Dagur - 19.05.1994, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 19. maí 1994 - DAGUR - 15
4v> Jakob Vilhjálmur Þorsteinsson
Fæddur 1. júní 1912 - Dáinn 15. apríl 1994
Faóir minn andaðist aö morgni 15.
apríl á Sólvangi í Hafnarfirói. Þor-
steinn Magnús hálfbróöir minn
hringdi og tilkynnti mér látið
stuttu cl'tir aö ég var komin í vinn-
una. Lát hans kom mér ekki á
óvart því aö hann var búinn aó
vera mjög veikur og rænulítill
undangengna sólarhringa. En ein-
hvern veginn er það samt svo að
maður er sjaldnast viöbúinn er
andlátsfrcgnin kemur. Eg finn aö
sjálfsögöu fyrir tómarúmi og sár-
um söknuöi því aö þaö var mjög
kært á milli okkar pabba. Þó aö ég
hafi ekki alist upp hjá honum
nema til þriggja ára aldurs þá hélst
sambandió alltaf mjög vel hvar
sem að hann bjó á landinu. Heim-
sóttum viö hvort annað þegar tími
gafst til og var því olt kátt á
hjalla. Hann hafði skemmtilega
frásagnargáfu, var mikill húmo-
risti og aö eðlisfari afar geögóöur.
Því var ávallt spjallað rnikiö og
hlegiö í návist hans.
Pabbi var þríkvæntur. Hann
missti fyrstu konu sína, Kristínu
Sveineyju frá Isafiröi og fyrsta
barn sitt. Móöir mín var önnur
kona hans. Hún hcitir Hólmfríður
Þórdís Ingimarsdóttir frá Þórs-
höfn, ekkja Karls Hjálmarssonar
f.v. kaupfélagsstjóra á Hvamms-
tanga. Þriöja kona hans var Lilja
Guðmundsdóttir frá Isafiröi. Þau
slitu samvistum. Pabbi var því bú-
inn aö ganga í gegnum harðan
skóla, kvartaði samt aldrci og var
sáttur við líllö og tilvcruna þó að
lífið væri ckki alltal'dans á rósurn.
Góður vinur og KA-maður, félagi
í meistarallokki stuðningsmanna,
var lallcga kvaddur af lrænda sín-
um séra Svavari Jónssyni í Akur-
eyrarkirkju föstudaginn 22. apríl
sl. Þar reis KA fáninn sveipaður
sorgarslæðum yllr Svcini Krist-
jánssyni, cn fjöldi KA-félaga var
þar í fullri kirkju að kveöja hinsta
sinni vin og lélaga um áratuga
skeió. Æviferill Sveins verður
ekki rakinn hér, enda þegar búiö í
mörgum grcinum aö minnast hins
ástríka fjölskylduföðurs, farsæla
bindindisfrömuöar og vinsæla
starfsmanns KEA um árabil.
Sveinn cr cinn þeirra manna
scm situr cftir í endurminning-
unni. Þaö cr ekki síst vegna hlýj-
unnar og hjálpseminnar og glaöa
brosið var þá aldrei langt undan.
Ekki ósjaldan þagar viö hittumst á
förnum vegi var gengi KA, KEA
og gamla SIS til umræöu og þeirra
misjafna vcraldargengi í þaö og
þaö sinnið. En allt er í heimi
Gullpálm-
inn til Ak-
ureyrar
Gullpálminn er vióurkenning sem
aðeins er veitt þeim verslunum
Hagkaups scm staðist hafa strang-
asta eftirlit og kröfur um þjónustu,
viðmót, ytra útlit verslunarinnar
og umgengni. Reglubundiö eftirlit
er framkvæmt af utanaökomandi
aöila. Á meðfylgjandi mynd sést
Óskar Magnússon, forstjóri Hag-
kaupa, afhenda starfsfólki Hag-
kaups á Akurcyri vióurkcnningu í
því tilcfni.
Þaö má meö sanni scgja aó hann
sá yilrleitt björtu hlióarnar á lífinu
og tilverunni og var því mjög
þroskandi aö vera í návist hans.
