Dagur - 18.05.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 18.05.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 18. maí 1994 Smáauglýsingar IO dagar til kosninga Saman til sigurs BETRI BÆR m '*S=iÍ OPERU DRAUGURINN eftir Ken Hill í Samkomuhúsinu Laugard. 21. maí Næst síðasta sýning Föstud. 27. maí Síðasta sýning Sýningarnar hefjastkl. 20.30 fiarPar eftir Jim Cartwright Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíð 1 Aukasýning Fimmtud. 19. maí Föstud. 20. maí Mánud. 23. maí Annan í hvítasunnu A TH! Síðust sýningar a Akureyri! Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Sýningarnar hefjast kl. 20.30 Aðalmiðasalan (Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miðasölunni (Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Sími 21400. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Atvinna Við erum tvær 17 ára stelpur á Ak- ureyri sem bráðvantar vinnu í sum- ar og viljum taka að okkur ýmis störf svo sem garðvinnu, sendiferð- ir, gluggaþvott og ýmislegt annað. Hringiö og fáið upplýsingar í símum 25534 og 22115. Húsnæði f boði Til ieigu 2ja herbergja íbúð á Brekkunni. Leigist frá 20. maí-20. ágúst. Uppl. í símum 62165 og 62337. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 4ra her- bergja íbúð frá og með 1. júní. Uppl. í síma 96-81238. Sala Til sölu vegna flutninga. Subaru Cupe, árg. '88, ekinn 87 þús. km. Tilboð. Camp Tourist tjaldvagn, árg. '81. Tilboö. Barnavagn kr. 7.000, barnakerra kr. 5.000, barnarúm kr. 5.000, leð- urhornsófi kr. 65.000 (3ja ára). Nánari upplýsingarí síms 27780. Til sölu! Zerowatt þvottavél á kr. 10.000, ITT lita-sjónvarp 24 tommu á kr. 15.000, sjónvarpsskápur, hvítur kr. 2000, Metabo borða pússivél á kr. 12.000, Holland electro ryksuga á kr. 2000, reiðhjól fyrir 5 ára á 5000 kr. Uppl. í síma 24725 eftir kl. 20. Til sölu sófasett 3-2-1, barnavagn, Silver Cross, ungbarnabílstóll, barnastóll og uppþvottavél (2ja ára), Suzuki rafstöö lítið notuð, Master hitablásari vélsleöakerra og Wild Cat MC vélsleði árg. '91. Uppl. í síma 96-26682. Kaup Óska eftir að fá keypt notað fax- tæki. Uppl. í síma 96-24166. Bifreiðir Til sölu Lada Sport, árg. '80. Staðgreiðsluverð kr. 50.000. Uppl. í síma 96-24726._________ Til sölu Ford Escort XR3I, árg. 1984. Blár, sumar-, vetrardekk, Low Prof- ile, topplúga, álfelgur, vindskeið. Uppl. í síma 12663, símboði 984-55211._____________ Óska eftir btl á verðinu 30-50 þús, veröur að vera skoðaður '95. Uppl. í síma 12758 milli kl. 18-20. Bíla- og búvélasala Við erum miðsvæðis. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 98S40969. Sýnishorn af söluskrá: Ford Econoline '91, ekinn 10.000, 15 manna, 7,3 dísel, upphækkaöur toppur, spil. Land-Rover Country '88, turbo dís- el, ekinn 31.000, loftlæsingarspil. Willis C.J. '84, 35" dekk, krómfelg- ur, lækkuö drif. Toyota Double Cap ’91. Toyota Corolla Liftback GLi ’93. Sýnishorn af búvélum: Case 585 90, ekin 1200 tíma með ALÖ tækjum. Ford 6810 90, 4x4, ekin 1400 tíma, Trima 1620 tæki. Sláttuþyrlur PZ-186 og PZ-165. Sjálfhleðsluvagnar Maragon 90, 40 m3, Lansberg 36 m3 o.fl. Traktorsgröfur t.d. Case 83 og 85. Duglegur útilyftari, dísel, á tvöföldu aö framan, ódýr. Vegna mikillar sölu hjá okkur á bíl- um milli Reykjavíkur og Akureyrar vantar allar gerðir bíla á skrá, ódýra og dýr, t.d. nýlega fólksbíla og jeppa af ýmsum gerðum. Sumarhús Sumarhús Ný gerð - Nýtt útlit Höfum lóðir til ráðstöfunar. Trésmiðjan Mógil sfv Mógili, Svalbarðsströnd, sími 96-21570. Bátar Til sölu vatnabátar! Pioner 235, 8 feta og Pioner 10, 10 feta ásamt árum og björgunar- vestum. Upplýsingar í síma 62521 vinnu- sími og heima T síma 62324. Fjórhjól Kawasaki Mojave 250. Árgerð 1987, rautt. Hjólið er í topp- standi og lítur gullfallega út. Upplýsingar í síma 12663 eða sím- boða 984-55211. