Dagur - 19.05.1994, Síða 10

Dagur - 19.05.1994, Síða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 19. maí 1994 Sýslumaðurinn Húsavík Útgarði 1, 640 Húsavík, sími 41300. FRIMERKI SlúURÐUR H. ÞORSTEINSSON Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Útgarði 1, Húsavfk, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Dagfari ÞH-70 (sksrnr. 1037) þingl. eig. Njörður hf., gerðarbeiðendur Lifeyrissjóður Suðurnesja, Vísir fé- lag skipstiórnarmanna og íslands- banki hf, Isafirði, 24. mai 1994 kl. 10.00. Sýslumaðurinn Húsavík, 18. maí 1994. HEILRÆÐI Vogarmiðar í stað frímerkja VARIST AÐ SKILJA STRAUJÁRN EFTIR ÞAR SEM BÖRN GETA NÁÐ TIL ÞEIRRA, JAFNVEL ÞÓ BÚIÐ SÉ AÐ TAKA ÞAU ÚR SAMBANDI. SLYSAVARNAFÉLAGÍSLANDS RAUÐI KROSS ÍSLANDS Öll könnumst við vió vogar- og verðmiðana á hverskonar matvöru sem við kaupum úti í búö. Tölvu- væddar vogir prenta á þessa miða og þeir eru síðan límdir á vöruum- búimar þetta nefnist hitaprentun eða vamaprentun og tækið nefnist víst varmariti. Við Iátum sjálf vigta fyrir okkur grænmeti og ávexti og horfum á hvernig mið- arnir prentast út úr voginni og eru svo límdir á pokann sem við för- um með til gjaldkerans. Þetta er ef til vill svo hversdagslegt aó við höfum ekki hugleitt nánar hvernig þetta gerist eóa af hverju. Þetta er aðeins einn af þessum þægilegu hlutum nútímans. Varmaritinn sem prentar á mið- ana í voginni og segir okkur frá þyngd og verði vörunnar, miðað viö ákveðið kílóverð, tekur við skipunum sínum frá diskling úr disklingastöó verslunarinnar. Þar eru öll fyrirmælin sem með þarf. Verði einhverjar breytingar á verðlagi þarf aó skipta um diskl- Bridgefélag Húsavíkur Opna Húsavíkurmótið f tvímenningi verður haldið laugardaginn 21. maí 1994 og hefst kl. 10.00 í Framhaldsskólanum á Húsa- vík. Spilað verður um silfurstig. Þátttökugjald er kr. 1.200 pr. mann. Skráning í símum 42026 (Sveinn) og 42076 (Hilmar). Skráningu lýkur kl. 20.00 nk. föstudag. ^jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii^ Ið °ALV\** FISKVINNSLUDEILDIN DALVÍK Skólaslit Skólaslit Sjvávarútvegsdeildarinnar á Dalvík 1 - VMA verða í Dalvíkurkirkju fimmtudaginn 19. maíkl. 20.00. | Allir velunnarar skólans velkomnir. I LTIIIIHIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIll ing og sjá til þess að nýja verðið sé sett inn. Af hverju er ég svo aó segja frá öllu þessu hér í frímerkjaþætti í Degi? Þaö er einfaldlega vegna þess að nú erum við farin að fá svona miða á póstinum okkar í staðinn fyrir frímerki eóa Leyfi nr., áprentun, eða þá meö rauðum áprentunum úr Frama frímerkja- vélum, eða hvað þetta nú allt heit- ir. Verðmiðar fyrir burðargjaldi úr samskonar vogum og notaðar eru í kjörbúðum eru orðnir staðreynd og þar meö er söfnunarflóran Fyrsta bréfið með pakka frá Reykjavík, Bögglapóststofu, eða R-2. 0142 Reykjavík 11 ?a'o/- BÖGGLAPÓSTUR CP 0141/01 11/09/92 18:21 510 # Hólmavík **i,ok8 Síðara bréf með pakka frá Skagaströnd, en milliscndingarmiða frá R-2. 19.12.93 2.30 mk SigurAur II. I*oroLeinoson, ró:;Ui6ir ?C, 'lm.Trhraun n, IS-22S IlTfn.'irfir*M, ISI.AKP. Finnska bréfið frá Helsingfors, sem kom mcð jólakorli og vogarmiða. auðguð um eitt atriði. Fyrsta slíkt bréf fékk ég frá Álandi, en svo fékk ég allt í einu slíkan pakka frá R-2, sem er Bögglapóststofan. Nú var mér ljóst að Island var komið meó í hringiðuna svo að ekki varð hjá því komist að skrifa um málið og gera söfnurum grein fyrir því hvað hér var á ferð. Nokkru seinna, eða um það bil ári, fékk ég svo pakka frá Skagaströnd, líka miða frá R-2, þar sem pakkinn kom í gegnum/meö viðkomustöð við þetta pósthús. Hvað eigum við svo að kalla þessa gerð af skráningar- eða burðargjaldamiðum? Eg hefi uppástungu um að kalla þá Vogar- miða. En ég vil taka það fram