Pabbi var sonur hjónanna Þor-
steins M. Jónssonar skólastjóra
Gagnfræöaskóla Akureyrar og
Sigurjónu Jakobsdóttur húsmóður
og leikkonu. Hann eignaðist 11
systkini. Pabbi eignaðist 7 börn,
eins og áður segir, eitt meó Krist-
ínu, 3 börn meö móður minni og
er ég elst en alsystur mínar eru
tvíburarnir Oddný og Sigurjóna
og með þriöju konu sinni, Sigríði,
Þorstein Magnús og Isleif Óla.
Tengdabörn pabba eru Gunnar
V. Sigurðsson, kaupfélagsstjóri á
Hvammstanga, kvæntur undirrit-
aðri, Grettir Pálsson, ráögjatl hjá
S.Á.Á. Reykjavík, kvæntur Odd-
nýju en hún er ráógjafi hjá S.Á.Á.
Jón Þórarinsson tónskáld, Reykja-
vík, er kvæntur Sigurjónu og
vinnur hún hjá Héróaösdómi
Reykjavíkur. Kristján Vernharðs-
son, sjálfstæður atvinnurekandi
Austurbergi Eyjallrði, er kvæntur
Sigríði. Anna Guómundsdóttir,
húsmóöir Hafnarfiröi, cr kvænt
Þorsteini Magnúsi prentara. Metta
Markan var kvænt íslcill Óla cn
þau slitu samvistum. Barnabörnin
eru 19 á lífi, 3 dóu í fæöingu.
Börn okkar Gunnars eru Þór-
dís, kvænt Benedikt G. Grímssyni,
húsasmiö á Hólmavík. Þau eiga
cina dóttur, Söru. Valur smiöur á
Hvammstanga, kvæntur Hermínu
Gunnarsdóttur. Þau eiga þrjú
börn, Ólöfu, sem er stjúpdóttir
hverfult vorum viö sammála um
eftir náið samneyti við öll þrjú fé-
lögin um áratuga skeiö.
Til hinstu stundar var KA
hans, Hildi og Gunnar, cn áöur
eignaöist Valur dótturina Birgittu
Maggý. Örn, verslunarstjóri hjá
K.V.H. Hvammstanga, kvæntur
Ingimundu Maren Guömundsdótt-
ur. Þau eiga soninn Gunnar Mána
og sonur hennar er Jóhann Siguró-
arson.
Barn Oddnýjar og Grettis er
Þórdís Karla, kvænt heimi Jóns-
syni, sjómanni í Vestmannaeyjum.
Börn þeirra eru Grettir og Oddný,
en áöur eignaóist Þórdís Karla
dótturina Sigrúnu Yr.
Börn Sigurjónu og Jóns cru
Anna María, Þorsteinn Metúsal-
em, Hallgcröur og Benedikt Páll.
Börn Önnu Maríu eru Magnús Þór
og Sigrún. Börn Sigriðar eru Jak-
ob V. Arnarson, Einar Hermann
Einarsson og Elísabct Ingunn Ein-
arsdóttir og saman eiga Sigríöur
og Kristján soninn Almar Daöa.
Sigríður var áöur kvænt Einari
Inga Einarssyni.
Börn Þorsteins og Önnu er
Rakel Rut, Steinar, Hildur Lilja og
Arnar Gauti. Áöur eignaðist Þor-
stcinn soninn Guöjón og stjúp-
dóttir hans cr Elín.
Börn Isleifs Óla cru Hermann
og Guörún María.
Pabbi var sannarlcga stoltur af
hjöröinni sinni. Hann sá mikla
fcgurö og gáfur í barnabörnunum
sínum. Þau voru í hans augum fal-
legustu og gáfuðustu börn í víóri
veröld. Gladdist hann rnikið mcö
afa- og langalabörnunum. Hann
haföi skemmtilega frásagnargáfu
og bjó til heilu ævintýrin fyrir
Svcini ofarlega huga og þaö voru
bjartir dagar þegar KA gekk vcl í
leik cöa starfi, þá skein sól í hug-
skotinu þrátt fyrir næóing útifyrir.
