Dagur - 19.05.1994, Blaðsíða 11

Dagur - 19.05.1994, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 19. maí 1994 - DAGUR - 11 Galgopar og Eftir miklar seinkanir af óviðráðanlegum ástæðum tókst loks að koma af loka- jólatónleikum Galgopa sunnudag- inn 15. maí. Þeir voru haldnir í Samkomuhúsinu á Akureyri fyrir fullu húsi og er vafalítið, að færri komust að en vildu. Galgopar eru vaxandi söng- llokkur. Þeir stefna, undir stjórn foringja síns, Atla Guðlaugssonar, rollukalls (eins og hann er titlaöur í „stefnuskrá“ tónleikanna) að vönduðum flutningi og hafa fulla burði til þess. Raddir eru góðar og falla vel saman. Tónheyrn viröist vcra á góðu stigi, þar sem óhrcinir hljómar koma helst ekki fyrir. Túlkun er einnig vel unnin. Snot- urlega útfærð ris og hnig í styrk lífga flutning og er þar væntanlega mest að þakka Halldóru Bjarna- dóttur, sem líklega er þjálfari þcssa aukna kvartetts í risfræðum, cnda nefnd sem „ristæknifræóing- ur“ í fyrrnefndri stefnuskrá. Mörg þeirra tónverka, scm fimm rnanna kvartcttinn hafði á cfnisskrá sinni að þessu sinni, voru skemmtilega flutt. Ncfna má forvitnilegt lag eftir Erík Bóasson við ljóðið Kristilegu kœrleiks- blómin sprettci... eftir Halldór Laxness, lögin Blœrinn í laufi, Við TÓNLIST HAUKUR ÁCÚSTSSON SKRIFAR Réttarvatn og Kveðja heiman aó, þar sem Oskar Pétursson söng sóló og gerði vel. Annað tókst reyndar ekki svo vel, sem mátt hefði vera. I þcim llokki var t.d. lagió María úr West Side Story, þar sem Oskari Péturssyni tókst ckki alls kostar að lyfta laginu í sóló sinni og bakraddir voru einnig heldur litlitlar. Hið sama kom gjarnan fyrir í bakröddum, þegar Oskars missti við, en aftur á móti var hann litlu cinu of áber- andi á stundum, þegar allir ilmm söngmcnn kvartettsins komu sam- an. Sigrún Hjálmtýsdóttir var gest- ur Galgopanna á tónlcikunum. I hugum flcstra er hún ópcrusöng- kona, en samkvæmt títtnefndri stefnuskrá, cr starfsheiti hennar „hundatemjari". Sigrún gerði mjög vel, þegar líða tók á tónleik- ana, en virtist vera nokkurn tíma að vinna sig upp. Flutningur henn- ar á laginu Oli lokbrá, sern var lokalag tónleikanna, var sérlega Ijúfur og bakraddir fimmmenning- anna vel vió hæfi. Einnig flutti Sigrún fagurlcga nokkrar þckktar aríur og gerði það á þann lipra og leikandi máta, sem henni er lag- inn. Sigrún Hjálmtýsdóttir og Oskar Pétursson fluttu nokkrar dúctta. Þeir fóru þeim vcl úr hendi. Ncfna má Vorsól Björgvins Valdimars- sonar og Kvœði til konunnar Saman að sigri BETRJ BÆR Þaö cr alvcg dæmalaust gaman að hlusta á málflutning og lesa blaða- skril' framsóknarmanna í kosn- ingabaráttunni. Eftir tæp fjögur ár vakna þeir af Þyrnirósarsvefni og byrja að væla um stefnur og störf núvcrandi mcirihluta og háfa stór orö um getuleysi, óciningu og þar fram eftir götunum. Ég skil ckki af hvcrju framsóknarmenn hafa ckki kornið með eina cinustu til- lögu í atvinnumálum á líðandi kjörtímabili l'yrst þcir hafa allt í einu svona margar nú. Þcir segja bara: Við höfum að sjc'dfsögðu stutt öll góð mcil. Hvcr styöur ckki öll góö mál? Þar scm Framsóknarmenn hafa ekkert á okkur sjálfstæöismcnn í kosninga- baráttunni, þá velta þcir scr upp úr oröum mínum í blaðagrcin minni scm birtist í Degi þann 29. apríl sl. og túlka á vcrsta veg. Sú fullyrð- ing að störfin scm töpuóust á Ak- urcyri við hrun SIS séu mér einsk- is virði cr alröng. Það mikla ál'all scm Akurcyri varð l'yrir tekur langan tíma að vinna upp. Hafi orð mín valdið einhverjum sárind- um, bið ég þá afsökunar. Það var ekki meiningin að særa þá mörgu SKÁK Guðmundur Jóhannsson. sem störfuðu á Sambandsvcrk- smiðjunum. I framtíöinni skulum við forðast að eiga allt okkar eingöngu undir einu stórveldi í at- vinnumálum, því hrunið verður mikið ef það fcllur. Sambandið scm var risi, er nú orðið að smá- lýrirtæki og er þaó kannski aöal- ástæðan fyrir sárindum Framsókn- „Sú fullyrðing að störfin sem töpuð- ust á Akureyri við hrun SIS séu mér einskis virði er alröng. Það mikla áfall sem Akureyri varð fyrir tekur langan tíma að vinna upp.