Dagur - 19.05.1994, Blaðsíða 3

Dagur - 19.05.1994, Blaðsíða 3
FRÉTTIR Slökkviliðsmenn hljóta löggildingu: Um 20 ára gamalt baráttumál loks í höfn nauðsynlegt að skilgreina starfs- réttindi þeirra enn frekar í lögum en gert hefur verið til þessa. Þessi breyting ntun efla starf slökkvliðsmanna á Akureyri enn frekar, þar sem þeir taka nú þátt í samræmdri menntun á Iandsvísu, sem miðlar því besta í faginu á hverjum tíma. Jósep Hallsson, slökkviliðsmaður, formaður deild- ar LSS á Akureyri og í stjórn LSS, segir að slökkviliðsmenn á Akur- eyri sem eru í Landssambandi slökkviliðsmanna, séu hins vegar frekar óánægöir með samskipti sín við bæjaryfirvöld og Starfsmanna- félag Akureyrarbæjar. Þeir breyttu sinni félagsaðild úr STAK í LSS fyrir um tveimur ár- um en þó hafa félagsgjöld þeirra ekki borist LSS og verið borguð áfrarn í STAK. Slökkviliðsmenn á Akureyri innan LSS hafa greitt um 200 þúsund krónur í félags- gjöld á þessum tíntabili og þeir telja sig jafnframt hafa verið beitt- ir órétti í fræöslusjóöi Akureyrar- bæjar og STAK og umsóknunt þeirra um styrki úr sjóðnum verið hafnað á þessum tímabili, þrátt fyrir að fullar iðgjaldagreióslur hafi borist sjóðnum af þessum fé- lagsmönnum. KK Alþingi samþykkti nýlega lög um löggildingu til starfa slökkviliðsmanna að aðalstarfi. Með löggildingu starfsheitisins slökkviliðsmaður, er endanlega í höfn um 20 ára gamalt baráttu- mál slökkviliðsmanna og þeir munu í framtíðinni, líkt og margar aðrar starfsstéttir, fá sérstök leyfisbréf. Löggildingin tryggir að ekki séu ráðnir í störf slökkviliósmanna einstaklingar sem ekki hafa hlotió áskylda menntun og þjálfun. Að mati Landssambands slökkviliðs- manna, hefur veriö nokkur mis- brestur á því að farið sé eftir þeim reglum sem þó hafa gilt í þessum efnum fram til þessa. I þingræðu við afgreiðslu máls- Starfshcitið slökkviliðsmaður hefur hlotið löggiidingu með lögum sem sam- þykkt voru á Alþingi nýlega. Löggildingin tryggir að ekki séu ráðnir í störf siökkviliðsmanna cinstaklingar sem ekki hafa hlotið áskylda mcnntun og þjálfun. A myndinni eru slökkviliðsmenn á Akureyri að bcrjast við eld. Fimmtudagur 19. maí 1994 - DAGUR - 3 STANGIR - HJOL - LINUR - SPUNAR IIÖDLUR - FATNAÐUR OG MARGT FLEIRA. BiTRI BÚB - STÓRAUKIÐ ÚRVAI. ÞAR SEM LEITIN BYRJAR 06 ENDAR Til að öðlast löggildingu þarf slökkviliósmaður að hafa lokið grunnnámi fyrir slökkviliðsmcnn og jafnframt gegnt slökkvistarfi eða starfað við brunavarnir að að- alstarfi í a.m.k. eitt ár samfellt. Ólafsfjörður: Bæjarmála- punktar ■ Bæjarráói Ólafsfjaróar hefur borist bréf frá Sigurði K. Björnssyni þar sem hann óskar eftir leyfi til reksturs Ieigubif- reiöar. Samkvæmt upplýsing- utn frá Samgönguráðuneytinu þarf ekki Icyfi l'rá bæjaryfir- völdum til rcksturs lcigubif- rciða þar sem reksturinn er ekki takmörkunum háóur. ■ Samþykkt var að taka tilboöi Náttúrufræðistofnunar íslands á Akureyri um gcrö kostnaðar- átlunar vegna vinnu við könn- un og ákvörðun á vcrndar- svæöum