Hann mátti líka vera stoltur af fé-
laginu sínu, enda vinnufús og ör-
látur ef hjálpar var þörf á þeim
vettvangi. Svcinn var á yngri ár-
um ágætur markmaður í meist-
araflokki KA í knattspyrnu. Hann
valdist síöar til forystu ýmissa
samtaka þar scm líka þurfti aö
verja markiö svo árangur næöist
og þaö tókst honum svo sannar-
lega.
Nú er Sveinn allur, cn minn-
ingin um góðan dreng lifir í verk-
um hans, okkur til eftirbreytni.
KA kvcöur cinlægan vin sinn og
félagarnir votta eiginkonu og
börnum og fjölskyldunni allri
innilcga samúö.
Guð blessi minningu Sveins
Kristjánssonar.
Jón Arnþórsson,
fyrrv. formaður KA.
okkur sem börn og síðar fyrir
barnabörnin. Viö vorum aö sjálf-
sögöu aðalpersónurnar í ævintýr-
unum en því miður er ekkert af
þessu til á prenti en verður varð-
veitt í endurminningunni. Hann
sagði eitt sinn er ég hitti hann:
„Barnabörnin mín eru svo gáfuö
aó þaö liggur viö aö ég verói að fá
mér alfræðiorðabók til aö skilja
allt sem þau eru aó segja mér,
orðaforðinn cr svo mikill og mörg
nýyrðiA Hann sagöi mér oft frá
smá prakkarastrikum sem að hann
geröi bæöi sem barn og eftir aö
hann varö fullorðinn, hann gat
vcriö meinstríðinn án þess aö
særa. Þetta var allt sarnan mein-
laust grín og passaöi hann sig meö
aö skemmta aldrei á kostnað ann-
arra. Hann var alltaf meö í mynd-
inni. Pabbi haföi áhuga á ættfræði
og komum viö ekki aö tómum
kofanum ef viö þurftum að spyrja
um hvernig þessi og þessi ætt
tcngdust. Pabbi var einnig alar
músikalskur, spilaði sér og öörum
til mikillar ánægju bæöi á píanó
og harmoniku. Þegar hann stund-
aöi sjóinn viö strcndur Norcgs þá
spilaði hann oft á böllum og hin-
um ýmsu stööum í Noregi. Hann
og amma voru bæói í Kantötu-
kórnum á Akurcyri. Eg man cftir
aö hann sagói mér frá söngfcrða-
lagi kórsins til Noregs, þar sem
þau sungu á mörgum stöóum og
þótti vel til takast. I því ferðalagi
voru skoöuö söfn, farið í Tívolí og
margt, margt fleira gert sér til
skemmtunar og fróóleiks.
Pabbi kom nokkrum sinnum í
heimsókn til okkar hér á
Hvammstanga. Þá fylltist húsiö af
birtu og yl. El' aö ég var döpur,
eins og ég er því miður alltof oft,
þá kom hann meö eina af sínum
skemmtilegu frásögnum og lyfti
mér upp úr drunganum og var ég
farin að hlæja og komin í afar gott
skap eftir smá stund. Pabbi hafði
ákveönar skoöanir á þjóömálum
og vorurn vió þar samstiga. Á
yngri árum sagðist hann hafa ver-
iö nijög vinstri sinnaður og fylgt
sósíalistastefnunni en svo heföi
hann þroskast og séö í gcnum
rauða þráöinn og farið yllr í þann
græna og aldrci séð eftir því. Var
liann því dyggur stuöningsmaður
Framsóknarllokksins til dauöa-
dags.
Eg veit aö hann hefur lcngiö
góða hcimkomu í faömi látinna
ástvina. Pabbi var afar trúhneigöur
maður, las oft í okkar lífsins bók,
Biblíunni. Hann vitnaði oft í ýmsa
texta úr guóspjöllunum og vissi ná-
kvæmlega á hvaöa blaðsíðu þcir
voru. A sínum yngri árum lór hann
oft á kristilegar samkomur á Sjón-
arhæö á Akurcyri og naut ég góós
af er ég var í heimsókn hjá honum
en ég var alin upp hjá móður minni
og stjúpa á Þórshöfn. Eg var mjög
leitandi á þcssum árum og haföi
því þörf fyrir þessar ágætu sam-
komur. Þaó væri í raun og veru
nóg aó lýsa pabba í einni setningu.
