Dagur - 19.05.1994, Page 16

Dagur - 19.05.1994, Page 16
Þessi glæsilcgi sumarbústaður hefur verið verkcfni ncmcnda Vcrkmcnntaskólans á Akurcyri í vetur. Hann hefur veriö scldur BHMR og vcrður fluttur austur í Aðaldalshraun í landi Núpa en þar á BHMR fyrir tvo aðra bústaði og er annar þeirra einnig keyptur af VMA. GG/mynd:Robyn Ljósavatnshreppur: Þrír hreppsnefndarmenn gefa ekki rír af núverandi hrepps- nefndarmönnum í Ljósa- vatnshreppi í Suður-Þingeyjar- sýslu gefa ekki kost á sér til end- urkjörs í sveitarstjórnarkosning- um 11. júní nk. Þetta eru Baldvin Baldursson, oddviti á Rangá, Þorgeir Björn kost a ser Hlöðversson, kaupfélagsstjóri KÞ frá Björgum, og Kolbrún Bjarna- dóttir, kennari á Ystafelli II. Fram hafði komið beiðni um li- stakosningu í Ljósavatnshreppi en listinn leit ckki dagsins ljós áður en frestur til þess að skila inn framboðum rann út sl. laugardag. óþh Höfuðslys við hjólreiðar tíð og alvarleg: Hjólreiðahjálmar geta dregið veru- lega úr áverka Grenivík: Grýtubakkahreppur býður 25 ntil|jónir í þrotabú Kaldbaks Grýtubakkahreppur hefur boðið 25 milljónir króna í eignir þrotabús Kaldbaks hf. á Grenivík. Þrotabússtjóri hefur fengið tilboðið til umfjöllunar og kröfuhafar munu meta það á næstu dögum. Frystihús Kaldbaks hf. var úr- skurðað gjaldþrota á síðustu dög- um marsmánaðar og síðan hefur ekki verið vinnsla í húsinu. Strax var hafist handa af hálfu Grýtu- bakkahrepps og annarra að Ieita leiða til þess að koma rekstrinum aftur af stað og þær þreifingar hafa nú leitt til þess aó fram er komið tilboö í eignir þrotabúsins upp á 25 milljónir króna. Útgerðarfélag Akureyringa hf. tengist þessu máli. Iónþróunarfé- lag Eyjafjarðar, sem hefur unnið að því fyrir hönd Grýtubakka- hrepps, leitaði til forsvarsmanna ÚA fyrri hluta aprílmánaðar og síóan hefur málið verið til skoðun- ar hjá ÚA. Síðastliðinn mánudag var staða þess kynnt fyrir stjórn Útgerðarfélagsins. Ef Grýtubakkahreppur nær samningum viö þrotabúið á grundvelli tilboðs hans, er hug- myndin sú aó ÚA komi inn í rekstur ftskvinnslunnar á Grenivík að því gefnu aö útgerðir á Greni- í dag eru ekki horfur á að hlýni í veðri og raunar eru frekar líkur á kólnandi veðri og súld á stöku stað. Á morgun og laugardag er spáð hægri breytilegri átt og léttskýjuðu veðri og hitastig- ið verður á bilinu 3-12 stig. Á sunnudag eru horfur á því að vindur snúist til suðaust- lægrar áttar og það mun hlýna töluvert á Norður- landi, 5-14 stig. vík, fyrst og fremst útgerðir Frosta og Sjafnar, komi inn í dæmið og Grýtubakkahreppur leggi inn sinn kvóta, sem er nálægt 700 tonnum. Hluta þess kvóta á hreppsfélagið á móti KEA í útgeró Sæness. Hug- myndir ÚA-manna ganga út á að setja upp fiskvinnslu í húsnæói Kaldbaks, sem yrði bundin við ákveðnar tegundir. Hluta af kvót- anum yrði þá landað til vinnslu á Akureyri. Eftir því sem næst verð- ur komist telja ÚA-menn frum- skilyrói þess að félagið fari inn í Nýtt hlutafélag, Geislar, hef- ur gert samning við Akur- eyrarbæ um leigu á Geislagötu 10 til tíu ára. Til hefur staðið að fjarlæga húsið af skipulags- ástæðum. Magnús Sigurbjörns- son, einn af fjölmörgum hluthöf- um hins nýja félags, segir að