“ armanna vegna orða minna. Það sem ég vil cr mciri atvinna byggða á traustum grunni - betri bær og fyrir því vil cg berjast. X- D. Guðmundur Jóhannsson Hötundur skipur fimmlu sæli ú framboóslisla Sjúlfsticöisflokksins fyrir bæjarsljómurkosn- ingarnar á Akureyri 28. maí n.k. Amaro-hraðskákmótið: Þórleifur og Rúnar börðust um bikarínn Skákfélag Akureyrar stóð fyrir hmu árlcga hraðskákmóti um Am- aro-bikarinn á dögunum. Kcpp- Keppnistímabilinu er nú að ljúka hjá Skákfélagi Akureyrar. Föstu- dagskvöldió 20. maí verður haldið 10 mínútna mót og hefst þaó kl. 20. Laugardaginn 21. maí verður síðan uppskeruhátíð Skákfélags cndur voru 12 og tefld var tvöföld umfcrð, en tveir skákmenn komu óneitanlega mest vió sögu. Akureyrar og hefst hún kl. 14 í skákheimilinu. Þar verða veitt verólaun og vióurkenningar fyrir mót á seinni hluta keppnistímabils- ins, eða frá janúar og fram í maí. Veitingar verða á boðstólum og væntanlega grípa menn í tafl. SS Mótiö þróaðist lljótlcga út í einvígi stcrkustu skákmannanna af yngri kynslóðinni, Rúnars Sigur- pálssonar og Þórlcifs K. Karlsson- ar. Þeir lögðu hvern andstæðing- inn af fætur öðrum en það sem réði úrslitum var að Þórleifur vann báðar skákirnar gegn Rúnari. Hann endurheimti því Amaro-bik- arinn sem hann vann í fyrra. Röð efstu manna: 1. Þórleifur K. Karlsson 21 v. af 22 möguleg- um. 2. Rúnar Sigurpálsson 20 v. 3. Guðmundur Daóason 14 v. 4,- 5. Jón Björgvinsson og Sigurjón Sigurbjörnsson 13'A v. Eins og sjá má voru Þórleifur og Rúnar í sérflokki. SS Skákfélag Akureyrar: Uppskeruhátíð og 10 mínútna mót gestur minnar eftir sama höfund. Undirleikur Guðjóns Pálssonar, nikkara (cins og hann heitir í stefnuskránni framarnefndu), var sérlega vel af hendi leystur í mest- öllu prógramminu. Sérlega fallega var á þessum þætti tekió t.d. í lag- inu Heyrið vella á heiðum hveri og ekki síður í Ola lokbrk, en fleiri lög mætti til nefna. Ekki má láta ógetið Birgis Sveinbjörnssonar, sem titlaður er trillukarll, kosningastjóri og blaðafulltrúi í cnn-nefndri stefnu- skrá. Hann llutti gamanmál í upp- hafi, eftir hlé og einnig í innskoti á tónleikunum og lagði vissulega sitt til þess aó gæða samkomuna glaðværð og gamansemi. Kvint-kvartettinn Galgopar er mjög áhcyrilegur söngflokkur og hefur margt mun verra á vax út gengið hér á landi og víóar. Vin- sældir flokksins sönnuðust kyrfi- lega í jólatónleikaröð þeirra á þessu ári og er vafalítið, að margir yrðu til þess að festa kaup á upp- töku með honum. Það virðist vera korninn tími til þcss að íhuga slíkt í nokkurri alvöru. Kaffi!!! Félag harmonikkuunnenda vió Eyja- fjörð veróur meó kaffi ásamt harm- onikkuleik í Lóni vió Hrísalund 23. maí kl. 15.00. Þeim félögum F.H.U.E. sem veröa 67 ára á árinu eöa eldri eru boðnar fríar veitingar ásamt mökum sínum. Allir velkomnir. Stjórnin. Kynntu þér úrvalið frá Hudson GLAM0UR 20 den. Lycra þráður *» Hnésokkar * Háir sokkar með blúndu fyrir sokkabönd * Háir sokkar með blúnduteygju * Sokkabuxur, hefðbundnar * Sokkabuxur með stífum buxum * Sokkabuxur í yfirvídd (hjartabuxur) GÆÐIN ERU ÞEKKT - VERÐIÐ KEMUR ÞÉR ÞÆGILEGA Á ÓVART! Þar sem leitin byrjar og endar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.