Hann var hjartahlýr, gjafmildur og
sáttur vió allt og alla. Eg vil sér-
staklega þakka mágkonu minni
Önnu fyrir ómælda aðstoö og hlýju
við pabba frá fyrstu kynnurn. Það
eru ótalin vióvikin sem hún veitti
honum án þess að telja það eftir
sér. Einnig eiga hálfbræóur mínir
þakkir skyldar fyrir þeirra um-
hyggju í hans garð. Því miður bjó
ég langt frá honum og gat þar af
leiðandi ekki veitt honum þá hjálp
og kærleika sem ég hefði gjaman
viljaö. En það verður ekki á allt
kosið í þcssu lífi. Lífið er stundum
harður skóli, en er þó visst þroska-
stig scm vió ættum að reyna að
læra á. En mín heitasta ósk er að á
næsta tilverustigi er vió samein-
umst á ný þá geti ég ef til vill veitt
honum þá hjálp og kærleika sem
að ég heföi gjaman viljaö að hefði
verið meiri í lifanda lífi. Eg er afar
stolt af öllum mínum hálfsyskin-
um, sem að í raun og veru gætu
verið börnin mín hvaö aldur snert-
ir. Hálfbræður mínir eru prentarar
og systir mín vinnur viö aóhlynn-
ingu þroskaheftra á Akureyri. Þau
eru öll mætir þjóðfélagsþegnar og
það eru svo sannarlega alsystur
mínar líka. Minningamar hrannast
upp og ég á svo sannarlega góðar
endurminningar um góðan og kær-
leiksríkan föður sem var sáttur vió
sitt hlutskipti þó að hann hafi ekki
búið í höllum nema í ævintýrunum
forðum sem hann lét okkur upplifa
á svo einlægan og raunverulegan
hátt og lýsti okkur sem prinsessum
í voöa stórri höll. Ég veit að ég
mæli lyrir munn okkar systkinanna
og tengdabama og annarra aö-
standcnda; okkur þótti innilega
vænt um þennan lítilláta mann, það
mátti svo margt af honum læra í
blíóu og stríöu og vona ég að ég
líkist honum sem mest er árin fær-
ast yfir mig og ég rækti minn garó
eins og hann geröi.
Þaö er jákvætt aö hafa löngun
til aö ná góðum og glæsilegum ár-
angri á llcstum sviöurn. Best væri
aö geta upprætt allan ótta og von-
brigöi innra meó okkur og láta
frekar jákvæöa hvatningu reka
okkur áfram í átt aö markmiðum
okkar. Oft cru þær hindranir uppi
sem erfitt er aö vinna bug á, en
þaó er mögulcgt ef vilji, vit og trú
eru samhæfð. Eg ætla því aö reyna
aö takast á vió þá erfiðlcika svo
sem andlegt ofbcldi og biója fyrir
þeim scm líóur illa. Þaö gerði
pabbi ávallt.
Það fór vel um pabba á Sól-
vangi og er ég þakklát öllum sem
önnuðust hann í hans veikindum.
Ég vona aö góóur Guó styrki okk-
ur öll. Ég vcit aó Guó varðveitir
góöan loóur. Guð blessi minningu
pabba míns.
Jaróarförin fór fram frá Hafnar-
fjaröarkirkju miövikudaginn 27.
apríl klukkan 15.00.
Hildur Kristín Jakobsdóttir,
Hvoli, Hvammstanga.
Orðsending til
greinarhöfunda
Athygli grcinarhöfunda skal
vakin á því aó þar sem nú er
aöeins rúm vika til sveitar-
stjórnarkosninga og Dagur
kemur ekki út nema fjóra daga
í næstu viku (vegna hvítasunn-
unnar), gctum við ekki uyggt
að vcttvangsgreinar scm berast
okkur í næstu viku birtist fyrir
kosningar. Þeirri eindregnu
ósk er hér með komið á fram-
færi vió grcinarhöfunda að
þcir scm óska cftir aó koma
greinum í Dag fyrir kosningar
korni þeim til okkar á ritstjóm
eigi síöar en á niorgun föstu-
dag.
Ritstj.
Sveinn Kristjánsson
Fæddur 21. nóvember 1922 - Dáinn 13. apríl 1994
(Fréttatilkynning)