að komi betri tillaga er sjálfsagt að nota hana. Síðastliðin jól fékk ég svo jóla- kort frá Heisinki, eða Helsingfors með svona miða ur varmarita í stað frímerkis á bréfinu. Eins og sjá má af miðanum er þar efst heiti Iandsins. Þá er í hólfinu á miðju, hægra megin, dagsetning og burðargjald sendingarinnar. Neðst er svo nafn pósthússins með póstnúmeri þess. Islenski miðinn aftur á móti hefur skammstöfun pósthússins efst til vinstri „R-2“. I framhald- inu efst á miðanum er svo tegund sendingar, „BÖGGLAPÓSTUR CP“ I mióju vinstra megin er svo númer böggulsins og hve margir „0141/01“ og þar undir dagsetn- ing og tími dags. Hægra megin cr svo póstnúmer og nafn Móttöku- pósthúss „510 # Hólmavík“, í tveim línum. Neðst til vinstri er svo þyngd bögguls. Þarna er þó ekki getió um verð eða burðar- gjald, sem í þessu tilfelli var kr. 345.00. Annað sem sló mig, var að númerið á álímdum skráningar- mióa var 142, en ekki eins og seg- ir á vogarmiðanum. Síðar fékk ég svo umsendingarmiðann, sem þá sýnilega skráir sendinúmer R-2, en ekki upprunanúmer sendipóst- húss, sem þarna er Skagaströnd og þcirra númer er 216. Af öllu þessu má sjá að rétt væri fyrir salnara að fara að lylgjast vel mcð póstinum sem þcir fá og sjá hvernig notkun vog- armiða þróast hér á landi. Þegar hellr komið upp alvarlegt mál á Álandi, þar sem misprentun varð á miðum í Mariehamn, þar stóð „Suomi Finland" í staðinn fyrir „Áland". Menn geta nærri að þctta var ekki vel þegið, cn samt voru prentaðir út þannig 700 miðar frá 2.1.-14.1. 1992, aö villan var leið- rétt á disklingnum. Menningardagskrá í Deiglunni í kvöld Málverkasýning Þeir eldri borgarar sem hafa sótt námskeið í listmálun hjá Gunnari Dúa á vegum Félagsstarfs aldraðra, halda sýningu á verkum sínum í fé- lagsmiðstöðinni viö Víðilund, laugardaginn 21. maí, sunnudaginn 22. maí og mánudaginn 23. maí. Opnunartími er frá kl. 14-18 alla dagana. Nefndin. Dagana 19.-23. maí nk. mun Gil- félagið gangast fyrir dagskrám í Listagili sem hefjast í dag, fimmtudaginn 19. maí, með því að Norðanpiltar bjóða til kvöldvöku í Deiglunni. Vakan hefst á því að kl. 20 verður opnuð myndlistar- sýning eftirtalinna listamanna: Aðalheiðar Eysteinsdóttur, Önnu G. Torfadóttur, Dagnýjar S. Ein- arsdóttur, Guðrúnar P. Guð- mundsdóttur, Guðnýjar Þ. Krist- mannsdóttur, Laufeyjar M. Páls- dóttur, Lilju Hauksdóttur, Ólafar K. Sigurðardóttur og Sigurbjargar Gunnarsdóttur. Sýningin stendur til 24. maí og er opin milli kl. 14 og 18 alla daga. Klukkan 21 hefst svo samfelld bókmennta- og tón- listardagskrá. Þröstur Ásmunds- son les úr eigin þýðingu á verki þýska heimspekingsins Nitzche - Handan góös og ills. Arnbjörg Sigurðardóttir og Tryggvi Már Gunnarsson llytja tónlist. Jón Laxdal fer með kvæði. Sigurður Ólafsson flytur hugleiðingu um Nokkrir tónlistarmenn á Noróur- Iandi munu hittast á veitingastaón- um Viö Pollinn á Akureyri í kvöld, fimmtudag, og spila djass. Þetta eru þeir Gunnar Gunnarsson, píanó, Jón Rafnsson, kontrabassi, Finnur Eydal, klarinett og baritón- sax, og Kristinn Svavarsson, alto- sax. Jón, Gunnar og Finnur eru þekktir í akureyrsku tónlistarlífi og Kristinn hefur leikið með nútímann og aó lokum flytur Skrokkabandiö láein lög. mörgum þekktum hljómsveitum í yfir tuttugu ár og lcikið inn á fjölda hljómplatna. Hann lék um tíma með hljómsveitinni Mczzo- forte, m.a. lagið Garden Party. Sérstakur gestur í kvöld er trommuleikarinn Pétur Östlund. Hann þarf vart að kynna fyrir djassáhugafólki, því hann hefur verið í fremstu röð til langs tíma. Þeir félagar hefja leikinn um kl. 22 og eru allir velkomnir. Að- gangur er ÓkeypÍS. (Fréttatilkynning) (Fréttatilkynning) Pollurinn: Djass með Pétrí Östlund

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.