og ástandi vatnsbóla Ólafsfjaröar. ■ Bæjarráó hefur sainþykkt eftirfarandi brcytingu á land- búnaóarncfnd vegna sani- þykktar unt búfjárhald: Land- búnaóamefnd skal skipuð 5 fulltrúum, 3 tilnefndir af bæjar- stjórn, I tilncfndur af hesta- ntannafélaginu Gnýfara og, 1 tilncfndur al' Búnaðarfélagi Ól- afsfjaróar. Ncfndin skal auk þess vera ráögefandi um allt þaö er varóar samþykkt um bú- fjárhald í Ólafsfirói og ber að vísa öllum slíkum málum til hennar. ■ Bæjarráð Ólafsfjarðar sam- þykkti 9. maí sl. aó veita Fjarö- arferðum sf. 200 þúsund króna styrk vegna tilrauna á úthaldi á skcmmtibátnum Vilbjörgu ÓF- 29. ■ Kaupsamningur vegna Burstabrekku var lagður fyrir bæjarráð og var forkaupsétti hafnað. ins, sagói Jóhanna Sigurðardóttir fclagsmálaráðherra m.a., að til að tryggja eólilega framkvæmd lag- anna sé mikilvægt að þessurn aðil- unt sem gegna þeim sérhæfðu störfum sem hér urn ræðir og eiga að axla þá ábyrgð samkvæmt lög- um um brunavarnir og brunamál, séu búin nauósynleg skilyrði og starfsgrunnur. Jafnhliða því að settar hafa verið auknar skyldur á herðar slökkviliðsmönnum er Slysavarnafélag íslands: Einar endur- kjörinn forseti Á landsþingi Slysavarnafélags íslands um helgina, var gerð grundvallarbreyting á lögum fé- lagsins, sem felur m.a. í sér að allt stjórnunarstarf verður ein- faldara. Ný stjórn var kjörin samkvæmt nýju lögunum og var Einar Sigurjónsson, endurkjör- inn forseti. Aðrir aðalmenn í stjórn voru kjörnir: Garðar Eiríksson, Gunnar Tómasson, Kristbjörn Óli Guð- mundsson, Lára Helgadóttir og Svala Halldórsdóttir. Fulltrúar landshluta eru: Ingi Hans Jónsson, Vesturlandi, Ágúst J. Ólafsson, Vestfjöróum, Þóranna Hansen, Noróurlandi, Jón Hermannsson, Suðurlandi, Þór Sigurósson, Reykjanesi, Baldur Pálsson, Aust- urlandi og Árni Kolbeins, fulltrúi unglingadeilda. Við setningu þingsins var þyrslusveitinni á Keflavíkurfiug- velli færð björgunarorða félagsins fyrir afrek vió björgun áhafnarinn- ar á Goðanum í Vöðlavík. Enn- fremur var Maríu Sigurðardóttir, svæfingalækni, veitt orðan fyrir einstök viöbrögó við björgun drengs frá drukknum í sundlaug Kópavogs á síðasta ári. Halldóri Blöndal, samgöngu- ráðherra, var veitt þjónstumerki SVFI úr gulli fyrir stuðning við starfsemi félagsins í gegnum tíð- ina. Þá var lögreglunni í Reykja- vík afhent að gjöf talstöð og sigl- ingaljós á björgunarbát sinn. KK BJOHC /I B HHlklBttHHHl HRc B H HI%lH IH BHc 1 IVUJ/lL U U U Þar sem gæði og lágt verð fara saman ÚR KjÖTBORÐI ÚR ÁVAXTABORÐI ÚR BRAUÐBORÐI Lamba- kjötsdagar Læri 578 kr. kg Hryggir 568 kr. kg Tilboð Epii rauð stór 119 kr. kg Perur 119 kr. kg Tilboð Þriggjakorna brauð 99 kr. stk. Sólarhringur 267 kr. stk. tjht'l' I Kjallaranum föstudag kl. 17.00 Snyrtivörukynning frá kl. 16-19. 10% kynningarafsláttur TRIUMPH llndirfatakynning frákl. 11-19 10% kynningar- afsláttur Afgreiðslutímar: Mánud.-föstud. kl. 10-19.30 • Laugard. kl. 10-18

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.