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd” bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Hey tll sölu Vélbundið úrvalshey frá síöastliðnu sumri til sölu. Uppl. í síma 61961. Tapað/fundið Lítið BMX hjól „time“ var tekið í Kjalarsíðu. Hjólið er grænt og hvítt ef einhver hefur orðið var við það látið vita í síma 12758. Garðaúðun Uöum fyrir roðamaur. maðk og lús. Pantanir óskast í síma 11172 og 11162. Verkval. Enn er nægur snjór til fjalla og dagarnir bjartir og langir. Petta er þvf rétti tíminn langi þig að eignast góðan en ódýran vélsleða. Til sölu er Polaris Indy 400 árg. 1988. mikið endurnýj- aður. M.a. nýlegt belti. Fæst á sanngjörnu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 24222 (Halldór). Garðeigendur Garðeigendur Akureyri og ná- grenni. Við tökum að okkur hellulagnir á stórum sem smáum flötum. Verö frá kr. 3.200,- pr. m2, innifalið er hellur, sandur og öll vinna (nema jarðvegsskipti). Úðum gegn roöa- maur. Tökum einnig að okkur alla aðra garðyrkjuvinnu. Gerum föstu verðtilboö. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, skrúögarðyrkjufr., sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 23328. Bílasími 985-41338. Til sölu Toyota Carina E statíon árg. 1993, hvítur að lít. Ekínn 13 þús. km sjálf- skiptur, rafmagn í öllu. Verð 1790 þús. Uppl. í síma 97-31533. Takið eftir 11 Frá Sálarrannsóknafc- iaginu á Akurcyri. Ruby Grey miðill starfar hjá félaginu næstu dagana. Tímapantanir á einkafundi vcrða föstudaginn 20. maí frá kl. 16.00 tii 17.00 í símum 12147 og 27677 og á skrifstofutíma frá kl. 10.00 til 16.00 á daginn, eftir 21. maí í símum 12147 og 27677. Stjórnin. Vorþing þingstúku og umdæmisstúku nr. 5 verða haldin fimmludag- inn 19. maí kl. 20.30 að félagsheimili Templara. Fundarefni: Stigveiting. Venjuleg jtingstörf. Kosning fulltrúa á stórstúkuþing. Önnur mál. Æ.T. Ferðalög Fcrðaféiag Akureyrar Fjöruferð er fyrirhuguð laugardaginn 21. maí nk. Lagt verður upp frá skrif- stofu félagsins, Strandgötu 23, kl. 11.00. Skrifstofan er opin til skráningar þátt- takenda föstudaginn 20. maí kl. 17.30- 19. Einnig tekur formaður ferðanefndar, Guðmundur Gunnarsson við beiðnum um þátttöku, vinnusími 12400, hcima- sími 22045. Samkomur KFUM og KFUK *■" Sunnuhiið. Fimmtudagskvöld kl. 20.00 (athugiö tímann) hefst námskeið fyrir samfélagsmcð- limi. Norska hjúkrunarkonan Klara Lic sér um efnió. Fjallað verður um sál- gæslu, fyrirbæn og náðargjafir. Fjöl- mennið. HVI TASUtltlUHIRKJAtl ^mkdshud Miðvikud. 18. maí kl. 20.30. Safnaðar- fundur. Áríðandi að allir safnaðarmeó- liniir mæti. I<rG\rl>ír . . THjK THKfcfc AAusketeer Sx AfXXtmM WMiMVím ail roR om. ahd om rOR Alt Skytturnar 3. The Three Musketeers. Charlie Sheen, Kiefer Sutherland, Chris O’Donnel, Oliver Platt, Tim Curry og Re- becca Mornay fara á kostum í bestu grín- og ævintýramyn sem komið hefur í langan tíma. Miðvikudagur Kl. 9.00: The Three Musketeers Kl. 9.00:The Thing Called Love Kl. 11.00: The Three Musketeers Kl. 11.00:Robocop 3, síðasta sinn Fimmtudagur Kl. 9.00: The Three Musketeers Kl. 9.00: My Life Kl. 11.00: TheThree Musketeers Kl. 11.00: The Thing Called Love, síðasta sinn Litli Búdda. Frá Bernardo Bertolucci leikstjóra Síðasta keisarans kemur nú spánný og mikilfeng- leg stórmynd sem einnig gerist í hinu mikla austri. Búddamúnkar fara til Banda- ríkjanna og finna smástrák sem þeir telja Búdda endurborinn. Guttinn fer með þeim til Himalæjafjallanna og verður vitni að stórbrotnum atburðum. Aðalhlutverk Keanu Reeves, Bridget Fonda og Chris Isaak. r f-f A M Ö f LJ H D U M O H O 1 Ll/ mitt tírfivm atuíerfaitii \ ■ý víðbút ettííift— f. , / 'Æ 1 'X> 's'' '' í ,t4í/, / ' " , i. KtA'fOM HÍCOLC t MY t_«/ E Ltf mitt. My Life. Hjónin Bob og Gail Jones (Michael Kea- ton og Nicole Kidman) eiga von á stnu (yrsta barni, þegar þau frétta að Bob er með krabbamein og mun ekki lifa að sjá frumburðinn. Bob byrjar að taka upp á myndband atburði úr lífi sínu handa barn- inu, svo að það viti eitthvað um pabba sinn. í gegnum myndavélina sér hann líf sitt í öðru Ijósi. BORGARBÍÓ SfMI 23500 Móttaka smáauglýsinga er tíl kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga - 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.