Dagur - 28.04.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 28.04.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 28 apríl 1994 DAODVELJA Stiörnuspá Ih AfltAHH I AA ^ eftir Athenu Lee Fimmtudagur 28. apríl í Vatnsberi (20. Jan.-18. feb.) J Þú veröur fyrir mótstöbu en ákveðinn stu&ningur við hug- myndir þínar kemur úr óvæntri átt. Ekki fresta ákvörbun í vib- kvæmu máli. (5 Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Hugmynd sem þú hefur gengib meb í maganum reynist óhag kvæm og þarfnast endurskoðunar. Vertu ekki of fljótur ab móðgast yfir einhverju sem sagt er í gríni. Hrútur (81. mars-19. apríl) Þab ríkir spenna í fjölskyldunni; sennilega vegna ágreinings sem tengist fjármálum. Þú leysir vand- ann meb sáttfysi og dálitlu hug- myndaflugi. (W Naut (20. apríl-20. maí) Þú ert heppinn ab óvænt atvik sem þú hefur enga stjórn á reyn- ist þér í hag. Vinátta þróast ná- kvæmlega eins og þú hafðir von ab. ®Tvíburar ^ (21. mai-20. júni) J Nú er rétti tíminn til ab prófa eitt- hvað óvenjulegt og ævintýralegt. Þá ríkir jafnvægi í persónulegu sambandi. Happatölur 2, 17, 33. <31 Krabbi (21. júní-22. júlí) D Þú uppgötvar ab áhugamál þín eru þau sömu og einhvers annars og leiðir þetta til sterkrar vináttu- banda. Þú lætur í Ijós andúb þína á áætlun vinar þíns. (mÆ ioón 'N \JTuV (25. júlí-28. ágúst) J Þú ferb í stutt ferðalag og nýtur þess ab vera í nýju umhverfi. Láttu ekki smá vandamál í ástar- sambandi setja þig út af laginu. Þetta líbur hjá. Meyja (23. ágúst-22. sept, D Þú færð síðbúnar fréttir sem leiða til þess að þú færð á ný traust á einhverjum. Vandamál krefst þess ab þú leitir abstoðar. ®Vóg (23. sept.-22. okt.) J Fólk sem vinnur við samkeppni finnur til spennu sem sennilega leibir til reibikasts. Kvöldið verbur besti tími dagsins ef þú heldur þig heima. (\mC SporðdrekT) (^5. okt.-8I. nóv.) J Ekki taka undir fordæmingu fólks á ákvebinni manneskju, því sann- leikurinn leibir annað í Ijós. Hætta er á mistökum í starfi vegna streitu. 0 dag munu óvenjulegar og jafnvel óþægilegar hugmyndir borga sig svo vertu ekki hræddur vib hvers konar tilraunir. Þab er frekar kalt yfir ástarmálunum þessa dagana. Bogmaður (22. nóv.-21. des.) J 'mjh Steingeit 'N (t fl (28. des-19. jan.) J (x Manneskja meb sterkan persónu- leika reynir ab hafa áhrif á þig en stattu fast á þínu! Einhver svik eru gangi. Vertu hreinskilinn í dag. t Uí D) UJ Hvað með það þótt nýja úrið mitt hafi bara kostað fjögur hundruð kall... það er mjög gott og '2 "c c < r Þetta er aó geralf '\rnigvitlausan! ) 4 c !! i ! í / /V Hvernig á maður að geta komið nokkru í verk! Sonur sæll! Þú skalt aldrei erfa of lengi það sem andstæðingar bínÍAqera bér!____ Hefndu þín strax svo þú gleymir ekki hvað bað var sem beir gerðu þér! CMtU A léttu nótunum Skotinn Frúin: - Hefurðu séb fingurbjörgina mína, McArthur? Skotinn: - Hún stendur vib hliðina á viskíflöskunni. Ég neyddist til ab gefa McWhister snaps í gær. Einhver grundvallarbreyting á sér stað í lífi þínu í ár. Sennilega skiptir þú um vinnu eba eignast nýtt heimili. Þá muntu uppgötva nýja hæfileika í ár sem koma sér vel. Þá verður þetta líflegt hvað félagslífið snertir. Orbtakib Vera daufur í dálkinn Merkir ab vera ókátur, í illu skapi, vera tregur og aðgerðarlítill. Orb- takib er kunnugt frá 19. öld. „Dálkur" merkir fiskhryggur en „daufur" bragblítill, lítið saltabur. Líkingin er dregin af bragbdauf- um, illa söltum fiski. Þetta þarftu ab vita! Augljóst misræmi! í Bandaríkjunum býr minna en 6% jarðarbúa. Samt nota Banda- ríkjamenn 60% af framleibslu heimsins. Spakmælió Lítillæti Þeim mun betri sem einhver er, þeim mun minna finnst honum um það Sjálfum. (F. Crane) • Abalfundur vek- ur athygli Nýafstabinn abalfundur ís- landsbanka hf. hefur vakib verbskuldaba athygli. Ekki eingöngu vegna rekstr- artaps bank- ans, sem er í raun abelns hluti af stærri vanda er hrjáir flestan rekstur hér á landi um þessar mundir. Heldur vakti fundurinn athygli fyrir framgöngu Péturs H. Blöndal, sem fékk sig kjör- Inn í stjórn bankans. Fyrir abal- fundinn auglýsti Pétur eftir umbobum frá smærri hluthöf- um og safnaði þannig ab baki sér nægilega mörgum smáum eingarabilum til þess ab verba annar í röbinni ab ná kjöri í bankarábib. • Fulltrúar hinna smáu Á íslandi hafa smáir hluthaf- ar í stórum fyrirtækjum sjaldan náb ab skapa sér áhrif. Ef þelr JMI máls á fund- um hefur helst verlb Htlb á þab sem sérviskuhátt vibkomandi abila. Víba í öbrum löndum er þessu öbruvísl farib; einkum í Bandaríkjunum, þar sem al- gengt er ab smáir hluthafar sameinist ab baki einum full- trúa meb því ab veita honum umbob sín á abalfundi. Meb undangengnum abalfundi ís- landsbanka hf. hefur Pétur Blöndal innfeitt ný vibhorf varbandi abal- og hluthafa- fundi í stórum hlutafélögum. Þau vibhorf ab samtökum hlut- hafa beri ab hafa áhrif á stjórn hlutafélaganna en þeim sé ekki einungis rábib af stærstu eign- arabilum. Ab fulltrúar hlnna smáu fái ab komast ab. Uppákoma eba tímamót Ab loknum at- hyglisverbum abalfundi ís- landsbanks hf. vakna spurn- ingar um hvort hér hafi verib brotib blab í stjórnun hlutafélaga - hvort litlir eignar- abilar í hlutafélögum sjái sér hag í ab efla samtakamátt sinn og hafa áhrif á mannval í stjórnum og þar meb á stjórn og rekstur vibkomandi fyrir- tækja. íslenskt atvinnulíf hefur verib mjög lokab allt til þessa. Miklar líkur eru á ab fleiri og fleiri vakni á næstu árum til lífsins á sama hátt og Pétur Blöndal hefur gert. Ab atvinnu- lífib opnist meb abgangi fleiri og fleiri abila þótt hlutafjár- eign þeirra sé takmörkub. Þannig verbi framganga Péturs Blöndal ekki abeins uppákoma í stjórnun fyrirtækja heldur marki hún tímamót í þróun til opnara atvinnulífs hér á landi. Umsjón: Þórbur Ingimarsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.