til standi að innrétta húsið sem stúdioíbúðir en þar sem ekki hafí tekist að undirrita samn- inga um leigu fyrr en nú sé ljóst að ekki verður af því að húsið komist í notkun fyrir ferða- mannavertíðina á komandi sumri. Uppi eru hugmyndir um að á jarðhæðinni verði einhver þjón- usta eða verslanir en það er ekki frágengið mál. Á fundi bæjar- stjórnar Akureyrar sl. þriðjudag var samningsuppkastið samþykkt og jafnframt var bæjarritara falið aó segja upp núverandi leigu- samningum að Geislagötu 10 mcð löglcgum fyrirvara. Jafnframt lagði bæjarráð til að Ingva Flosa- þennan rekstur að ársvelta Útgerð- arfélagsins aukist um sem næst 400 milljónir króna. Því aðeins geti ÚA séð sér hag í því að taka þátt í þcssum rekstri. Með öllu er óvíst hvernig þetta mál þróast. Eins og áður segir eiga kröfuhafar eftir að meta tilboð Grýtubakkahrepps og búast má við að það dragist eitthvað. Af stórum kröfuhöfum í þrotabúió má nefna Landsbankann, Byggða- stofnun og Atvinnutryggingasjóð útflutningsgreina. óþh syni, núverandi leigutaka að Geislagötu 10, verði gefinn kostur á aó fá leigt húsnæði á jarðhæö að Gránufélagsgötu 6 fyrir rakara- stofu, en bæjarskrifstofurnar nýta það nú sem geymslu. I staðinn verði bæjarskrifstofunum heimil- aó að koma sér upp tilsvarandi Nú þegar sumarið hefur Ioks- ins heilsað, Qölgar hjólandi börnum á gangstéttum og götum um leið og reynslan segir að um- ferðarhraðinn eykst. Þetta býður vissri hættu heim en eitt af því sem hægt er að gera til að koma í veg fyrir meiðsl er að brýna fyrir öllum sem hjólreiðar stunda, ungum sem öldnum, að nota reiðhjólahjálma. I skýrslu sem Kristinn R. Guð- mundsson, heilaskurðlæknir, birti í Læknablaðinu vegna fjölda inn- lagðra barna á Borgarspítalanum í Reykjavík vegna höfuöáverka á árinum 0-14 ára á 5 ára tímabili, kernur fram að um 50% þcirra barna sem leggjast inn vegna höfðuðáverka hafa slasast á rcið- hjóli. Hægt er aó leiða líkum að því aó í mörgum tilfellum hefðu reiðhjólahjálmar dregið úr eóa komið í veg fyrir áverka. Listinn skiptist þannig að heilahristing hlutu 259, heilamar og tættan heila 17, blæóingar 18 og annan geymsluaðstööu á jarðhæð Geisla- götu 9. Bæjarsjóður Akurcyrar keypti húsió af Iónaðarbankanum á sín- um tíma þar sem til stóð að ljar- lægja þaö af skipulagsástæðum, cn nú hcfur það fengið stöðuleyfi til 10 ára. GG Geislagata 10. VEÐRIÐ Geislagata 10 á Akureyri: Leigð undir stúdíóíbúðir - beið niðurrifs en fær nýtt hlutverk áverka 3. Búast má vió að hlutl'all- ið sé svipaó á öörum spítölum og eina ráðið til að lækka þessa tölu er að brýna nauðsyn hjálmanotk- unar fyrir öllum aldurshópum, einnig þcim fullorðnu. I aprílmánuði var gcrð könnun á notkun reiöhjólahjálma í Síðu- skóla á Akureyri og reyndust 92% nemenda 2. bekkjar nota hjálma, 76% í 3. bckk, 57% í fjóróa bckk, 50% í bekk cn aðeins 14% í 6. bekk. Kiwanismenn hafa undanfarin ár gefið öllum 7 ára börnum rcið- hjólahjálma cn þcir selja cinnig hjálma á niðursettu verði. GG Allt fyrir garðinn í Perlunni við □ KAUPLAND Kaupangi v/Mýrarveg. simi 23565 ^IUM - íslenskt og gott Byggðavegi 98 Opið til kí. 22.00 alla daga

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.