði Hlífar Karls- son, mjólkursamlagsstjóri Mjólkursamlags KI> á Ilúsavík, Norðurland veróur í faðmi fimbulkulda næstu daga. Veðurstofan spáir stilltu veóri í dag og um 10 stiga frosti. Á sunnudag og mánudag verð- ur áfram hæg austan eóa norðaustan átt, léttskýjaó og allt aó 15 stiga frost í inn- sveitum. Á þriðjudag verður éljagangur eóa snjókoma um austanvert landið en annars litlar breytingar. Við tökum vel á móti ykkur alla daga til kl. 22.00 Byggðavegi 98 aðspurður um rekstur efnagerð- arinnar Sana á síðasta ári. Mjólkursamlagió kcypti fyrir- tækió frá Reykjavík í júní 1991 og þaó tók til stari'a á Húsa\ ík í b>rj- un nóvcnrbcr þaö sania ár. Fyrir- tækiö. scm cr eining innan Mjólk- ursamlagsins, framlcióir sultur. sósur. djús, mayones og tómat- sósu, svo citthvaó sc ncfnt og vinna þrír starfsmenn vió frarn- lciösluna. Reksturinn cr cnnþá undir núllinu en cf allt gcngur cölilcga á þcssu ári, á fyrirtækió aó gcta farið aó skila hagnaði. „Sala á vörum fyrirtækisins hcfur aukist á nrilli mánaöa og viö ætlum okkur aó vera farin aó skila hagnaói á þriggja ara afmæli fyrir- tækisins í haust. Eg hcf fulla trú á aö þctta cigi cftir að vcróa öflugt fyrirtæki í framtíóinni cn vió flýt- um okkur hægt og fyrsta skrclló cr aó snúa tapi í hagnaó," sagöi Hlífar. KK FERMINGARTILBOÐ PFAFF SAUMAVEL 6085 HEIMILISVÉL 20 SPOR VERÐ KR. 39.995 \4 KAUPLAND Kaupangi v/Mýrarveg, sími 23565 JH:áííc){e Þegar íslenski osturinn er kominn á ostabakkann, þegar hann kórónar veislumatinn - bræddur eða djúpsteiktur - eða er einfaldlega settur beint í munninn þá ernáííc)! 0 / BÓNDABRIE . . X. > V: Með kexinu, brauðinu og ávöxtunum. Mjög góður djúp- eða smjörsteiktur. DALA BRIE Á ostabakkann og með kexi og ávöxtum. DALA BRIE 30 g Góður að grípa til! INNBAKAÐUR DALA BRIE Sem forréttur, smáréttur eða eftirréttur. GRÁÐAOSTUR Tilvalinn til matargerðar - í súpur, sósur eða til fyllingar í kjöt- og fiskrétti. Góður einn og sér! <r'" , r V .. , 'JjYr tc ‘Í: Vh > . \ i CAMEMBERT Einn og sér, á ostabakkann og í matargerð. Zr, llOji LUXUSYRJA ' Mest notuð eins og hún kemur fyrir en er einkar góð sem fylling í kjöt- og fiskrétti. Bragðast mjög vel djúpsteikt. ^mbjnao$tié\ i/mtd iauk «S’i ._i .. DJUPSTEIKTUR CAMEMBERT Sem smáréttur eða eftirréttur. RJÓMAOSTUR Á kexið, brauðið, í sósur og ídýfur. OSTAKAKA Sem ábætisréttur, með kaffinu og á veisluborðið. WSf DALAYRJA Éin og sér eða sem fylling í kjöt- og fiskrétti. Góð djúpsteikt. ítv HVITUR KASTALI . Með ferskum ávöxtum eða einn og ser.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.